Tíminn - 04.10.1963, Síða 2

Tíminn - 04.10.1963, Síða 2
VIÐ HA VAÐA DUGA EKKIRÓANDIPILLUR HÁVAÐINN í heimínum eykst sífellt og þar af leið- andi gera fleiri kröfur til þess, að húsakynni þeirra séu vel hljóðeinangruð. — Fólk, sem flytur inn í f jölbýl- ishús eftir að hafa leigt ein- hvers staðar, vill vera laust við ýmsan óþægilegan háv- aða, þegar það eignast eigið þak yfir höfuðið. En það vill oft brenna við, að fjölbýlis- hús eru byggð þannig, að enginn má hreyfa sig, án þess að valda nágrannanum óþægindum. Þetta var m. a. til umræðu á ráðstefnu da.nska heilbrigðisfé- lagsins um hávaða í nútímaþjóð félagi. Fjöldi af læknum og heil- brigðisráðuneytum voru þarna samankomnir til að ræða þetta vandamál og hvernig hægt væri að koma í veg fyrir óþarfa háv- aða á heimilum, vinnustöð'um og í umferðinni. Meðal annars var skorað á sorpeyðingarstöðvarnar í Kaup- mannahöfn, að nota pappírspoka undir sorpið' i staðinn fyrir blikk ílát. Þúsundir manna munu taka þeirri breytingu fegins hendi, en þeir vakna kannski á hverjum morgni um fimm- eða sex-leyt- ið, þegar öskubilarnir koma á vettvang Sú tillaga kom einnig fram á ráðstefnunni að stofna lands- samband til að berjast gegn háv- aðanum, en þegar hefur verið settar vissar reglur um það' í Danmörku, hve' mikinn hávaða fólksbílar, vörubílar, bifhjól og skellinöðrur megi framkalla. — Hámarkið er fyrirskipað 82—90 decibel. Mjög mikilvægt er að geta sett þetta takmark, svo .nögulegt sé, að byrja að lækka það^ eins og hægt er. Ýmsir sérfræðingar sýndu fram á það, hvernig koma á í veg fyrir óþægilegan hávaða í mörg um tilfellum. Takmarkið á milli óþægilegs hávaða og eðlilegs er mjög mismunandi eftir einstakl- ingum, en heyrnin bíður alla vega tjón ef stöð'ugur hávaði í kringum mann er í kringum 85— 90 decibei. í venjulegri setustofu er hávaðinn gjarnan 40—50 deci bel, en á skrifstofu með tilheyr- andi sknístofuvélum er hann 60 —70 decibel. Eitt aí því, sem hægt er að gera tU að koma í veg fyrir hávað ann er að taka tillit til herbergja skipunar, þegar hús eru byggð. Svefnherbergi verð'a að liggja að svefnherbergjum, og stofur að stofum. Það verður að grípa til róttækra ráðstafana til að Misskilningur vegna danskra tvíburasystra Dómarinn gat ekki þekkt þær i sunaur Birgitte og Agnete eru danskir tvíburar, sem ómöguiegt er að þekkja í sundur, og aldrei hefur verið gert upp á milli. Nú hefur dómstóli nokkur í Danmörku samt gert upp á milli þessara fallegu systra í fyrsta skipti. Bir- gitte voru nefnilega dæmdar 3000 krónur í skaöabófamáli, sem þær styst- urnar höfðuðu á ritstjórann Mogens Aller, en Agnefe aðeins 1000 krónur. Tvíburasysturnar verða svo sjálfar að gera út um það, hver á að fá hvora upphæðina, því að ekki einu sinni dómarinn gat þekkt þær í sundur. Ástæðan fyrir þessu máli var sú, að danska vikublaðið Familie journal skrifað'i sketomtilega gréin um tvíbura, þar sem m. a. var rætt um þann misskilning, sem það gæti valdið, ef þeim væri ruglað saman. Því miður var greinin einnig þannig skrif- uð', að orðrómur kom upp um það, að leikarinn Preben Neer- gaard væri kvæntur annarri tví- burasysturinni og þau ættu von á barni. Tvfburasysturnar, blaíamnðurinn og dómarinn. 