Alþýðublaðið - 09.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.09.1942, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 9. sept. 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞÓTT eina, snemma í þess- ari styrjöld, stóð ég á stjórnpalli fylgdarskips meö skipalest, sem var á lei<5 suður á bóginn. Þegar ég var að ræða við yfirmanninn, sem var á verði, mirmtist ég í mesta sak- leysi eitthvað á skipalestina, sem við vorxun að verja. — „Yerja!“ hreytti hann út úr sér. „Við erum alls ekki í neinni varnarstöðu! Við erum í sókn!“ Ég hefi aldrei getað gleymt því síðan, hvernig sjóliðarnir líta á hlutverk sitt í þessari styrjöld. Qg þegar við svipumst um hern- aðai-svæðin á sjónum um þessar mundir, sjáum við, að flotar bandamanna eru hvarvetna í sókn. Og um Breta er það að segja, að þeir hafa þess ljós dæmi heima við sínar eigin strendur. Oft hafa sézt skýrslur frá flotamálaráðuneytinu um orrustur í Ermarsundi eða suð- j urhluta Norðursjávarins milli brezkra hersk. og þýzkra skipa. Og það er þess vert að veita því athygli, að orrusturnar fara alltaf fram á svæðum, sem eru undir eftirliti óvinanna. Stund- um hefir verið ráðizt á þýzkan tundurduflaveiðara, en stund- um á skipalest, sem hefir vérið að læðast fram með frönsku ströndinni frá einni höfn til annarrar. En alltaf hefir orr- usta tekízt vegna þess, að floti Breta var í sókn og var að leita j óvinina uppi. Þessi sóknarhugur á heima- höfunum hefir gert að engu grobb Görings og annarra naz- istaforingja eftir • uppgjöf Frakklands. Þeir lýstu því yfir, að héðan í frá væri England lokað siglingum og Ermarsund væri gersamlega á valdi Þjóð- verja. Hins vegar er það mjög sjaldan, sem Þjóðverjar hafa reynt að sýna sig nálægt strönd- um Englands. Það er vert að leggja áherzlu á þetta vegna þess, að ýmsir hafa álitið, að það væri Bretum alvarlegur hnekkir að missa samgöngur við Ermarsundshafnir Frakka. Þessi kenning er alröng, þvx að þessar frönsku hafnir voru í óvinahöndum meðan Napóleons styrjaldirnar stóðu yfir, og þó lifðu Bretar þær af. Kenningin var líka fölsk vegna þess, að hún gérði ekki ráð fyrir verka- skiptingu flotans. Til þess .að hafa sjávarsvæði á valdi sínu er ekki nauðsynlegt að hafa þar orrxxstuskip. Um þessar mundir láta Bretar herskip af smæstu gerð verja Ermarsund. Nútíína- styrjöld hefir gert það að verk- um, að sundið er óþægilegt svigrúm stórxxm skipum, og menn mega minnast þess, að þegar Scharnhorst og Gneisenau Skipalest. Ameríkumenn nota lítil'loftför mjög mikið til þess að fylgja skipalestunum til hafs. Þykja þau hin hentugustu til slíkra hluta. Hér sést mynd af einu slíku á sveimi yfir skipalest. Sókn Bandanunma á siénnm. Eftirfarandi grein um sjóstríðið er eftir H. C. Ferraby, brezkan hernaðarsér- fræðing, sem oft skýrir stríðsfréttiimar i útvarp- inu í London. voru þar, höfðu þau ekki sókn í huga, heldur vildu komast sem fyrst burt af svæðinu. Hin stóru, brezku herskip, heimaflotinn og ameríkski At- lantshafsflotinn hafa einnig verið í sókn á Atlantshafinu og íshafinu. Fréttir af aðgerðxxm þessara flota sameinaðra koma sjaldan í blöðunum. Þó að sókn sé á sjónum, er ekki þar með sagt, að sjóorrust- ur þurfi að vera háðar. Óvinun- xim getxxr þótt hyggilegra að hliðra sér hjá oirustu. Ei að síður er sókninni haldið áfram, og fyrr eða síðar getur komið til orrustu. Þjóðverjar guma mikið af árásxxm sínum á skipa- lestirnar. En ef Bretar og banda- menn þeirra segðu frá öllxxm þeim skipum, sem komast heilu og höldnu til