Alþýðublaðið - 23.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1942, Blaðsíða 1
Útsvörin eru komin. Lftsið fréttina um þau á 2. síðu. 23. árgangiir. Þriðjudagur 23. júni 1942. 141. tbl. 5. siðan: Panamaskurðurinn, frægasti skipaskurð- ur í heimi. Við Geysi tonuðiist simnaðagiim 21. júni tvo brún veski með vegabréfnm og blaðamanna kortnm- Ennfremnr brún vasabék. Finnandi vinsam- lepst geri Aífeýðnblaðinn aðvart. naes Tjarnarpötu 11. Sími 3»46. Andlitsaðgerðir. Marineilö make-up. Sendisvein vantar i KexFerksmiðjuna ESJU Simi 5600 og 3600. Viniia. ' Eokkrs, menn vantar, til að vinna við bílamáln ingu. H.f. BglU llhiámsson. | Reoni sð sniða m taka mál, kven- og barnafatnað Sniðið og mátað á sama stað. Herdís Brynjólfs, Laugavegi 68- Sími 2460. Ódír leikfðng. Boltar BlSðrur Reiiur Litabækur Litakassar Hringlur Flugvélar Bilar Sprellukarlar Gðngustafir Pnslespil Berjafðtur 1.50. 0,25. 1,00. 1,00 0,50. 2,00. 2,50. 2,50. 2,00. 1,00 3,00 1,50. K. Einarsson & Bjðrnsson. Vatnsþéttlefnl í ateinsteypu og múrhúðun fyrirliggjandi., Sögin h.f. Einholti 2. — Sími 5652. Bæjerskrifstofuriiar. Austurstræfi 16, eru lokaðar í dag þriðjudag 23. júní. Veðurstofuna vantar búsnæði 1. október eða fyr. Upplýsingar hjá Veðurstofustjóra. Sími 3373. TILKYNNINGAR Þeir Goodtemplarar, sem vilja verða þátttakendur í samsaeti Stórstúku íslands, sem haldið verður mið- vikudaginn 24. þessa mánaðar í Goodtemplarahúsinu kl. 8,30 eftir hádegi, vitji aðgöngumiða þar frá kl. 4—7 sama dag. i. Nefndin. Skattskrá Reykfavíkur. Stríðsgróðaskattskrá. Elli- og örorkutryggingaskrá. Náms- bókagjaidskrá, og skrá um áfoyrgð- armenn lifeyrissjóðsgjalda. liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu frá mánudegi 22. júní til mánudags 6. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykja- víkur í Alþýðúhúsinu eða í bréfakassa hennar í síð- asta lagi kl. 24 mánudaginn þann 6. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík. Halldór Sigfússon. Niðurjöfnuiiar** skrá. Skrá yfir aðainiðurjðfnun útsvara f Eevkf avík fyrir árið 1942 liggur framsni almenn* ingi tii sýnis í Skrifstofu borg^ arstjóra, Austurstræti 16, frá 22. júni tii 6. Julí næstkom- andi, kl. 10-12 og 13-17 (þo ekki þriðjutiag 23. Júnf og á laugartiðguici aðeins kl. 10* 12). lærar yfir tifsvðrnm skulu komnar til Miðurjðfnunar~ nefntiar, p. e. í bréfakassa Skattstof uninar i Alþýðuiiúsinu við HverfisgiStu, áður en lið~ inn er sá frestur, er niður* jðfnunarskráin liggur frammi eða fyrir kl. 24 mánudaginn 6. júli næstkomandi. Penna tíma verður formað- ur nlðurjðfnunarnefndar tii viðtais i Skattstofunni virka daga aðra en iaugardaga, kl. 17" 19. Borgarstjórinn í R.vík, 22. júní 1942. Ijarni Benediktsson. Annlýsið í AiDýðublaðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.