Alþýðublaðið - 11.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1942, Blaðsíða 2
Fiasmteðsigior IL, irúni ALÞYÐUBLAOIO Vflrhersliðfðingi norska landhersins Myndin sýnir Fleiseher, yfirhershöfðingja norska landhersins, sem nú er staddur hér. Fyrir framan hann stendur óhreyttur norskur hermaður með norska fánann. Myndin var tekin „ein- , hvers staðar í Skotlandi“. lorðmeon ern pakklátir fyrir vln- semd Islendinga í peirra garð. ♦—------ ¥iðtal við Fleischer, yfirforingja land- hers frjálsra Norðmanna* YFIEFOEINGI landhers frjálsra Norðmanna, Fleischer, hefir verið á ferð hér á landi undanfarið. Hefir hann ferðast am landið og skoðað stöðvar Norðmanna þeirra, sem hér eru. í gær hélt hann fund með íslenzkum hlaðamönnum og skýrði frá ferð sinni og ýmsu í sambandi við baráttu frjálsra Norðmanna. Fleischer, sem er maður há- vaxinn ög myndarlegur, var foringi 6. norska hersins, meðan á Finnlandsstyrjöldinni stóð, Hafði sá her stöðu nyrzt í land- inu, meðfram landamærum Finnlands, og sáu Norðmenn- irnir þaðan yfir landamærin finnsk 'þorp lögð í rústir. Þegar norski herinn gafst upp, var Fleischer enn foringi 6. hersins, en Otto Riige var yfirmaður alls norska hersins. í»á skiptu þeir um stöðu, sam- kvæmt ósk Riiges, og fór Fleisc- her til Englands til að taka þar við yfirstjóm norska hersins þar, en Rúge gaf sig á vald Þjóðverjum ásamt her sínum. „Fyrstu vikumar í Englandi voru erfiðar“, sagði Fleischer, „við fengum engongu brezk vopn og brezkan útbúnað, sem er gerólíkur því, sem hermenn okkar vom vanir. Stjómin skipulagði þegar í stað her, flota og flugher á Bret. Sandseyjum, og ungir menn fóm til Kanada til flugnáms. Hafa Norðmenn síðan átt þjálfunar- stöðína „Lille Norge“ við Toronto. Kaupskipafloti okkar er svo að segja um allan heim, og siglir fyrir Bandamenn. Höfum við ennfremur fengið nokkur ný skip. Það var mjög mikið og erfitt verk að skipuleggja alla þessa starfsemi, en nú er það komið vel á veg.“ Um baráttuna heima í Noregi sagði Fleischer, yfirhershöfðingi ,Hin djarflega barátta land- anna heim hefir gert okkur stolta og skapað þá stöðu, sem frjálsir Norðmenn hafa og þá samúð, sem þeir njóta tim heim alb n. Og þessi barátta verður . . -ari og harðskeyttari með hverjum deginum, sem líður. Takmark okkar Norðmanna, sem við keppum með ákafa að, er að komast aftur heim í land okkar og það er von okkar, að svo megi verða sem fyrst.“ Framh. á 7, síðu. Samtal vlð Svein Ingvarsson: 248 nýjar yðrnMfreMlá^ 200 fólks bifreiðar og 2700 ntvarpstæki. ''" ♦... Verðnr teftuna opp skommton á gnmmí ? Mjög miklir erfiðleikar á flutningum. ................ EINS OG YKKUR hlýtur að vera kmmugt, er ákaf- lega mikium erfiðleikum hundið að fá ýmsar vörur keyptar og útfluttar frá Bandaríkj unum. Þetta á fyrst og fremst við alls konar vélar, gúmmívörur og útvarpstæki, én þetta eru einmitt þær vörur, sem ég átti að kaupa í Bandaríkjunum. < Mér tókst þó að fá keyptar 248 vörubifreiðar, þar af eru 178 enn þá ókomnar hingað, 200 nýjar fólkshifreiðar, þar af eru 191 ókomnar, og 2700 útvarpstæki.“ jafnvél heilan mánuð, að ná ein- um samningi. Þegar ég þóttist hafa náð einu takmarki, kom. t»ctta sagði Sveinn Ingvarsson forstjóri Bifreiðaeinkasölu rík- isins í samtali við Alþýðublaðið í gær, en hann kom heim í fyrri nótt, eftir 5 mánaða dvöl vestra í erindum einkasölunnar. Fálksbifreiðaraar. Hann hélt áfram: „Ég býst varla við því að ykk. ur sé ljóst, hversu miklum erfið- leikum það er bundið, að fá þessar vörur keyptar vestra. Þegar ég fór héðan um áramót- in, ætlaði ég að festa kaup á allmörgum fólksbifreiðum, en þegar ég kom vestur, var ekki hægt um vik. Leit svo út, sem ég myndi enga fólksbíla fá, þar sem framleiðsla á þeim var al- gerlega stövuð um sama leyti og Bandaríkin fóru í stríðið. Ég ræddi um mál mín við fulltrúa okkar vestra, sem aðstoðuðu mjg með ráðum og dáð. Síðan vakti ég yfir því að fá bifreiðar, sem ekki var hægt að senda á þá staði, sem þær höfðu verið' seldar til. Þannig tókst mér að ná í þessar tvö hundruð fólks- bifreiðar. Skal ég til dæmis geta þess, að þannig tókst mér að ná í 1.18 fólksbifreiðar, sem voru með hægri handar stýri. Þær áttu að fara til Suður- Afríku, en hætt var við að senda þær þangað, og Bandaríkja- menn þóttust ekki geta notáð þær, af því að stýrin voru hægra megin.