Tíminn - 19.10.1963, Side 4

Tíminn - 19.10.1963, Side 4
V * Kvikmyndasýning Ð B verður í Nýja Bíói kl. 2 í dag. E Öllum heimill aðgangur. Sýnd verður R m. a. verðlaunakvikmvndin G „Ofar skýjum og neSar". KRISTNIBOÐSVIKA Árleg kristniboðsvika vor hefst á morgun, sunnu- dag 20. okt. Samkomur verða á hverju kvöldi 20. —27. þ. m. kl. 8,30 í húsi KtUM og K við Amt- mannsstíg. Á samkomunum verður kristniboðið kynnt og hugleiðingar fluttar. Fiölbreyttur söngur. Á samkomunni annað kvöld !ala kristniboðarnir, frú Margrét Hróbjartsdottir og Ólafur Ólafsson. Blandaður kór syngur og auk þess verður einsöng- ur. Á samkomunni á mánudagskvöld talar sr. Magnús Guðmundsson, prófastur. Þá verður og einsöngur. Allir velkomnir á samkomurnar. Kriftniboðssambandið. Erlend blöð og tímarit Útvegum erlend blöð, tímarit og bækur. Blöð og tímarit send beint frá útgefendum til áskrifenda. Fyllið út pönt- unarseðilinn og sendið okkur harn. Tilgreinið helzt nafn útgefanda og land. Pöntunarseðill: Undirritaður óskar að (kaupa) gerast áskrifandi að: v.l mo’ '• :••’ eb istinöi? c* si?sr.ri lim f Dags. Nafn Heimili ................... Póststöð .................i TIL BÓKA- OG BLAÐASÖLUNNAR, Subscription Agents. SibEcription Agents. Box 202, Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 105 og 106. tbl. Lögbirt- ingablaðs 1963 á m.s. Málmev, SK. 7, þinglýstri eign Málmeyjar h.f., fer fram að kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands og Sparisjoðs Sauðárkróks í skrif- stofu minni föstudaginn 25. okú 1963, kl. 2 e. h. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. — — - • • Údýrar eikartunnur til sölu í gosdrykkkjaverksmiðju vorri, Þverholti 22. H.F. ÖLGERÐIN EGiLL SKALLAGRÍMSSON SPARTA Herraföt Drengjaföt Terylenebuxur jakkar GjöritS svo vel aí líta inn VERZLUNIN Laugavegi 87 P P«»RGBÍMSSON & Co. 6 Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að af- henda símaskrána 1964 til simnctenda í Reykja- vík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal lands- símastöðvarinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum dögum frá kl. 9—19 ,nema á laugardögum kl. 9—12. verða afgreidd simanúmer Þriðjudaginn 22. október 10000—11999 Miðvikudaginn 23. október 12000—13999 Fimmtudaginn 24. október 14000—15999 Föstudaginn 25. október 16000—17999 Laugardaginn 26. október 18000—19999 Mánudaginn 28. október 20000—21999 Þriðjudaginn 29. október 22000—24999 Miðvikudaginn 30. október 32000—33999 Fimmtudaginn 31. október 34000—35999 Föstudaginn 1. nóvember 36000—38499 Laugardaginn 2. nóvember 40000—41999 í Haínarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni við Strandgötu frá mantfripginum 28. okt. n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar £ T í M I N N , laugardaginn 19. október 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.