Alþýðublaðið - 11.06.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.06.1942, Blaðsíða 6
« Glæpamaður? Nei, hreint ekki. Það er aðeins fyrrverandi knattspymuþjálfari, sem nú er orðinn vara-hreppstjóri í Pennsylvaníu í Bandaríkjun- nm. Hann er nógu vígalegur, þótt ekki sé starfið mikilsvert. Happdrætti Háskélans AU>Y&UBUk&m _____________ tftnjislakltnn 193ð!»o oengisbækku 1942 IGÆR var dregið í fjórða flokki. Þessi númer hlútu vinninga: 15 000 krónur: 10801 5000 krónur: 1321 2000 krónur: 6544 24759 1000 krónur: i 990 4724 6020 11210 13491 16617 19619 20126 21403 23842 500 krónur: 2192 2833 7362 7619 11447 11889 14726 22697 22977 23429 24222 24471 200 krónur: 94 376 896 961 1404 1406 1601 1915 1956 2069 2503 2547 2719 2800 3003 3114 3897 4113 4354 4496 4606 4978 5121 5339 5491 5630 5748 6470 6639 6799 7063 7127 7192 7393 7576 7627 7926 8016 8118 9053 9137 9243 9311 9597 9833 10071 10072 10205 10526 10800 10802 10947 11321 11398 11533 11881 11896 11934 11992 12020 12357 12423 12629 12679 12705 12874 13360 13505 13528 13849 14033 14066 14088 14148 14196 14209 14216 14249 14418 14585 - 14690 14818 15371 15438 15982 15144 16200 16286 16670 17664 18059 18073 18631 18693 18816 19426 19479 19545 20259 20460 20612 21644 21799 21846 22238 22454 23963 24330 24341 24441 24627 100 kránur: 49 283 437 466 477 752 887 939 969 1006 1011 1180 1127 1202 1327 1602 1649 1627 1648 1685 1701 1703 1175 1853 1873 1874 1931 1944 2176 2181 2253 2265 2266 2320 2466 2532 2668 2670 2950 3037 3086 3104 3141 3197 3271 3342 3358 3382 ■3487 3594 3678 3731 3735 3776 3842 4062 4145 4228 4324 4437 4568 4729 4787 4874 4908 5003 5232 5280 5329 5390 5494 5928 5930 6275 6488 6601 6880 7157 7261 7406 7419 7421 7563 7615 7765 7802 7838 7847 7858 8038 8191 8281 8388 8640 8669 8858 8949 9107 9135 9320 9334 9593 9707 9727 9748 9974 10114 10182 10459 10518 10668 10750 10862 10902 10936 10982 11022 11078 11474 11579 11783 11788 11947 12127 12287 12402 12491 12591 12735 12800 12883 12892 12916 12960 13079 13086 13291 13315 13406 13414 13480 13535 13554 13572 13629 13781 13867 13877 14217 14360 14356 14536 14545 14553 14566 14774 14835' 14839 14915 15100 15274 15428 15502 15557 15558 15821 15937 15987 15997 16154 16442 16452.16488 16Ö07 16614 16669 17008 17029 17051 17121 17213 17230 17328 17432 17505 17875 18017 18018 18019 18320 18512 18732 18852 18890 18973 19170 19254 19500 19785 19809 19840 19850 19952 20030 20289 20341 20402 20759 20888 20902 20990 21099 21132 21147 21367 21392 21,40.4 21586 21679 21763 21773 21938 21974 22106 22269 22350 22482 22573 22684 22769 22833 22844 22886 22953 22998 23083 23143 23173 23207 23210 23316 23515 23579 23597 23620 23713 23882 23.939 23995 24038 24168 24186 2'4207 24246 24384 24433,24653 24658 24768 24822 ■2483924903 ) (Birt án ábyrgðar.) Fnunh. af 4. síðu. erfiða hags útgerðarinnar, sér- staklega togarafélaganna. Var fyrirsjáanlegt hrun sjávar- útvegsins, ef ekkert væri gert til viðréttingar honum. Flest útgerðarfélög höfðu verið rekin með tapi árum saman, þau höfðu étið upp alla varasjóði og meira en það qg skulduðu bönkunum tugi milljóna. Nú hefir útgerðin og alveg sérstaklega togaraútgerðin setið að stórkostlegum stríðsgróða hátt á þriðja ár. Gróðinn þetta tímabil er margfaldur á við það, sem best mátti vænta eftir fyrri reynslu að hann gæti orðið á áratugum. Útgerðarfélögin hafa því ekki aðeins greitt upp allar skuldir, heldur auk þess safnað sjóðum, sem nema samtals tug- um milljónum króna. 