Alþýðublaðið - 30.08.1942, Page 7
Suimudagur 30. ágúst 1942.
ALÞYÐUBLAÐID
vBærinn í dag.í
Næturlæknir er Kristbjörn
Tryggvason Skólvörðustíg 33, sími
2581.
Næturvörður er í Iðunnar-apó-
teki.
Helgidagslæknir er Þórarinn
Svemsson Ásvallagötu 5, sími 2714.
ÚTVARPIÐ:
11,00 Messa í Dómkirkjunni (sér
Jón Þorvarðsson prófastur í
Vík í Mýrdal). —■ Sálmar:
18, 315, 344, 230, 638.
12,10—13,00 Hádegisútvarp.
15,30—16,00 Miðdegistónleikar
(plötur): Ýms lög.
19,25 Hljómplötur: Þættir úr stór
urn tónverkum.
20,00 Fréttir.
20,20 Orgelleikur í Dómkirkjunni
(Eggert Gilfer): Sónata í d-
moll eftir Mendelssohn.
20,35 Erindi: f Dimmuborgum
(Guðmundur Finnbogason
landsbókavörður).
21,00 Hljómplötur: Baekhaus og
Heifetz leika.
21,15 Upplestur: Kvæði (Jón Norð
fjörð leikari).
21.30 Danslög.
(21,50 Fréttir).
23,00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR:
Næturlæknir er María Hallgríms
dóttir, Grundarstíg 17, sími 4384.
Næturvörður er í Iðunnar-apó-
teki
ÚTVARPIÐ:
12,10—13,00 Hádegisútvarp.
15,30—16,00 Miðdegisútvarp.
19,25 Hljómplötur: Lög leikin á
banjó og sítar.
20,00 Fréttir.
20.30 Hljómplötur: Menúettar og
gavottur.
20,45 Sumarþættir (Ámi Óla blað
amaður).
21,05 Útvarpshljómsveitin: Til-
brigði um ýms þjóðlög.
Einsöngur (Þorsteinn H.
Hannesson):
a) Bjarni Þorsteinsson: Giss
nr ríður góðum fáki. b)
Björgvin Guðm.: Dee-ár-
sandur. c) Þórarinn Guðm.:
Kveðja. d) Jón Þórarinsson:
1. íslenzk vögguljóð á
Hörpu. 2. Eg elska þig. 3.
Skógardraumur.
ELCf|3IZB
, Þormóður ‘
hleður til Sands, Ólafsvíkur
og Stykkishólms á morgun
(mánudag). Flutningur ósk-
ast tilkynntur sem fyrst.
Súðin
vestur og norður í venjulega
strandferð til Þórshafnar um
miðja ‘þessa viku. Vörumót-
taka á hafnir norðan ísaf jarð
ar á morgim (mánudag) og á
hafnir sunnan Isafjarðar á
þriðjudag til hádegis, ef rúm
leyfir. Pantaðir farseðlar ósk
ast sóttir á morgun
(mánudag).
— Félagslíf. —
V ALUR
2. flokkur.
ÆFING í dag, stmnudag, kl. 11
f. h. Mætið allir.
Grípið knöttinn.
Blómarósin, sem kastar honum heitir Dona Drake.
LOFTÁRÁSIR.
Framh. af 3. síðu.
við Coutrai í Belgíu. Flugmenn
Spitfireflugvéla, sem fvlgdu
virkjunum á áfangastaðinn
segja svo frá, að sprengjurnar
Má vera dýrt
herbergl
Læknisfræðinemi óskar eftir
herhergi yfir veturinn fyrir
1. okt., helzt í austurbænum.
Fyrirframgreiðsla fyrir allan
tímann. Tilboð merkt „kyr-
látur“ sendist 'blaðinu fyrir
föstudag.
hafi hitt mjög vel í mark.
Brezkar Boston sprengjuflug-
vélar gerðu í dag einnig árásir
á höfnina í Gstende í Belgíu. í
dagárásum þessum misstu Bret-
ar eina orrustuflugvél, en skutu
niður tvær fyrir Þjóðverjum.
nnnnnnnnnnjan
Kaffi á Kamhabrún.
Katipi gaall
Lang hæsta verði.
Sigurpér,
Hafnarstræti
Tveir menn
geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir,
hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt,
ef óskað er. — A. v. á.
Tilkirnning
frá húsaleigunefnd.
I samráði við bæjarréð Reykjaviknr ogfélagsmðla
BBHBBBEHESSSSBSfltjy **
ráðberra tilkyanist íeim, sem hlat eiga'að máli:
Þefr, sem tekið hafa
óiöglega íbúðarhúsnæði
til annara nota eftir gildis-
töku hráðabirgðalaga um húsa~
leigu [frá 8. sept. f. á., verða að
vera hættir afnotusn pess
fyrir 15. sept. u. k., og
hafa þá leigt húsnæðið tiybúð"
ar^heimilisföstum innanhéraðs-
mönnum. Að öðrum kosti mun
húsaíéigunefnd, vegna brýnnar
nauðsynjar, beita dagsektum í
þessu skyni, samkvæmt heimild
í 3. gr. laga um húsaleigu nr.
126, 1941. ~
'JLJ-
i
Húsalefgunefndin íReykjavík
26. ágúst 1942.
SIGLINGAR
milli Bretlands og íslands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Colliford’s Associatcd Lines, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEETWOOD
Vegna sívaxandi útgáfukostnaðar hafa útgáfu-
stjómir undirritaðra blaða ákveðið að hækka verð á
auglýsingum frá 1. september n. k. í kr. 5.00 eind. cm.
— Jafnframt verður lækkaður afsláttur á auglýsinga-
verði þannig:
Áður 50% nú 30%
— 33%% nú 20%
— 25% nú 15%
Reykjavík, 29. ágúst 1942.
Morgunblaðið, ísafold og Vörður,
Vísir, Alþýðublaðið,
Þjóðviljmn,
Vikubl. Fálkinn, Heimilisbl. Vikan.
S
S
S
s
s
s
s
s
s
*
S
s
s
;
s
s
s
V