Tíminn - 23.10.1963, Page 2
SPEGLITÍMANS
Það birti yfir Union-járn-
: brautaistöðinni í Washington
í öag nokkurn í síðustu viku, þeg
i ar Jacqueline Kennedy birtist
i þar í eigin persónu með manni
: sínum Kennedy forseta, sem
var að taka á móti keisaranum
í Ethiópíu, Haile Selassie. Frú-
in var ímynd heilbrigði og glað
iyndis þarna aem hún kom með
nýja hárgreiðslu og hatt sem
liktist einna helzt pilludós. —
Þetta var í fyrsta sinn, sem
hún heíur komið fram opinber
lega í tvo mánuði — eða frá því
þriðja barn hennar Patrick, sem
i íxddist fyrir tímann, dó seint í
ágúst s.l
Yfir tebollum í Hvítahúsinu
tók Jaekie svo á móti gjöfum
fra þessum afríkanska keis-
ara: gurlskrautgripakassa og
kápu úr hlébarðaskinni. Hún
var svo ánægð með kápuna, að
hún brá sér þegar í hana og
hvópaði: „Sjáðu Jack, hann gaf
mér hana!“ Forsetinn svaraði
glettnislega: „Eg var að furða
mig á þvi, 'hvers vegna í ósköp-
unum þú værir í loðkápu úti
í garðinum.“
Jackice stóð aðeins við
skamrna stund, því hún varð
að aísaka sig og segja Afríku-
manninum, að hún hefði því
míður ekki tíma til þess að
snæða með honum kvöldverð. í
slaðin flaug hún af stað til
Grikklands í fylgd með þrem-
ur leynilögreglumönnum, en
þar ætiaði hún að dveljast í
Ivær vifeur með systur sinni
Lee Radziwill. Eftir skamma
i-iðdvöl í Aþenu fóru þær syst-
ur um borð í skemmtisnekkjuna
Christina, sem er í eigu hins
þekkta skipaeiganda Aristotel
Onassis.
★
Það getur verið nokkuð at-
hyglisvert að kynna sér hvern
ig aldurshlutföllin eru hjá hin
um ýmsu þjóðum í Evrópu, og
hérna koma hlutfallstölur fjög-
mra landa. Árið 1976 verða
17,3% Dana 60 ára og eldri, í
Noregi verður talan 18,9% og
í Svíþióð 21%. Elztir verða þá
Austur-Þjóðverjar, en árið 1976
veiður 21,3% þeirra 60 ára og
eldri.
★
Ingrid Bergman, hin 46 ára
gamla sænska leikkona, hefur
ekki leikið í kvikmynd síðustu
þrjú árin en nú hefur hún haf
ið leik í myndinni „The Lady’s
Vengeance”, og fer kvikmynda
takan fram í Róm. Myndin er
tekin af Ingrid við komuna til
Ítalíu og það er greinilegt, að
hún hefur ekki ætlað að líta út
fyrir að hún væri komin út úr
öllum glæsileika kvikmynda-
he’msins, þó að hún hafi ekki
venð með í þrjú ár. Hún var
öll klædd í hvítt silki og hvít-
ar. mink og mjög „striking",
eins og enskurinn segir. ítalir
urðu mjög hrifnir af þessari
glæsilegu konu og ánægjan náði
hámarki, þegar Ingrid og með-
leikurum hennar, Anthony
Quinn og Betty Davis, var látin
Silíurgriman í té, en það er
mesta viðurkenning, sem ítal-
ic veita fyrir kvikmyndaleik.
Þru hafa öll áður fengið Oscar
verélaunin tvisvar sinum. Qlíkt
skemmtilégra er nú, að birta
W'Jín I í,r.i?
itússnesku geimfararnir Val-
entina Tereshkova og Andrei
Nikolajev hafa lýst því yfir, að
þau æt'i að gifta sig, og er þetta
þvi víst fyrsta geim-ástarævin-
týrið, sem um getur. Maður
skyldi ætla, að þau hefðu ein-
mynd aí Ingrid svona glæsi-
legri, heldur en í flatbotnuðum
skóm, gamalli peysu og síð-
buxum, en þannig virðist hún
heizt hafa klætt sig síðastlið-
in þrjú ár.