1939 var mikið atvinnuleysi og fyrirsjáanlegt að það myndi aukast gífurlega, ef útgerðin stöðvaðist að meira eða minna leyti. Nú er ástandið þannig, að atvinna hefir aldrei verið nánd- ar nærri eins mikil í landinu áður, allar hendirr hafa nóg að gera og allsstaðar er skortur á vinnukrafti. Það er því síður en svo að óttast þurfi atvinnuleysi, þótt gengið væri hækkað 1939 hafði útflutningurinn verið að dragast saman um lang an tíma og afleiðingin var sú að við áttum við mjög tilfinnan- legan skort á erlendum gjald- eyri að búa og varð því að tak- marka mjög nauðsynlegan inn- flutning. Lausaskuldir bank- anna voru orðnar á 15. milljón króna og þar sem útflutningur- inn fór minkandi var ekki annað fyrirsjáanlegt en að allar yfirfærslur myndu beinlínis stöðvast og hefði það leitt til hinna mestu vandræða á ýms- um sviðum eins og gefur að skilja. Nú eigum við gjaldeyrisforða erlendis, sem mun nema hátt á annað hundrað milljón króna, eða sem svarar allt að 3 ára innflutningþ með því verðlagi sem var fyrir stríð. Þótt verð hafi nú mjög hækkað þurfum við ekki að óttast gjaldeyris- skort um ófyrirsjáanlegan tíma, sérstaklega þar sem gjaldeyris- tekjurnar eru nú meiri en nokkru sinni áður. Þetta eru þær sterku stoðir, sem renna undir gengishækkun nú: Ástandið er að öllu leyti sem máli skiftir svo gjörlíkt því sem það var 1939, sem frekast getur orðið. Nákvæmlega sömu sjónarmiðin, sem réttlættu gengislækkun þá, réttlæta gengishækkun nú. Gengislækkunin 1939 var fórn, sem verkamenn, fastlauna menn og sparifjáreigendur færðu til þess að atvinnuvegirn- jr gætu borið sig. Nú er kominn i tími til þess að atvinnurekend- , urnir endurgreiði þessa skuíd. i Eins og Ólafur Thors tekur fram færa þeir með þssSu enga raun- ■ verulega fórn, töpin koma ella., síðar. , En gengishækkun kostar í bili talsvert mikið fé, þ. e. a. s. raun_ verúlega er aðeins um tilfærslu að ræða, þjóðin. sen* h.eild verð- ur jáfnrík og áður. En töpin, sem bankamir jnrðu fyrir af gengishækkuninni, verðux að greiða, og þau verða þeir að greiða, sem sópað hafa til sín tugum milljóna m. a. að mjög .verulegi leyti vegna rangrar gengisskráningar. Vitanlega nær það engri átt að fyrst safni stórútgerðin milljónum á rangri gengisskráningu, og síðan séu þessir milljónasjóðir hækkaðir í verðgildi með krónuhækkun. Þess vegna er það hin réttláta Jausn málsins, sem stimgið er upp á í frumvarpi Alþýðu- flokkins, þar sem lagt er til að lagður sé sérstakur stríðsgróða- skattur á eignaaukningu, sem er umfram 200 þús. krónur, þ. e. eignaaukningu hinna eiginlegu stríðsgróðamanna, og sé kostn- aðurinn af gengishækkuninni að mjög verulegu leyti borinn af þessum stríðsgróðaskátti. En gengishækkun þarf að framkvæma sem allra fyrst, það verður því erfiðara sem lengra líður. Það má ekki viðgangast að stundarhagsmimir þeirra, sem mest hafa hagnast á stríð- inu verði látnir sitja í fyrir- rúmi fyrir hag alþjóðar í þessu máli. Þjóðin verður að gera þeim mönnum það skiljanlegt, sem hingað til hafa tafið fram- gang þess. Tnndarsbeytia i Framh. af 5 s.