Tíminn - 04.10.1963, Qupperneq 15

Tíminn - 04.10.1963, Qupperneq 15
Annríki í flugturninum PB-Reykjavíkvík, 3. okt. Starfsmenn í flugturninum á .Reykjavíkurflugvelli höfðu óvenju niikið að gera í nótt og dag. — Höfðu þeir samband við um eða yfir 130 vélar úti á hafinu, og voru þær flestallar á leiðinni vestur um haf. Þetta voru aðallega þotur, og oilu hagstæðír vindar hér norður- frá því, að vélarnar fóru inn á svæði íslenzku flugumsjónar- mannanna. SANDGRÆÐSLA Framhald af 1. síðu. inum er 1—3 km., en breiðastur er hann austur við Hólmabæina. Þetta er drifsandur, og þýðir ekki ajj sá í hann nema setja niður borff til heftingar. í Vestur-Landeyjum hefur ver- iff grafinn skurður frá því á móts við Bergþórshvol vestur að Skúms stöðum. Vatninu er veitt í sjó á móts við Skipagerði. Búi^ er aff «á þar nokkru af melfræi. Þarna er um 14 km. strandlengja milli Affalls og Hólsár. Sandurinn er mjóstur við Affallið, ca. 1 km., en breikkar ves'ur á bóginn, þar sem hann er 3 km. og vel það. All't þetta sandflæmi, fyrir Austur- og Vestur-Landeyjum er nálega 58 ferkílómetrar, m.v. tveggja kílómet'ra meðalbreidd. Það verff- ur falleg spilda algróin. Framkvæmdir eru á vegum Sandgræffslunnar. STAFNSRÉTT Framhald af 1. síðu. hafði lent í fönn og hrakizt í ár, en ekki höfðu þó orffið mikil brögð að þeim ófarn- aði. Þegar fréttamaður Tlm- ans fór frá gangnamönnum undir morgun, var safnið komið að Galtará. Var þá á- ætlað að kindumar væru um tvö þúsund að tölu. Síð- an bættist eitthvað við á leiðinni frá Galtará og nið- ur að Stafnsrétt. Ekki verð- ur enn sagt neitt ákveðið um heimtur af heiðinni, en óneitanlega hafa þær orð- ið betri en áhorfðizt í fyrstu. HONDURAS og skýrffi frá stjórnarbyltingu, en rétt um það leyti umkringdi her inn bústað forsetans. í langan tíma hefur veriff á kreiki orffrómur um fyrirhugafia byltingu í Honduras og tilgangur inn meff henni virðist vera sá, að koma í veg fyrir kosningar nýs forseta í landinu, sem áttu að verffa seinna í þessum mánuði. Á GÖTUNNI Framhald af 1. síðu. írumvarp að reglugerð Um leigu á þessum íbúðum og yrði hún viff það miðuð, að aðeins þeir, sem sannarlega hefðu þörf fyrir hús- næði á vegum bæjarins fehgju þar inni. Þetta frumvarp mun verða lagi fyrir borgarráð á næst unni. Vaxandi fjöldi fólks leitar nú til framfærsluskrifstofunnar vegna húsnæð'isvandræða og sagði borgarstjóri ástandið fara versnandi með hverjum degi og erfiðleikar að veita fólkinu að- stoð vaxandi. Þá kom fram á þessum fundi borgarstjórnar í dag, að sam- þykkt borgarráðs um byggingu 48 íbúða viff Kapplaskjólsveg, 54 íbúða við Kleppsveg og 12 hæða húss við Austurbrún 6 hefur ver ið svikin. Ekkert hefur verið að- hafzt annað en það, að bygg- ingarnefnd tók fyrir á fundi 26. fyrra mánaffar að veita sam- þykki sitt fyrir því að borgin byggi 12 hæða hús að Austurbrún 6. JÓN SIGURBJÖRNSSON Fra.mhald af 1G. síffu. það verður fjallaff á fundi ráðs ins seinna í þessum mánuði.' — Hver er nú óperustjórl í Stokkhólmi? — Þar hafa nýlega orðið mannaskipti. Set Svanholm óperusöngvari hefur látið af embættinu og við hefur tekið Göran Gentele, sem starfaði áður sem leikstjóri við óper- una. —Það er nú heldur ósenni- legt, aff óperuráðiff setji sig á móti því að ráða þig, ef óperu- stjórin leggur það til. Setjum nú svo, að þú verðir ráðinn: Hvernig segir þér hugur um að starfa við Stokkhólmsóperuna? — Eg hafði aldrei komið til Stokkhólms áður. En af þeim stuttu kynnum, sem ég hef af henni, þar sem mér gafst kost- ur á aff gá um allar gáttir bæði á leiðinni út og heimleið, leizt mér svo á, að leitun sé á slíkri stofnun, þar sem áherzla er lögð á að hafa allt gegnumvand að, bæði starfslið og starfs- skilyrði öll sem fullkomnust. Eg fór síðan til Kölnar til að ségja þeim þar, aff ég mundi ekki geta notað þeirra góða boð um að dveljast þar fram eftir haustinu. og það var samning- ur minn viff Gentele óperu- stjóra, sem raskaði þeirri áætl- un. Eg dvaldist nokkra daga í Köln og Hamborg og heim- sótti óperuhúsin, sem eru glæsi legar nýtízkubyggingar í báðum borgunum. En, að þeim ólöst- uðum, ég hef varla komið í óperuhús, þar sem mér lízt bet ur á allt en í Stokkhólmsóper- unni — Eru margir erlendir söngv arar starfandi viff óperuna í Stokkhólmi? — Nei, þeir eru sárafáir. YfírleiU ráðflstÁþangaff .ekki nema Norðurlandasöngvarar, og líklega er það vegna þess, að í Svíþjóð eru allar óperur fluttar á sænsku, sem tiltölu- lega fáir utan Norðurianda læra, en þetta á við fastráðna söngvara. Auðvitað koma þang aff oft gestasöngvarar frá öðr- um löndum og syngja þá óper- una á frummálinu, þótt hinir syngi á sænsku, og slíkt er al- gengt vlðar og þykir ekki til- tökumál. 