Alþýðublaðið - 02.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1942, Blaðsíða 1
A-listinn L-l^* er llisti • flokkssins stéttanna Alþýðu-og launa-í Rvík. Snmarkiólaefni. Kvenundíríöt. Náttkjólar. Kvenpeyaur. Kvenkjólar. K venstormblúss ur. Borðdúkar. r Hanzkar- Barnakáfwr. Laugavegi 74, Útsvars- og skattakærur skr&far Pétur Jakobsson, Káraatíg 12. Sími 4492. Msanðir vita að œfilöng gsafa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. AUGLÝSBO í Alþýðublaðinu. KosmimgaMáð Spegitsins Keaiar At á minpn 24 síður. Fæst í bókabúðum bg á neðan, töldum stöðum: i Hringbr. 61, Þorsteinsbúð Laugaveg 72, Svalan. Laugaveg 45, Kaffistofan Hverfisg. 71, Rangá Bergst. 54, Verzl. Ág. 01- afsson Týsg. 8, Ávaxtabúðin Tjarn. 5. Búðin Bræðrabst. 29, Brauðbúðin Aust. 12, Blaðabúðin Kolasundi, Tóbaksbúðin. 23. árgangur. Fimmtudagur 2. julf 1942 149. tbl. 5. síðan: flytur í dag grein um Gústav fimta Svíakonung. Sjómannablaðið VÍKINGI7R 6. hefti kemur út í dag. Efni meðal annars: Æfintýrið á mölinni: Hallgrímur Jónsson. Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið: Ásgeir Sigurðsson. Sjómenn, varið ykkur á Dunkirk stjórnmála- mönnunum: Halldór Jónsson. Áhættuþóknun og dýrtíð: Konráð Gíslason. Frá Sjómannadeg- inum auk fjölda annarra greina. Blaðið verður selt á götunum og f æst í öllum bókabúðum Húselgnln nr. 12 við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði er til sölu ef viðunandi 'tilboð fæst. Húseignin stendur and- spænis fyrirhugaðri útfærslu Hellisgerðis. Tilboð sendist til Gunnars Jónssonar Garðavegi 1 Hafn- arfirði. — Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Sel skeljasaod Uppl. í síma 2395 Stúlka 2 stúlkur ^antar í s,umar, tilinnan- og utanhússstaría á góðu heimilií Rangárvalldsýslu Uppl. gefíif SoHia Tubals Grettisgötu 35 B. vön matreiðslu óskast strax. Einnig stúlka^ sem vildi taka að sér tau- þvotta. Mjög hátt kaup í boði. Uppl. í síma 1521. Lang hæsta verSi. Signrpér, Hafnarstræti Sfl#erkjól8ffel (fallegt úrval) Sirs frá 1,35 meterinn. VERZL Grettisgötu 57. ^C"**- MILO írilDSÍlUSIBCSIR' ARNI JÓNSSON. HífNaSalR.S Aðalárslit íslandsméíslns í kvSld kl.,8 30. ram"Va Hver vill ekki sjá sketnmtilegan og góðan leik! Útgerðarmenn! Sjóvátryggingarfélag íslands h. f. minnir yður á að stríðstryggja skip yðar ásamt veiðarfærum og öðrum útbúnaði nú þegar kíldveiðitíminn er að hef jast. Bjóð- um, eins og að undanförnu, hentugar stríðstryggingar til eins, tveggja eða þriggja mánaða. Athugið einnig að sjóvátrygggja veiðarfærin og annan útbúnað fyrir sama tímabil. Sjóvátnjqqi aq íslands Áskriftasfmi Alþýðublaðsins er 4900. ^•^¦•^"•^¦•^•^'•^"•^"•^•^•.^.^-•jr'.^'.. mtaiaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Ansturgötu 37, sími: 9137. Látið skrifstofuna vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heiman á kjördag. Bókaúígáf a Menningarsjóös og Þjóðvinafélagsíns. í ár er gert ráð fyrir, að áskrifendur fái þessar bækur fyrir 10 kr. áskriftargjald: 1. Urvalsljóð Bólu-Hjálmars með formála eftir Jónas Jónsson. Þetta bindi verður samstætt við Ljóð og sögur Jónasar Hall- grímssonar. Er í ráði að gefa þannig út á næstu árum úrvalsrit helztu íslenzkra skálda. ' 2. Önnu Kareninu, annað bindi, í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. 3. Stjórnmálasögu síðustu tuttugu ára, seinna bindi, eftir Skúla Þórðarson. Þetta bindi fjallar um tímabilið 1929—1940. 4. Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags fyrir árið 19ék í því birtist m. a. yfirlitsgrein um íslenzkan landbúnað 1874—1940 eftir dr. Þorkel Jóhannesson. 5. Andvara 1942. Hann fltyur ævisögu Magnúsar Guðmundssonar eftir Jón Sigursson á Reynistað, ásamt mörgum fleiri rit- gerðum. 6. Ferðasögu frá Himalajafjbllum eftir Sir Francis Younghusband, þýdd af Skúla Skúlasyni ritstjóra. í þessari bók er sagt frá til- raunum fjallgöngumanna til að komast upp á Mont Everest, hæsta tind jarðarinnar. Bókin verður prýdd myndum. Ekki má búast við, að neinar af bókunum verði sendar út fyrr en í haust. v Enn fremur er verið að Ijúka prentun á Bréfum og rit- gerðum Stephans G. Stephanssonar, H. bindi. Er það hátt á 3. hundrað bls. að stærð og kostar 10 kr. til áskrifenda. Dr. Þorkell Jóhannesson hefur búið það undir prentun.* Saga íslendinga, VI. bindi, um 17. öld, ritað af dr. Páli E. Óla~ syni, er í prentun og getur að forfallalausu komið út í sumar. Er þetta hið fyrsta, er út kemur af 10 bindum, sem verða 25—30 arkir að stærð hvert, með myndum og uppdráttum. Verð hvers bindis til áskrifenda er ákveðið 5 kr. að viðbættu dýrtíðargjaldi sam- kvæmt verðvísitölu á hverjum tíma. Bókaútgáfan hefir nú lokið samningum við Fornritafélagið um ódýra útgáfu af Heimskringlu til áskrifenda. Verður 1. bindi endurprentað eins íljótt og kostur er á, en 2. bindi fá áskrifendur um leið og Fornritaf élagið sendir það á bókamarkaðinn.. Skrifstofa útgáfunnar er við Hverfisgötu 21, á efri hæð, sími 3652.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.