Alþýðublaðið - 16.05.1942, Síða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1942, Síða 2
ALOYÐUBLAÐIÐ Hermann Jónasson biðst lausnar og Ólafnr Thors myndar nýjja stjórn. Frávísunartillaga Framsóknar var felld með 17 atkvæðum gegn 12 og kjördæmaskipunarfrum- varpið samþykkt til 3. umræðu með 16:12. HERMANN JÓNASSON ST3ÓRH HERMANNS JÓNASSONAR myn biðjast Bausnar fyrir hádegS í dag og SjáSfstæSisfBolcknrinn mynda stjórn í hennar staSf aó því er frekast er vitaÓ undir forystu Öiafs Thors. Er talió víst aö stjórnarmyndun hans verói SokiÓ einnig fyrir hádegi í dag, og muni stjórnarskiptin veróa tilkynnt í sameinuðu þðngi ki. i*/2, en þá heflr verió kvatt fii fundar. Mun sfjórnin þá strax gera þinginu grein fyrir stefnu sinni @g ætiunarverki. Þetta var vitað skömmu eftir atkvæðagreiðsluna um Icj’ördæjmamálið, sém fór fríam í neðri deild alþingis á þriðja tímanum í gær, en þá var frávísunartillaga Fram- SC&HKfólc&kssas felld og' kjördæmaskipunárfrumvarpið því næst samþykkt til þriðju umræðu. Framsóknarflokk- urinn var hins vegar búinn að lýsa því yfir, að ráðherrar hans myndu gera það að fráíararatriði, ef frávísunar- tiilagan yrði ekki samþykkt. Kom frávísunartillaga Framsóknarflokksins fyrst til at- EYSTEINN JÓNSSON kvæða, og var hún felld að viðhöfðu nafnakalli með 17 atkvæð- um gegn 12, en því næst var gengið til atkvæða um frumvarpið sjálft, og var það samþykkt með þeim breytingum, sem meiri- hluti stjórnai'sl^rárnefndar, íulltrúar Alþýðuflokksins, Sjálf- stæðisflokksins og Kommúnistaflokksins höfðu komið sér saman um, einnig að viðhöfðu nafnakalii, með 16 atkvæðum gegn 12, en 1 sat hjá við þá atkvæðagreíðslu. I‘á stóð Hermann Jónassqn fonsætisráðherra á fætur og mælti eftirfarandi orð: „Eins og ég hefi áður lýst yfir, mun ég nú beiðast lausnar fyrir mig og ráðuneyti mitt, vegna þess, að ég treysti mér ekki til að bera ábyrgð á þeim viimubrögðum, sem hér er stefnt að. Ég hefi gert ráðstafanir til þess, að rxkisráðsfundur verði kallaður saman þegar í dag, og munu stjómarskiptin verða tilkynnt hér J á alþingi svo fljótt, sem unnt er.“ Þegar forsætisráðherra hafði mælt þetta var íundi slitiö í -»neðri deild. En vitað er, að ríkiráðsfundur var haldinn skömmu seinna. Mtm Hermann Jónasson hafa frestað að leggja fram Iausnarbeiðni sína þangað til á ríkisráðsfundi kl. 11 í dag, en Ólafur Thors ekki verið alveg til að Ieggja fram ráðherralista sinn. En vitað ef með vissu, að Jakob Möller muni verða í stjórn hans og sennilega einnig Magnús Jónsson prófessor. En hvort ráðherramir verða fleiri var ókunnugt eim í gærkveldi. Spreasjnflngiél yfir Anstfjðrðnm. Ameríkska herstjórnin hér á landi gaf í fyrradag út eftirfarandi tilkynn- ingu: O NEMMA í morgun sást O óvinveitt sprengjuflugvél nálgast austurströnd landsins. Var hafin skothríð úr loftvarna- byssum á hana og hún hrakin frá síröndinni. Ekki er vitað hvort hún skermndist af skot- hríðinni. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Esthar Hallgrímsson (Frið- riks Hallgrímssonar dómprófasts) og dr. Cyril jackson, sendikennari við Háskólann og fulltrúi British Council á íslandi. ....... / Örlög ráða heitir myndin, sem Nýja Bíó * sýnir núna. Er húrt gerð eftir sög- unni Back Street eftir Fannie Hurst. Aðalhiutverkin leika Char- lie Boyer og Margaret Sullivan. Við hina sögulegu atkvæða- greiðslli um frávísunartillögu Framsóknarflokksins féllu at- kvæði þingmanna þannig: Nei sögðu: Ásgeir Ásgeirsson, Einar Olgeirsson, Eiríkur Ein- arsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Garðar Þorsteinsson, Gísli Sveinsson, Haraldur Guð- mundsson, Héðinn Valdimars- son, ísleifur Högnason, Jakob Möller, Jóhann G. Möller, Jón Pálmason, Ólafúr Thors, Sig- urður , E. Hlíðar, Sigurður Kristjánsson og Stefán Stefáns- son. Já sögðu: Bergyx Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, Bjami Bjamason, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Helgi Jón- asson, Jón ívarsson, Jömndur Brynjólfsson, Pálmi Hannesson, Skúli Guðmundsson, Stein- grímur Steinþórsson og Svein- björn Högnason. Fjarverandi voru tveir þing- menn: Pétur Ottesen og Þor- steinn Briem. Við aíkvæðagreiðsluna um kjördæmaskipunarfrumvarpið sjálft sögðu allir