Tíminn - 18.10.1963, Side 5

Tíminn - 18.10.1963, Side 5
„ Fkor Show " / Súlnasal REGLULEGT „floor-show" hefur nú i fyrsta sinn verið sett upp í íslenzku veitingahúsi. í Súlnasal Sögu slcemmta um þessar mundir baltett Willy Martin ásamt söngv- aranum Dick Jordan, sem vinsæll hefur orðið m. a. hér á landi fyrir söng sinn í laginu „Slop the music”, en hljómplatan, sem Columbia gaf út hefur selzt mikið hér á l'andi. Ballett Willy Martin samanstend- ur af dansaranum Willy Martin og sex stúlkum. Willy Martin er þekkt- ur dansari. Hann hefur m. a. skemmt á hinum þekktu veitingastöðum London Palladium og The Talk of the Town. Þá hefur hann komið fram í Covent Garden og héðan fer hann til að semja og setja á svið dansa í West Side Story, sem færa á upp í Empire Theatre í Manchester. Ballettinn kemur fram tvisvar á kvöldi, i fyrra skiptið kl. 9,30. Breyt- ir hann um dansa og kemur fram í 3 til 4 búningum á kvöldi, en sam tals munu búningarnir, sem flokk- urinn hefur meðferðis vera 36. — Stúlkurnar sex eru snotrar — ekki síður kappklæddar en fáklæddar og bjóða þær gestum upp á að dansa við sig tvist. Þetta er tilbreyting í 6kemmtana- lífi höfuðborgarinnar og af þessu hin ágætasta skemmtun. Þessir á- gætu skemmtikraftar skemmta í Súlnasalnum á fimmtudögum, föstu dögum, laugardögum og sunnudög- um, en aðra daga vikunnar er Súlna- salurinn ekki opinn fyrir almenn- ing, heldur leigður út fyrir einka- samkvæmi. Hins vegar er grillið á efstu hæð opið alla daga. — Tjeká. Halldór Krlstjánsson, Kirkjubóli: Minningabók Bern- harðs Stefánssonar Kartöflur scomnar úr jörðu só traustur heimildarmaður. Því hættulegra er það, ef missögn eða vangá hendir slíkan mann í frá- sögninni. Og því meiri nauðsyn er að leiðrétta ef einhverju hallar. Hvers vegna klofuaði Framsóknar- flokkurinn 1933 Einn kaflinn í minningum Bern- harðs ber pessa fyrirsögn. Hann kemur þó ekki með neitt ákveðið svar við því og er jafnvel svo að sjá, sem honum sé það nokkur raðgáta. Þ\ö er sjálfsagt ekki eðli- legt að ég kunni að bæta þar um, a!is fjarri því sem gerðist og ekki kominn á kosningaaldur. Þó tel ég m;g vita nokkuð, sem vera mætti þessum málum til skýringar. Það var vitað mál. að Fram- -óknarflokkurinn gat komið fram ymsum baráttumálum sínum í samstarfi við Alþýðnflokkinn en ekki öðru visi. Hér skal ekki nefnt annað en afurðasölulögin En þeir Hannes Jónsson og Jón í Stóradal neituðu a$ s*yðja slíka stjórn nema Asgeir Ásgeirsson væri forsætis- ráðherra, en hann neitaði því. Frá þcssu segir Bernharð. Um það má svo endalaust ræða hvort þetta hefði þurft að kljúfa fiokkinn Auðvitað koma skaps- mrnir foringjanna þar við sögu. En margir kjósendur litu þannig á að með þ”. að mynda ekki stjóm með Alþýðnflokknum hefð; Fram sóknarflokkurinn brugðizt fcjós- endum sínum, glatað tækifæri til að knýja kosningamál sín fram, — svikið stfcfnu sína. Þess vegna vann flokkurinn sigur í kosning- unum vorið eftir, en Bændaflokk- urinn hlaut lítinn byr, þrátt fyrir þá ágætu menn, sem þar voru í fynrrúmi Bændur vissu það fyrir kosningar 1934 að ef Framsóknar- f’okkurinn og Alþýðuflokkurinn Fyrir tveimur árum kom út minningabók Bernharðs Stefáns- sonar fyrrum alþingismanns. Henn ar vai getrð í blöðum á sínum tíma, svo sem venja var. En mér liefur lengi verið í hug að gera Iitils háttar athugasemdir við ein- stök atriði bókarinnar. Af perscnulegum kynnum mín- um við Bernharð vil ég segja það strax, að þá kann ég ekki mann að þekkja ef hann hefur látið noklcuð annað í bók sína en það, sem Iiann er fullviss um að sé satt og rétt, því að ráðvandari cg strangheiðarlegri maður mun vandfundinn Hann mun því hvar vetna fá