2 koma i veg fyrir allan þann háv- að'a, sem berst inn á heimilin, annaðhvort frá nágrönnunum eða frá umferðinni. Um þetta verður að setja strangar reglur. Það er að visu sagt, að' fólk venj- ist hávaða, en snöggur og óvænt ur hávaði kemst aldrei upp í vana. Ekki er vitað, hve skaðlegur hávaði er, en hann þarf ekki að vera mikill til að deyfa heyrn- ina, og ef fólk getur ekki sofnað vegna hávaða duga hvorki svefn- pillur, sé róandi pillur. Tæknilegar framfarir hafa það í för með sér, að hávaðinn í kringum okkur verður sífellt meiri. Þotuhljóðið er samt ein- nver versti hávaðinn. Ef allir íbúar Kaupmannahafnar til sam ans töluðu við þig í einu, þá er íá hávaði 30.000 sinnum minni en sá, sem þotuhljóðið gerir. — Þær borgir, sem hafa í hyggju að reisa nýja flugvelli. verða því að hafa það álag í huga, sem lagt er á íbúana. Það er nauðsynlegt, að taka einhverja afstöðu til þeirra vandamála, sem skapast af hávaðanum, ekki einungis vegna þess, að hann getur verið hættulegur heilsunni, heldur og vegna bess, að fjöldi fólks þol- ir hann ekki, vegna tauganna. — Það er hægt að gera margt til að dempa hávaðann. en aldrei of mikið. Á síðustu fjórtán árum hefur meðalhávaði fjórfaldazt og er augljóst, að' ekki er hægt að nalda svona áfram. Hávaðinn frá ilugvellinum í London nær yfir 16 km. radius-svæði, en á því búa 1,4 milljónir manna og af þeim kvarta 378,000 undan hávaðanum.- Spurningin er bara sú, hvort ekki eigi að taka fram fyrir hendurnar á flugfélögunum i sambandi Víð þotuflugið. Einnig verður að banna alian ónauðsynlegan háv- aða og skapa verður félagssam- tök úti um allan heim til að berj- azt gegn honum. f gamla daga var börnum sagt 9ð vera hljóð, til marks um það, Framhald á 13. síðu Systrunum mislíkaði þetta auð vitað mjög og Preben Neergaard fór fram á 75,000 krónur í skaða bætur við blaðið. I sóknarræðu sinni talaði lög- fræðingur þeirra þriggja, Jon Palle Buhl, ætíð um umrædda grein, sem mjög lágkúrulegt dæmi um blaðamennsku. Honum fannst það einnig mjög niður- lægjandi fyrir systurnar, að alltaf var talað um tvíburana í greininni sem dansmeyjar. Þær leggja báðar stund á sálfræði- nám við háskóla og hafa tekið fyrsta próf sitt. Lögfræðingurinn fór fram á það að Aller yrði dæmdur fyrir röskun á friðhelgi umræddra og ærumeiðandi um- tal um þá, og einnig fór hann fram á það hverjum hinna þriggja aðila yrðu greiddar 10 búsund krónur í skað'abætur. Verjandinn fór fram á það, að ákærði yrði látmn laus. Hann viðurkenndi að vísu, að hér hefði verið um leiðan misskilning að ræða, en hann sæi ánnars ekkert rangt við það, að segja frá því að ang stúlka væri gift og ætti von á barni. Hann gat heldur ekki séð neitt ærumeiðandi í því, að kalla systúrnar dansmeyjar. Einn ig benti verjandinn á það, að þessi misskilningur hefði verið leiðréttur af blaðinu, strax og mögulegt var og enginn sækj- enda