Tíminn - 19.10.1963, Síða 2

Tíminn - 19.10.1963, Síða 2
 FRYSTIHÚSED (Ljósm.: Tímínn, GE). Frystihús að hefja vinnslu í Hafnarf. BAUÐ 100 YFIR Reykjavík 16. okt. EINS og skýrt var frá í blað- inu i dag var heildarsafn af verkum Hclldórs Laxness boðið upp í dag á Listmunauppboði Sigurðar Benediktssonar. Þarna var um frumútgáfu að ræð'a. — Fyrir lá ooð í safnið að upphæð þrjátíu þúsund krónur. Þegar Sigurður hafði tilkynnt þetta sló: þögn á viðstadda og gekk í þófi, unz maður ofan af Akranesi bauð hundrað icrónur til viðbótar og var slegið hið myndarlega safn í rauðu geitarskinni, sem Sigurð- ur sagði að eitt væri fjórtán þús und króna virði. Þegar búið var að slá safnið voru menn yfir- leitt sammála um að sá sem bauð • hundrað krónurnar í það hefði gert góð kaup. FB-Reykjavík, 19. okt. NÝTT írystlhús mun taka til staría á Óseyrartúni í Hafnar- firði efth- einn mánuð, og verður til að byrja með unniS að því að heilfrysta sfld. Búizt er við, að afköstin nemi um 350 tunnum á dag. Það er hinn kunni síldarsalt- andi, Vilhjálmur Jónsson frá Seyðisfirð: og sýnir hans, sem standa. að byggingu frystihúss- ins, en það er í eign hlutafélags ins Óseyri, og verður Hörður Vil'hjálmsron framkvæmdastjóri þess Bygging þess hluta hússins, sem teikinn verður í notkun að mánuði liðum, hófst fyrir um það bd elnu ári. Húsið er 1600 rúmmetra: að stærð. frysti- geymslur eru 980 rúmmetrar en auk ’pess er þarna lítil ís- geymsLa. Vinnslan mun hefjast með heilfrystingu Suðurlandssildar, eg verða afköstin um 350 tunn- ur á dag. Þessi vinnsla krefst ekki mikils mannafla, en síðar verður að bæta við fólki, þegar 208 kirkju- kórar hér AÐALFUNDUR Kirkjukóra- sambands fsliands var haldinn fimmtudagmn, 26. sept. s. 1. — Mættir voru 14 fulltrúar frá 13 kirkjukórasamböndum. Fundarstjóri var kjörinn séra Þorgrímur Sigurðsson, Staða- stað. Formaður Kirkjukórasam- bandsins, Jón ísleifsson, flutti skýrslu um liðið starfsár. Hann gat þess, að tveir kirkjukórar hefðu verið stofnaðir á starfsár- inu og væru þeir nú orðnir 208 Lalsins um gjörvallt landið. 38 kirkjukórar nutu söngkennslu Eitt kiikjukóinasöngmót, á vegum Kirkjukórasambands Snæ fellsnessprófastsdæmis, var hald ið á starfsárinu og er það 66. söngmótið frá því að fyrsta söng- mót kirkjukóranna var haldið 1946. Aðalkennari Kirkjukóra- saimbandsins var í ár svo sem fyrr Kjartan Jóhannesson, org- anisti, Stóra-Núpi. Samþykkt var á fundinum að efla beri starfsemi kirikljukór- anna í landinu, með auknum fjár styrk og aukinni kennslu. Stjórn Kirkjukórasambands ís lands skipa: Jón ísleifsson, org- anleikari, formaður; Páll H. Jóns sun. deildarstjóri, ritaril; séra Jón Þorzarðsson, sóknarprestur, gjaldkeri; Jónas Tómasson, ísa- firði, Eyþór Stefánsson, Sauðár- Króki, séra Einar Þór Þorsteins- ?on, sóknarprestur. Eiðum, og frú Hanna Karlsdóttir, Holti, Eyjafjöllum. tekið verður til við aðra fisk- vinnslu. Danska íyrirtækið Sabroe hef- ur framleitt amoníakpressur trystihússins og sömuleiðis hrað frystitæki þess. GS-ísaiirði 19. okt. ÍSFIRÐINGAR bíða nú með eftirvæntingu eftir árangri af jarðborunmn, sem unnið er að í Seljalandsmúla um þessar mund- ir. Lokið er að bora eina hölu, sem ekki gaf jákvæðan árangur, en nú ve’-ður önnur boruð neð- ar. Jarðboranir ríkisins hafa i samvinnu við bæjarsjóð unnið c.