Alþýðublaðið - 16.05.1942, Side 5

Alþýðublaðið - 16.05.1942, Side 5
Lwu&afdagur }<h axú tíH2. ALÞYSUSUÐI0 Þjóðlegt sólbað I i hvor ftamhjá öðrum. Á báðar hendur eru hlaðar af krydd- jurtum og sveittir drengstaular keppast við að rnerja duft úr þessum jurtum í stauk úr blýi. Ilmur kryddsins fyllir loftið og lokkar menn inn í strætin. Maril McDonald heitir hún og er leikkona í Hollywood. Hún sést hér vera að baða sig í steikjandi sólskini Suður-Kali- fomíu. Takið eftir merkinu í sundbohium hennar. Það er öminn, þjóðmerki Bandaríkjanna. KAIRO búa menn aí ýms- um þjóðflokkum. Þessi merka og sögufræga Afríku- borg er orðin að nýtízkuborg. En mótsetningamar milli hins gamla og nýja eru miklar og öfgakenndar. r I r I iborgarvirkinu, sem Saladín byggði með vinnuafli krossfar- enda, sem hann hafði hneppt í þrældóm,. er nú skozk herdeild. Skozk pils sjást í öðrum hverj- um varðmannsklefa. Ferða- mennirnir, sem fara út til snæð- ings með hvíta bringu/ mæta klyfjuðum kameldýrum í lest- tim, eða sjá asna með „göfug- legan undirlægjusvip“ ganga til hliðar og híða eftir einhverjum, sem langar til að skreppa á bak. Stórar skrauthallir skyggja á lítil hreysi úr leirsteini, og ættarhöfðingjar með vefjarhött haila sér aftur á bak á glitofn- um ábreiðum og horfa á fætur Ginger 'Rogers. Stundum finnst manni lífið í borgirmi verða ito,borghi 1d aidstœðna ótrúlegt eins og draumur úr þúsund og einni nótt. Á einum stað sést fótalaus beiningamað- ur á hjólaskautinn með bakka. Með annarri hendi þeytir 'hann bílhorn og milli tannanna hefir hann boðsbréf frá sendiherra. Hlekkjaður api með purpura- rauðan sitjandi horfir gegnum rúðu á nýjustu Parísartízku, og nálægt kirkju mótmælenda má líta gamlan tvíkynjung leikandi á fiautu. Hvergi er hægt að komast hjá mótsetningunum og öfgun- um. Ekkert fast skipulag virðist vera á neinu. Eldasveinninn hneigir sig í áttina til Mekka, en framreiðir franska rétti. í söngskála Evrópumanna get- urðu hlustað á hijómsveit leika Evrópusönglög, en þegar út Hotor 35 tll 45 tata með 800 til 1000 snúningum á mínútu , óskast nú þegar. Landssmiðjan GLiNGAR milli Bretlands og íslands haida áfrans eins og að uncíaníörnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Ciilliford & Clark Lfd. BRAÐLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. kemur ibíða þar berfætt börn eftir því að til þeirra hrjóti einn og eirtn skildingur. Þegar konungurinn dó flæddi blóðið úr fórnardýrimum um göturnar. Um miðnætti á nýárs- kvöld sama ár stóð hálfnakinn kvenmaður á svölunum í Shepheards Hóteli og fleygði blómum yfir mannfjöldann í salnum. Drukkið fólk í allavega þjóðbúningum barðist um að ná í blómin. Egyptar eru trúir erfðum sín- um nú, eins og þeir voru áður fyrr. Á götunum sjást enn þá vagnar með aldagömlu sniði, sem konungum var ekið í, þeg- ar þeir fóru út fyrir borgina, til þess að njóta útsýnarinnar, og skreytingamar í Shepheards 'Hóteli bera enn þá vott um smekk langafa okkar. Allstaðar sjást gegnum tízkustílinn menj- ar löngu liðinna tíma. Samkomustaður Englendinga sem búa í Kairo, er Gezira- klúbburinn. Hann er að engu leyti öðruvísi en aðrir enskir klúbbar erlendis. Samkvæmislífið í Gezira er mjög skemmtilegt fyrir þá, sem fá að taka þátt í því,\ en það fá ekki nema hinir útvöldu mörgum Egyptum til mikillar gremju. Englendingar, búsettir í Kairoborg, hafa yfirleitt hag- að sér þar mjög óheppilega, svo að ekki sé sterkar að orði kom- izt, og hefir það veikt mjög að- stöðu Breta í Egyptalandi. Það er ekki vel liðið að gesturinn geri sig að húsbónda við borð gestgjafa síns. Steinsnar frá garðsvölunum á Shepheard Hóteli og hinni litlu töfrandi sönghöll, sem Ismail Kedivi byggði fyrir Evgeníu drotningu, svo að hún gæti horft á frumsýninguna á eins og það var fyrir hundrað árum síðan. Hinir innfæddu sitja með krosslagða fætur á þröskuldin- um í búðum sínum og drekka tyrkneskt