8 FLUGSLYS aff flaki þyrlunnar, en tókst ekki að komast inn í hana. Næstum á sömu stundu og þyrl an fórst varff þotuflugmaffur einn að varpa sér í fallhlíf út úr þotu sinni, eftir að bilun hafffi orðiff í tækjum hennar. Flugmanninum tókst aff sleppa óskaddaður úr fallhlifarstökkinu. Hin mörgu flugslys, sem orðið hafa í Svíþjóð upp á síðkastið hafa valdiff mikiíli ólgu þar í landi, eins og áður hefur verið skýrt fré í fréttum. 13 menn hafa farizt og 8 flugvélar aff verðmæti sem svar ar 120 milljónum íslenzkra króna Auk rannsóknar yfirstjórnar flug- hersins hefur nú rannsóknarlög- regla hafifj rannsókn málsins. V erðlaunaaf hending PUSSNINGAR- SANDUR Hei’nkpvrður oússningar sandur og vikursanduT sigtaðui eða ósigtaður n? húsdvrnar eða kominn mv á hvnðn hæð sem er. eft’ ósknrr. kaupenda Sandvplan við Elliðavog s.t Sím; 3250D KJ-Reykjavík, 3. okt. Á þriðjudagskvöldið voru af- hent verðlaun í hinni ný afstöðnu góðaksturskeppni, og fór afhend- ingin fram í Gófftemplarahúsinu að viffstöddum þátttakendum í keppninni ásamt forsvarsmönnum hennar. Svo sem áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu varð Ómar Ragnarsson hlutskarpastur og hlaut hann að launum fagran silf- urbikar, ásamt vlðurkenningar- skjali fyrir þátttöku í keppninni. Auk Ómars fengu þeir fimm er næstir líonum voru bikara að laun um, en ailir keppendurnir fengu viðurkenmr.garskjal. Ásbjöm Stefánsson skýrði frá þvi. aa.-jreita væri 6. góðaksturs- keppnfn bérlendis. Sérstaklegá ’xvað iiann atiægjulegt hvé márgt ungt fólk hefðí tekið þátt í góð- akstrinum, og bæri það vott um að unga íólkið þefði áhuga á. bættri umíerðarmenningu. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 Þeir sem viffstaddir voru verff- launaafhendinguma og tóku á móti verfflaununum. Frá vinstri eru Jóhann Kristjánsson er varff í fimmta sæti. Úlfar Sveinbjörnsson er hlaut önnur verfflaun, sigurveg- arinn Ómar Ragnarsson, sá er tók á móti verfflaununum fyrir Jón Hjultason og Kristián Friffjónsson er var í þriffja sæti. Jón R. Sigur- jonsson er hlaut fjórffu verfflaun var fjarstaddur. Urróttir tókst miðherjanum Byrne (West Hám)'aff skora mark. Rétt 'á eftir var dæmd vítaspyrna á íra, en Byrne spyrnti knettinum nær beint á írska markmanninn. Þetta virt- ifit hafa örvandi áhrif á írska liff- ;ð og það náði yfirhöndinni í leikn um, skoraði tvö mörk, sem nægðu til sigurs. Enska Uðið var þannig skipað. Waiters (Blackpool) — Armfield (Blackpool) — Wilson íHuddersfield) — Milne (Liver- pool) — Moore og Peters (West Ham) — Callaghn og Hunt (Liver- pool) — Byrne (West Ham) — Melia (Liverpool) og O’Grady (Huddersfield). h’VPIRLIGGJANDI P. PORGRIMSS0N & Co. Suffurlanasbraut 6 ATHUCIÐ! Yfir 75 þúsund manns lesa Timnnn daglega. i Tímanum koma kaup- endum samdægurs i samband við scljand' EFNALAUGIN BJÓRG Sólvollagötu 74. Simi 13237 BarnioHliö 6. Simi 23337 Sendum gegn póstkröfu. Maharisi FB-Reykjavík. 3. okt. Mahiarishi Mahesh munkur, sem hingaff kom til þess að kynna hreyfingu, sem hann stendur fyrir, hélt fyrirlestur um indverska heimspeki i Stjömubíó í gær. Menn voru nokkuð farnir aff ó- kyrrast í sætum síum, þegar Mahar ishi kom í húsiff, því hann var tæplega hálftíma á eftir áætlun. Fylgdarmenn hans skýrffu okkur frá því, að þetta væri venja „Hans heilagleika“ eins og hann er kall- uður, og væru þeir ekki þess virffi að fá aff hlusta á hann. sem ekki hefðu þolinmæði til þess að þíða eftir honum. Maharishi flutti fyrirlestur sinn s:tjandi með krosslagða fætur í sófa á sviði bíósins, en á sófann var lagt kálfskinn. Umhverfis hann var mikið af blómum, og sjálfur hélt hann á blómum í höndunum. Ræddi hann um indverska heim- speki og eru kenningar hans líkar því sem Vesturlandamenn hafa áð ur heyrt frá Indlandi, en færðar í vestrænan búning, og eiga allir ag geta tdeinkaff sér þær. Maharlsi kemur f Stjörnubíó TfMINN, föstudaglnn 4. október 1963. — 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.