hafna, myndu þeir, sem það starf önnuðust, heimta. tvöfalt kaup fyrir eftir- vinnu. Og þegar dag fer að stytta, gengur Þjóðverjxxm ver að koma við flugflota sínxxm til árása á skipalestirnar, en hins vegar getur heimaflotinn haldið sókn sinni áfram, hvort sem dimmt er eða bjart. Við Ameríkustrendur, At- lantshafsmegin, hefir sókn Félag pipulagningameistara og Sveinafél. pípulagningamanna halda sameiginlegan fund í skrifstofu Sveina- sambandsins í Kirkjuhvoli. fimmtudaginn 10. sept. kl. 8 að kvöldi. Fundarefni: Hitaveitumálið. Stjérnir félaganna. Bandaríkjaflotans þegar borið árangur. Fyrstu sex mánuðina var þetta gott veiðisvæði fyrir kafbáta, og til þéss lágu margar orsakir. Ein ástæðan var sú, að í Bandaríkjaflotanum var lítið af fylgdarskipum. Önnur ástæð- an var sú, að siglingaleiðirnar voru margar, og það var því erfiðara að skipuleggja her- skipafylgdir þar en á öðrum siglingasvæðum. Auk þess seinkar það mjög flutningunum að þurfa að senda mörg skip í lest og fylgja þeim, bg þó að oft sé um það rætt, að Banda- ríkin séu sjálfum sér nóg, eru þeim flutningar bráðnauðsyn- legir. Og þriðja ástæðan fólst í skapgerð manna. Ekki eru allir menn jafnhlýðnir, og það er mjög misjafnt, hvernig menn taka skipunum og skipulagn- ingu. Menn taka því misjafn- lega vel, þegar sjálfsákvörðun- arréttur þeirra er skertur. Skipstjórar á kaupskipaflotan- um eru yfirleitt einstaklings- hyggjumenn. Þeir eru ekki vanir að láta aðra segja sér fyrir um það, hvernig þeir eigi að sigla skipum sínum, og þeir tóku því ekki með þökkxxm. Þeir, sem kunxiugir eru siglingamálum, geta borið xxm þetta, og líkt var farið um skipstjóra á brezkum kaupskipum, þeir voru jafnan óhlýðnir á sínum tíma. í myrkri næturinnar sigldu þeir út úr lestinni og reyndu að komast til hafnar á undan 'hinum skipun- um. Þetta kom oft fyxir árið 1917—18. Þá voru til þrjósku- fullir skipstjórar, sem kxxsu að læðast út xxr skipalestinni. Það hefir ekki borið mikið á þess háttar erfiðleikum í núverandi styrjöld meðal skipstjóra á brezkum skipum. Þeir fengu erfiða reynslu í fyrri heims- styrjöldinni, og þeir vita nú, að skipulagning siglinganna er ekki út í loftið gerð. Og þó að út- gerðarmenn skipanna væru í upphafi að reyna að spilla fyrir þessari skipulagningu sigling- anna, voru sjómermrmii' þar á allt öðru máli, því að þeir vissu um þá hættu, bæði úr djúpum hafsins og úr loftinu, sem sigl- ingunum voru samfara. Enginn vafi er á því, að í þeim skip- stjórum, sem vilja heldur sigla einskipa en í skipalést, er sókn- arhugur, en sá sóknarhugur kemur því að eins að notum, að samvinna sé við höfð. Nú hafa varnirnar gegn kaf- bátunum verið stórum auknar. Kafbátunum er sífellt gert erfið- ara um vik og árásir þeirra verða árangursminni með hverj- um mánuðinum, sem líður. Við höfxxm sannanir fyrir þessu, ekki einungis af skýrslum bandamanna, sem sýna, að tala þeirra skipa, sem kafbátar sökkva, lækkar, heldur og af þeirri. kyndugu yfirlýsingu nazistaforkólfanna til þýzku þjóðarinnar, að hún megi ekki búast við því, að kafbátarnir geti eftirleiðis sökkt jafnmörg- xxm skipum og hingað til. Ég hefi fylgzt vel með áróðri Þjóð- verja í sambandi við sjóhernað- inn, bæði í fyrri heimsstyrjöld og þessari, og ég man ekki eftir neinu, sem líkist útvarpstil- kynningu Dönitz varaflotafor- ingja, sem er yfirmaður þýzka kafbátahernaðarins . Tilraun hans til þess að útskýra fyrir þjóðinni, að hún megi ekki eiga von á úrslitasigri kafbátanna, var gagnstæð öllum þýzkum á- róðursaðferðum. Sú