íðu. verið stofnaðar, og tundur- pkeytaskálinn í Kiel hefir verið stórum aukinn. Bandaríkjaflot- inn getur líka tekið þátt' í þess- ,am leik. Brezku tundurskeyta- smíðastöðvarnar hafa nú líka nóg að gera. Áður fyrr voru það aðeins skipasmíðastöðvarnar, sem framleiddu tundurskeyti. Nú hefir fjölda mörgum verk- smiðjum verið breytt í tundur- skeytaframleiðslustöðvar og framleiðslan er gríðarmikil. Orrustan í Macassarsundinu sýndi það, að hættulegt er að senda herflutningaskip fyrir tundurskeytahlaup ameríkska flotans, því að amerísku tund- urskeytaskyttumar miða ná- kvæmt. Næsti þáttur stríðsins er ef til vill undir því kominn, að bandamönnum takist að sigr- ast á tundurskeytunum í At- landshafi, en geti unnið sigur með þeim í Kyrrahafinu. „Málmfiskurinn“ er ennþá sögu legt vopn. ---■ - / HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 2. síðu. Kommúnistar hafa með þessu brölti sínu sýnt sitt innræti, og að tilgangurirm getur ekki hafa verið annar en sá, að spilla fyrir söfnun- inni, ef með því mætti tákast að varpa rýrð á Norræna félagið eða ökkur, sem í stjóm þess erum, og þá langar til þess að hefna sín á okkur vegna Finnlandssöfnunar- innar. En kommúnistum tekst ekki að spilla fyrir Noregssöfnuninni. Hún mun verða sú mesta fjársöfn- un, sem hér hefir verið háð, þrátt fyrir fjahdskap beirra." Undir þessi orð múnu áreiðan lega flestir ísiendíngar vilja taka. En sú skömm, sem kom- múnistar hór hafa. gert sér í sambandi ,við Noregssöfnunina,; mun lengi vera uppi og ávallt verða minnzt með fyrirlitningu. k Ln wntodaaut- 11. júirí PH2. JAN VALTIN Tveir dómar m bók Jan Valtíns. Dónrar kommúnista ®| dómnr Knickerbockers. JÓÐVILJINN fékk á dög- unum nýtt æðiskast út af hinni heimsfrsegu bók Jan Val- tins, Úr álögum, sem fyrra hind- ið kom af í íslenzkri þýðingti rétt fyrir síðustu áramót á for- lag M. F. A. Þegar það bindi kom út, sagði kommúnistablaðið, að hér væri um stórkostlega fölsun að ræða. Jan Valtin væri alls ekki til! Nú hefir Þjóðyiljinn fengið nýjar upplýsingar: Jan Valtin mætti, eftir því sem hann segir, Ijóslifandi á bókavarðaftmdi í Bandaríkjunum. Hann er því til. En nú segir Þjóðviljinn pg ber fyrir því dulklætt kommúnista- blað í Bandaríkjuninn, að hann sé „samvizkulaus þorpari og lyg- ari“ og bók hans ,,sorprit“! Til samanburðar við þénnan „ritdóm" skal hér prentað upp það, sem hinn heimskunni ame- ríkski blaöamaður Unbert Knickerbocker segir um bók Valtins í síustu bók sinni: ,,ís to-morrow Hitlei-’s?“, en hún kom út í New York í haust. Knickerbocker segir: „Það er sannasta iýsingin á ógnarstjórn nazista og bolséviká > sem ég hefi nokkru sinni séð á prenti. .Valtin lýsir hinni innri hlið þeirrar starfsemi G.P.U. og t Gestapo, sem ameríkskir bláða- menn í Rússlandi og Þýzkalandi hafa getað athugað litillega að utan. Það er ekki eitt einasta atvik í bókinni, hversu hrylli- legt, sem það er, sem ekki hefði getað átt sér stað, svo ótrúlegt, sem það kann að virðast þeim lesanda, sem lifir fjarri ógnum lögregluvaldsins í einræðisríkj- unum. Ég mæli með bókinni við hvern einasta Ameríkumann, því að þessi tvö illu öfl einræð- isríkjanna eru að verki í landi okkar, og Valtin hefir fært okk- ur áreiðanlegustu frásögnina af vinnubrögðum þeirra, sem við höfum nokkru sinni fengið. Hvað, sem fortíð hans líður, þá hefir þessi ungi Þjóðverji gert meira fyrir lýðræðið með því að skrifa niður þessar hryllilegu endurminningar heldur en flestir lýðræðissinnar, og þóií þeir hafi verið lýðræðissimaar alla ævi.“ Þetta er nú skoðun' Knickét- bockers á bók Valtins, semkom- v naúnistar hér úti á íslandi kalla „sorprit“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.