Alþýðublaðið - 03.05.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1942, Blaðsíða 4
SunrmdagTxr S. títaí ALÞYOUBLAÐW FRIÐRIK Á BREKKAN Þegar dr • phil Guðmundnr Flnn bogason fer að gera hrelnt. « . ....... '«m jMþij&ttblötoð Útgaásaöi: AlþýStiftoltlnnriBii ÍBMstíMi Stelán Pjetnrsso* Bttetjórn og aígrei&sto ( Al- þýðuhúslnu við Hverfisgötu Sfanar ritstjórnar: 4901 og 4802 Slmar afgreiðslu: 4900 og 4006 Ver6 i lausasölu 25 aura. AtþýOupreixtsmSCjaa h. f. Hátíðaholdin i fyrradag. . Y YFIR degi verkalýðsins í Reykjavík var að þessu sinni svipur stéttarlegrar ein- ingar og þróttmikils hugarfars. T?ndir blaktandi fánum og rauðum kröfuspjöldum gekk reykvíksk alþýða í einni geysi- stórri fylkingu um þá borg, sem hún hefir reist í sveita síns andlitis, en aðrir eiga. Fjöldi þátttakenda í kröfugöngunni og útifundinum var svo mikill, að jafnvel andstæðingamir sjá, að ekld tjáir að mæla á móti. Það var auðséð að þessi fylk- ing er einráðin og samhuga um það, að hrinda hverri árás yfir- ráðastéttanna á verkalýðinn. Á þeim kletti mun bára gerðar- dómslaganna brotna, — kúgun- arlaganna, sem alþingi sam- þykkti daginn fyrir hátíðisdag alþýðunnar. í þessari fylkingu verkalýðs- ins í fyrradag voru reyndar ekki allir í einum og sama stjómmálaflokki.Þar voru menn af öllum flokkum, menn, sem vilja vimia að hagsmunámálum vinnandi stéttanna. Hér var fagleg eining, þótt ekki væri pólitísk eining. En þar voru all- ir á einu máli um það, að láta flokkspólitfskan ágreining nið- ur falla í faglegum hagsmuna- málum alþýðunnar á ískyggi- legum tímum. En í hátíðahöldum þessa 1. maí-dags var þó ein hjáróma rödd, svo ámátlegur skrækur og óviðeigandi, að ekki duldist hve illkynjaður hánn var. Við hus nokkurt niðm’ við Kalkofnsveg voru nokkrir menn að berjast við að vekja athygli á sér. Það voru höfundar og styðjendur kúgunarlaganna, sem fylkingar alþýðunnar voru aö mótmæla svo kröftuglega og einhuga við Bankastræti og Lækjargötu. Á Kalkofnsveginum stóðu nokkr- ir burgeisar, sem hlustuðu með fýlusvip á margtuggin slagorð Kveldúlfsráðherrans, annars aðalhöfundar kugunarlaganna, og geðvonzkuskæting borgar- stjóra eins hins aíturhaldssam- asta og hugmyndasnauðasta bæjarstjómarmeirihluta í víðri veröld. Auk burgeisanna hímdu þarna nokkrir tugir sannfær- ingarlausra þjóna þeirra. Þessir pótintátar ætluðu nú að leggja saman og kljúfa hátíðahöld al- þýðusamtakanna 1. maí. Tilraunin mistókst svo hrap- allega sem auðið varð. Hún gerði ekkert annað en auglýsa fylgisleysi þessara herra meðal launastétta og alþýðu höfuð- DR. PHIL. GUÐMUiNDUR FTNNBOGA90N reynir að bera í bætifláka fyrir Menntamálaráði íslands og — sjálfum sér í Morgurvblaðinu þ. 29. f. m. — Þó undarlegt kunni að virðast datt mér í hug, er ég las grein dr. Guðmundar Finnbogasonar, þjóðsaga, sem er frá herrans ári 1930. En sem kunnugt er mýndast oft þjóð- sögur í sambandi við merkisat- burði eins og hátíðahöldin, sem þá fóru fram. Saga þessi hermir, að eitt sinn, þegar verið var að aka sænska krónprinsinum um borg- ina til þess að sýna honum ýmsa merkilega hluti, var farið með hann að stórhýsi einu. Þar dvaldist hinum tigna gesti eitt- hvað inni. En hér fór ,eins og oftast við slík tækifæri, að all- margt fólk hafði safnazt til þess að horfa á dýrðina, sem var þó lítið annað þarna en bíllinn, sem krónprinsinum var ekið í. Konu einni, sem var að virða bílinn fyrir sér, varð að orði: „Svei, svei! Að þeir skuli ekki skamm- ast sín fyrir að láta krónprins- inn aka í svona skitnum bíl!