Tíminn - 04.10.1963, Qupperneq 14

Tíminn - 04.10.1963, Qupperneq 14
ÞRIÐJA RIKIÐ WILLIAM L. SHIRER Þýzkalands við þá, sem Bretar og Frakkar höfðu þegar veit't. Að lokum var borin fram munnleg , orðsending frá Frökkum og Bret- | um í Berlín 8. febrúar, þar sem | sagt var að stjórnirnar tvær | myndu hafa ánægju af ag heyra um skoðanir þýzku sljórnarinnar á því, hvernig bezt væri að koma í framkvæmd þeim samþykktum, sem gerðar höfðu veriff í Miinchen varðandi tryggingu til handa Tékkóslóvakíu." Hitler sjálfur, eins og þýzk skjöi sýna, sem fundust eftir styrjöld- ina, gerði sjálfur uppkastið að svarinu, sem kom reyndar ekki fyrr en 28. febrúar. Þar var sagt, að enn væri ekki rétta stundin upp rúnnin fyrir tryggingu Þýzka- lands. Þýzkaland yrði fyrst að „bíða og sjá, hvernig rætist úr innanríkismálum Tékkóslóvakíu." Foringinn var þegar farinn að fara höndum um þessi „innanríkis. mál“ og endirinn vnr augljós. Hann tók á móti dr. Vojtech Tuka, elnum af foringjum Slóvaka, í Kanslarahöllinni í Berlín 12. febr- úar, en þessi maður var bitur í garð Tékka vegna langrar fang- elsissetu sinnar. Dr. Tuka, sem kallaði Hitler „foringi minn“, eins og Ijóslega kemur fram í þýzkum skjölum, bað þýzka einræðisherr- ann ag' géra Slóvakíu að sjálf- stæðu ríki og frjálsu. „Ég legg ör- lög þjóðar minnar í hendur yðar, fóringi minn,“ sagði hann. „Þjóð mín bíður eftir því, að þér frelsið hana algjörlega." Svar Hitlers var dálítið loðið. Hann sagði, að því miður hefði hann ekki skilið vandamál Slóvak- anna. Hefði hann vitað, að Slóvak- arnir vildu verða sjálfstæðir.myndi hann hafa komið því svo fyrir í Miinchen, að það yrði. Það myndi „vera honum léttir að vita hvenær sem væri, jafnvel í dag . . . “ Þessi org voru prófessor Tuka til mikils léttis. „Þetta var stærsti dagur lífs míns,“ sagði hann síðar. Nú mátti draga upp tjöldin svo annar þáttur harmleiks Tékkósló- vakíu gætu hafizt. Og enn einu sinni var það kaldhæðni örlag- anna, að það voru Tékkar sjálfir í Prag, sem komu því til leiðar, að tjöldunum var lyft nokkru fyrr en annars hefði orðið. í byrjun marz 1938 áttu þeir í hræðilegum erfiðleikum. Aðskilnaðarhreyfing- in í Slóvakíu og Rútheniu, sem kynt var undir af þýzku stjórninni (og einnig af Ungverjalandi í Rútheníu, en Ungverjaland hungr aði í að geta innlimað þetta litía land) hafði komizt á það stig, að nema því aðeins að hún yrði bæld niður, myndi Tékkóslóvakía klofna. Færi svo, myndi Hitler vissulega hernema Prag. Ef fylgis menn aðskilnaðarstefnunnar yrðu ekki stöðvaðir, og það af stjórn- inni, þá myndi foringinn jafn ör- ugglega notfæra sér óróann og halda til Prag. Tékkneska stjórnin valdi síðari kostinn, en aðeins eftir mikið hik og eftir að æsingarnar urðu óbæri- legar. Hinn 6. marz, vék dr. Hácha, forseti Tékkóslóvakíu, sjálfsstjórn Rútheníu frá, og aðiaranótt 10. marz fór stjórnin í Slóvakíu sömu leið. Næsta dag skipaði hann að láta handtaka Monsignor Tiso, forsætisráðherrann í Slóvakíu, dr. Tuka og Durcansky og setti herlög þar í landi. Einu róttæku aðgerð- irnar, sem þessi stjórn, er orðin var svo undirgefin Berlínar stjórn- inni, hafði þorað að gera, breyttust í algjöra skelfingu, sem eyðilagði hana sjálfa; Hin snöggu viðbrögð hinnar rið- andi, tékknesku stjórnar í Prag, kom Berlinarstjórninni að óvör- um. Göring hafði farið í leyfi tll hinnar sólríku San Remo. Hitler var í þann veginn að leggja af stað til Vínarborgar, til þess að halda hátiðlegt, að eitt ár var liðið frá því að Austurríki var innlimað í Þýzkaland. En nú hófst meistara- töframaðurinn þegar í stað handa. Hann ákvað 14. marz að taka Bæ- heim og Mæri með úrslitakostum, Samkvæmt skipun frá Hitler, var gert uppkast að texta þeirra þann dag, og gerði Keitel hershöfðingi það, en síðan var textinn sendur til utanrikisráðuneytisins. Þar var . 