Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 8
AUÞYPUBLAOIÐ Fimmtudagur 24. sept, 194Í. TJ ARNARQtÓ B Bebekka eftix hiixni írægu skádsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Joan Fontaine. Laurence Olivier. Sýning kl. 4, 6,30 og 9. MARK TWAIN sagði einu sinni eftirfarandi sögu: „Fyrir hér um hil 30 árum, þegar ég var að læra prentiðn með þremur drengjum öðrum, hættist okkur í hópinn strákur ofan úr sveit. Hann var afar langur og leiðinlegur, augun stóðu dottandi í hausnum á hon- um eins og þorski, og ekki hefði hann getað brosað, þó hann hefði fengið 5 dollara fyrir það. Okkur þótti hann naut- heimskur og varð undir eins svo uppsigað við hann, að við vild- um gera honum einhverja skrá- veifu. Við fórum til lyfsalans og fengum léða hjá honum beina- grind af manni, en þó með þeim skilyrðum, að við yrðum að greiða honum 50 dollara, e.f hún skemmdist eða færi for- görðum. Fórum við svo með beinagrindina heim í kofann til hans um kvöldið, lögðum hana í rúmið hans og breiddum kirfilega ofan á hana. Og svo héldum við burt. Þegar æðilangur tími var liðinn, fórum við að iðrast ó- dæðis okkar. í angiSt okkar fór um við heim til hans, ef hann kynni að vera orðinn óður af hræðslu. Okkur brá heldur í brún, þegar við komum að kof- anum. Ljós brann í glugganum, og sjálfur sat hann á stól innan um stórar hrúgur af sæta- brauði, rúsínum, gráfíkjum, hrjóstsykri og álls konar sæt- indum og var með mesta á- að fara með þér, sagði Berta. — Fólk heldur að þú sért son- ur minn. Drottinn minn. Hverj um myndi detta í hug, að hún væri fertug? Hann horfði á fallega kvöld- kjólinn hennar. Eins og allar fallegar konur, gætti hún þess vel að kiæða sig smekklega. — Drottinn minn dýri! Þú ert töfrandi! — Kæra barn! Ég gæti vel verið móðir þín. Þau óku af stað í áttina til veitingahúss, sem Gerald hafði af bamaskap sínum valið vegna þess, að hann var dýrast- ur í allri Lundúnaborg. Berta varð hrifin af því að sjá þarna konur með demanta og þjóna, sem þutu fram og aftur til þess að geðjast viðskiptavinunum. Og þegar þau komu til söng- leikahallarinnar komst hún að raun um, að hann hafði keypt stúku handa þeim. — Dæmalaus bjáni geturðu verið, sagði hún. -t— Þú hlýtur að vera orðinn alveg peninga- laus. — Ég fékk fimmhundruð pund, sagði hann hlæjandi. — Ég má til með að fá að eyða einhverju af því. —En hvers vegna í dauðan- um fórstu að kaupa stúku? — Eg mundi, að þér var illa við að sitja annars staðar í leikhúsinu. — En þú lofaðir að kaupa ó- dýrari sæti. — Og ég vildi vera einn með þér. Hann var smjaðrari að eðlis- fari, og fáar konur gátu stað- izt ástleitnina í augum hans og nægjusvip að bryðja hunangs- köku úr hnefa. Bannsettur strákurinn hafði ekki látið sér bilt við verða, en orðið feginn og selt beinagrind- ina fyrir 10 dollara og keypt sér þessi ógrynni af sætindum. Með tárin í augunum urðum við að segja lyfsalanum upp alla söguna. Kófsveittir urðum við svo lengi að þræla yfir venjulegan vinnutíma, svo að við gætum staðið í sTúlum við lyfsalann.“ heillandi bros hans. — Honum hlýtur að þykja vænt um mig, hugsaði Berta þegar þau óku heimleiðis, og hún smeygði hendinni undir handlegg hans í þakklætis- skyni. — Það er fallegt af þér að vera svona góður við mig. Eg hefi líka alltaf haldið að þú værir bezti strákur. — Eg vil gera meira en þetta fyrir þig. Hann mundi hafa viljað gefa afganginn af fimm hundruð pundunum sínum fyrir einn koss. Hún vissi það og féll það vel, en hún gaf honum ekkert undir fótinn. Þau skildust við dyrnar með hæversklegu handtaki. — Það var fallegt af þér að koma. Hann var mjög þakklátur henni. Hún hafði dálítið sam- vizkubit af því hve hann hafði eytt miklum peningum, en henni þótti vænna um hann fyrir það. * Mánuður Geralds var nærri því á enda og Berta