★
Þekktasti myndhöggvari í
Englandi Henry Moore, er
mjög umdeildur maður, og satt
að segja hélt hann að konungs-
fjölskylclan væri ekkert mjög
hrifin af list hans. Þegar hann
mætti Philip drottningareigin-
manni í fyrsta skipti, sagði
hann við listamanninn: Herra
Meore já, þér eruð þessi mað-
ur, sem búið til listaverk með
holum í En svo fékk Moore ó-
vænta umbun, þegar Elizabeth
drottning sæmdi hann nýlega
einni af æðstu orðum Bret-
lands, „The Order of Merit“.
★
Fyrir nokkru kviknaði blátt
ljós á stóru töflunni í inngangi
Viðskiptamálaráðuneytis Banda
rikjanna, og lýsti því þar með
yfir, að nú væri fæddur
190.000.000 íbúi Bandaríkjanna.
Þessi nýja tafla kom frá mann-
talsklukkunni, sem er saman-
sett úr marglitum ljósaperum,
sem koir.ið er fyrir á landakorti
af Bandaríkjunum. Hver þess-
ara ljcsapera blikkar sjöundu
og hálfa hverja sekúndu, sem
merki um að nýr borgari hafi
komið i heiminn, og efst á
töflunr.i er síðan talan skráð.
Þessi nýja heildartala gefur
til kynna, að frá því 12. apríl
1960 hefur íbúunum fjölgað
um 2,000 000 og búizt er við að
íbúatalan verði komin upp, í
7,iíÓ iniÞjónir árið 1967.
hver sameiginleg áhugamál, fyr
ir utan það að geðjast vel hvort
að öðru eins og greinilega sést
á þessan mynd. Myndin er ann
ars tiekni við fagnaðarlætin,
þegar Valentina sneri aftur til
jarðarinnar.
Margrét Danaprinsessa hefur
nýlega lagt af stað í hnattferð
og fyrsti viðkomustaðurinn á
liinni lcngu leið frá Danmörku
til Austurlanda var á eynni
Krit, en þar skoðaði prinsess-
an ýmsar fornminjar frá hinu
forna menningarríki, er þar var
Fornminjar eru eins og kunn-
ugt er eitt af aðaláhugamálum
prinsessunnar og er sagt að
hún hafi þetta frá Svíakonungi,
móðurafa sínum, en hann hef-
ur einníg brennandi áhuga á
fomleifafræði. Á myndinni er
prinsessan stödd í rústum kon-
ur.'gshaJiar Minosar konungs í
Knossos. Til gamans viljum við
benda ykkur á það, að ef mynd
in er afhuguð nánar sjáið þið,
hve mib'ð prinsessan hefur
grennzt upp á síðkastið en þess
er líka þörf, samkeppnin er
hörð á prinsessumarkaðinum.
★
James Meredith, Svertingja-
sfúdentinn, sem hvað mestur
styr hefur staðið um, hefur nú
sótt um inngöngu í Ríkisháskól-
ann í Mississippi. Hann sótti
um inngöngu í lagadeild skól-
ans þegar eftir að Svertinginn
Cleve McDawell, eini Negrinn
í skólanum, var handtekinn og
rekinn úr skólanum fyrir þá
-ök að bera á sér skammbyssu.
★
Venus frá Milo er einn af að-
aldýrgripum Frakklands, en
nú getur vel verið að styttan
bregði sér í stutta heimsókn til
Japans. Venus er í Louvre-safn
inu. og fari hún til Tokyo verð-
ur það hennar fyrsta ferð utan
Frakkiands. Japanir vilja
gjarnan fá styttuna til þess að
hafa a henni sýningu í liöfuð-
borg lands síns næsta ár (en þá
fara þar fram Ólympíuleikarn-
ir) André Malraux mennta-
málaráðherra, sem sendi Monu
Lisu til Bandaríkjanna í desem
ber síðast liðnum, veltir því nú
fyrir séj. hvort hann ætti að
levía Venus frá Milo að bregða
oér til Japans.
★
Páll páfi hefur skipað að
geið verði róttæk breyting á
Vatikanráðinu í Róm. Hann
vill bjóða þangað konum. Upp-
hafl.ega var boðið þangað
fimmtán mönnum, sem ekki eru
í klerkastétt. Nú hefur páfinn
óskað þess að í stað fimm þess
arra manna komi þangað konur.