29S Tékkum skipað að láta undan her- j um frá því að hann hefði verig að námi án nokkurrar mótspymu. í fá skeyti f á Burckel, þar sem hon- augnablikinu var þetta samt „ai- um var boðið að fara þegar í stað gjört hernaðarleyndarmál.“ j og heimsækja foringjann í Berlín. Nú var tími t'il kominn fyrir | Ef hann nei'aði boð'inu, hótaði Hitler að ,,frelsa“ Slóvakíu. Karol Burckel því, að tvær þýzkar her- Sidor, sem hafði verið fulltrúi deildir, sem væru handan Dónár hinnar sjálfstæðu heimastjórnar j beint á móti Bratislava, myndu Slóvakíu í Prag, var gerður að for-|halda inn í Slóvakíu, og henni yrði sætisráðherra í nýju stjórninni í síðan skipt upp á milli Þýzka- staðinn fyrir Monsighor Tiso. Si-1 l&nds og Ungverjalands, Þegar dor kallaði nýju stjórnina saman þessi litli, feitlagni preláti kom til fundar, þegar hann kom aftur í svo íil Vínar næsta morgun, mánu- tll Bratislava, stjórnarseturs Sló- daginn 13. marz( með það fyrir vakíu, laugardaginn 11. marz.' augum að halda til Berlínar, var Klukkan tíu um kvöldið fékk j honum stungið inn í flugvél og stjórnarfundurinn c<vænta gesti, i flogið með hann á fund Hitlers. Seyss-Inquart, kvíslingurinn og Foringinn mát'ti enga ntíma missa. nazista-ríkisstjórinn í Austurríki, Þegar Tiso og Durcansky komu og Josef Biirckel, nazista-Gauleiter til Kanslarahallarinnar í Berlín kl. i Austurríki ruddust inn á fundinn 7:40 að kvoldi hins 13. marz, hittu í fylgd með fimm hershöfðingjum þeir Hitler ekki aðeins meg Ribb- og sögðu ráðherrunum að lýsa yfir entrop, heldur einnig tveimur að- sjálfstæði Slóvakíu þegar í stað. alhershöfðingjum hans, Brautch- Gerðu þeir það ekki, myndi Hitler, itsch, æffsta manni landhersins og sem ákveðið hafði að leysa Sló- Keitel, yfirmanni OKW. Og enda vakíumálið fyrir fullt og allt, og þót't Slóvakarnir hafi ef til vill það nú á stundinni, hætti að skipta ekki gert sér grein fyrir því, þá sér af örlögum Slóvakíu. hittu þeir foringjann í hans eðli- Sidor, sem var því andvígur, að legasta skapi. Hér getum við enn skera á alla strengi milli Slóvakíu gægzt inn í hinn undarlega huga og stjórnarinnar í Prag, hikaði, en þözka einræðisherrans, þakkað sé næsta morgun krafðist Monsignor, fundargerð, sem fannst eftir styrj- Tiso, sem sloppið hafði frá klaustr öldina, huga einræðisherrans, sem inu, þar sem hann hafði átt að var á hröðu undanhaldi undan vcra í stofufangelsi, þess, að mikilmennskubrjálæð'inu, og við stjórnin héldi fund, þrátt fyrir það getum fylgzt með því, hvernig að hann væri ekki lengur sjálfur í hann spann stórkostlegan lygavef stjórninni. Til þess ag koma í veg sinn og hvernig hann hafði í hót- fyrir frekari íhlutun hátt'settra; unum ,og þetta gerði hann allt á þýzkra liðsforingja, lét Sidor|þann hátt, aff ólíklegt er, að hon- fundinn fara fram í einkaíbúð j um hafi til hugar komið, að allt sinni, og þegar það Varð óöruggt | þetta æt'ti síðar eftir aff koma fyr- líka, þar eð þýzkar stormsveitir ir augu almennings. voru farnar að taka borgina á sitt vald, frestaði hann fundinum og „Tékkóslóvakía átt'i það einungis Þýzkalandi að þakka,“ sagði ha'nn, 37 hana á alít annan hátt. Hún hafði ekki gert sér grem fyrir þessu, en nú vissi hún, að hún hafði elsk- að hann óralengi. En þessi nýja vissa færði henni aðeins