kaffi og reykja pípur sínar á Arabavísu. Frá iþessum götum, þar sem smávaxnir skraddarar og nærsýnix sitja bognir yfir nál og þræði, er hægt að komast inn í þröng stræti, þar sem krydd er selt. Þessi stræti eru svo þröng, að menn geta varla komizt þar Því meir sem menn rannsaka Kairoborg, því meiri f jölbreytnl mætir auganu. í Masr el Qaclim elzta hluta borgarinnar, sem liggur suður að Níl, hafa Mú- hameðstrúarmenn gefið kristn- inni rúm. Um aldaraðir héldu kristnir menn fast við trú sína hér, þrátt fyrir ofbeldi óvin- veittra nágranna, og kirkja þeirra er enn við líði. í kofa einum þar er sagt, að Jesús hafi í bamæsku fund- ið hæli ásamt foreldrum sín- um, þegar þau flýðu til Egypta- lands. Helgisiðimir í kirkjum þessum em nær frumkristninni en í nokkrum öðrum kirkjum í heiminum. Við borgarvirkið rétt hjá bænahúsinu stendur höllin hans Múhameds Ali. Úr gluggum hennar má sjá yfir alla Kairo- borg og um sólarlag er hún tofr- andi fögur. Að neðan berst klið- ur hinnar mannmörgu borgar og strætin iða af lífi, þótt þau séu þröng. Lengra í burtu rísa hin háu, hvítu, evrópsku hús með breiðum strætum. Loks sést eyjan Gezira, sem áin Níl hefir sneitt frá meginlandinu. Það rökkvar. Tumar bæna- húsanna hverfa og loks sést Níl ekki lengur. Gamalt og nýtt blandast saman og greinist ekki sundur lengur. Þannig er borg hin.ia róm- versku landstjóra og ki’istnu dýrlinga, borg arabskra nótta, borg öfga og mótsetninga, tötra- legra betlara og stórra knatt- leikvalla. Flugurnar fara að koma, ef að vanda lætur. —Hvað á að gera til að afstýra flugnaplágunni? — Áríðandi spurning frá sjómanni á íogara og svör við henni. ÉG VIL aðvara gegn flngna- plágunni. Þessi plága var ó- bæriieg í fyrra sumar, að minnsta kosti bæði í austur- og vestur- bænum Jk> að miðbærinn slippi að mestu. Það fer nú að líða að J>ví, að flugurnar fari á stjá og ef að nokkur ráð eru til þess að koma í veg fyijir annað eins og til dæm- is var í fyrra sumar, þá verður að beita því. FLITGURNAR eru hættulegar, hvað sem hver segir. Að minnsta kosti er sú lýsing sem tímarit Rauða Krossins, „Heilbrigt líf“ gef- ur af þeim ekki falleg. Þkr eru sýkilberar og geta menn því gert sér hugmynd um, hvort ekki stafi hætta af þessum vargi, þegar hann fyllir híbýli’manna, eins og t. d. í fyrra sumar. NÚ ER KUNNUGT, að sorp er flutt meira um bæinn em nokkru sinni fyrr. Engar endurbætur hafa enn verið gerðar á eyðingu sorps- ins þrátt fyrir mikið umtal og bollaleggingar. Flugurnar koma Aidu, er stærsta borgarhverfi frá sorphaugunum. Er ekki til Múhamedstrúarmanna í heimi. Og ekki þarf annað en að ganga inn í hliðarstræti, til þess að komast í egypzkt umhverfi, ráð, sem dugar til að koma í veg fyrir það að þær geti lagst yfir bæinn, eins og ský og smogið inn í hvem krók og kima? SJÓMAÐUR Á TOGARA skrif- aði mér bréf í gær. Því miður gt, ég ekki birt bréfið orðrétt, þó að ég vildi helzt gera það. Sjómað- urinn biður mig að grennslast eft- ir því hjá réttum hlutaðeigendum, vátryggjcndum íslenzkra skipa og skipshafna, hvort tryggingar- upphæð sú, sem hver sjómaður og skip eru tryggð fyrir, yrði borguð út, ef tjón yrði á skipi sem færist á banmsvæði sem til dæmis skips- stjóri vissi að væri bannsvæði. SJÓMAÐURINN getur þess í bréfi sínu, hvers vegma hann spyrji — og mun óþarfi að geta þess hér. Ég hef snúið mér til réttra hlutaðeigenda og fékk þetta svar: Það er mjög líklegt, að sjó- menn sem slösuöust eða aðstand- endur sjómanna, sem færust, — myndu fá tryggingarupphæðina útborgaða en tryggingarféla!: ið myndi að líkindum eiga á ' ir kröfur á hendur skipstjór ha eigendum skipsins. ÞAÐ ER ALLT AF ERFITT að fá ákveðin svör í svona málum. — Venjulega verða dómstólar að skera úr í hverju máli, sem er þessa eðlis. En ég vona að sjómað- urinn hafi þó íemgið nokkrar upp- lýsingar af því, sem ég hefi nú sagt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.