ð borunum í Seljalandsmúla síð an um 20. september. Ólafur ■Ólafsson ctjórnar verkinu. — Byrjað var að bora við Skiða- skálann í Seljalandsdal. og er holan nú crðin 120 metra djúp. Þarna er hreint basalt alveg nið- ur úr, og hefur borinn náð upp allt að .veggja og hálfs metra iöngum basaltslögum, sem jarð- íræðingar hafa til athugunar. — Hiti í holunni er aðeins um 10 stig eða rétt eðlUegur jarðhiti. Nú verður önnur hola boruð neðar í Seljalandsmúla, við Múlakot. Jarðhita hefur orðið vart á þessum slóðum, og jarðhiti er í Súgandafirði í sömu linu. 20 ára fræöaskóla GB-Akranesi, 16. okt. GAGNFRÆÐASKÓLI Akra- ness á 20 ára afmæli í dag og var þess minnzt við hátíðlega athöfn í skólanum í morgun. Voru par saman komnir auk cemenda, xennara og skólastjóra. 'Væðsluráð og bæjarráð, ásamt fyrsta skólastjóra Gagnfræða- skólans, séra Sigurjóni Guðjóns- syni, prófásti í Saurbæ, svo og þrem skólanefndarmönnum frá því er skólinn var stofnaður, þeim Jóni Sigmundssyni, spari- sjóðsgjaldKera og kennurunum Hálfdáni Sveinssyni og Guð- mundi Bjömssyni. Auk þeirra skipuðu nina fyrstu skólanefnd Gagnfræðaskólans. séra Þor- steinn Briem og Arnljótur Guð- mundsson, þáverandi bæjarstj., og var hann formaður nefndar- innar. Þá voru viðstaddir nokkr- ir fyrrverandi kennarar við skól- ann, og sóknarpresturinn séra Jón M. Guðjónsson, er ætíð hef- ur látið sér mjög annt um hag og viðgang skólans. ENGIN SÝKING KH-Reykiavik, 17. okt. Síðast liðinn mánudag var byrj að að slátra sauðfé í Brautar. holti í Haukadal, og eru þar til staðar menn frá sauðfjárveiki- vörnum til að rannsaka féð. Er þegar búið að slátra allmiklu, en engin merki hafa enn fundizt um mæðiveiki. Mikil sýking fannsf í fénu frá Bæ og Núpl, sem slátr að var i Borgarnesi í síðustu viku, eins og Tíminn hefur þegar skýrt frá. Engin sýking fannst hins vegar í Mýrafé, sem flækt- j ist yfir í Dali og var slátrað þar. I Ræður fluttu skólastjórinn, Ólafur Haukur Árnason, Sigur- jón Guðjónsson. prófastur og for maður fræðsluráðs, Sveinn Guð- mundsson, fyrrverandi kaupfé^ lagsstjóri. Gjafir bárust skólan- um frá ýmsum aðilum, þar á oieðal nokkrum bekkjardeildum, sem eru í skólanum nú, og fluttu fulltrúar beirra ávörp og árnað- ifóskir. Forkunnarfallega blóma Körfu sendu fyrstu námsmeyjar skólans, er margar hverjar eiga nú börn í skólanum. Á fyrsta ári skólans voru nem endur 47 og einn fastur kennari auk sikóiastjóra. Nú eru nem- endur 280 og kennarar 12 fyrir utan allmarga tímakennara. Skólastjéri gat þess í ræðu íinni, að á s. 1. vori hefðu hinir nýútskrifuðu gagnfræðingar far 'ð með „Esju“ kringum land, og hlotið hvarvetna lof fyrir prúðmanniega framkomu, svo til fyrirmyndar hefði þótt. Einnig hefðu 3. bekkingar þeir, er lands próf þreyitu. náð hinum ágæt- asta árangri, og taldi hann þetta hvort tveggja bera skólanum gott vitni Að lokum var gestum boðið til kaffidrykkju í hinni vistlegu Kennarastofu skólans, en veiting ar annaðst