“ — Þama var viðstaddur fínn maður ,einn af þeim, sem krón- prinsinum hafði verið fenginn til föruneytis og fræðslu, meðan hann dvaldi hér. Manni þessum varð nú litið á böinn og mun hafa komizt að þeirri niður- stöðu, að gagnrýni kommnar hefði við einhver rök :að styðj- ast ,því að hann þreif snýtu- klút upp úr vasa sínum, skirpti í hami og fór að nudda bíhnn af kappi. — Ætla mætti, að fræðimanni, sem m. a. — og jafnvel sér- staklega hefjr lagt fyrir sig vinnuvísindi, mundi finnast fátt um svona óvísindaleg vinnu- brögð, og sízt af öllu mætti bú- ast við, að hann teldi þau eftir- breytnisverð. En svo virðist þó, sem dr. Guðmundur Firmboga- son hafi tekið sér manninn í sögunni til fyrirmyndar: Hon- um virðist af ummælum síðustu daga hafa orðið það ljóst, að f arartæki háttvirts Mennta- málaráðs, sem hann hefir setið í (ekki stýrt) nú síðustu árin, sé ekki allskostar hreint — og nú hleypur hann til, skirpir í snýtuklútinn og ætlar að nudda blettina af, einkum í kringum sitt eigið sæti — eins og eðlilegt er. En árangurinn verður að vonum — enda talið að stund- um hafi verið ekið óvarlega og staðarins og hefði því ekkert annað vakið en aðhlátur, ef 1 mönnum hefði' ekki blöskrað það smekkleysi, sem lýsti sér í slíku uppátæki á hátíðisdegi verkalýðsins. Höfundum og formælendum kúgunarlaganna hefði verið ,nær að halda sig innan dyra 1. maí en að vera að príla utan á Varðarhúsið til ræðuhalda um afrek sín, og til þess að rægja litt hirt um þó að á slettist undanfarin ár. Dr. Guðmundur Finnbogason telur upp hin margvíslegu hlutverk, sem Menntamálaráð hafi með höndum til gagns fyr- ír listamenn og rithöfunda. — Þetta vita nú flestir, þótt hann telji sig vera að flytja okkur einhvern ■ nýjan fróðleik, sem við aldrei höfum skilið áður. — En hann talar ekkert um, að háttvirt Menntamáiaráð hafi neina siðferðilega ábyrgð gagn- vart neinum, né að því beri að gæta abnenns velsæmis í við- skiptum sínum við þessa menn, sem það mun vilja telja skjól- stæðinga sína, enda mun ekk- ert sérstakt standa um það í lögunum um Menntamálaráð — og er það afturför, þegar borið er saman við Einokunartilskip- un Kristjáns konungs fjórða. —> Hann þykist alls ekki hafa orðið þess var, að í umkvörtun- um þeim, er komið hafa fram viðvíkjandi Menntamálaráði og storfum þess, séu nein ákvéð- in eða rökstudd álcæruatriði. Það er nú auðvitað ekki gott að segja, hvað dr. Guðmundur Finnbogason telur gilt í þeim efnum. — En það eitt út af fyrir sig er þó athyglisvert, að Menntamálaráði hefir tekizt það furðulega — ög það á til- tölulega skömmum tíma — að gera mikinn meiri hluta (svo ekki sé of djúpt tekið í árinni) þeirra rithöf unda og