þeir sömu já, sem sagt höfðu nei við frávís- unartillögunni, nema Gísli Sveinsson. Hann sat hjá við at- kvæðagreiðsluna um frumvarp- ið. Fer kjördæmaskipunarfrum- varpið nú til þriðju umræðu í efri deild, og er ómögulegt að segja; með neinni vissu um það, hve langhn tfma það tekur; en gera má r ö fyrir að Framsókn- arfiökkurinn reyni að tefja tímann og þvælast fyrir frum- varpinu svo lengi, sem hægt er. Er meðal annars þegar kunn- ugt, að hann muni nú þegar um helgina bera fram vantraustsyf- irlýsingu á hiná nýju stjórrí og Frh. á 7. síðu. . Lausn sjálfstæðis álsins f sumar! ♦ ---;-- Þingsályktunartillaga nm skipun milli" pinganefndar til að undirbáa málið. ZJLLTRÚAR Alþýðujlokksins og Sjáíjstæðisflokksins í stjórnarskrárnejnd neðri deildar: Ásgéir Ásgeirsson, Garðar Þorsteinsson, Gísli Sveinsson og Sigurðu.r Kristjáns- son, haja nú lagt jram tillögu til þingsályktunar um slápun milliþinganejndar til þess að undirbúa lausn sjáljstæðis- málsins og stojnun lýðveldis á íslandi á næsta alþingi, sem Væntanlega verður haldið í sumar. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að kjósa 5 manna milliþinga- nejnd til þess að gera tillögur um breytingar á stjórn- skipunarlögum ríkisins í samræmi við yfirlýstan vilja alþingis um, að lýðveldi verði stojnað á íslandi, og skili nejndin áliti nógu snemma til þess, að málið geti fengið ajgreiðslu á næsta alþingi. Nefndin kýs sér sjálf jorma.nn. Nefndarkostnaður greiðist úr rík- iósjóði.“ Þingsályktunartillaga þessi er breytingartillaga við aðra þingsályktunartillögu um skipun milliþinganejndar, ekki að- eins í sjálfstæðismálið heldur og í kjördæmainálið. Eru það julltrúar Framsóknarjlokksins í stjórnarskrárnejnd: Bergur Jónsson, Jörundur Brynjólfsson, Gísli Gumðundsson og Sveinbjörn Hógnason, sem haja lagt hana jram. En í tillögu þeirra er ekkert tekið jram um það, hvenær sú nefnd skuli haja lokið störfum, enda ekki' af þeim gert ráð jyrir neinu sumarþingi. ,,ý Noregssðfniinin hefst á morgnn — pjððhátíðardegi Norðmanna. -.♦ ■ ■■■■ Norræna fél. gengst fyrir hátíðahöldum* --------------------—» -------- HIN FYRIRHUGAÐA NOREGSSÖFNUN hefst á rnorg- un með merkjasölu og hátíðahöldum, sem íslandsdeild Norræna félagsins gengst fyrir. Birtist á 4. síðu blaðsins ávarp frá stjóm Norræna félagsins svo og forystumönnum fjölda margra félagssamtaka og stofnana til þjóðarinnar um að styðja þessa fjársöfnun af fremsta megni, og má vænta þess, að þjóðin taki höndum saman og geri þessa sÖfnun að ógleymanlegri samúðaryfirlýsingu með þessari bræðraþjóð okkar, sem á við meiri hörmungar að búa um þessar mundir en nokkru sinni áður í sögu sinni. Vill Alþýðublaðið .sérstaklega hvetja alla lesendur sína til þess að leggja fram sinn skerf til þessarar söfnunar. Verður fénu, eins og áður hefir verið yfir lýst, varið til hjálpar norskum flóttamönnum og þó sérstaklega til hjálpar við uppbyggingu heima fyrir í Noregi, þegar norska þjóðm hefir endurheimt land sitt. Á morgun fer fjársöfnunin aðallega fram með merkjasölu og skemmtisamkomu. Merkið, sem selt verður er klofinn fáni rtieð norsku fánalitunum og merki Norræna félagsins í miðju. Merkjasalan hefst strax Jdukkan 9 í fyrramálið. Merkin verða afhent í Iðnskólanum og verður þar einnig tekið á móti gjöfum. Klukkan 12,30 verður ávarp söfnunarnefndar lesið í útvai’p- ið og að því loknu flytur Árni Pálsson prófessor ávarp til þjóðarinnar. Klukkan 1,15 leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur norsk lög á Austúrvelli ojg verður hljóm- leíkunum útvarpað. Þar stað- , næmist og skrúðganga norskra barna, en nun hefst tra sendi- herrabústað Norðmanna klukk- an rúmlega 1. Kluklcan 1,30 flytur herra. biskupinn Sigurgeir Sigurðssors ávarp af svölum Alþingishúss- ins og verður ræðu hans einnig útvarpað. Kl. 3,15 verður skemmtisam- koma í Iðnó fyrir norska her- menn, sjóliða o. s. frv. Þar verÖ- ur kvikmyndasýning, Einar Markan syngur með undirleik Páls ísólfssonar. Klukkan 4 verður skemmtun að Hótel Borg og fer söfnun samtímis fram þar. ' Að sjálfsögðu heldur Noregs- söfnunin áfram af fulíum kraftí einnig eftir 17. maí, og verður nánr kunngert síðar, hvar tekið Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.