“ Vornbifreidaraar. — En vörubifreiðarnar? „Eins og ég sagði áðan, tókst mér að fá keyptar 248 vörubif- reiðar, auk þeirra 225, sem áður voru keyptar og komu hingað um og eftir áramót. Það var einnig hætt að framleiða slíkar bifreiðar, nema handa hemum, og við getum ekki notað sömu tegundir og herinn notar. Yfir- völd þau, sem ég átti við, sýndu okkur íslendingum mikla hjálp fýsi. Þau tóku tillit til þess, að hér eru engar járnbrautir og að allir flutningar okkar á landi verða að fara fram í bifreiðum. Ég fullyrði, að við íslendingar fengum miklu betri kosti í þess- um málum en önnur ríki, sem alveg lifa, hvað það snertir, á ameríkskum markaði. Gefcum við aldrei nógsamlega þ.ikkað það. Hins vegar tók þetta vafst- ur langan tíma. Það tók mig Tvær skipskafflir í. • ;.a* : • m m Kosið m í Miðbæjarskólan- wn kl. W-A eitthvað nýtt á móti. Þetta fór þó allt sæmilega að lokum, þeg- ar tiUit er tekið til alls. Þetta er síðasta framleiðslan af vöra- bílum og fólksbifreiðum til ai- menningsþarfa, meðan á stríð- inu stendur.“ Gðmmí. — En gúmmíið? „Þó að illa gengi að útvega bifreiðarnar, gekk þó langsam- lega erfiðast. að fá gúmmíið, En ég tel samt, að við niegum vel við una. Ég fékk allmikið keypt af gúmmíi, en það mun ganga erfiðlegar í framtíðinni. Stjórn- arvöldin í Washington, sem ráða þessum málum, létu þá ósk í ljósi, að við íslendingar spöruð- um gúmmí, að við héldum til haga því, sem slitið væri, og að það yrði síðan sent aftur til Bandaríkjanna til vinnslu. Ég vil líka segja í þessu sambandi, að ég tel alveg nauðsynlegt, að tekin verði upp nokkurs konar skömmtun á gúmmíi. Að minsta kosti mun ég leggja til, að enginn fái ný gúmmí, nema að viðkomandi skili hinum gömlu. Mjög strangar reglur gilda um þetta í Bandaríkjun- um, og það er ekki nema eðli- legt, að við þurfum að gætp hófs í þessu.“ Úfvarpstækin. — Útvarpstækin? „Það var eins með þau. Fyrir alllöngu var hætt að framleiða útvarpstæki til heimilisnota vestra. Engin útvarpstæki eru framleidd með langbylgjusviði, eða fyrir okkur. En eftir að ég hafði borið mig saman við verk- fræðinga útvarpsins og Við- tækjaverzlunarinnar, keypti ég 2700 tæki, sem síðan mun verða breytt hér heima og gerð hæf fyrir okkur. Þetta eru mjög góð tæki.“ — En hvenær koma allar þessar vörur? „Um það get ég ekkert fullyrt. Vörurnar eru tilbúnar, — en flutningsörðugleikar era mjög miklir, eins og allir vita. En vit- anlega leggjum við íslendingar alla áherzlu á það, að flutning- arnir gangi sem greiðlegast, enda hleðst mikill kostnaður á Frh. á 7. síðu. FYRIRFRAMKOSNING- INGARNAR byrjuðu kl, 12 á miðnætti í fyrrinótt* Kusu þá skipshafnir og farþeg~ ar á tveimur skipum, Brúar- fossi og Fjállfossi, en talið erB að þessi skip verði ekki hér fyrir kjördag. Þá hófust og fyrirframkosn- ingar í Miðbæj arbamaskólan- um í gærmorgun kl. 10, en kosningar fara þar fram kl. 10 til 12 f. h. og kl. 1—4 e. h. ' Alþýðublaðið vill áminna allt Alþýðuflokksfólk, sem fer burt — að kjósa áður en það fer. Eins vill það áminna þá, sem hér dvelja, en eiga kosninga- rétt úti á landi, að kjósa sem allra fyrst hérna, taka atkvæð- in og afhenda þau kosninga- skrifstofu A-Iistans ,sem síðam sér um að þau komizt til skila fyrir kjördag. Tnndnrdafl springnr At af Gróttn. i Fðrpu Félbáfs, og aðeins 100 raetra aitan viö hann. ÍFYRRI NÓTT bar það vi® rétt fyrir utan „Gróttu**, þegar vélbáturinn Heimir frá Vesímaimaeyjum var þar a® veiðum, að íundurdufí sprakfe um 100 metra fyrir aftán bátinn og £ vörpu hans. Þrýstingurinn af sprenging- unni var svo mikill, að báturinn lyftist að aftan, að svartfuglp sem var á flugi yfir bátnums féll dauðin- í sjó niður, að varp® bátsins var sundurtætt og að aluminiumkúlur, sem voru á netunum, voru bögglaðar sam- an. Það var hremasta mildi, að ekki skyldi hljótast stórslys af þessu. Allir mennirnir, sem á bátnum voru, sluppu ómeiddir og báturinn óskemmdur. Tund- urduflið var í kafi. Blflðamenn skoða ís~ landskvikmpd Dams sjóliðsforingja. Sbemmtilei mynd og vel tekin "O LAUAMÖNNUM og .fleir- um var í gær boðíð að sjá íslandskvikmynd Dams sjóliðs- foringja, þá, er sýnd var á heims sýningunni í New York. Kvikmynd þessi var tekin sumarið 1937, og er hér um að ræða úrval úr stærri mynd. — Sýningin stendur yfir um 20 mínútur. Síðar verður myndin sýnd almenningi. Kvikmyndin er afar skemmti leg og vel tekin. Hafa mynda- tökumennimir eigi aðeins gert sér far um að ná myndum af Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.