listamanna, sem einhver skipti hafa við það, sár-óánægða — og um leið hneyksla alla hina með fram- ferði sínu — þetta eitt út af fyrir sig er, — eða ætti að vera — nægilega veigamikið ákæru- atriði, því að það sýnir átakan- legar en hægt er að lýsa með orðum, að háttvirt Menntamála- ráð er ekki á nokkurn hátt þeim vanda vaxið að leysa þlutverk sitt somasamlega af hendi. Ég skal játa, að ég held, að sjálft skipulagið eigi nokkra sök á þessu. En hvað, sem um það er, þá er þetta svo veigamikið atriði í öllu þessu máli ,að það verður aldrei afmáð, hversu margir eða stórir snýtuklútar, sem til þess eru notaðir, hvernig sem skirpt er og hvernig sem nuddað er. -— Að öðru leyti mætti líka spyrja dr. Guðmund Finnbogason: Les hann þau gögn, sem fram hafa verið lögð í þessu máli, síðan 1937 og fram á þennan dag? Eða lætur hann sér nægja að lesa greinar formanns síns um forystumenn verkalýðsins. Ef til vill hafá þessir höfðingjar ekki haldið, að reykvíkskur verkalýður hefði svo ramma fyrirlitningu á málstað þeirra nú. Þá hafa þeir sennilega kom- izt að raun um það nú;. — Það er líka það eina góða, sem leitt hefir af þessu taktlausa 1. maí- brölti þeirra. málið? Eða gerir hann hvorugt? Sumt af því, sem hann segir, vírðist jafnvel helzt benda til að svo sé: Dr. Guðmundur Finn- bogason talar t. d. um pólitískt hlutleysi Menntamálaráðs, og fer um það mörgum innf jálgum orðum, hvemig hver maður sé þar metinn af verkum sínum eingöngu —- svona á það að vera! — En svo kemur sjálf- ur formaður Menntamálaráðs og heldur því gagnstæða fram, virðist hann líta svo á, að Menntamálaráð beri bein skylda til að nota aðstöðu sína til þess að torvelda vissum listamönn*- um og skáldum störf sín og til- veru í þjóðfélaginu vegna póli- tiskrar afstöðu þeirra. (Sjá Tím- inn þ. 26. f. m.) Og staðreynd- imar benda ótvírætt í þá átt, að formaðurinn hafi hér rétt- ara fyrir sér: Samkvæmt þess- ari kenningu hans hafi Mennta- málaráð starfað. Ber nú að skilja þetta svo, að dr. Guð- mundur Finnbogason sé svo niðursokkinn í mat sitt á verk- um skálda og málara, að hinar raunverulegu gerðir Mennta- málaráða fari algerlega fram hjá honum? Aðalatriðið fyrir dr. Guð- mundi Finunbogasyni virðist þó vera að reyna að nudda af blett þann, sem málverkasýningar Menntamálaráðs (eða formanns OiGURÐUR NORDAL pró- , fessor gerir í mjög eftir- tektarverðri grein, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, viðskipti Jónasar Jónssonar, formanns menntamálaráðs, og listamann- anna enn að umtalsefni. Hann segir ekki að Jónasi Jónssyni sé alls' varnað um skilning á list- um. Hann hafi þvert á móti .snemma haft áhuga fyrir ein- stökum greinum þeirra, svo sem bókmenntum og myndlist, og aflað sér nokkurrar þekk- ingar á þem. En það er annað, sem hefir orðið því valdandi, að nú er komið fyrir honum eins og komið er í viðskiptum hans sem formaður menntamálaráðs við listamennina. Um það segir Sigurður Nordal méðal annars: „Honum nægði ekki, að styðja góð málefni. Hann vildi nota þau sér til framdráttar, hældi sér fyrir það í óteljandi Tímadálkum, end- urtók