þann vitnisburö að hann Myndin er tekin í haust hjá gurði bónda í Hrafntóítum í Tjúpárhreppi. Séð er ofan á pptökubandið á nýrri vél, sem mgin var í haust til þess að 'ka upp kartöflur. Er hér um T ræða hollenzku vélina BAV. Komu vélarnar í haust með 'stökum útibúnaði til þess skilja grösin frá — um leið og þau íara yfir á bandið, sem flytur kartöflurnar í pokana. Á myndmni sést hve Lítið af rusli er ! kartöflunum er á efra bandið kemur. Reikna má með því að hægt sé að taka upp xk hektara á dag og ef gert er ráð fyrir 12 upp tökudögum. mun ein vél nægja 6 hekt'ara ræktun Athyglisvert er að afköstin eru sambærileg við stærri gerðir upptökuvéla, en verð þeirra er kr. 43.000.00. — Innflytjandi er Véladeild SÍS. Má búast við að vél þessi nái miklum vinsældum þar sem kartöfln æktun er stunduð að ráði. ja Gé> J Söngvarinn Dick Jordan fengju meinhluta yrði sett löggjöf om afurðasölu. Áfengisinálir á flokksþragi 1941 Bernharö segir, að m. a. hafi verið deilt um áfengismál á flokks þinginu 1941 Þar segist honurn svo frá: ..Einn fuiltrúanna bar fram til- lögu um, að allir frambjóðendur flokksins skyldu vera bindindis- inenn.“ ,Steingrímur Steinþórs- son taldi, að sama ætti að ganga vf r all? flokksmenn og bar fram breytingartillögu um, að allir fj'okksmenn skyldu vera í bindindi og hver maður rækur úr flokkn- um sem bragðað'i áfengi. Þegar þessi tillaga kom fram, var málið tekið af dagskrá og kom þar ekki framar.“ Hér ætla ég að sé um mishermi að ræða hja Bernharð. Eg hef ver íð á öllum flokksþingum Fram- sóknarmanna síðan 1937 og ritari á þeim flestum og þess vegna fylgzt betur en ella með afgreiðslu mála og m°ðferð allri. Það er alveg nýit fyrir mér, að framkomnar til- lögur á flokksþingi séu afgreiddar með því að þær komi ekki á dag- skrá framar Annaðhvort eru þær hrehilega teknar aftur, sem vitan. lega er fátítt. eða atkvæði ganga um þær Hér var c-kki um neina tillögu að ræða og því vitanlega ekki he'dur un, breytingartillögu við h-ma Hins vegar man ég það vel, að Runólfur heitinn Sveinsson, skolastjóri varpaði því fram í ræðu að heppilegast myndi vera að fiokkurinn byð: ekki fram nema '’irdindismenn En ég ætlast til bi-ss að svr veraldarvanur maður og greindur sem Bernharð Stef- ánsson cr, atti sig á þvf, að það er allt annað að varpa fram hugmynd- um til umiiugsunar og athugunar eði að flytja ákveðna tillögu. Og úr því farið er að minnast á þess- ar umræður þykir mér bezt fara á því, að það sé ekki undanfellt úr ræðu Steingríms Steinþórsson- ar að hann sagðist fyrir sitt leyti vera reiðubúinn að halda þær regl- ur. sem flokksþingið samþykkti, enda þótt sér þætti gaman að fá sér glas af víni með kunningjum sír.um. rer<F.aminningar Bernharð minnist oft á ferðir heim af þingi og ýmis tækifæri þar sem hann neytti víns með félögum sínum, og leynir sér ekki, a'ð : sambandi við það á hann marg ar ljúfar minningar og stendur þetta honum gjarnan fyrir hug- skotssjónum í ærnum ljóma. Fyrst ljómi þeirra minninga er kom- inn á bók, sakar ekki þó það sé líka skjalfest, að drykkjugleði þeirra félaga hafði stundum ann- an blæ á sér í augum algá^ra manna, sem urðu á vegi þeirra. Er mér minnisstætt í því sam- bandi hverníg húsfreyja ein lýsti koinu þeirra þingbræðra til sín. Hún sá ekki glæsibrag hins róman- tíska Ijóma drykkjunnar eins og hanu leikur um minningabók Bernharðs. Hér ve?*ur ekki fleira tiltínt úr þessari oók. Vitanlega er það ekkert heildarmat á bókinni þó að <1 igreind séu hér aðeins atriði, sun mér virðis' að þurfi fyllri að- gæzlu við en bókin leggur til. T í M I N N, fösfudaginn 18. október 1963 — 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.