furðaði sig á hve hún hugsaði mikið um hann. Hún hafði ekki gert sér það ljóst, að hann var henni svo kær, að hún gat ekki hugs- að sér að missa hann. — Eg vildi óska, að hann færi ekki, sagði hún, og bætti svo fljótlega við: — En auðvitað er það langbezt að hann fari. í sömu svifum kom piltur- inn. — Eftir viku verður þú á sjónum, Gerald, sagði hún. —- Þá muntu iðrast eftir öll glappaskotin. — Nei, svaraði hann, hann sat í þeim stellingum, sem hon- um þótti eftirsóknarverðastar, við fætur hennar. — Ekki það? — Eg mun ekki iðrast, svar- aði hann og brosti. — Og ég fer ekki. — Hvað áttu við? — Eg hef skipt um skoðun. Maðurinn, sem ég á að dvelj- ast hjá, sagði, að ég þyrfti ekki að byrja fyrri en um næstu NÝJA BtO Friðarvinur á flótta. (Everything Happens at Night) Aðalhlutverkið leikur skautadrottningin Sonja Henie, ásamt Ray Milland. og- / Robert Cttmmings. • ; / Sýnd kl. 5, I og 9. ■ GAMLA Bið m Ævintýri i kvennssböia. (The Story of Forty iittle Mothers) Eddie Cantor Judith Anderson Sýnd kl. 9 í síðasta súm. Engin sýning kl. 7. I Framhaldssýning kl. 3Vz—€íé. DUliARFULLA. SKIPATJÓNID. Nick C arterleyn ilögregkt- mynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. mgnaðamót. Og ég fer ekki fyrr. — En hvers vegna? Þetta var heimskuleg spurning, því að hún vissi, hvernig á því stóð. — Eg hefi ástæðu til að bíða. Berta horfði á hann og sá, að augu hans leiftruðu. Hann starði á hana, en hún varð al- varleg. — Ertu nokkuð reið? spurði hann, og málrómurinn var breyttur. Eg hélt, að þú myndir ekki reiðast. Eg vil ekki fara strax. Hann horfði á hana alvarleg- ur í bragði og tár voru í aug- um hans. Berta var snortin. — Mér þykir vænt um, að þú skulir ekki fara strax, sagði hún. — Eg vil ekki, að þú far- ir strax. Við höfum verið svo góðir vinir. Hún strauk hendinni um hór // 'tfa/z&ioc/pvna, HÆGINDIÐ GÓÐA rotaðux selur. Nú er um að gera fyrir okkur að koma henni heim án þess að hún vakni. Þá þarf hún aldrei að fá að vita, að hún hafi farið út í eyðiey úti í regin- hafi. í sama bili bar álfinn að. — Hann, varð steini lostinn, þeg- ar hann sá fóstruna sofandi á hægindinu. „Vektu hana ekki!“ hvíslaði Dóri. „Við ætlum að óska þess, að hún fari aftur heim í barna- herbergið!“ Álfurinn kinkaði kolli. Hann hallaðist upp að tré og beið á- tekta. „Eg óska þess, að fóstran fljúgi aftur sofandi héim í barnaherbergið!“ sagði Dóri. í sama vetfangi sveif hægindið í loft upp með fóstrunni á og í áttina til lands með ofsahraða. Að lokum var hún eins og agn- arlítill depill á himninum. „Eg vona, að hún detti ekki af hægindinu,“ sagði Ella kvíðafull. „Það er engin hætta á því,“ sagði álfurinn. „Hún kemst heim heilu og höldnu. Flýtið ykkur nú á bak asnanum fljúg- andi, því að annars verðið þið ekki komin heim fyrr en löngu á eftir fóstru ykkar.“ Svo stigu þau öll á bak asn- anum og þeystu burt í skyndL Ekki leið á löngu, áður en þau voru komin aftur á mark- áðstorgið. Þar stigu þau af baki, klöppuðu asnanum, og þökkuðu litla, gula álfinum fyrir þetta ágæta ferðalag. „Eg held við ættum að halda rakleitt heim,“ sagði Ella. „Ef fóstran ’ vaknar, áður en við komum, erum við í slæmri klípu.“ Þau hlupu heim eins og fæt- ur toguðu. Þeim varð það mik- ið gleðiefni, að fóstran lá sof- andi á hægindinu, þegar þau komu inn í barnaherbergið. — MYNDA- SAGA. Öi*n: Þá erum við alveg komn ir úr skotfæri. Raj: Já, en við höfum misst eina af flugstöðvum okkar . . . Stormy: Til þess eru reynslu- flug að finna hvar bezt áætlan- ir bregðast. Raj: Við verðum að finna aðra flugstöð . . . Örn: Hugsaðu ekki um aðra flugstöð að sinni. Það sem mér þætti gaman að vita, er . Örn: . . . hvað við getum gert til þess að fylla benzíngeym- ana, úr því að svona er komið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.