Tíminn - 04.10.1963, Side 3

Tíminn - 04.10.1963, Side 3
Kosii í Danmörku í októberlok? Aðils, Khöfn, 3. okt. Stjórnarsiit vofa nú yfir í Dan mörku, en á morgun verður úr því skoriS, hvort kosningar verði síðast í október, aS því er Poli- tiken segir í dag. Hægt er að sprengja stjórnina á samningnum um verðlagslögin, sem stjórnin gerði með sér, en frekari aðgerðum var frestað þrátt fyrir það, að Baunsgárd, viðskiptamálaráðherra hefði feng ið konunglega tilskipun um að hefja verðbindinguna í landinu fyrir 1. október. Ef krafa Baunsgárd um að verðbindingunni skuli hætt, fær ekki stuðning á morgun, mun hann segja af sér. Geri aðrir ráð herrar róttækra slikt hið sama, eins og búizt er við, mun svar Krag, forsætisráðherra, við því sennilega verða fyrirskipun um nýjar kosningar. BEN BELLA TEKUR SER ALRÆÐISVALD í ALSÍR NTB-Algeirsborg, 3. okt. • Ben Bella, forseti Alsír, sagði í ræðu í dag, að hann hefði, samkvæmt sérstakri heimild í stjórnarskránni, tek- ið sér alræðisvald til að bæla niður uppreisnarhreyfinguna I Kabylía-héraði. • Forsetinn hvatti þjóð sína til þess að styðja stjórnina og fullvissaði hana um, að vopn- um yrði ekki beitt gegn íbúum í Kabylia-héraði, svo framar- lega, sem ekki yrði ráðist á stjórnarherina. Sagði hann á- standið í landsmálum alvar- legt vegna uppreisnartilburð- anna í norðurhéruðum lands- ins. Áður hafði stjórn Ben Bella lýst því yfir, að andstöðuhreyf- ingin FFS væri bönnuð í landinu. Hreyfing þessi hefur gengi^ í lið með uppreisnarmönnum í Kabyl- ia-héraði, en foringi uppreisnar- manna er Mohand Ou E1 Hadj. — Berjast þessir aðilar hatramm- lega gegn stjórn Ben Bella, sem þeir segja fasistíska og ólöglega. Eins og áður segir hefur Ben Bella tekið sér sérstakt alræðis- stafanir á eigin spýtur, sem hann sjálfstæði landsins, þegar það virð telji nauðsynlegar til að tryggja vald samkvæmt 59. gr. stjórnar- skrárinnar, sem kveður svo á, að forseti landsins skuli gera þær rág ist í yfirvofandi hættu. Sýnir þetta hve alvarlegum augum Ben Bella lýtur á ástandið í norður-héruðun- um. HONDURAS NTB—Tegucigalpa, Hondúras, 3. okt. — Bylting var gerð I Hon duras í dag og samkvæmt upp- lýslngum bandaríska sendiráðsins hefur herinn tekið öll völd í land inu, en forsetabústaðurinn hefur verið umkringdur herliði. Sam- kvæmt fyrstu fréttum virðist byltingin hafa orðið án nokkurs manntjóns. Það var forseti Honduras, Ram on Villeda Morales, sem símaði til sendiráðs Bandaríkjanna í höf uðborg Honduras, Tegucigalpa, Framh a 15 síðtl. SÍÐUSTU FRÉTTIR. Reuter segir, að seint i kvöld hafi heyrst í útvarpsstöðinni í Tegucigalpa, að stjórn Morales hafi verið rekin frá völdum, skot- hríð hafi heyrzt í borginni og ailar flugsamgöngur yfir Hondur- as llggi niðri. VÆNDI í FLEIRI HÓTELUM? Aðlls og NTB—Kaupmannahöfn, 3, okt. — Símavændismálið í Kaupmanrtahöfn verður æ um- fangsmeira með degi hverjum. Haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum, að lögreglan hafi rökstudd an grun um, að vændi sé rekið á fleiri hótelum en SAS Royal hótel, þar sem flett hefur verið ofan af vel skipulögðu síma- vændi. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum hefur komið í Ijós, að indórtesískur sendiráðsstarfs- maður var mllligöngumaður stúlkna, sem vændið stunduðu og i dag gekk sendiherra Indónesíu á fund fulltrúa danska utanrlkis ráðherrans og lét í Ijós hryggð sírta vegna þessa atburðar. Auk þessa bað sendiherrann um upp lýsingar varðandi málið, svo að hann gæti gefið stjórn sinni ýtarlega skýrslu um þátttöku sendiráðsstarfsmannsins i málinu. — Nefndur sendiráðsstarfsmað- ur er nú ekki lengur í Danmörku, þar sem starfstími hans rann út hinn 1. ágúst og hélt hann þá til heimalands síns. Mótmælaganga FFS-manna í Kabylia-héraðl ( Alsír flugslys á hálfum