Alþýðublaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 7
jLáttgardagur 4. jttli 1942 ALÞYÐUBLAOIB i Bærinn í dag. ij Næturlæknir er Halidór Stef- ánsson, ítánargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki. ÚTVARPID: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútváirp. 19.25 Hljómplötur: „Comedian hármonists“ líkja eftir hljóðfærum. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Wilhelm Backhaus leikur á píanó. 20.45 Upplestur úr ritum Guðm. Kamban: a) Kafli úr „Höddu Pöddu“. b) Kvæði (Soffía Guðlaugsd. leikkona) 21.10 Frá íslandsmóti í knatt- spyrnu (Jens Benediktsson cand. theol.). 21.25 Hljómplötur: a) Klassískir dansar. b) Valsar. 21.50 Fréttir. Barnakórinn Sólskinsdeildin söng á Norðfirði s.l. miðvikud. og aftur á Eskifirði í fyrrakvöld við ágætar móttökur og húsfylli. í gær skoðuðu börnin Kallorms- stað, en í dag skoða þau Dettifoss og Ásbyrgi. 50 ára varð í gær Málmgeir Bjarna- son verkamaður, Bergstaðastræti 40. Trúlofun. Nýlega apinberuðu trúlofun sína á Akureyri Sigríður Stefáns- dóttir frá Kaupangi og Svavar Pálsson viðskiptafræðingur /rá Hrísey. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2. Sr. Á.S. Húsmæðraskólafélagi Hafnarfjarð- ar hefir borizt 1000 króna gjöf frá frú Helgu Jónasdóttur, Hafn- arfirði. Beztu þakkir. Stjórnin. 10 lóðum var úthlutað á bæjarráðsfundi í gær fyrir verksmiðjubyggingar. Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. EDXa^CO Súðiie u m miðja næstu viku í strandferð til Norðurlands ins. Vörumóttaka á hafnir milli ísafjarðar og Þórs- hafnar fyrir hádegi í dag og á mánudaginn. jSlaístiórlaðlifs eg ■ (Frh. af .2. síðu.) ekkl síðar én í haust .eyðileggja sigur, sem unmnn yæn með kjördæmabreytingunni, með því að taka upp stjórnar- samvinnuna. við FÍVmsoknar-' váldið og Hriflumennskúna á ný? Vilja þéir stuðlá áð því með atkvæði sínu, að slíkar fyrirr ætlanir Ólafs Thors og annar a forráðamanna Sjálfstæðisflokks ins nái fram að ganga? Ef þeir greiða Sjálfstæðis- flokknum atkvæði á morgun, þá stuðla þeir að því. Á því 'getur enginn vafi leikið lengur, eftir þær yfirlýsingar, sem fram hafa komið af hálfu Ólafs Thors og annara frambjóðenda Sjálf- stæðisflokksins. En það er áreiðanlegt, að fyr- ir Reykvíkingum vaki' illt ann að en það, að fá nýja útgáfu af samstjórn Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar. Þeir voru búnir að fá nóg af henni undir forystu Heo-manns Jónassonar og Ólafs Thors, þótt hún verði ekki endurnýjuð undir forystu Ólafs Thors og Jónasar frá Hriflu. Þeir vilja yfirleitt enga samvinnu við Framsóknarhöfð ingjana og Hrifluvaldið. En það nægir ekki að vera á móti henni. Það verður að vinna gegn henni. Það verður að gveiða atkvæði gegn henni. Og það geta Reykvíkingar að- eins gert með því að efla þann flokkinn, sem steypti samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar í vor, Alþýðuflokkinn — með því að kjósa á morgun A-lisfannl \ Fréítir frá íþrótta- ) ÝLEGA hafa íþróttasam-1: V bandi íslands. bætzt þessi Badmi ngton fólag Haínar- fjarðar, félagar 30, formaður Jón Maghússon. Félagið. Þing- eyingur, . S.-Þing., , félagsmenn 5G0, formaður , Þorgeir Svein- bjarr.arson, Laugum. U.M.F. Fram, Skagast'rönd, félágar 71, formaður Ingvar Jónsson. Þessir menn hafa gerzt ævi- félagap sambandsins: Steinþór Sigurðsson, form. skíðaráðs Reykjayíkur, Sigurjón Péturs- son, fyrrv. gjaldkeri Í.S.