Alþýðublaðið - 27.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1942, Blaðsíða 1
Gerizt íastxr sáskrifendur áð Alþyðublaðinu. Hringið í ssíma 4900 eða490€. í>ublaí>tf> 23. árgangur. 'J Fitmntuaagur 27. ágúst 1942. 195. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglis- verða greiqi uni her- flutninga í lofti. Safnio forða sjóðið niður Bi&kmi allt sem þér þurfið tíl jniðnrsuðunnar, svo semz Mðursuðuglös Sifltuglös /Ifanilletöflur Puðursykur P %£.••, $> Kandís Betamon - -"^ Benzosúrt natron » v :'^ Keerktappa, allar sterðir ^ i * Cefflophan pappír "?¦ Floskulakk v Vínsýru 'S ""' °i: Pectáaal. Wkaupíélaqijð Nokkrar telpukápur fyrir telpur á aldrinum frá 8—14 ára til sölu á SAUMASTOFU Dýrleifar Ármann Tjarnargötu 10 (Vonar strætismegin). 4 '" " I Iðnskólian í Reykja?ík Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og millibekkja;prófum í Iðnskólanum í Reykjavík hefjast þriðjudaginn 1. september. Innritað verður á nððm- skeiðin í kennarastofu skólans daglega kl. 8—9 síðd. Innritun í skólann fer fram á sama tíma dags til miðs september. Skólagjöld, bæði fyrir námskeiðin og vet- urinn greiðist við innritun. Skólastjórinn. Vetrarstúlka óskast norður á Langanes á myndarheimili. — Mætti hafa með sér barn. Uppl. í afgr. Alþýðublaðsins. Bifpeiðasfjórar! Tilboð óskast í að aka pappír. W: ¦"' A. V. Á. Vetrar~ frakka og kapu- efnin komin. Saamra eftir pöntun. Saumastofa DÝRIÆIFAR ÁRMANN Tjarnargötu 10 (Vonarstrætismegin). Enskar dömu- regnkápur og rykfrakkar. Kven- unglinga- og barna- götu og inniskór. mm Laugaveg 74. Amerískir vinnuvettlingar nýkomnir. V0EL.<5 -I Grettisgötu 57. Kaffi ð Hanbaferúa. Baraavagn Sskast keyptur. Upplýs- ingar Garðaveg 4 B Hafn- arfirði. Nlðursuðnolös %, i; i% og 2 kg. Símar 1135, 4201. V'.i m Hðiam fengið aftur 10" og 12" tommu Opal kúlur . . . . á crómupphengi fyrir verzlanir og skrifstofur, Einnig: Q Giktlækningalampa (Infrarauðir). e Skrifborðslampa. • Borðlampa. O Borðlampaskerma (Pergament). • Loftskerma (Pergament). C%s&iP-%#t V-J **^++%****ÆAÁ&&m^ RAFTÆKJAVERZLUN & VlNNtSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMl 5858 Ullartau í kápur og kjóla. Margir fallegir litir Verslunin SNÓT Vesturgötu 17. Hattar ^ ný sending t- amerískt snið. \ ITICTOR Laugaveg 33. Lítið herbergi óskast nú þegar eða 1. október, Leiguupphæðin hefir ekki sérstakt gildi. Tilboð merkt „100" sendist afgr. Alþýðublaðsins. Tvær bækur eru nýkomnar í bðkaverzlanir. — Önnur heitir Katrín, saga handa ungum stúlkum. Hin heitir Hlekkjuð þjóð, eftir rússneskan mann, Iwan Solonewitsch, og lýsir lífinu í Rásslandi fyrir núverandi ófrið. — Fást hjá öllum bóksölum. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. Útvarpsstjóri neitaði að birta þessa auglýsingu, og 'bar jþví við, að ekki væri getið á bókinni „Hlekkjuð þjóð", hver væri útgefandi hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.