Alþýðublaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 1
Hindriö nýja samstjórn . Sjálfstæðisins og Framsóknar! Kjós- ið A-listann! 23. áxgangur. Laugardagur 4. júli 1942. 151. tbl. Tryggið sigur kjördæma- breytingarinnar með því að kjósa A-listann! Æm. ^ LISTINN Kosningaskrif stof an verður í Iðnó. Símar: 1915 2931 3980 5020 - Kjörskrá. Mfreiðar. 2433 — Vinniif ramboð. Allt starf stsfölk listans mæti klnkkan 9 fyrir hádegi stundvfslega, SjálfboHalillar tilkynni þátttöku sina í dag, i síma 2433. Vinnið vel og rifsklega að sigri A~listans. Útsvars- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. C QT eiÐflonflÐ elári dansarnir verður í G. T.-húsinu í kvöld, 4. júlí kl. 10. Áskrifta- lista og aðgöngumiðar frá kl 3%. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Sel skeQasand Uppl. i sima 2395. Ungur piltur óskar eftir góðri atvinnu við afgreiðslustörf eða annað. Tilboð sendist afgreiðsl- unni merkt „atvinna" fyrir niánudagskvöld. Torgsala á planinu við Steihbryggj- una, Njálsgötu og Baróns- stíg í dag. Allskonar blóm og græn meti. Tumatar, agurkur, salöt, radisur og fleira. Athugið að síðasti plöntu- söludagurinn er í dag. Matarstell 6 og 12 manna Kaffistell 12 manna JjM&s^iM^at^ Símar 1135 — 4201 Gisti- og veitingahúsið Tryggvaskáli við Selfoss í Árnessýslu er til sölu nú þegar. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15, þessa mánaðar. fléttur áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarlögmaður. Sundnámskeið hefjast í Sundlaugunum mánudaginn 6. þ. m. á tíma 7—12 f. h. fyrir konur og karla. Ólafur Pálsson Tek tau til þvotta og strauing- ar. Þvottahúsið, Vesturgötu 32. AUGLÝSH) í AlþýSublaðinu. Pilt eða stúlkn vantar til verksmiðjuvinnu. Upplýsingar í síma 3306. Matsveina og Veitingaþjónafélag Reykjavíkur Aðaifundur félagsins verður haldinn föstudaginn 10. júlí í Odd- fellowhöllinni kl. 12 á miðnætti. Stjórnin. Tapazt hef ir í Verzluninni Fjóla Vesturgötu Skjalataska með peningmm í. Vin- samlegast' skilíst gegn fundarlaunum á Víðimel 57, kjallara. Tilb o ð óskast fyrir 20. þessa mánaðar í tveggja cyl. diesel- landm'ótor 40—50 hestöfl. Tilgreindur sé snúningshraði, fyrirferð, þyngd og afgreiðslutimi. Réttur áskilinn til að hafna öllum tilboð- um. '.' . Landssmiðjan. Alpýðnflokknrlnii í Hafnarfirði heldur fund í leikfimissala barnaskólans í kvöld kl. 8.30 laugardaginn 4. júlí. Alþýðuflokksfólk f jölmennið á fundinn. ' I Fulltrúaráðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.