Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 7
-V/-" Kmmtudagur 24. scpL 1942. ALÞVOUBLAÐIÐ Bærinn í dag. $ Næturlaeknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Nætur./öróur er í Reykjavíkur- apóteki. 81 árs er í dag ekkjan Elín Sigríður Jóösdóttir, til heimilis'á Leifsgötu 5. Bíislys varð á Siglufirði í vikunni, sem leið, eins og áður hefir skýrt frá hér í blaðinu. Einn maður, sem í bílnum var, slasaðist svo alvarlega, að hánn er nú látinn. Hét hann Guðmundur Jónsson, Lindargötu 1 á Siglufirði og var aðeins 18 ára. Vinnnstöðvun bakarasveina. Sú missögn varð hér í blaðinu í gær,4 að sagt var, að Bakara- sveinafélagið hefði samþykkt vinnustöðvun frá 1. október, ef samningar næðtist ekki. Heimildin miðast við 30. september, en ekki 1. okt. Atkvæðagreiðslan fór fram dagana 19.—20. sept. og var heim- ildin samþykkt með 39 atkv. gegn 1. 12ja-3ja herbergja | ibúð vantar mig ^ 1. október n. k. s b s s s Aðeisss tvennt | f heimfll. \ Stefán Pétnrsson ^ ritstjóri Alþýðublaðsins $ í Símar: 4902 og 5021. s s s s jípróttaskólinn S Vetrarstarfsemi íþróttaskól- ^ ^ans hefst 17. okt. Stúlkur,S ^sem ætla að iðka leikfimi á • Smánud. og fimmtud. kl. 7—8 ^ $síðd., láta innrita sig næstuS ^daga í skrifstofu skólans eða- S hjá kennaranum ungfrú Sig- ^ Sríði Valgeirsdóttur. Viðtals-S ^tími kl. 4—5 síðd. Sími 3738$ $ JÓN bORSTEINSSON.S 50® krónur fær sá sem vill tútvtega (l^—2 heirbetrgi og eldhús strax. Uppl. í síma 5787. Getum nú aftur afgreitt kol í bæinn með stuttum fyrir- vara. — Pantið í síma 1964 jg 4017. K»iAiwc«um suncwAmm ¥arðhald og öknleyf- Ismissir fyrir öivnn við akstnr. T FYRRADAG voru kveðnir upp tveir dómar í lög- reglurétti Reykjavíkur fyrir ölvun við akstnr. Annar maðurinn var dæmd- ur í 10 daga varðhald og svipt- ur ökuleyfi ævilangt. Hafði hann áður verið sviptur öku- leyfi fyrir samskonar brot. Hinn var dæmdur í 10 daga varðhald og sviptur ökuleyfi í eitt ár. Hafði hann ekið bifreið ölvaður hér um göturnar og síð an upp að Grafarholti með verkamenn. Skammt frá Graf- arholti ók hann út ef veginum og meiddust þar nokkrir verka- menn. \ WASHINGTON, í gær. — Donald Nelson, framleiðslu- málaráðherra, mun fara til Bretlands í nóvember. Háseta og netamann vantar á trollbátinn MÁR. Upplýsingar um borð hjá skipstjóra. Samningar miili DagsbrAgar og Landssímaos SjmaíagnínBarmenn fá mifelar fejarabætnr. IGÆR, 23. sept. voru undir- ritaðir samningar milli Verkamannafélagsins Dagsbrún og Landssíma íslands, um kaup og kjör símalagningamanna. Helstu atriði samnings þessa eru þau, að grunnkaup síma- lagningamanná hefir hækkað úr kr. 1,45 í kr. 2.20. Átta stunda vinnudagur viðurkennd- ur fyrir símalagningavinnu um land allt, eftir, nætur- og helgi- dagavirma greidd með 50% og 100% álagi, auk annarra smærri umbóta. Sama dag voru einnig undir- ritaðir samningar milli Dags- brúnar og Fiskhallarinnar, Jóns & Steingríms, um kaup og kjör fisksöluverkamanna, er þetta í fyrsta skipti sem samningar eru gerðir um kaup þeirra. Helztu atriði samningsins eru þessi: Mánaðarkaup 450,00 á mánuði í grunnkaup, miðað við 7—9 stunda vinnudag, 30 veikinda- dagar á ári með fullu kaupi, 12 daga sumarleyfi, auk annarra