Tíminn - 18.10.1963, Page 13

Tíminn - 18.10.1963, Page 13
\ T 'S2& Nokkrar lögreglumannastóðnr í Kópavogi eru laus- ar til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. nóv. 1963. Laun samkvæmt launasamr.mgi Kópavogsbæjar. Umsóknareyðublöð fást á skri'stofu minni og hjá öðrum lögreglustjónim. Bæjarfógetinn í Kópavogi Údýrar eikartunnur til sölu í gosdrykkkjaverksmiSju vorri, Þverholti 22. H.F. ÖLGERÐiN EGíLL SKALLAGRÍMSSON Héraðssýnin; á sauðfé verður haldin að Sandlækjarkoti í Gnúp- verjahreppi sunnudaginn 20. október, á vegum sauðfjárræktarfélaganna í Árnessýslu. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 2 síðdegis. Allir velkomnir. Búnaðarsamband Suðurlands Verkalýðsfélögin í Hafnarfirði halda Skemmtikvöld í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, ;augardaginn 19. okt. kk 9 e.h. Skemmtiatriði: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ðans, gömlu og nýju dansarnir. Verkalýðsfélagið Framtíðin Sjómannafélag Hafnarfjarðar Verkamannafélagið Hlíf Börn Óskar eftir sendisveini fyrir hádegi Upplýsingar í síma 1-23-23 Afgreiðsla Tímans Hreinsum •apaskinn, rússkinn og aðrdr skinnvörur ^ -v'áá,' EFN ALAUGIN. B J Ö.R G Sólvallagötu 74. Sími 13237 Bormóhlíð 6. Símii 23337 wF ^ Eiu-m ajalfum né þyí sem á m:?I; heíu- frr S um þess'i efni að leyta hér aukinn heibúnaS og allra síxt nú, þegar rofa tekur tíl i kalda strííiinu. Það er eitt þýðinigarmesta atriðið í u'anríkismálum íslend nga að halda hjá sjálfum sér einum ákvörðunarrétti um það, hvað leyft er hér af þcssu tagi. Á þetta var megináherzla lögð i Nato og þetta sjónarmið full- komlega viðurkennt af banda- lagsþjóðunum, oig er þa® áreið- anlega enn, ef því er fram hald- ið af fullri einurð. Hér er ekki spurningin um 8 olíuigeyma. í þessu máli stönd um við á vegamótum og velj- um, hvort við viljum gera Hval- fjörð að flotastöð eða ekki. Ef iátið verður undan ásókn her- fræðinganna, verður samið »m eina framkvæmd í dag og aðra á morgun ag svo ko.ll af kolli, þar til svo væri komið, að vfð hefðum öfluga herstöð og þús- undir erlendra hermanna á að- alþjóðleiðinni umhverfis land- ið. KAUPFÉLAG EYF1RÐINGA f AKIIRKYRI Aisglýsið í íímanum UÓSAPERUR 32ja volta á mjög hagstæðu verði. RAFLAGNADEILD KEA Akureyri — Sími 1700. I: K i: a st :: i: Sendlar óskast hálfan daginn, fyrir ag eftir hádegi. Nánari upplýsingar á afgrfiðslu blaðsins, sími 12323. ftmM LUNDARSMÍÐI . . . á hinum fræga Parker Líkt og listasmiðir löngu liðinna tfma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftirsóttasta penna heimsins Parker "51" Þessir sam- vizkusömu listasmiðir ásamt nákvramum vélum og slit- sterkara efni, er það sem skapar Parker ,51" penna . . . viðurkenndir um heim allan fyrir oeztu skrifthæfni. e-si2i fyrir yður sem gjöf Parker “51 A PRODUCT OF cþ THH PARKER PEN COMPANV TÍMINN, föstudaginn 18. október 1963 — i3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.