Alþýðublaðið - 21.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.08.1942, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. ágúst 1942, ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 MEÐAN enska þjóðin leit á frönsku ibyltinguna sem tilraun kúgaðrar öreigastéttar til að sprengja af sér blekkina, fylgdust Englendingar með samúð með atburðunum, sem gerðust handan Ermarsimds. En eftir lýðveldisyfirlýsinguna, þegar fréttirnar um ógnaöldina i Frakklandi fóru að berast yfir til Englands hætti mönnum að lítast á blikuna. Byltingaþingið komst fljótt á snoðir um iþá hugarfarsbreytingu, sem orðin var með Bretum og sagði þeim .stríð á hendur 1793. Vorið 1796 fannst hinum unga og glæsilega hershöfð- ingja Lazare Hoche, tími til þess kominn að hrinda innrás- arfyrirætlunum sínum í fram- kvæmd. En Hoche þótti einna efnilegastur franskra herfor- ingja, unz Napoleon kom til sögu, en Hoche naut skammt við, því að hann andaðist ung- ur. Fyrst átti að frelsa írland <og um leið átti að ráðast inn í Wales og Vestur-England, en þar komu veðurskilyrði og ýmis legt fleira til greina. Fimmtánda desemlber 1796 sigldi herskipafloti mikill, sem ;í voru orrustuskip, freigátur og ikorvettur, frá Brest, og voru ,15 000 hermenn á skipunum. Leiðangur þessi fór algerlega út um þúfur, en það var iþó ekki fyrir atgerðir Breta. Storm- ar geisuðu og hröktu þá, eins og á dögum Flotans ósigrandi, og flotinn tvístraðist og eyði- lagðist af stormum þeim, sem Sidney Srnith segir, „að ráð- herrar reiddu sig á til bjargar íheilum konimgsriíkjum, og þvottakonur seíja traust sitt á til að þurrka þvott sinn.“ Bormechose, sem samið hefir œfisögu Hoches, segir, að hér hafi óteljandi örðugleikar ver- ið að verki, sömu erfiðleikar og vemdað hafa England frá inn- rás í átta aldir. Harna hafi mannlegur máttur ekkert megn- .að að gera....„Var það ekki ekki tfyrir atbeina þeirrar for- sjónar, sem ákveður örlög mannkynsins, og sem vill halda jhlífiskildi yfir einum griða- stað frelsis í . Evrópu, þess frelsis, sem reist er á grund- velli íaglanna og vþ'ðingujnni iyrir mannréttindunum?“ Oss jkorna (í hug artíbukði^nlih við Dunkirk fyrir tvehnur árum síð an, þegar veðrið var Englandi enn hagstætt, því að þá Lægði, svo að fært reyndist að frelsa 300 000 hermenn frá því, sem éður sýndist hljóta að dynja yfir þá. Nú mætti halda, að innrásar- hugmyndinni hefði verið varp- að fyrir horð úr því að svona Velkomnir til írlands. Ameríkskar hersveitir streyma nú til írlands þúsundum saman. Myndin sýnir yfirhershöfð- ingja ameríkska hersins á írlandi, Russell Hartle, bjóða hermennina velkomna. Innrás á tœpum Englanð fyrir 150 árum. illa tókst til 1796. En svo var ekki. Frakkar höfðu losað sig við konung sinn og héldu, að allar þjóðir vildu gera það líka. Þeir héldu það í alvöru, að ef Htill her með nógu mikið af vopnum og skotfærum gæti gengið á land eiruhvesstaðar í Englandi, mundi kúguð aliþýða óðar ganga í lið með honum. Leiðangurinn lagði af stað frá Brest á miðvikudag, þann 15. fefbrúar 1797. Þetta var fá- mennur her, — aðeins fjögur1 skip og 1300 menn á iþeim, og voru flestir iþeirra fyrrverandi galeiöujþrælar og tugthúsfang- ar. Þegar Htið er á atburð þenn- an eftir hundrað og fimmtíu ár, er hann lítilf jörlegur í sögu Englands, en íbúunum í hérað- inu, sem innrásin var gerð í, varð hann harla minnisstæður. Ef þér komið þar mun annar- hver. maður þar geta sagt yður söguna, mismimandi áreiðan- lega þó, ogj innrásarmiðiviku- dagurinn er næiri því eins merkilegur í augum þeirra og sunnudagurinn þegar mr. Chamberlain lýsti þvi yfir, að England væri nú enn komið í stríð við Þýzkaland. Hoche fól írsk-amerískum manni, Tate' að nafni, foryst- una þessa leiðangurs, og sagði ÞEGAR innrás var síðast gerð í England, hófst hún á miðvikudag og var lokið á föstudag. Það var árið 1797. Innrásarmennimir voru Frakkar, sem höfðu fengið skip- anir um að fara ýfir Ermarsund frá Brest og taka Liverpool. En eitthvað tókst óhönduglega hjá þeim, því að þeir tóku land í Fishguard í Pembrokshire. Höfundur þessarar greinar heitir Nest Bradley og er vel kunnug héraðinu. GLI AR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- faonum, að ef Sevem-mynni væri illa varið eða óvarið, skyldi lenda skammt frá Bristol, kveikja í borginni og faræða 'borgarbúa. Siðan skyldi aftur stíga á skip og ganga enn á land nálægt Cardiff og halda svo þaðan til Liverpool.. En ef þetta reyndist ómögulegt skyldi taka land í Cardigan flóa og stefna þaðan til Liverpool. Til- gangur fararinnar var að efna