Tíminn - 23.10.1963, Síða 3

Tíminn - 23.10.1963, Síða 3
Aðsúgur gerður ai Tito og föruneyti hans í N. Y. NTB-NEW YORK, 22. OKTÓBER. TÍTÓ, JÚGÓSLAVÍUFORSETI, aflýsti í dag boSi fyrir um 700 gestj. til aS mótmæla óeirSum, sem andkommúnistar stóSu fyrir í New York á mánudag, en Tító er nú á ferSalagi um Bandaríkin og heimsótti meSal annars í dag Alls- herjarþing S. þ. Var öflugur vörSur bæSi utan húss og innan er Tító ávarpaSi þinglS. Fulitrúar í föruneyti forsetans halda því fram, aS ekki hafi veriS gerSar nægilegar öryggisráSstafanir af hálfu bandarískra yfirvalda til þess aS hafa framangreinda móttöku í kvöld. / í gærkveldi réSust nókkrir andkommúnistar á nokkra úr föruneyti forsetans og urSu sumir þelrra fyrir verulegu hnjaski. í gækveldi voru tveir júgóslavneskir útflytjendur handteknir á Waldorf Astoria-hótelinu, þar sem forsetinn hefur aSsetur og voru tvímenningarnir á leiS til íbúSar Títós. Á sunnudaginn urSu einnig svipaSar óspektir, er aSsúgur var gerSur aS föruneyti Títós. LOFTARAS A SKIP VIÐ KU NTB-New York, Skipstjórinn 22. okt. á bandaríska tiutningaskipinu J. Louis, til kynnti skipafélagi sínu í New York í dag, að loftárás hefði verið gerð á skip sitt, er það Dagiegur viSburSur í landamærastríSi Alsír og Marokkó. HerflutningabifreiSar á leiS til landamærahéraSanna. Verður handtakan að milliríkjamáli? var statt út af strönd Kúbu. Skipið, sem skrásett er í Líber- ju, var að koma frá Oeho Rios á Jamaica á leið til Corpus Christi i Texas, er flugvélin gerði skot- úrasina. Ekki meiddist neinn í skotárás- inni, en miklar skemmdir urðu á skipinu. Eldur kom upp um borð, en hann tókst að slökkva eftir tveggja klukkustunda baráttu. Frá Kay West í Florida berast þær frégnir, að ameríski sjóher- jíin hafi sent fiugvólar á vettvang tii að rannsaka atburð þennan. Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins harmaði í dag árás- ina á J. Louis, Qg lét í það skína að hin óþekkta flugvél hafi verið kúbönsk. Kagði talsmaðurinn, að utanrikisráðuneytið myndi rann- saka málið gaumgæfilega. Samkvæmt skeytum frá skipinu gerði hin óþekkta flugvél 16—20 skotárásir a skipið og notaði flug c-lda til að lýsa upp skotmálið. NTB-Tisbury. 22. okt. Sjö tilraunaflugmenn og tækni frreðingar týndu í dag lTi, er fiugvél, sem þeir voru í í reynslu fiugi hrapaði til jarðar skammt frá Tisbury á suð-vestanverðum Bretlandsskaga. Eldur kom upp í flugvélinni, er brann til kaldra kola á örskammri stundu. Fiugmennirnir voru að reyna nýja gerð flugvélar er ó- happið varð og er enn ekki vitað um orsakir slyssins. Rannsóknar- nefnd hefur verið skipuð til að ranusaka málið. NTB-Rabat, 22. okt. Mikill ágreiningur er nú risin upp út af hsndtöku fimm egypskra Iiermanna, sem Marokkómenn liandtóku fyrir nokkru ásamt nokkrum alsírskum hermönnum í þyrlu innan landamæra Marokkó. Yfirvöld í Marokkó segja að hér sé um mjög alvarlegan atburð að ræða og muni fimmmenningunum sennilega verða stefnt fyrir rétt og mál þeirra e. t. v. tekið fyrir á alþjóðlegum vettvangi. Fréttastofan APS í Algeirsborg segir í dag að egypsku liðsforingj- arnir fimm séu úr hjálparsveitum, sem dvalið hafa um langa hríð í Alsír. Segir fréttastofan, að hér sé af þeim sökum um mannrán að ræða af hálfu marokkanskra yíirvalda. Segir fréttastofan ekk- ert athugavert við, þótt Egyptar aðstoði Alsír, enda sé vitað, að fjöldi sams konar erlendra hjálp- arsveita sé í Marokkó. Nasser, for seti Arabíska sambandslýðveldis- ir.s (Egyptalands) sagði í ræðu í dag, að Egyptar styddu Alsír af heilum hug í baráttu þeirra við Marokkó. Myndu Egyptar styðja Aisír nú eins og þeir gerðu í allri frelsisbaráttu landsmanna. Enn er barizt í Alsír og liðsflutningar halda áfran til landamæranna. ilaile Saíassie, keisari í Eþí- ópíu átti í dag marga viðræðu- fundi með Ben Bella og samkvæmt fréttum 4FP-fréttastofunnar á að hafa lagt til, að Ben Bella og Hassan, konungur í Marokkó héldu með sér fund hið fyrsta og reyna að ná sáttum í landamæra- deiiunni. Ekki er vitað, hvernig Ben Bella brást við þessari til- lögu, en fréttamenn í Algeirsborg segja, að lítill