Tíminn - 18.10.1963, Síða 9
Herluf Georgsson hefur verið rúmfastur I Landakoti [ 23 ár.
Lúcfa Kristjánsdóttir, sem leglð hefur f rúminu og notlð hjúkrunar St.
Jósefssystra sfðan 1915, þegar hún var eins árs gömul.
annar. Matthías var fádaema
Btarfs Oig þrekmaður og einn af
mestu skurðlæknum þessa lands,
svo að þjóðsögnr gengu um skurð
inn húsin. Ég geri ráð fyrir því,
að vinnutími Matthíasar sé sjald
an styttri en tvennar átta klukku
stundir og stundum lengur”. —
námi 1 almennum lækningum
1908, sigldi þá til Kaupmanna-
hafnar og stundaði nám þar í
háls-, nef- og augnlækningum í
St. Jósefsspítala, hélt síðar áfram
framhaldsnámi í Berlín og Miin-
chen, kom heim 1910 og hefur
síðan haft lækningastofu og
stundað sjúkl'inga sína í Landa-
kotsspítala fram á þennan dag.
Þar hittum við hann í gærmorg
un, þar sem hann var að vitja
sjúklinga sinna, ræddum við
hann stundarkorn og tókum
mynd af honum með priórinnu
Hildegardis, sem ráðið hefur hús-
um í Landakotsspítala síðastliðin
fimm ár.
Við fengum leyfi til að hitta að
máli þá tvo sjúklinga, sem
l'engsta hafa átt vist í Landakots
spítala. Fyrst litum við inn til
Herlufs Georgssonar, sem lagð-
ist þar inn sem liðagigtarsjúkling-
ur árið 1940, þá 29 ára að aldri,
og hefur verið þar óslitið siðan,
— Hvaða starf stundaðir þú
áður en þú lagðist hér inn?
— Ég var múrari, byrjaði á því
19 ára gamall og hélt því áfram
meðan ég gat staðið á fótunum.
— Varstu fjölskyldumaður?
— Nei, sem betur fór hafði ég
ekki fyrir fjölskyldu að sjá, ég
get ekki annað sagt, úr því að
svona fór.
— Hvenær fórstu fyrst að þjásí
af liðagigtinni?
— Ég held ég hafi fyrst fundið
til hennar árið sem ég byrjaði
að læra múrverkið. Hún ágerðist
ÞESSU HÚSI ★
list hans löngu áður en hann var
allur. Kkkt var Matthiasi samt
um það gefið, að blöðin gerðu sér
mat úr starfi hans. Eitt sinn gekk
Magnús Jónsson guðfræðiprófess-
or undir magauppskurð hjá Matt
híasi. Loftur Guðmundsson ljós-
myndari hafði tekið mynd af
höndum Matthíasar, þessum lækn
ishöndum, sem margir höfðu fyr
ir satt, að hefðu bjargað fleiri
mannslífum en annarra. Nú kem-
ur að því, að Matthías verður
sextugur. Daginn áður gerir Val-
týr Stefánsson ritstjóri sér ferð
upp á Landakotsspítala að eiga
við hann afmælissamtal, kemur
að morgni dags og situr fyrir hon
um á ganginum. Matthías hafði
haft veður af því, að ritstjórinn
ætlaði að fala myndina Lofts til
birtingar í bl'aðinu, verður fyrri
til og segir, þegar þeir mætast
á ganginum: ,J>að þýðir ekkert
að vera að rellast i mér. Þér
fáið ekki myndina”. Þegar Val-
týr fór fram á afmælissamtal,
anzaði Matthías: „Það vita allir
nóg um mig. Og þetta er ekki
nema hégómi að vera að skrifa
um menn í blöðin”. Svo það varð
ekki úr neinu afmælissamtali.
Hins vegar urðu margir til að
skrifa um Matthías í blöðin á af-
mælisdaginn hans. Einn þeirra
var Guðmundur Hannesson lækn
ir og prófessor og komst þá m.
a. svo að orði:
„Matthías er fyrsti læknirinn,
sem áræddi að setjast hér að
sem ólaunaður læknir (þ.e. hann
gegndi ekki fastlaunuðu starfi).
Síðan lýsir Guðmundur starfs-
löngun mannsins: „Jafnvel þó
hann hafi beinbrotnað, þá hefur
elvki tollað i rúminu nema
ráa daga, þotið síðan í bíl milli
sjúklinganna og gengið við staf
Og enn segir prófessor Guðmund
ur: „Ef læknar hér færu í
glímu, geri ég ráð fyrir þvl að
hann skellti okkur öHum, nema
e. t v. Halldóri Hansen, sem er
lika íþrótta- og kunnáttumaður.
Og þó einhver vildi beita brögð-
um og bjóða Matthíasi í kapp-
drykkjú, þá er það vist, að öll-
um yrði háit á því. Vín getur
hann drukkið með ánægiu, en
hann meltir það eins og nýmjólk
og verður ekki fullur sem aðrir
menn”.
Á eftir Matthíasi varð dr.
Halldór Hansen yfirlæknir á
Landakotsspítala, árið 1947, sagði
hann því starfi lausu 1959, en þá
tók dr. Bjarni Jónsson við og
hefur verið þar yfirlæknir siðan.
Dr. Halldór er samt eldri í hett-
unni á Landakotsspítala en þessi
ár segja til um. Hann er annar
elzti starfandi læknir við spítal-
ann og stundar þar sjúklinga
sína enn í dag. Hann hóf þar
starf 1916 og hefur líklega gert
þar flesta uppskurði, næst Matt-
híasi Einarssyni. Dr. Halldór er
nú á 74. ári, þótt ekki beri hann
það utan á sér, því að hann var
vel íþróttum búinn.