Í., Magnús. Helgason, verzlunarm., Markús Einarsson stórkaupm., Ásbjörn Sigurjónsson, Álafossi, Ásbjörn Ólafsson, trémiður, Jón Heiðberg stórkaupmaður. Eru þá ævifélagar sambandsins 141 að tölu. Þau sambandsfélög íþrótta- sambands íslands og íþróttavin- ir, sem vilja gerast hluthafar í fé lagi til útgáfu íþróttablaðsins, tilkynni það skriflega til stjórn ar í. S. í. fyrir 1. ágúst, og sendi tillög sín um leið. Svelnbjöro flfr. Frh. af 2. síðu. skrift af hverjum bíl, trygging- arkostnað og bílskúrsleigu. Þegar Sveinbjörn hafði fengið þessa inntöku, flýði hann í skyndi af fundinum og með honum ýmsir Framsóknarm. og létu ekki sjá sig þar meir. En einkennileg virðist reikn- ingsfærslan í Samsölunni — og þyrfti sannarlega að rannsaka hana. Aðalfundur Læknafélags íslands hófst í Háskólanum í fyrradag og stendur yfir í þrjá daga. — Sækja hann margir læknar utan af landi, enda eru mörg velferðar- mál lækna rædd á fundinum, þar á meðal stofnun félags héraðs- lækna, siðareglur lækna o. fl. — Mörg erindi hafa verið flutt, þar á meðal um snúna fætur, flutt af Bjarna Jónssyni, erindi um sulla- veiki á íslandi, flutt af N. Dungal. ÞJÓÐÓLFSLISTINN tek- ur fylgi frá íhaldinu og kommúnistum. — Látið eklti eitt einasta alþýðuatkvæði falla á þann lista. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins og launastéttanna. — Féiagslíf. — I. R. AÐALFUNDUR íþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn 13. júlí n. k., kl. 8.30 í Baðstofu iðnaðarmanna. Stj órnin. BJARNA ÞORKELSSONAR -f’’v á’" /i’b '% •» b - _je ; þ. skipasmios ! fer fam frá heimili hans Sölvhólsgötu 12 mánudaginn 6. júlí kl. 1.30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. F ósturbörnin. Tilkyiiiiiii Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að vér höfum selt hlutafélaginu FROSTI, hér í bæ, frystihús'vort við Ingólfsstræti, ásamt útistandandi skuldum og öðrum eign um félagsins hér á landi. Hinir nýju eigendur taka við eign- unum ásamt skuldbindingum vorum hér á landi frá 1. júní þ. á., og er því rekstur frystihússins og skuldbindingar frá þeim degi oss óviðkomandi. Vér þökkum öllum viðskiptavinum vorum og öðrum vel- unnurum fyrir viðskiptin og gott samstarf á undanförnum ár- um, með þeirri ósk; að hinir nýju eigendur megi njóta vin- samlegra viðskifta þeirra eftirleiðis. Virðingarfyllst, SVENSK-ISLANDSKA FRYSERIAKTIEBOLAGET. Samkvæmt ofanrituðu tilkynnist hér með, að vér höfum keypt frystihús SVENSK-ISLANDSKA FRYSERIAKTIE- BOLAGET’s hér í bæ, ásamt öðrum eignum félagsins hér á landi, og rekum téð frystihús á eigin ábyrgð frá 1. júní þ. á. Vér munum eftirleiðis reka frystihúsið á svipaðan hátt og áður, og kappkosta að halda viðskiftum þeim og vinsæld- um, er fyrirtækið hefir áður haft, enda verður starfsfólk fystihússins hið sama og verið hefir. Virðingarfyllst, . H. F. FROSTI. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Austurgötu 37, sími: 9137. Látið skrifstofima vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heiman á kjördag. Bæjarstjóm Sieiofjarðar ákveðnr að virkja Fljófá íyrlr bæinn. Vopnaflutningar á austurvígstöðvunum. Rússar nota ameríkska flutningabíla til vopnaflutninga á austurvígstöðvunum. Bíllinn er dul- búinn og lítur mjög sakleysislsga út. Ætlar að gera átboð á 6 milljóíi króna láni til virkjunarinnar. Frá fréttaritara Alþýdublaðsins Siglufirði í gærkveldi. “O ÆJARSTJÓRN Siglu- fjarðar befir sambykkt einróma við nafnakall virkj un Fljótár á þessu og næsta ári fyrir Siglufjarðarkaup- stað. Jafnframt hefir bæjarstjórn- in samþykkt, að bjóða út 6 milljóna króna lán, ef leyfi rík- isstjórnarinnar fæst. Er áætlað að greiddir verði allt að 4% vextir af láninu og að lánstím- inn verði minnst 25 ár og lengstur 40 ár. Þá var og samþykkt tillaga um að taka framkomnum til- boðum um vélasamstæðu í afl- stöðina, sem borizt hefir frá Ameríku, samkvæmt bréfum K. Langvad verkfræðings — og að leita samninga við verk- fræðingafirmað Höjgaard og Schultz um verklegar fram- kvæmdir við alla virkjunina. Hér er um mesta framfara- mál Siglufjarðar að ræða, sem teknar hafa verið ákvarðanir um í bæjarstjórninni. Vekja samþykktir bæjar- stjórnarinnar mikinn fögnuð hér í bænum um þessar mund- ir. Viss.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.