grundvöllur sé fyrir slíkum fundi. Braut hjólið og ré BÓ-Reykjavík, 22. okt. í dag kom drengur á fund rann- sóknarlögreglunnar og skýrði frá því, að maður á dökkum VW bíl heíði keyrt aftan á hjólið sitt, þar sem hann var á leið austur Miklubraut milli klukkan hálf sjö og sjö í gærkvöldi. Þetta var ná- lægt gatnamótum Háaleitisbraut- aj Drengurinn féll af hjólinu, en ökumaður sté út og spurði hvort hann hefði meitt sig. Drengurinn lét lítið yfir því, og rétti maður- inn honum þá 75 krónur og ók svo burt. Drengurinn sagði, að annar bílstjóri hefði numið stað- ar þarna. Eftir þetta hélt drengur- inn áfram, og paufaðist með brot- ið njóiið myrknnu inn í Akur- gerði, en par á hann heima. Fann haun þá til í fæti, enda marinn. Faðir drengsins hringdi þá til iögreglunnar og sagði stuttlega frá framkomu bílstjórans, en drengurinn skýrði sjálfur frá í dag. Viil lögreglan gjarnan hafa tal af viðkomandi og hinum bílstjór- Tveir slösuðust BÓ-Reykjavík, 22. okt. ÞAÐ SLYS varð í morgun, að steypustyrktarjárn féll úr stroffu i porti vitamálastiórnar við Selja veg, og lenti á tveimur mönnum, sem unnu að því að stafla járn- Inu. Annar þeirra, Ingvi Kjart- ansson að nafni, meiddist á höfði og fæti. Hann var fluttur í slysa- varðstofuna og síðar á Landspit- alann. Meiðsli hans voru ekkl talin alvarleg. Sleopt úr haldi BÓ-Reykjavfk, 22. okt. ÞÆR fréttir hafa borlzt frá sakadómi, að myndatökumannin- um, sem kærður var fyrir að hafa nauðgað 13 ára telpu I sum ar, hafi nýlega verið sleppt úr gæzluvarðhaldi. Dómarinn tjáði blaðinu i dag, að rannsókninni værl ekki fyllilega fokið, en hægt að ganga frá síðustu atrlð- um hennar þótt maðurinn væri látinn laus. Hann hefur nú setið inni á þriðja mánuð. Geðrann- sókn er lokið, og má gera ráð fyrlr, að saksóknari fái málið 1 sínar hendur innan skamms. ur, sem haldinn var f kvöld, var samþykkt að boða vinnustöðvun en ekki er enn ákv.eðið, hvenær það verður. — Samningar verzl- unarmanna vlð vinnuveifendur urðu lausir 15. okt. s. I., en samn- ingaumleitanir hafa ekki borið árangur. Sáttasemjari ríkisins sat fund með fulltrúum LÍV og VR og verzlunarelgenda frá kl. 9 í gærkvöldi tll 4 í nótt, en ekkert þokaðlst í samkomulagsátt. — Annar trúnaðarráðsfundur verð- ur á morgun, og sáttafundur er boðaður með deiluaðilum á fimmtudagskvöld. Verkff?l! KH-Reykjvfk, 22. okt. Á TRÚNAÐARRÁÐSFUNDI í Verzlunarmannafélagi Reykjavík- IGÞ-Reykjavík, 22. okt. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS held- ur fyrstu skemmtisamkomu sína á þessum vetri á fimmtudags- kvöldlð. Skcmmtunin verður í Sjálfstæðishúsinu. Þar mun Sig- urður Þórarlnsson sýna litskugga myndlr frá Utah, og tala um land og íbúa þar. Erind! sitt kallar hann Myndir frá Mormónalandi. Sigurður Þórarinsson fór snemma á árinu til Bandsríkjanna og ferð aðist víða. Má búast vlð fróðlegu erindi á fimmtudagskvöldið, enda Sigurður kunnur frásagnamað- ur burtséð frá jarðfræði og öðr- um sérsviðum. Skemmtanir Ferðafélagsins hafa alltaf notið mikilla vinsælda og enn er vel af stað farið. ÖLL ÓSAMSETT ORÐ / ÍSLENZKU FB-Reykjavík, 22. okt. Nú er komin út fyrsta íslenzka orðabókin með öllum skýringum á íslenzku. Ritstjóri bókarinnar er Árni Böðvarsson cand. mag., en Bókaútgáfa Menningarsjóðs gefur bókina út. í henni eru skýringar á um 70 þúsund orðum. Hún er gefin út í 7000 eintökum, og þeg- ar orðabókin kemur í bókabúðir en kostnaður við hana nemur nú morgi'ii V'ístar hún 700 krónur, 3¥■ milljón króna. Sumarið 1957 ákvað Menntamála ráð að gefa út íslenzka orðabók handa skólum og almenningi, og var í fyrstu gert ráð fyrir, að hún yrði minni en raun hefur orðið á. Þá um haustið hóf Árni Böðvars- son vinnu við bókina með hálfum vinnudegi, en full vinna hófst upp úr áramótum 1958. Þetta er eina íslenzka orðabók- in, sem nær bæði yfir fornmál og nýmál, bundið mál og óbundið, mælt mál og ritað, en í bókinni eru öll ósamsett orð íslenzkrar tungu, forn og ný, og fjöldi sam- settra, kenningar skálda og heiti, Framhald á 15. slðu, TÍMINN, miðvikudaginn 23. október 1963

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.