smærri hlunninda. MRISTAEAPRÓF Frh. af 2. síðu. Aðalnámsgrein Þórhalls var stjórnskipunarfræði, og aðalrit- gerð hans, sem er um Framsókn arflokkinn, er jafnframt saga íslenzkra stjórnmála síðustu tuttugu árin. Þórhallur er nú starfsmaður við Sendiráð íslands í Washing ton. Waltersheppnin: Drslitaheppni miili Vals og K. R. næst- homandí snnnndag. SÍÐASTA KNATTSPYRNU KEPPNI ársins, Walters- keppnin, fer fram næstkom- andi sunnudag klukkan 5, og fer þá fram úrslitakeppni milli Vals og K. R. Dómari í þessari keppni verð ur Guðjón Einarsson, og vara- dómari Þráinn Sigurðsson, línu verðir Sighvatur Jónsson og Haukur Óskarsson og til vara Jón Þórðarson. Kaupsamning- ar i Búðardal O AMNINGAR voru imdir- ritaðir í gær milli verka- lýðsfélagsins „Valur“ í Búðar- dal og Kaupfélags Hvamms- fjarðar. Samkvæmt samningunum er dagvinnukaup í skipavinnu kr. 2,30 á tímann, eftirvinnukaup kr. 3,45 og nætur og helgidaga- vinna kr. 4,60 á tímann. Tímakaup kvenna og drengja 14—16 ára er: Dagvinna kr. 1,30, eftirvinna kr. 1,95 og næt- ur og helgidagavinna kr. 2,60. MeðMmir félagsins eiga for- gangsrétt til vinnu. WASHINGTON, í gærkveldi. —■ Ein af skipasmíðastöðvum Kaisers hefir sett glæsilegt heimsmet og hleypt 10 000 smá- lesta skipi af stokkunum 10 dögum eftir að kjölurinn var lagður. * STOKKHÓLMUR, í gær. — Dagens Nyheter segir frá því, að tveir Norðmenn hafi verið dæmdir til dauða. Góð stúlka óskast til eldhússtarfa nú þegar eða 1. október. Vakta- skipti. — Hátt kaup. — Herbergi. Matsalan, Amtmannsstig 4. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á bensínstöð. Bifreiðastöð Steindórs Útför mannsins míns HANNESAR JÓNSSONAR, dýralæknis s fer fram föstudaginú 25. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans Sólvallagötu 59 kl. 13.30. Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og sona okkar. Júlíana M. Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar STEINUNNAR HALLDÓRSDÓTTUR Vandamenn. . ji *. Fundur verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 25, september kl. 8,45 síðd. Herra ritstjóri ÁRNI JÓNSSON frá Múla heldur fyrirlestur. Dans til kl. 1. Meðlimir eru vinsamlega beðnir að vitja um árs- kort sín hjá ritara félagsins, Mr. John Lindsay, Aust- urstræti 14. STJÓRNIN Handavinnunámskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands byrja 12. okt. Kennslu hagað sem að undanförnu. Allar upplýsingar gefur . Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Sími 3345. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Grétta heldur félagsfund sunnudaginn 27. september kl. 1,30 í Oddfellowhöllinni uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Verksmiðjumálið. 3. Önnur mál sem upp kunna að verða borin á fund- inum. Þá verða og teknir inn nýir félagsmenn og afhent félagsskýrteini. Félagsmenn, komið allir á fund! Stjómin. Kosningaskrlfstofa Alpýðofiokksins % , Hafnarfírðl er í Austurgötu 37 sími 9275 Aiþýðuflokksmenn! Athugið hvort þið eruð á kjðrskrá. Kærufrestur er til laugar- dags. Látið skrifstofuna vita sem fyrst um þá kjósendur, sem dvelja utanhæjar. i I í i •**m**4**J>t*<+,*!JÍ*ht**+t+^»<r‘*J>*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.