til uppreisnar með því, að skipta upp auðæfum ríkra manna, skemma faafnir, brenna skip og verksmiðjur, spilla verzlun ó- vinanna, og lifa á því, sem þeir gætu rænt í landinu, sem þeir tækju (iþetta síðasta minnir á Þjóðverja.) Síðustu fyrirskipunni einni var framfylgt sæmilega! Allir tóku þátt í því, allt frá höfuð- paurnum Tate og niður úr! Tate sem lenti nálægt Fisfaguard, setti höfðstöðvar sínar á sveita- bæ sem heitir Prehowel. Það \) var góður bær, bóndinn var ungur og heiðvirður maður, og hét Mortimer. Hann ætlaði að fara að staðfesta ráð sitt. Þarna var nóg hrennivín til á hverjum bæ, því að nýlega hafði strand- að skip þarna, sem hafði nóg eldvatn innanborðs. Hermenn Tates gerðu vinföngunum góð skil, og hrakaði stríðsgetu iþeirra óðum fyrir bragðið! Heimavarnalið þeirra tíma var varðsveitin á Fishguard, en í henni voru sjálfboðaliðar, sem ekki gátu gegnt herþjónustu utanlands. Sveit þessi var sett á laggirnar 1793, iþegar stríðið brauzt út. Fleiri sjálfboðaliðs- sveitir voru til í fylkinu, en voru fjarverandi. Á fimmtu- dagsmorgun streymdu menn að hvaðanæva ,til Fishguard vopn- aðir því sem þeir náðu til. Kom til nokkurra átaka, og bvaðst Tate aldrei hafa séð óbreytta sveitamenn snúast svo eihbeitt- lega gegn vopnuðum hermönn- um. Skal nú frá skýrt í stuttu máli: Á fimmtudagskvöld skrif- aði Tate faréf, til liðsforingjans, sem stjórnaði liðsveitum Breta- konungs, og setti skilyrði fyrir vopnahléi. Cawdor lávarður og Knox liðsforingi, sem dvöldust í The Royal Oak-gistihúsinu í Fishguard, kröfðust skilyrðis- lausrar uppgjafar, enda þótt liðsstyrkur þeirra væri minni, og næsta morgun gafst Tate upp. Þar með var innrásinni, sem hófst á miðvikudag, lokið á föstudag! En æsingunum var ekki þar með lokið. Tveir prédikarar voru ákærðir um landráð, en það var ástæðulaust, og var þeim þó haldið í fangelsi í sex mánuði áður en dómur gekk í máli þeirra og þeim sleppt. Kona nokkur í Fishguard, Jemina Nicholas, gat sér ódauð- legan orðstír þar í nágrenninu, fyrir hraustlega framgöngu þeg ar hún innikróaði hóp innrásar- þaajnna. J/emina var að V|ísu mesta skass í mxnxninum, en henni hefir verið reistur bauta- steinn í kirkjugarði sóknarinn- ar. Þjóðsagan hermir, að kven- fólkið hafi, með Jemínu í þroddi fylkingar, gengið í rauðum kápum, með háa hatta, um- hverfis hæð nokkra, hring eftir hring; og skotið fjandmönnim- um skelk í bringu, því að þéir héldu ,að þetta væri herflokk- uf. Slíkar söguir þjóta alltaf upp eftir svona atburði, en ég er viss um það, að konurnar í Fishguard nú mundu sízt standa Jemínu að baki, ef til kæmi. Fyrii^ nokkrum árum dvald- Frh. á 6. síðu. Hcilbrigðisráðstafanir í mjólkurbúðunum og myglan þar. — Þjófar að nóttu til. — Óþrifnaður, snyrti- mennskan og samkeppnin um stúlkumar okkar. ,X13‘ 4skrifar mér í gær — og fara þeir nú a® ger- ast . noltknð .margir .starfsmenn mínir með einkennistölu njósnara: „Eins og þér er knnnugt er bannað að drekka mjólk í mjólkurbúðum, neyta tóbaks og þess háttar. Mun þetta gert, að því er sagt er, af heilbrigðisástæðum“. „EN EG VIL vekja athygli þína á nýjum sóðaskap í mjólkursölu- búðunum. Búið er að líma bréf á glugga margra búðanna. Er þetta víst gert til þessað reyna að varna því, 3,ð rúðurnar brotni inn, ef til loftárásar kemur. En nú eru þessar pappírsræmur orðnar grútmyglað- ar. Og að sjálfsögðu stafar af þessu hhm mesti sóðaskapur“. „HÚSFREYJA“ skrifar: „Eg vaknaði við hátt samtal útifyrir, hér um nóttina. Klæddi ég mig þegar og gekk út. Sá ég þá tvo menn ganga garð úr garði í ná- grenninu og tíma ber úr rifsrunn- unum í ílát sín. Fóru þeir hvergi dult og kölluðust á. Þeir sáu mig, en skeyttu því engu“. „FRAMKVÆMDU þeir tínsluna mjög frjálsmannlega. Heldur þú að þetta sé nokkuð í sambandi við hreinsunarvikuna? Ætli einhver nýtízkunefnd hafi sent þá? Voru þetta máske kommúnistar, sem telja sig eiga annara eignir og segjast ganga að þeim við tæki- færi? — Eða voru þetta háttvirtir borgarar að draga í búið þennan litla feng? Hvað heldur þú, Hann- es? Og hvað ráðleggur þú?“ EG VEIT VARLA, elskan. Eg held að þú hefðir átt að hringja í 1106 — til lögreglunnar -— og kæra berjaþjófana. Eg held að hér hafi ekki verið um að ræða þjóna hreinlætisvikunnar, heldur ekki nýja nefnd, og alls ekki kommún- ista því að þeir eru farnir að virða eignaréttinn mjög mikils upp á síðkastið“. í TILEFNI af ummælum „X-12« skrifar „L“ mér eftirfarandi á- drepu: ,,„X-12“ er líklegast í hópi þeirra, sem ekki eru samkeppnis- Frk. á 0. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.