það, þangað til fólk varð sár- leitt á því. Þeíta var samt znain- laust hjá öðru verra. Hann vildi fá þakklæti listamannanna fyrir verulega eða ímyndaða greiðasemi í gjaldeyri, sem þeir höfðu ekki á boðstólum: pólitísku fy’gi, auð- sveipni og þjónkun. Hann vildi láta þá viðurkenna smekk sinn og lærdóm. Því minni alúð, sem hann gat lagt við að skilja það, sem fram fór í kringum hann, því meiri þess) hafa slett á bílinn haoe nún« síðast. — I>ví hefir svxj- oft og greinilega verið lýst yfir,.. að ekld verður <um villzt, að til sýninga þessara — fyrst í AÞ þingishúsinu og síðan í glugga Gefjunnar — væri stofnað bein- Knis vií&qmandi listamönnum til ófrægingar — tiL þess að sýna og sarrna, að þeir væro , Jdessugerðarmenn,11 og enn- fremur átti mynd Jóns Stefáns- sonar af Þorgeirsbola að sýna það, að listamenn væru ekki færir um að velja safnhæfar myndir. Þessu var alls ekki á nokkurn hátt mótmælt af Menntamálaráðsmanninum dr. Guðmundi Finnbogasyni þá. Nú virðist þessi sýninga-sókn hafa snúizt á þann veg, að listamenn- imir hafi hina mestu sæmd af- — Og nú — þegar svo er komið rís dr. Guðmundur Finnbóga- son upp og vill láta líta svo útr að til þessa haíí verið stofnað með það fyrir augum, að hann hafi viljað sýna öllum almenn- ingi, að hann þurfi ekki að skammast sín fyrir að hafa átt þátt í kaupum á þessum lista- verkum —• m. ö. o. að þau séu alveg eins og þau eigi að vera til þess að vera góð og gild í listasafni íslenzka ríkisins! Þó maður geti verið honum alvæg samdóma um þetta atriði út af fyrir sig, þá hlýtur sú spurn- ing samt að vakna: Hvers vegna andmælti dr. Guðmundur Finn- bogason ekki yfirlýsingu for- manns Menntamálaráðs, þegar til sýninganna var stofnað? Úr því að tilgangur hans var svona góður og lofsverður, hvere vegna lét hann það þá viðgang- (Frh. á 6. síðu.) kröfur gerði hann til páfadóms £ listasmekk. N.ú er svo komið, a6 almenningur hér i Reykjavlk virð- ‘ist með tsína takmörkuðu listar- þekkingu geta séð betur en Jón- as, eins og kemur fram í dómum manna urn gluggasýninguna frægu. Hver hefði trúað því, að lærdómur ætti eftir að standa Jónasi fyrir þriium, sams konar stirðnun og oft þjáir „langskóla- gengna“ menn? Samt er það svo. Ómelt bókvit gexir hann þröng- sýnan, af því að brjóstvitið bregst. Harni sér t. d. tóma hnignun í þeirri myndlist, sem er ekki gerö eftir eldri kokkabókum, eða ólík: því, sem hann fyrir , löngu. hefir lært að meta. Nú kemur mér ekki til hugar, að; öll nútímalist sé góð, þaðan af síð- ur sígild. Sjálfsagt er að ræða um hana, deila um hana og á hana. En það er varhugavert að ætla að: taka fyrir kverkar henni með of- stjórn. Enginn veit, hvemig til- rairnir, sem vekja almeimt hneyksli fyrst í stað, geta búið t hendur enn betri framtíðarlist og: smám saman opnað almenningi nýja sýn.“ Jónas Jónsson gæti lært margt af þessum rólegu og gerhugsuðu orðum bæði um sjálfan harm og hina ungu list, sem hann er að ofsækja. En sennilega sannast á honm hið fomkveðna, að „það er of seint að kenna gömlum hundi að sitja“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.