Alþýðublaðið - 04.06.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.06.1942, Blaðsíða 5
ALÞfÐUmAOIO 5 4. mai 1042. V EÐ SKULUM gera táð fyrir því, aö sá viðkunnanlegi viðburður skeði, að Hitler, sem aú er 53 ára að aldri, yrði akyodilega kippt burtu af sjón- arsviðinu án þess að hann hefði aamið lögformlega erfðaskrá. Hversu undrandi, hversu furðu lostin myndi ekki þýzka þjóðin verða, þegar hún kæmist að raun um, að fjöldi ættingja gæfi sig fram og settist eins og hrafnar "á hræ umhverfis hina gífurlegu auðlegð, sem „foring- inn“ léti eftir sig. Aldrei hefði þýzku þjóðinni dottið í hug 'að hann ætti svona marga ættingja. í ævisögu sinni: „Mein Kampf“, minnist hann hvergi á bræður sína eða systur, og þýzka þjóðin áleit því, að hann væri einbirni, hlnn ástxíki sonur Adolf. Seinna kom þó upp sá orðrómur, að systir hans væri bústýra hjá honum, og væri hún eldri en hann. En fyrir um tíu árum síð- an giftist hún prófessor nokkr- um og hvarf þá eitthvað út í buskann. Og síðan hafa Þjóð- verjar álitið, að Hitler ætti enga nákomna ættingja, væri ein- mana í veröldinni — gersamlega einmana. Þessi trú og skoðun þjóðar- innar styrktist mjög við það, að í blöðunum rókti órofa þögn um ættingja Hitlers. Það var þagað um þá þunnu hljóði, ekki á þá minnzt einu orði. Það hefði þó ekki verið neinn smáræðis hval- reki fyrir blöðin að fá að rita í dálkinum irndir fyrirsögninni „Félagslíf“ um nákomna ætt- ingja og vandamenn foringjans! Og hversu æsilegt hefði það ekki verið og lokkandi lestur um allt þriðja ríkið, ef blöðin hefðu birt fréttaklausu um það, að bróðir Hitlers hefði í þessari og þessari veizlu rætt við þessa og þessa frú, eða að mágkona Hitlers hefði dansað vals við einhvern og einhvem stórlax í einhverri og einhverri veizluxmL En þetta <ar harðbannað — verboten. Það má ekki minnast á slíkt. Blöðun- om er skipað að steinþegja um ættingja foringjans. Þeir eru eins og einhver helgúr dómur, sem ekki má einu sinni minnast á í hálfum hljóðum, hvað þá upphátt. Og hvers vegna? Hvernig stóð á því, að Göbbels gekk -nýlega skrefi lengra og lét flytja langar rollur í þýzku blöðunum um það, hve foring- inn væri einmana, umhverfis hann væri tómt xúm; enginn væri jafn einmana og haxm. .»« - Lofið þreyttum áð sofa. I I s Þessi hermaöur, (jorporai ttay Spencer, var í ameríkska hemum á Batanskaga. Hér hefir hann lagt sig til svefns, en hann ier þó ekki langt frá mótorhjólinu eða byssunni sixmi. * Hvar eru ættingjar Hitlers? E FTÍRFABANÐI GKEIN birtist nýlega í brezka blaðinn ,dVIaxichester Guard- ian“ og er eftir austurriskan flóttaaxxann, sem ekki lætur nafns síhs gétið. Eins og kunnugt er, er Hitler fæddur og uppalinn í Austuríki, og ættmerux hans því þekktari þar en í Þýzka- landL Menn hafa oft furðað sig á þessu, en sumum hefir þó dottið skýring í hug, oð þegar ég var að velta þessu fyrir mér blasti skýringin við. Ég minntist sam- tals, sem ég hafði átt við Adolf Raubal — systurson Adolf Hitlers. Dag nokkurn, aðeins fáeinum mánuðum .áður en ég fór frá Austurríki, kom til mín sonur gamals starfsbróður míns, sem var vanur að leita til mín, þegar hann vár peningalaus, og spurði mig, hvort mig langaði til þess Hosninoaskrifstofa A>listans er í AlþýðíHrismu 2 hæð. Rjörskrá liggur þar frammi. að kynnast frænda „foringjans“. Ég varð undrandi og sperrti brýrnar, en hann sagði: — O, það er ekkert til þess að miklast af. — Kaubal er aðeins xmdir- tylla í verkfræðiháskólanum í Berlín, og eina ósk hans er sú, að gera uppfinningar, sem hægt er að hai'a eitthvert gagn af og gefa jafnframt eitthvað í aðra hönd. Ég minntist á þig við hann og hann veit, að þú ferð úr landi innan skamms. Hann heldur, að þú getir ef til vill orðið sér hjálplegur á einhvern hátt með því að koma uppfinningum hans á framfæri á Englandi eða í Ameríku. Ég samþykkti þetta, og næstu vikurnar hitti ég Rau- bal oft í kaffihúsi einu, þar sem hann neyttx árdegisverðar með kunningjum sínum. Hann virt- ist vera mitt á milli tvítugs og þrítugs, fremur lágur vexti, en gildvaxipn og snoturmermi. Framkoma hans var látlaus og aðiaðandL Hann var hamingju- samur yfir því, að vera staddur ur í Austurríki og geta eytt þar leyfisdögum sínum í hópi glað- lyxxdra félaga. En leyfistími hans var hérumbil á enda nirm- inn, og bráðum varð hann að hverfa til Berlínar aftur, þar sem harm bjó á stúdentaheimili einu við fremur strangan aga og mikið aðhald. Hitler, sem venjulega lætur móðan mása um allt