En elztur starfandi læknir, sem
enn stundar sjúklinga sína i
Landakotsspítala, er Ólafur Þor-
steinsson, háls-, nef- og eyrna
læknir. Hann verður 82 ára í
næsta mánuði. í sumar átti hann
sextíu ára stúdentsafmæli. Hann
útskrifaðist stúdent í júní 1903
og hóf þá um haustið nám i
Læknaskólanum, sem var til húsa
í Þingholtsstræti 25, Farsóttarhús
inu.
Ólafur kveðst sem sagt hafa
fyrst byrjað að starfa sem stúd
ent í Landakotsspítala, þegar
hann tók til starfa. Hann lauk
samt ekki jafnt og þétt, heldur
kom og fór. Það var fynst nokkru
áður en ég lagðist hér inn, að
keyrði um þverbak. Gigtin kom
hér og þar, hljóp um allan
skrokkinn, stundum var hún
verst í hælunum svo að ég varð
að ganga um á tánum. Einu
sinni var ég að drekka kaffi þar
sem ég var að vinna. Fann ekki
til þegar ég settist, en svo þeg-
ar ég ætlaði að rísa á fætur, gat
ég ekki með nokkru móti stigið
í fæturna, og varð að bera mig
burt af vinnustað. Seinast lagði
gigtin mig alveg í rúmið, sagði
Herluf, sem gigtin hefur leikið
svo illa, að hendur hans eru allar
krepptar. En hann ber sig karl-
mannlega.
Síðan var okkur fylgt upp á
fjórðu hæð til Lúeíu Kristjáns-
dóttur, sem legið hefur í rúminu
alla ævi og átt heima í sjúkra-
húsi síðan hún var eins árs, í
fjörutíu og átta ár, aldrei getað
stigið í fæturna. Mest furðum við
okkur á, hve glaðleg hún er, —
þrátt fyrir allt.
— Hafið þér allan þennan tíma
átt heima hér í Landakoti?
— Að undanteknum tíu árum,
sem ég var í Hafnarfirði. Úr
því að ég hafði svona lengi átt
heima í gamla Landakotsspítalan-
um, sem nú er að hverfa, var ég
heiðruð með því að verða fyrsti
sjúklingurinn, sem flytti inn i St.
Jósefsspítalann í Hafnarfirði, þeg
ar hann var vígður 1926. Þar var
ég svo í tíu ár og fluttist þá
hingað aftur.
— Hvaða fólk hefur þú lengst
af haft saman við að sælda hér
í Landakoti?
— Fyrstu manneskjurnar, sem
ég man eftir hér, þegar ég var
smábarn, var læknirinn minn,
Matthías Einarsson, sem stundaði
mig meðan hann lifði, en i for-
föllum hans og síðan hann dó
hefur Ólafur Helgason verið iækn
ir minn. En af systrunum man
ég fyrst eftir Systur Fúlbertu,
sem kom hingað, þegar ég var
þriggja ára, árið 1917. Hún er
enn á lífi, þótt hún sé hætt störf-
um. Hún er líka komin yfir átt-
rætt.
— Eruð þér fædd i Reykjavík?
— Já, ég fæddist í Hábæ við
Bræðraborgarstíg.
— Áttuð þér systkin?
— Við vorum fjögur systkinin.
Elzti bróðir minn, Pétur fór til
Danmerkur átta ára gamall og
hefur átt heima þar síðan. Móð-
ursystir okkar, Ingibjörg og mað
ur hennar, danskur, tóku Pétur i
sonar stað og síðan hét hann
Pétur Hansen. Annars var pabbi
líka danskur, Christian Möller,
var verzlunarmaður hér í Reykja
vík.
— En móðir yðar?
— Hún heitir Hólmfríður Guð-
mundsdóttir, er enn á lífi. Bróðir
hennar var Adolf Guðmundsson
dómtúlkur.
— Það var opið útvarp, þegar
við komum inn. Þér hlustið auð-
vitað mikið á útvarp, en hvað
hlustið þér helzt á?
— Mest hlusta ég á músik, si-
gilda tónlist. Þar er úr nógu að
velja og margt ágætt spilað í
útvarpinu. Helzt vil ég hlusta á
tónverk eftir Bach. Ég er mjög
fegin að dagskráin skuli hafa
verið aukin í útvarpinu, og ég
þreytist aldrei á að hlusta á
klassisku músíkina, og það vildi
ég að allir vildu gera. Hún gerir
lífið svo dýrðlegt.
— Á ég að skila kveðjum. til
einhverra?
— Ef þér setjið eitthvað um
þetta í blaðið, vilduð þér þá ekki
cera svo vænn að geta þess, sem
ég á varla orð yfir, þakklæti mitt
til minna nánustu vina hér á spít
alanum, systranna og príoriunn-
ar og hans Ólaf^, Helgasonar
læknis. Og yfirleitt allra, sem
gert hafa mér gott.
— Hvernig lika yður vista-
skiptin, að flytja úr gamla spítal-
anum I þann nýja?
— Hér í nýja spítalanum er
allt svo fullkomið og óaðfinnan-
legt. En ég fann heldur ekkert
að gamla spítalanum og sakna
hans að vissu leyti. Það var svo
vinalegt hús.'
Tveir skurðlæknar. Dr. Halldór Hansen (t.h.) hefur verið læknir I
Landakotsspítala síðan 1916, var þar yflrlæknir 1947—1959, en þá tók
vlð þvf starfi dr. Bjarnl Jónsson (t.h.). Þessi mynd var tekin af þelm
hjá skurðarborðtnu, Þar yfir er þessi mikli lampt, sem lýsir vel
T (M I N N, föstudaginn 18, október 1963 —
au
&