ásamt nokkrum nárns meyjum, ainn nýi matreiðslu- kennari skólans, frk. Ingibjörg Þorkelsdóttir en skólaeldhús vorður <tarfrækt í fyrsta sinni vetur. Undir l.orðum fluttu ávörp, Muðmundur Björnsson, Jón Sig- •nundsson og Þorvaldur Þorvalds ;on, en skólastjórinn. Ólafur Haukur Arnason þakkaði gest- om komuna. og sleit svo þessu ánægjuleg,, samkvæmi. ,jh Ósigur pssmasfrsksisis f Degi á Akureyri segir þetta um verðbólguþróunina og fyrri afskipti Ólafs Thors af henni: Þegar fyrstu öldur veúðbóig- unna.r gengu hér á land frá brotsjó heimsstyrja'ldar'innar, komu framsýnir men,n fljótt auga á, áð þar var hætta á ferð- um fyrir efnahaigslíf lands- manna og að gera þyrfti ráð- stafanir því til hindrunar, að sú hætta magnaðist. Verðbólg- an var í öndverðu erlent fyrir- brigði, eða kom utan að, og þá var hún viðráðanleg. Það þurfti að komia í v&g fyrir að sérstök verðbólguskrúfa færi að snú- ast innan lands. En þegar til kom reyndist það ckki fram- kvæmanlegt. Ólafur Thors og þeir, sem honum stóðu næst, mátu það þá meira, að koma á breytingu á stjórnarskránni og setja á Iaggir nýsköpunar- stjórn með kommúnistum, en að hafa hemil á verðbólgunni. Þá var eytt gjattdeyrisinnstæð- um, sem náinu mllljörðum ís- Ienzkra króna, miðað við nú- verandi gengk og mangt gekk úr skorðum. Ólafur Thors við- urkenndi, að verðbólgan gæti raunar gengið of lamgt. En hann ha.fð'i af því engar áhyggjur í þann tfð. Það var þá, sem hann sagði með nokkru yfirlæti: Ef okkur fer að Þykja ástandið uggvíenlegt, þá lögum vi'ð það með einu pennastriki. Biigði ekki þá Ástandið varð nggvænlegt, svo uggvænlegt, að nýsköpun- arstjórn Ólafs Thors hrökklað- iist frá völdum hálfu öðru ári cftir ajð hún Maut mlkinn meirihluta í kosningum, eða þeir þrír flokkar, sem að henni stóðu. Svo uggvænlegt, að Al- þingi varð að samþykkja ríkis- ábyrgð á útfiutningsverð allra sjávarafurða. Ekkert penna- strfk virtist geta bjanga.g ný- sköpunarstjórninni eða rétt við Inag útflutningsframleiðslunn- ar. Nvtt pennastrik En á því herrans ári 1960 kom Ólafur með pennastrikið. Það hét þá ,,vi'ðreisn“. Þetta var stórt strik og feitt, dregið yfir svo ma.rgar staðreyndir l?S furðu sætti. Lögfest var gengisbreyting svo mikil, að flestir urðu forvið'a. Samtímis voru stórhækkaðir skattar á a.Imen,ningi og vextir á fjár- magni. Þetta var'að vega tvisv- ar eða þrisvar í sama knérunn og það samtímis, en við því voru fslendingar varaðir eft'ir- minnilega á sínum tíma, sem kunnngt er. Svo þegar kaup- gjaid hækkaði nokkug árið 1961, eins og raurtar flestir höfðu búizt við, eftir afnám vísitölunnar, var samstundis brugðið vi'ð með nýju penna- strjki, gengislækkun rir. 2. Þetta pennastrik var sama auðsæja axarskaftið og upphaf þess gluridroða, sem stjórnar- blöfpin barma sér nú yfir. I>a8 þarf meira ea u«m!!ía«;tP’ik Sannleikurinn er sá, að það er ekki hægt að ráða fram úr vandrmálum efnahagslífsins með einu pennastriki, eins og Ólafur Thors lét sér detta í hug. Það er líka fásinna, að • Kiamhald á 13. síðu. 2 TÍMINN, laugardaginp 10. öktóbcr 1963 __________

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.