milli him- ins og jarðar og leyfir engum að komast að, verður jafnan mjög þögull í nærveru ættingja sinna, ef svo ber undir, að hann sér þá af tilviljun á margra ára fresti. Hann gerði einum ættingja sín- um bónda nokkrum, fært að auka eigur sínar, en hann heim- sótti hann aldrei. Hann var ekkl eittu sixmi viðstaddur þegar systir hans giftist, þessi, sem hafi verið bústýra hjé honum áður fyrr og hann bafði aðeins getað þolað í návist sinni vegna þess að hún var snillingur í því að framleiða eftirlætisrétti hans grænmetisréttina. Hún lærði matseld í mötuneyti Gyðinga- stúdenta í Vínarborg, en þar varð hún að lokum yfirmat- reislukona. Meðlimir Hitlers- ættarinnar virðast ekki hafa neina tiltakanlega andúð á mat- reiðslustörfum. Bróðir Hitlers var gestgjafi í vinsælu matsölu- húsi í Berlín. „Foringinn“ gefur ættingjum sínum nánar gætur, og þeir vrða að framkvæma skipanir hans út í yztu æsar. Vinur Raubals. ungur maður, sem ekki var beinlínis kynhreinn Aríi, gum- aði eitt sinn af því á opinberum stað, að haxm væri náinn vinur náfrænda „foringjans“. Fáein- um klukkustundum seinna var maðurinn tekinn fastur af Gestapomönnum. Raubal sjálfur fékk alvarléga ámiimingu hjá eirikalögreglustjóra Hitlers. Og með milligöngu ritara síns lætur Hitler stöku sinnum svo lítið, að skrifa systur sinni, sem á heima í Vínarborg og heitir, ef ég man rétt, ungfrú Paula Hitler. 'En hver er hin raunverulega orsök þessarar furðulegu fram- komu „foringjans“ gagnvart ættingjum sínum? Napoleon var líka einræðisherra, en hann var hrifinn af ættmennum sín- um og hóf þá til vegs og valda — ef til vill umfram hæfileika. Sama má jafnvel segja um Ta- merlane og Denghis Khan. Éinnig um aðra nútíma einræð- isherra, svo sem Ata Turk, Franco og Mussolini, sem skammast sín ekki fyrir ætt- menni sín. Aðeins Hitler neytir alls valds síns og allrar slægðar til þess að hálda þýzku þjóðinni í þeirri tró, að hann sé einbirni. Hvers vegna? Svarið er ofur einfalt. Hitler áh'tur, að hann sé, aúk þess, sem hann er einræðisherra, goðsögu- leg persóna dýrlingur, goð í lif- Framh. á 6. síðu. Grasblettimir og fólkið. — Einkennilegt innræti. — Bréf frá „Bæjarbúa við Hringbrautina“. — Hvað á að gera til að afstýra spjöllunum? AÐ EE ÞAÐ EE KOMIB snmar og sumarveður. Þá grænkar allt og grær. Undanfarin ár hefir verið trnnið markvíst að því að fegra bæinn svolítið, fjölga gróðorreit- unom og fegra þá, sem fyrir vora. Ungum áhugasömum garðyrkju- fræðingi hefir verið falið þetta starf og hann stundar það af frá- bærri kostgæfni, að svo miklu leyti, sem ég hefi vit á. Einn dag- inn sat ég dálitla stund með hon- um á bekk á Austurvelli. Hann sagði mér svolítið frá starfi sinu. I>AÐ VAR VERHE) að skera upp randimar við gangstéttina á vell- inum. Þetta þarf að gera á hverju vori. Bletturinn er skemdur, þrátt fyrir það, þó að hraunhellugirðing sé meðfram gangbrautinni. Þessi garðyrkjumaður er þolinmæðin sjálf, en þó er hann farinn að grána í vöngum. Það tekur líka á taugamar að vinna stöðugt upp aftur sama verkíð, ár eftir 6r, og ef vel ætti nð vera þyrfti næstum að gera það mánuð eftir mánuð. ÞAÐ £R EKKERT SRKÍTIÐ við þaS iþó að hross, fé og nautpen- ingtir e>’ðileggi grasbletti og gróð* urreiti ef þessum skepnum er hleypt inn á þá. En það er eitthvað bc c.ó við það manníólk, sem hagar eér eins og þessar skepnur. Ekkt bítur það grasið, ekki sækir það kviðfylli sína á grasblettina okkar. Það væri rtæstum þvi gleðilegur vottur um vaxandi þroska þelrra, sem bezt ganga fram í því að eyði- leggja blettina, ef maður sæi þá einhvem daginn vera að bíta gras á blettunum! Þá sæi maður að minnsta kosti einhvem tilgang með iðju þeirra! OG NÚ ER VERIÐ að byrja á því að girða Amarhól með lágtun steingarði, sem á að verða snotur, Framvegis verða hinar tvífættu skepnur að klofa yfir þennan garð til ,þess að geta spillt og eyðilagt. Þeir hætta ekki og svona fólk get- ur yfirstigið tálmanir og erfiðleika. EN HVERGI hefir skemmdar- fýsnin komið eins áþreifanlega í ljós og á gróðurblettunum í Hring- brautinni. Þar leggjast allir á eitt, fótgangandi menn og hjóiríðandi, skríðandi menn og bifreiðarstjór- ar. Ég hefi þúsund sinnum reynt að hafa áhrif á fólk og fá þaö til að ganga vel um þessa gróður- blettl, en árangurinn hefir orðið sorglega lítill. I GÆR fékk ég bréf frá „Bæjar- búa við Hringbrautina” um þetta mál og segir hann: lrÉg hefi búið Framh. 4 6. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.