staðreynd, að þessi fyrirlestur var ætlað- ur þýzkum áheyrendum útilok- ar 'þá staðhæfingu, að fyrirlest- urinn hafi verið fluttur í því skyni að blekkja bandamenn og reyna að fá til að draga úr var- kárni sinni, og sókn banda- manna gegn kafbátunum mun aldrei linna fyrr en friður er kominn á. Ég held að yfirstjórn þýzka kafbáta'hernaðarins sé nú komin að raun um, að kafbáta- hernaðurinn er enginn leikur og beri ekki þann árangur, sem Framh. á 6. síðu. Kolasala og kola-akstur. — Kolabílar komnir í ásand- ið. — Upplýsingar frá póstmeistaranum í Reykjavík. SPURULL" skrifar mér eftir- farandi bréf: „Mér finnst rétt aS biðja þisj fyrir oftirfarandi, sem ég vænti að þú birtir í heiðr- iið'um dálkum þínum: Fyrir fáum dögum ætlaði maður nokkur að kaupa kol og auðvitað, eins og alítaf hefir tíðkazt, að fá þau send heim, er. svo undarlega bregður þá við, að honum var tjáð að hann gæti ekki fengið kolin send heim fyrr en eftir viku, hálfan mánuð eða jafuvel 3 vikur. Maður þessi hafði verzlað við sömu kolaverzl- un um margra ára skeið, og aldrei staðið á heimsendingu, kom hon- um því þetta mjög spánskt fyrir, og spurði hverju þetta sætti.“ „SVAfelÐ var að svo eríitt væri um bíla til flutnings, þar sem þeir væru allir komnir í „astands“- viixnu, þ. e. setuliðsvinnu. Mann- inum kom þetta enn undarlegar fyrir eyru, þar sem vitað var að þessi kolaverzlun hefir til margra ára átt sína eigin bíla. Nú er þetta spxu-ningin: er það rétt, sem sagt er, að kolaverzlanir sendi bíla sína og áhöfn til vinnu hjá setuliðinu, en láti skeika að sköpuðu með heimflutning elösmatar til borgar- anna?“ „SÉ ÞETTA RÉTT, er hér um vítaverða framkomu að ræða hjá kolaverzlununum og gróft þegn- skaparbrot, sem rétt er að fá upp- lýst og er þér manna bezt trúandi til að upplýsa þetta, Hannes minn. Það nær auðvitað ekki nokkxirri átt að kolasalarixir séu svo gírug- ir í stríðsgróðann, að þeir sjáist ekki fyrir, en sendi bíla sína í striðsvinnu, en borgararnir sitji heima og skjólfi sér til hita.“ PÓ STMEISTAEINN i Reykja- vík skrifaði mér á þessa leið í gær: „í Alþýðublaðinu f. m. hufir maður nokkur, sem ekki xxefnir sig (og ékki þykir ástæöa að nefna að sinni) fengið inni (í dálki „Hannesar á horninu“) fyrir frá- sögn af viðskiptum við starfsmenn póststofunnar, er virðist stílxið og birt þeim til álitshnekkis, en byggð á mísskilningi." „SAMKYÆMT SKÝRSLU við- komandi póstafgreiðslumanns er málið þannig vaxið: Aðkomumað- ur réttir honum tilkyniiingu frá bréfhirðingunni í Skildinganesi um ábyrgðarbréf, er óskist vitjað sem fyrst. Póstafgreiðslumaðurinn tjáir honum að bréfsins beri að vitja á bréfhirðingunni í Kronhúsinu. Hinn telur það ekki geta staðizt, þar eð búið sé að rífa húsið. Þessi fullyrðing kom póstmanninxim al- gerlega á óvart.“ „TIL ÞESS að ganga úr skugga um hvort nokkur mistök hefðu átt sér stað með tilkyrminguna, athug- aði hann óafhent ábyrgðarbréf undir viðkomandi bókstaf í bréfa- skáp afgreiðslunnar, en fékk að- komumarmi síöan tilkynninguna aftur og endurtók, að bréfsins ætti að vitja á bréfhirðingunni, í Kron- hxxsinu. Fór aðkomumaður við svo búið, en kurraði eitthvað frekar undan þessari afgreiðslu og um húsið, sem búið væri að rífa. Að Kronhúsið væri uppistandandi og að póstafgreiðslumaðurinn leið- beindi rétt, hefir maðurinn fljót- ; lega fengið staðfest, því þangað var bréfsins vitjað og þar kvittað fyrir móttöku þess.“ „MÁ HVERJUM MANNI ljóst vera, hve mikil ástæða hafi verið Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.