aukna mæðu, því aff Grant hafði allan huga sinn við starfið og kærði sig ekkert um hana öðru vísi en sem góða hjúkrunarkonu. Hún vissi, að hann hafði langað j til að verða vinur hennar, áður en deila þeirra kom upp. Ilann hafði meira að segja beðið hana að hjálpa sér — að njóta lífsins og skemmta sér. En það var líka allt og sumt — góður vinur, góðúr; Vinnufélagi. Hann myndi aldreij kæra sig um hana að öð'ru leyti. Hún tautaði einhver afsökunar-. orð, reis óstýrk á fætur og flýtti| sér út úr herberglnu, Hún þráði að vera ein og hugsa belur um þetta. En hvað gagnaði að hugsa Um það? Hún vissi nú, að innst| inni hafði hún verið ástfangin af Grant, langan tíma. En það hafð1 virzt vonlaus ást; hún hafði reynt áð ýta henni úr huga sér. Og þeg- ar Brett varð yfir sig ástfanginn af henni og Svo ákafur að láta ást sína koma i ljós, hafði hún gripið eftir henni alls hugar fegiri; ást-| aratlotum hans, kossum hans. Það hafð'i 1'eySt eitthvað úr læðlngi í huga hennar. Hún hafði svarað j at'lotum hans, og leitað í honum; þeirrar ástar, sem hún þráði að njóta hjá Grant. En hún vissi nú, ag þetta hafði ekki verið ást, né heldur sá kærleikur, sem veitirj Varanlega hamingju; Meg þessa nýjú úppgötvun stöð- úgt í huganum, var e'nkennilegt, ag vinna með Grant; standa við' hlið hans svo nálægt honum, að axlir þeirra og hendur snertust oft og einatt. Henni fannst hún myndi kikna i hnjáliðunúm. Þetta var allt öðru vísi en þegar Brett faðmaði hana og kyssti. Þettai snefti hana alla, innst sem yzt. En hún varð að dylja tilfinningar sínar. Hvað mundi Grant segja við hana, ef hann vissi þetta? Hún gat ímyndag sér æsinginn! Hann mundi reyna að vera vinalegur við hana og það væri hræðilegt. Einu sinni hafði henni fundizt, að allt væri fengið, ef hann aðeins væri Vingjarnlegur vig hana. Hún hafði þráð, að hann veitti sér eftirtekt, eins og fyrst eftir að hún kom til Hong Kong; Hvað hafði síðan gerzt? Mildred hafði ekki látið bíða að segja honum frá sambandi þeirra Bretts, og nú hafði Brett sjálfur gengið á fund Grants og játað, að hann elskaði hana og vildi kvænast henni. Það var ekki að furða, þótt við- mót haiis hefði breytzt. Engin furða þótt hann væri hlédrægur og stirðlegri í framkomu við hana. Hahtl Vaf ekki éinú sinni vin- ur hennar lengur; hann var yfir- maður hennar, sem hafffi viljað þiggja þá hjálp, sem hún gat í té latið. Og nú kærði hann sig ekki lengur um hjálp hennar. Hann hafði bara hvatt hana til að gera annag tveggja: giftast Brett eða fara aftur til Englands. 17. KAFLl Brett beið hennar fyrir utan stofnunina, þegar hún gekk út eft- ir Vinnutíma. — Elskan, ég vona, að þú sért ekki reið við mig fyrir að hafa komið í gær að tala við lækninn þinn, sagði hann með ákefð. — Mér fahhst, að ef ég talaði við hann eins og maður við mann, gæti hann ómögulega haldið því til streitu, að þú stæðir vig loforð þitt. Eg held, að ég háfi leítt hon- um fyrir sjónir, hvað þetta var frámunaleg eigingirni að taka slikt heit af þér. Og að lokum sam- þykkti hann að leggja enga hindr- lét hann síðan halda áfram á rit-; „að hún hafði ekki verið bútuð stjórnarskrifstofum blaðs nokkurs j sundur frekar en orðið var.