mánuii snarsnerist í loftinUj en eldglær- ingum sló út um vélina. Féll hún síðan á hvolf í sjóinn og vegna þess, hve grunnt var grófst hún niður í sjávarbotninn. Sjónarvott arnir, feðgar, björguðu sjónvarps NTB-Stokkhólmi, 3. okt. Tveir sænskir sjónvarpsstarfs- menn og þyrluflugmaður fórst í dag þegar þyrla úr sæavska flug hernum rakst á háspennustreng og lirapaði í sjóinn skammt út af vesturströnd Svíþjóðar. — Er þetta. áttunda fluigslysið í Svíþjóð á hálfum mánuði og hafa alls far- izt 13 ungir menn. f þyrlunni var og sjónvarpstækni fræðingur, sem slapp lifandi, en meiddist nokkuð og fékk auk þess NTB—Rio de Janeiro, 3. okt. — Herfylki á svæðinu kringum Rio de Janeiro og Sao Pauto í Brazl- líu, fengu í dag skipun um að vera : herstöðu, ef til óeirða kæmi í sambandi við verkfall 80 þúsund járnbrautarstarfsmanna, sem hófst í morgun. Starfsmenn irnir krefjast 40% launahækkun- slæmt taugaáfall, en er talinn úr allri hættu. Þyrlan, sem var af gerðinni Alouette, tók þátt í mikl'um æf- ingum á vegum hersins, sem fram hafa farift út af vesturströndinni. Var hún á leið til eyjarinnar Orust, um 50 km. norður af Gautaborg, er slysið varð. Flaug þyrlan um mjótt sund og segja tveir sjónarvottar, að þeir hafi einmitt verið að undra sig á, hve lágt flugvélin flaug, er hún skyndilega rakst á háspennustreng ar þegar i stað, en hafa hafnað boði ríkisstjórans I Sao Paulo, um að bíða með launakröfur sin ar þar til 1. janúar. — Orðróm- ur er á kreiki um að sambands- stjórn Brazilíu hafi í hyggju að grípa til þess að binda endi á ófrlðlnn, sem af verkföllum hafa stafað. K NTB—Stokkhólmi, 3. okt. — í gærkvöldi týndist póstpoki með verðmætum sem svara um 720 þúsund íslenzkum krónum, í flutningum milli pósthúsa í Stokk hólmi. Lögreglan lettaðl pokans i alla nótt án árangurs, en vonar, að hann komi fram á eðlilegan hátt, þ.e. að einhver hafi fundið hann, en hann hafi ekki verið brottnuminn i auðgunartilgangi. NTB—Lundúnum, 3. okt. — Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Lundúnum í dan, að Macmillan forsætisráðherra, muni skýra flokksmönnum sínum frá því á flokksþinginu í næstu viku, hvort hann hugsi sér að vera ( farar- broddi flokksins við næstu kosn ingar. Sömu heimildir segja þó, að líklega munl forsætlsráðherr ann vilja, að flokkurinn geri upp við sig fyrst, hvort hann óskar þess, að hann skuli halda áfram, áður en forsætisráðherrann gerir sjálfur út um það mál persónu- lega. NTB—Stokkhólmi, 3. okt. — Hel andermálið var enn á dagskrá í dag og kom Helander sjálfur fyr ir rétt og stóðu yfirheyrslur yfir honum í rúma tvo tíma. Var aðal lega fjallað um ritvélarmálið, en ekkert óyngjandi kom fram I yfir heyrslunum. Svo lasburða er Hel ander nú orðinn, að hann varð að fá 25 mjnútna hvlld frá yflr- heyrslum og leggja sig út af á dívan, sem komið hefur verið fyr- ir f herbergi lögfræðinga hans. Eins og kunnugt er gekkzt Hel- ander undir alvarlega skurðað- gerð fyrlr skömmu og segir sjálf ur, að hann hafi mjög tapað minni eftir þá aðgerð. m* tæknifræðingnum, sem hafð' kom izt út úr vélinni. Reru feðgarnir Framhald á 15. síðu. NTB— Kaupmannahðfn, 3. okt. — Tveim skozkum togaraskipstjór- um var í dag dæmdar rúmlega 800.000 króna bætur vegna ólög- legrar handtöku og upptöku veiða færa, eftir meint iandhelglsbrot við Færeyjar. Einnig var danska ríkið dæmf til að grelða 420 þús. í málskostnað. NTB—Hamborg, 3. okf. — Vest ur-þýzkur rafmagnsvisindamaður, dr. Edward Winterfeld, hefur verið saknað I þrjár vlkur, að því er kona hans skýrlr yflrvöldum I Hamborg frá í dag. Lögreglan í Hamborg telur mögulegt, að Wlnterfeld, sem er 75 ára hafi verið numinn á brott. OFRIDLEGTIBRASIUU T f M ( N N, föstudaginn 4. októbér 19é3. — 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.