Alþýðublaðið - 24.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1942, Blaðsíða 1
Kvittið fyrir útsvorin á kjördegi! Kjósið A- listann! ftfþiiðuM 23. árgangur. Miðvikudagur 24. juní 1942. artapottar 6 stærðir F. I. L. F. í. L. Aoalfinidur Félags íslenzíkra loftskeytamanna verður haldinn í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 25. júní kl. 9 e. h. Félagar f jölmennið. Stjórriin. Símars 1135, 4201. ÆfÍEig í kvöld kl. 8V£ hjá meistara- flokkifokki, 1. og 2. flokki. Mætið. allir. Góð fasteign. i Vandaður sumarbústaður nálægt bænum til sölu. Tvö herbergi og eldhús. Miðstöð. 1 hektari lands, girt- ur. Silungsveiði. Tilboð sendist blaðinu merkt: 13439. Kaupi gull Lang hæsta verði. Slgurpér, Hafnarstræti Stúlka Vantan við býtiborðið í sumar til að leysa af. Upplýsingar í skrifstofunni. Tilkynning til átgei ðarmanna og síldarsaltenda. Kíkisstjórnin hefir með bréfum dags. 20. apríl og 29. maí 1942, falið Síldarút- vegsnefnd einkasölu til Ameríku á allri norðlenzkri síld nema grófsaltaðri síld og ferskskornum síldarflökum, einnig á allri Faxaflóasíld.. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem ætla sér að salta síld í sumar, skulu sækja um söltunarleyfi fyrir 10. júlí n. k. Þeir, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur grófsaltaðrar síldar og ferskskorinna síldarflaka fyrir árið 1942, skulusækja um löggildingu til Síldarút- vegsnefndar fyrir 10. júlí n. k. Umsóknum þessum fylgi tilkynning um, hvort saltendur hafa ráðið sérstakan eftirlitsmann með síldarverkuninni, hver hann sé og hvort hann hafi lokið síldar- verkunarprófi. Síldarútvegsnefnd vill vekja sérstaka athygli á því, að samkvæmt lögum nr. 74, 29. des. 1934, er óheimilt að bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar. Þeir, sem ætla sér að selja sjálfir grófsaltaða síld 'og ferskskorin síldarflök^ eða gera fyr- irframsamninga um slíka sölu, þurfa því,að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 10. júH n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist Síldarútvegsnefnd, Siglufirði. Siglufirði, 16. júní 1942. SÍLDARÚTVEGSNEFND JkX% Hotfl Lesið WVIv greinina á 5. síðu íum kvenfólkið og Hitler. 142. tbl. Stalka getur fengið atvinnu. Veitingastofán Laugavegi 63. Alþýðubrauðgerðin h/f. ramooosiistar i Reykjayík við kosningar til Alþiogis 5. jálí 1942. Listi Alþýðuflokksins Stefán Jóh. Stefánsson Sigurjón Á. Ólafsson Jón Blöndal Guðmundur R. Oddsson Jóhanna Egilsdottir Nikulás Friðriksson Jón A. Pétursson Runóifur Pétursson Sigurður Ólafsson Tómas Vigfússon Guðgeir Jónsson ' Ágúst Jósefsson c. Listi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins Einar Olgeirsson Brynjólfur Bjarnason Sigfús Sigurhjartarson Sigurður Guðnason Konráð Gíslason Katrín Thoroddsen Ársæll Sigurðsson Stefán Ögmundsson Sveinhjörn Guðlaugsson Guðmundur Snorri Jónsson Björn Bjarnason Halldór Kiljan Laxness Listi Landsmálaflokks Þ j óðveldismanna Bjarni Bjarnason Valdimar Jóhannsson Nikulás E. Þórðarson Jón Ólafsson Páll Magnússon Sveinhjörn Jónsson Ottó Guðmundsson Gretar Felis Halldór Jónasson Árni Friðriksson Einar Bagnar Jónssen Jónas Kristjánsson Listi Framsóknarflokksins Ólafur Jóhannesson Eiríkur Hjartarson Jóhann Hjörleifsson Guðmundur Ólafsson Jón Þórðarson Sveinn Gamalíelsson Sigurður Sólonsson Jakobína Ásgeirsdóttir Jón Þórðarson Guðjón Teitsson Guðmundur Kr. Guðmundsson Sigurður Kristinsson Listi Sjálfstæðis- f lokksins Magnús Jónsson Jakob Möller Bjami Benediktsson Sigurður Kristjánsson Guðrún Jónasson Jóhann G. Möller Guðmundur Ásbjörnsson Sigurður Halldórsson Einar Erlendsson Sigurður Sigurðsson Halldór Hansen Jón Ásbjörnsson F. Listi frjálslyndra vinstrimanna Sigurður Jónasson Jón Guðlaugsson Þormóður Pálsson Hákon Guðmundsson Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 22, júní 1942. Björn ÞórSarson. Stþ. Guðmundsson. Einar B. Guðmundsson. -ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIЗ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.