“ Ríkið í borginni. Þar skýrði Tiso hon-jhafði sýnt „hina mestu sjálf- / HJUKRUNARKONAIVANDA Maysie Greig un í veginn. Nú skulum við fara og skemmta okkur og halda upp á þetta. Eg hef pantag borð á Penin suliarhótelinu í Kowloon. Matur- inn þar er afbragð, og það er mjög skemmtilegt að borða þar á kvöld- in með útsýni yfir alla höfnina. — Eg er þreytt, Brett, and- mælli hún. — Eg vildi miklu frek- ar fara heim og snemma í rúmið í kvöld. En hann vildi ekki heyra á það minnzt, og það var erfitt ag rök- ræða við Brett. Hann var ákveð- inn og stjórnsamur, en jafnframt mjög ástúðlegur. Loks lét hún undan, en bað hann aff aka sér fyrst til gesta- heimilisinsj svo að hún gæti haft fataskipti. Hún smeygði sér í kvöldkjól og Mildred horfði á hana. — Þú virðist enn á leið út að skemmta þér, sagði Mildred, — Jæja, þú ert að minnsta kosti ekki ein úm það í þetta sinn. — Þag gleður mig að þú ert að fara út í kvöld, sagði Gail. Hana langaði til að spyrja hana, hvort hún fæH með Grant, en gat ekki fengið af sér að spyrja. Brett sótti hana aftur hálftíma seinna og þáu óku í áttina til1 Praýa. Þau spjölluðu úm allt milli hirnins og jarðar meðan þau óku meðfram höfninni, og golan feykti til háriúu á Gail. Brett hafði oft-, ast orðið, lýsti fyrir henni, hvað hann hefði haft fyrir stáfni þá um dáginn, og smám saman léttist lund hennar við glaðlegt skraf hans og tilgerðarlausa kæti. Hún spjallaði og hló líka. Þau gengu frá ferjunni, fram hjá óteljandi búðum,, þar sem alls kyns varnihgur var á boðstólum, og síðan til Peninsuliar-hótelsins. Hinum megin við götuna var aðal- járnbrautarstög Koowloon. Lestir brunuðu á fárra mínútúa fresti inn í Kína. Það var einkennilegt að hugsa sér, hversu nálægt járn- tjaldinu þaú voru. Þau komu inn í geysistóran borðsal, þar var boriff fram te og kaffi, kökur og brauð. Þau fóru á barinn í horninu, þar úði og grúði af fólki af öllum þjóðernum, Englendingum, Ámeríkúmönnum, Frökkum, Kinverjum og Indverj- um. Það var eins og í síldartunnu, sumir sátu á háum barstólum við bardiskinn, aðrir í hægindastól- um, og sumir stóffu saman í hóp- um, rabbandi og hlæjandi. And- rúmsloftið Vár heillandi og skemmtilegt. Þag var erfitt að vera niður- dregin í slíku samkvæmi eða að hugsa um alvarleg mál. Hún svalg í sig þetta andrúmsloft, meðan Brett pantaði Martini og kom með Stóla hahda þeim. Síðan fóru þau upp í aðalsal- inn með lyftu. Þag var íburðar- mikill og smekklegur salur og þaðan var dýrlegt útsýni yfir höfn ina. Það var stórkostleg sjón að horfa á bátana og hafnarlífiff ólg- andi í öllum regnbogans litum. Hún horfði á þetta frá sér numin af hrifningu. Hún var ung og glaðlynd, og því gat hún að sinni gleymt áhyggjum sínum og vonlausri ást, og notið þess að skemmta sér.. Og Brett sá, að stöðugt lifnaffi meira yfir henni og hrósaði happi. En hann var nógu skynsamur til að láta það duga í bili. Jafnvel Brett furðaði sig nokk- uð á ákafa frænda síns, er liann hvatti hann til að kvænast stúlk- unni. Hann mundi leggja allt í söl- urnar fyrir gamla manninn og uppfylla allar hans óskir, svo mik- ið fannst' honum hann eiga inni hjá sér. En þrátt fyrir það, aff hann elskaði Gail af öllu hjarta og ætti þá ósk heitasta ag kvænast henni, gat hann ekki ag sér gert að vera dálítið undrandi á ákefð Toms Manning. Þau kusu að snæða enskan mat u;n kvöldið, til tHbreytingar frá kínverska matnum. Þau fengu ost'rur, grillsteikt nautakjöt, Ijúf- fenga kjúklingabita og afbragðs ístertu á eftir. Þau voru að snæða eftirmatinn, þegar Gail leit eins og ósjálfrátt- í áttina til dyra og sá þá Mildred koma inn í fylgd meff dr. Kala- vitch. Gail greip andann á lofti. Dr. Kalavitch var htnn virðuleg- ásti og myndarlegasti maður, en hvað í ósköpunum var hann að gera hér ásamt Mildred? Að vísu var sá orðrómur á kreiki í stofn- 14 T f M I N N, föstudaginn 4. október 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.