Alþýðublaðið - 17.07.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 17.07.1942, Side 1
Kommar vilja láta lögregl- una vera vopnaða tskammbyssum! Les- ' ið frétt á 2. síðu. 5. síðan flytur í dag eftir- tektarverða grein eftir franska skáldið André Maurois. 23. árgangiu. Föstudagur 17. julí 1942. 161. tbl. Kaupum hreinar tuskur. / Húsgagnavinnustofan, Baldurgötu 30. Sími 2292. Bremsnsbál, í framhjól á Ford, fólksbif- reið 1934 óskast til kaups. —■ Sími 4288. — Bifrelðar til sölu 5 manna Ford-bifreið 1935 og 2Vz tonna vörubifreiðar Stefán Jóhannsson. Sími 2640. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. Litla blómabAðin Bankastræti 14. Margeftirspurðu blómst- urpottarnir eru komnir. ALLAR STÆRÐIR Vantar nokkra góða Verkamenp í byggingarvinnu við bæinn. Gunnar Bjarnason, Suðurgötu 5. Seldar i næstn búð. Starfsstnlkn vantar á Vífilsstaðahæli. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni, sími 5611 og í skrif- stofu ríkisspítalanna. Ef þér ætlið að hafa það reglu- lega gott, þá skulið þér hvíla hugann með lestri skemmtilegr- ar bókar. —- Sú eina, rétta er: Kemur út í heftum, 64 síður að staerð. Enn getið þér gerzt á- skrifendur í síma 4179 og 3228. Þá verður yður sent það, sem út er komið — og frarn- haldið jafnóðum og heftin koma út. Aðalútsala: HAFNARSTRÆTI 19. Sími 4179. Triilofimaa*hringar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. flá lann * HlunnlndL Kaupakonur á glæsilegt sveitaheimili, svo og stúlku til ýmissa starfa við land- búnaðarframleiðslu, hefi ég verið beðinn að útvega. Ábyrgð tekin á góðum að- búnaði og háum, skilvísum launum. — Þörfin er brýn. Gunnar Stefánsson. Sími 4906. Nýsviðin svið “■ Nýr lax Nýreykt kjöt Nýir tómatar Nýjar agúrkur. > Kindabjúgu. Miðdagspyláur. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Hofsvallag. 16. Sími 2373. Fálkag. 2. Sími 2668. Laxveiði. Nokkrir dagar eru til leigu í góðri veiðiá í Borgarfirði, nú þegar. Uppl. í síma 4692. Stillku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. á skrifstofunni. Modell-kjólar og dragtir í miklu úrvali. Garðastræti 2. Sími 1088. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. Rýkoniin Java- (striga) efni. G. Á. Björnsson & Co. Laugavegi 48. — Sími 5750. l' Dansleibur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6%. Sími 3355 Nýjar EISU SÍgfÚSS- plðtur. Allskonar klassiskar og nýtízku dansplotnr. Fjaðrir, nálar o. fl. Hljóðfærahitsið. Matsvein vantar nú þegar á gott aflaskip, sem er á síldveiðum. Upplýsingar í Fiskhöllinni í dag og á morgun. SÍMI 1240.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.