Verið er að velja konurnar.
Yfírlýsing drD Kristins
Dr. Kristinn Guðmundsson,
sendihcrra i Moskvu og fyrr-
verandi utanríkisráðherra, hef-
i.r nú staðfest í viðtali við'Tím
aun, að það sé hreinn upp-
spnni frá rótum, að hann hafi
sainþykkt mannvirkjagerð á
tegum Nató í Hvalfirði. Guð-
mundur í. Guðmundsson hafði
sagt í saineinuðu þingi, að Krist
inn Guðmundsson hafi verið í
forsæti Atlantshafsráðsins þeg
ar Nato liefði samþykkt fjár-
veitingu til mannvirkjagerðar
í Hvalfirði og jafnframt, að
slíkar fjárveitingar væru aldrei
teknar inn á áætlanir nema
fvrir Iægi áður samþykki við-
kemandi ríkisstjórnar. Um
þetta sagði dr. Kristinn orðrétt
i símtalinu við Tímann:
„Slík fjárveiting var aldrei
rædd eða til meðferðar á þeim
ráðherrafundum, þar sem ég
var í forsæti og mannvirkja-
gerð i Hvalfirði bar aldrei á
góma á þeim fundum Nato, sem
ég sat. Hins vegar var þessu
máli nokkrum sinnum hreyft við
nn'g sem ráðherra af Varnar-
iiðinu á íslandi, en ég vísaði
öilum tilmæium um mannvirkja
gerð í Hvalfirði algeriega á
bng í fullu samráði við með-
ráðherra mína og kom aldrei
til mála, að ég samþykkti neitt
slíkt fyrir íslands hönd."
Heilindl Bjarna
Bjarni Benediktsson segir
„fróðlegt að heyra þetta dæmi
um heilindi Framsóknar“. Veit
þó gjörla, að þetta er uppspuni
helber hjá G.Í.G., en er ætíð
sjálfum sér líkur og sérstakur
drengskaparmaður eins og Guð-
mundur!!
F.n hvernig stendur á því, að
þessir ráðherrar bera fyrir sig
slík ósannindi, sem einu vörn
í Hvalfjarðarmálinu? Þeir vita,
að þjóðin er andvíg því, að
Hvalfjörður verði gerður að
vighreiðri og þeir vita að þeir
eru að svíkja fyrri yfirlýsingar
óg víkja frá þeirri stefnu, sem
fylgt var með Framsóknarflokk
urinn hafði áhrif á stjórnar-
stefnu og hljómgrunn á með
þjóðinni. Því eru þeir nú eins
og þjófur, sem hrópar að vamm
lausum, er finna að framferði
hans: Þegið þið, þið eruð þjóf-
ar líka!
Landsbyggð er land-
vörn
í ræðn þeirri, sem Gísli Guð
mundsson fiutti fyrir frumvarpi
Ftamsóknarmanna um ráðstaf-
anir til «11 stuðla að jafnvægi í
byggð landsins rakti hann þró-
un byggðariunar síðustu ár og
sýndi gíögglega fram a þá öf-
ugþróun sem þar hefur orðið.
í ciðurlagi ræðu sinnar komst
Gísli m. a. svo að orði:
,,Við tslendingar, sem eruin
ekki nema um 180 þúsund tals-
ins. eigum þetta fagra og góða
land, ísland, sjóinn við strcnd-
ur þess og himininn yfir því, ef
svo mfríli að orði komast. Eig-
um það allt og ráðum yfiy því
og sá eignarrétfur er viður-
kenndur af öðrum þjóðuín. Við
megum ekki gleyma þessu og
við verðum að gera okkur grein
fyrir, hve óendanlega mikils
virði þetta er okkur, sem nú
lifur.: og afkomendur okkar í
aldir fram. Hér er gnótt lands
til notknnar auk sjávar og
ví tns. Hér er afl í fallvötnum
og heitu vatni og þessi náttúru
auður jafngildir gullnámum og
olíolindum handan við höf. Hér
fÞ amhaFd á 13. síðu
i
2
TIMINN, miðvikudaginn 23. október 1963