Alþýðublaðið - 05.06.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.06.1942, Blaðsíða 5
Föstttdagur ó. júni 1942. fkJLÞYfóU&LAgEtB 9 ÞAÐ er eitt af þeim furðu- legu öfugmælum, sem fcomið hafa fram í þessari styrj- ■old, að Þýzkaland, sem byggir allt vaid sitt á landher, geti að- eins unnið stríðið á sjó, og Stóra-JBretLand, sem að miMu leyti er sæveldi, geti aðeins brot ið óvininn á bak aftur með vel heppnaöri landgöngu. Meðal þess, sem F.udoif Hess hefir sagt, síöan hann kom til Engiands, er það, að Hitler voni að hann geti unnið stríðið með hafnbanni á England fremur en með beinni árás og William Shirer hefir skýrt svo frá að sumarið 1940 hafi sér virzt svo sem enginn al- vailegur imdirbúningur væri undir innrás í England. Árið 1917 voru Þjóðverjar komnir mjög nærri því að vinna fyrri heimsstyrjöldina með kaf- bátahafnibanni þegar kafbátarn- ir sökktu einu kaupfari af hverj- um fjórum sem voru á leið til hafna brezka heimsveldisins. Árið 1941 var útlitið líkt um tíma iþegar 480 000 tonnum var sökkt á mánuði en það fór langt fram úr því sem Englend- ingar og Ameríkumenn gátu f ramleitt á sama tíma af skipum. 1 fyrri heimsstyrjöldinni var ástandið breytt á furðulega skjótum tíma. Vorið 1917 var á- standið svo alvarlegt, að við örvæntingu lá. En sumarið 1918 voru nægileg skip til þess að flytja bandamönnum vopn og vistir. Ráðstafanir bandamanna í því skyni að standa af sér storminn sumarið 1841 voru þó enn þá merkilegri. Végna hnms Frakk- lands féll öll byrðin á brezka flotann, þar til Banaaríkin byrj- uu að fylgja skipum um höfin. Miðjarðarhafið, sem flotar bandamanna héldu í fyrri heims styrjöldinni, var árið 1941 raun- verulega lokað kauj>skipasigl- ingum lýræðisríkjanna. Hemám Þjóðverja á Noregi, Danmörku, HoIIandi og Belgíu, gerði það nauðsynlegt, að draga að Bret- landseyjum birgðir frá stöðum, sem voru að minnsta kosti fimm sinnum fjarlægari. Og auk kaf- bátahættunnar var nú hættan Hraði við skipasmiðai Ameríkumenn byggja nú eins m'ikið 'af skipum og þeir geta og eins hratt og þeir geta. Til þess að auka hraðann hafa skipasmiðir Bay City í Mitchigan tekið upp á því að byggja lítil kafbátaveiðiskip á þann hátt a’) hafa skrokkinn á hvolfi, meðan hann er byggður. — Sjáenn-' fremur aðra mynd neoar á síðunni. SkipastélliDD «o sjóheroalDriDD. við flugvélaárásir á siglinga- leiðimar. Jafnyel þótt tekið sé tillit til þeirrar nauðsynjar í fyrri heimsstyrjöldinni, að færa gríðarstórum her yfir á megin- landinu vopn og vistir og full- nægja þörfum ítaliu, verða að- gerðir bandamannaflotans árið 1941 að teljast einn aðalþáttur- inn í iþví að vinna sigur að lok- um. Nú er svo komið, að þrátt fyrir kafbáta og lofthemað ó- vinanna á. siglingaleiðunum, er skipatjónið hvex-fandi lítið og hefir engin úrslitaáhrif um sókn eða vörn bandamamxa. í upphafi si'íðsins hafði brezka hexmsveldið til umráða kaup- skipastól um 21 000 000 smálest- Fliótbveefð skip. Á efri myndinni sjáið þið, hvemig Ameríkumenn láta skips- skrokkana vera á hvolfi, meðan þeir eru að smíða uann. Síð- an er honum snúið við og haldið áfram með byggingu skips- Lns, er það er komið á réttan kjöl. ir að bui’ðannagni. Við þetta bættust hertekin þýzk, ítölsk og finnsk skip, 530 000 smálestir samtals, enn fremur skip, tekin í höfnum Suður- og Norður- Am.eríku samtals 5500 000 smá- lestir, en sum þeirra höfðu verið gerð ónothæf vegna skemmdar- starfsemi. Frá hernumdu lönd- unum bættust við S 100 000 smálestir. Á fyrstu tveim árum styrjaldarinnar er álitið að í brezkum skipasmiðastöðvum hafi verið byggð kaupskip sam- tals 1 500 000 smálestir. Kaupskipafloti Bandaríkj anna nam í byrjun stríðsins 8 900 000 smálestum. Mikið af þeim skipum hefir verið skráð til Bretlands, en áreiðanlega hefir verið smíðað í skarðið. Milli átta og níu milljónir smá- lestir verður að draga frá vegna þess, sem sökkt hefir verið, en þá erú eftir um 33 000 000 smá- lestir, sem nú eni til. Á þessu ári, sem er að líða, hafa Bandaríkin ráðgert að bæta vi'ð skipastól sinn 8 millj. smálestum og 12 millj. árið 1942. en á þessu ári hefir Kanada ráð- gert að byggja 1 000 000 smá- lestir. Brezkar skiþasmíðastöðv- ar hafa sett sér það markmið, að byggja árlega skip samtals 1 millj. 