hefði beðið við þetta fjár- hagslegt tjón, Dómurinn varð endanlega sá, -ð Mogens Aller var dæmdur til að borga tvxíburunum 3000 og 1000 krónur í skaðabætur og Pre ben Néergaard fékk 2000 kr. Aller var einnig dæmdur til að borga málskostnað, sem var 1500 krónur. islandsmet í að sitja f snjallrí '' ein, sem Halldór Kristjánssoii ritaðl í blað’ið í gær, segir hann meðal annars: „Okkur var sagt í kosninga- baráttunni í vor, að ef stjórn- arflokkarnir héldu velli í kosn- imgunum, myndi r.íkisstjórn þeirra sitja allt kjörtíinabi'lið og yrði það glæsilegt fslands- met í stjórnarsetu. Ekki mun vera ástæða til að tortryggja þá spádóma, en fáir munu ku.nna að segja fyrir, hvað verð ur viðreisnargengi íslenzkra peninga í lok þess tímabils. Svo mikijj er víst, að þeir, sem græða mest á því að skulda, standa nú kampakátir og glotta bre'itt þegar ráðherrarnir eru að tala um að vernda sipariféð og rétta hlut sparifjáreigenda. Þeim líkar lífið. Togarinn Sig- urður verður ódýr eftir nokkur ár, segir Einar S'igurðsison. Þá verða 50 mil'ljónir ekki nema trilluverð. — En það er alveg sama á hverju veltur. Stjórnin situr. — Það er hennar helzta íþrótt að sitja og falla ekki úr rápherry.stólnum á hverju sem gengur. Til hvers er ríkis- siiórn? Og enn fremur segir Halldór: „Þa;y er full ástæða til að spyrja til hvers rfkiisstjórniir séu. Eiga þær fyrst og fremst að vera til að hamga í stólun- um, þó að þær fái ekki við neitt ráðiff? Eða e'iga þær að vera til ajs ráða þróun þjóðmálanma? Er það manndómur eða manndómsleysi af ríkisstjórn að biðjast lausnar, ef hún hef- ur ekki bak viff sig þá s>am- stöðu og þann styrk, sem þarf til þess að hún hafi vald á mál- unum? — Hvort á ríkisstjórn landsins ag meta me'ira að verja þjóðarbúið áföllum eða sjálfa sig? Þessum spurningum verður ekki svarað hér. Að vísu þyk- ist ég kunna við þeim skýlaus svör, sem nægja mér. En það er bezt ajy hver svari fyrir sLg. Þess vildi ég óska, að kjós- endur almennt vildu svara þessum spurningum, hver fyrir sig.“ Hæstiréttur og verö- bréfasala Alþýðublaðiff ræðir í gær um verðbréfasöluna í landinu oig virðingu Hæstaréttar í sam- bandi við þau mál. Blaðiff segir: „Kaupendur skuldabréfa, sem húsbyggjendur hafa gefið út, hafa verið tvenns konar: fjár- sterkir einstaklingar, sem oft- a.st hafa keypt meff afföllum, og opinberir sjóðir og stofn- anir, svo sem bankar, er alltaf hafa keypt bréfin fuliu verði. Þegar einstaklingar hafa keypt bréf meff afföl'lum, en selt op- inberum aðilum fullu verði og hirt mismuninn, hafa þeir hagn azt á aðstöðu sinni. Er slík mis- notkun á vaidaaffstöðu, tal'in siðferðilega óþolandi í öllum nágrannalöndum okkar. Hæstiréttur hefur á óvæntan hátt blandazt í umræður um verðbréfasölu undanfarna daga. Rétímrinn hefur frá upphafi notið virðingar og trausts þjóð arinnar, og enginn skuggi fall- ið þar á. Þjóffin treystir því. að svo Verði einnig í framtið- inni.“ Framh. á 15. síðu T ( M t N N, föstudaginn 4. október 1963. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.