350 þús. smálestir að burðarmagni. Árið 1941 var þessum árangri þó ekki náð, og var það að miklu leyti því að kemna, að skipasmíðastöðvar_.ar voru önnum kafnar við við- viðgerðir skipa, sem óvinirnir höfðu skemmt. Ef möndulveldin ætla að keppa við skipaframleiðsluna með eyðileggingarstarfi sínu, verða þáu að sökkva árlega kaupskipum samtais 10 000 000 smálestir aö burðarmagni eða nærri þvi 200 000 smálestír á viku, en það er miklu meira en sökkt v&r fyrír bandamonnum þegar mest' gékk á áriö 1941. En þá var sökkt um 38 000 smálest- um á viku. Það er mjög erfitt að ákveða neitt um skipastól möndulveld- anna. Álitið er, að kaupskipa- stóll Japana hafi árið, 1939 numið samtáls 5 600 000 smá- lest.um, en við það hafi verið bætt 700 OOÖ eða 800 000 smá- lestuxn. Þjóðverjar xaunu hafa átt kaupskipastól, sem nam í upphafi stxíðsins um 4 500 000 smálestum,en ítalir um 3400.000 smálestum. Um 1 000 000 smá- lestir féllu í hendur banda. en við það bættast 5 millj. 750 þús. smálestir, sem vestur- veldin hafa sokkt, og auk þess 500 000 smálestir, sem Rússar ha-fa sökkt. Þjóðverjar og ítalir eiga a8 vísu tiltölulega lítið undir kaup- skipastól sínum komið, enda þótt hvert skip þeirra, sem sökkt er, auki þörf þeirra á flutningum á landi. Þjóðverjar hafa tekið í sínar hendur kaup- skipaflota berteknu landanna, og hefir það töluvert bætt upp það tjón, sem þeir hafa orðið fyrír við árásir bandamanna. Ómögulegt er að segja um það með fullri vissu, hversu miklu skipasmíðastöðvar möndulveld- anna geta afkastað. Um Japan gegnir allt öðru máli en möndulveldin í Evrópu. Það á allt sitt undir kaupskipa- flota sínum. Ef Japan hefði orð- ið að þola axinað éins skipatjón og bandamenn á öðrum fjórð- ungi ársins 1941, væri allur kaupskipafloti þess, eins og hann var 1939, gersamlega þurrkaður út. Að því athuguðu, að japanski kaupskipaflotinn var tveim þriðju minni en brezki kaupskipaflotinn fyrir stríð, má það kallast furðulegt að geta flutt 200 000 menn til Filippseyja og Í00 000 menn til Malaya. En þetta varð japanska flotanum dýr hernaðaraðgerð, því áætlað er, að fyrir Japönum hafi verið sökkt 128 000 tonn- um á tímabilinu frá 7. desember Framh. á 6. síðu. Erlend orð í útlendum i’réítum. — Takið upp íslenzk orð! — Utanflokka skrifár uxn byggmgar. — Sambyggð hús og smáhýsi. ALLMIKEO a£ erlendum orð- um er notað í styrjaldar- fréttum,“ segir ,,Stud. mag.“ í bréfi til mín í gær. „Blöðin etga ekki ein sölc á þessu, heldur og' ríkisútvarp- ið. Þetta er ef til Mli afsakanlegt, því oft kemur fyrir að fréttamenn- irnir verða að finna íslemzkt orffi yfir erlend orð á svipstundu. Þaffi er ekki alltaf svo létt, þó að ís- lenzk tunga sé aúðug. Nýlega fóru að berast fregnir af hinum nýju ínnrásarsveitum Bandamanna og voru þær kaliaðar bæði í útvarpi og blöðum „Commando“-sveitir., Var þar tekið enska nafnið hrátt.“ „NÚ EB FARIÐ að kalla þessar sveitir „Víkingasveitir“. Þetta er gott nafn og á vel við. Það er betra en „árásarsveitir", eins og þær voru líka kallaðar. Víkingarnir réðust á land, gerðu strandhögg pg höguðu sér oft líkt og þessar nýju sveitir. Það var Alþýðublaðið. sem fyrst notaði þetta nafn, Nú hefir útvarpið tekið það upp og er það vel farið.“ „MENN HAFA mjög ■mikinn á- huga fyrir öllum byggingafram- kvæmdum rnn þessar mundir. Það er ekki nema eðlilegt. Hundruð manxia eru í vandræðum og menn vaka yfir því, ef einhvers staöar er verið að byggja. Mér er sagt að fulltrúar flokkanna i bæjarráði hafi varla heimilisfrið fyrír fóllii, sem er að spyrjast fyrir um hús þau, sem talað er um að byggð verði við gamla íþróttavöllinn. Um þetta efni fékk ég eftirfarandi bréf í gær frá „UtanfIokka“: „ÉG SÁ í BLÖÐUNUM um dag- inn, að Reykjavíkurbær ráðgerir að byggja íbúðarhús við Hring- braut sunnan og vesíanvert við kirkjugarðinn. Eitt blað gat þess meira að segja, að e. t. v. yrði mönnum gefinn kostur á að kaupa íbúðir í þessum væntanlegu hiis- um. Þetta fannst mér mjög skyn- samlega ráðið, því að þá getur bærinn haldið slíkum framkvæmd- um áfram án þess að leggja fram mikið fé til, viðbótar." „EN EINN LJÓÐUR fannst mér á þessari annars vinsælu hug- mynd. Sagt var, að- samkvæmt teikningum húsameistara bæjarins ættu húsin að vera fjórar hæðir. Þetta finnst mér furðuleg ráðstöf- un, sem ég fæ ekki skilið, að kunnáttumenn á þessu sviði skuli láta sér til hugar koma. Öllum má ljöst vera, hversu óhentugt er að búa í svo lxáum húsum. Það er naumast unnt fyrir gamalmenni og böm að búa á efstu hæðunum.“ „AUK ÞESS eru svona há hús alltaf ljót og loka öllu og kæfa Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.