Tíminn - 23.10.1963, Side 5
RITSTJÓRI HALLUR SIMQ^IARSON
VALUR burstaði
ÞRÓTT
1 gær féU niður hér í blaðinu,
umsögn urn leik Vals og Þróttar
í Beykjavíkurmótinu í handknatt-
loik. Valur tefldi fram ungum leik
mönnum í leiknum og vann með
miklum yfirburðum, eða 17:8. —
Fyrri hálfleikur var jafn, en í þeim
siðari náðu Valsmenn undirtökun-
um — og eítirleikurinn varð létt-
;ir, þrátt fyrir, að markvörður
Þróttar, Guðmundur Gústafsson,
síæði sig með prýði. — Verður
gaman að siá til Valsliðsins síðar
í mótinu.
LAW (Manch. Utd.)
16 leika í
„heimshoi
HSÍM-Reykjavík.
í DAG fer fram á Wembley*
leikvanginum í Lundúnum hinn
mikli afmælisleikur enska knatt-
spyrnusambandsins, þar sem Eng-
land mætir „heimsliði”, sem þó
verður heldur lítið heimslið, þeg-
ar áhólminn kemur, því brazil-
ísk og ítölsk félög hafa ekki viljað
„lána“ leikmenn sína til leiksins,
þá, sem valdir voru og má þar
nefna snillingana Pele og Garrin-
cha. Aðeins Niltos Santos kemur
frá Brazilíu, en hann er raunveru-
lcga liættur knattspyrnu!!
Þeir, sem séð hafa um heims-
liðið, liafa því verið í miklum
vandræðum og fóru að Iolcum
fram á við enska knattspyrnusam-
bandið að nota mætti 16 leikmenn
í liðið — þó ekki nema ellefu í
eimi! — og urðu Englendingar
við þeirri ósk.
Liðið, sem byrjar gegn Eng-
landi, verður þannig skipað: —-
Yashin, Sovét.; Santos, Brazilíu;
Schnellinger, V.-Þýzkl.; Puskal,
Masopust, og þriðji Tékkinn í
framvarðalínu, þá Kopa, Frakkl.;
Law, Skotlandi; di Stefano, Spáni,
fyrirliði; Eusebio,_ Portúgal, og
Gento, Spáni. — í síðari hálfleik
kemur júgóslavneskur markvörð-
ut í stað Yashin, Chilebúi í stað
Santos, Baxter, Skotland (sem
ekki kemst i skozka landsliðið) í
stað Masopust; Seeler, Þýzkalandi,
í stað di Stefano, og Puskas, Spáni
í stað Eusebio. — Ensk blöð hafa
mjög gagnrýnt enska knattspyrnu
★
Hðndknattleiksmenn
KR eru um þessar mund
ir í keppnisför í Vestur-
Þýzkalandi. Sigurgeir
Guðmannsson, farar-
stfóri KR, hefur skrifaö
íþróttasíðunni um síð-
asta leik...
Alf-Reykjavík, 22. okt.
Meistaraflokkur KR lék
þriðja leik sinn í V-Þýzka-
landi á fimmtudaginn var.
í þetta skipti máttu KR-ing
ar lúta í lægra haldi. Þeir
léku gegn Rodalbur, sterku
félagsliði, sem hefur verið
Pfalz-meistari í Þýzkalandi \
síðastliðin tvö ár. Rodalbur
vann með 27:15. KR-ingar Heinz
1
Steinmann skorar fyrir KR.
feiminn við að dæma vítaköst.
Eftir 8 mínútur skoraði Rodal-
bur . . . en Reynir Ólafsson
svaraði nær strax, 2:2, eftir
laglegan einleik. Eftir þetta
fóru hinir þýzku leikmenn að
passa Karl Jóhanns — og leika
maður á mann. Við þessu átti
KR ekkert svar . . . KR lék ein
fí-.lda vöm og fékk Rodalbur
góðar eyður með afar hröðum
lcik. Þegar líða tók að lokum
fyrri hálfleiks, hafði hið þýzka
lið náð undirtökunum, og hafði
yfir í hálfleik 13:8. Áhorfendur
klöppuðu fyrir liðunum, en hús
ið var yfirfullt, um 700 manns.
Síðari hálfleikurinn byrjaði
með vítakasti á Rodalbur, en
ekki tókst að skora . . . Eftir
10 mínútur hafði Karl skorað
tvö mörk í röð, og Heinz Stein
mann skoraði með þrumuskoti,
en Þjóðverjar svöruðu með
fjórum mörkum í röð. Eftir 21
mínútu hafði Rodalbur yfir —
22:13, en lokatölur urðu 27:15.
Bersýnilegt var, að þreyta
háði KR I þessum leik. Við höfð
um ekið 350 kílómetra leið og
vorum á leikstað einni og hálfri
klukkustund fyrir leik, höfðum
borðað í hasti — og ekið síðan
rakleiðis 7 kílómetra til Pirma
sons. Þetta er þó engin afsök-
un fyrir ósigri, því Rodalbur
er klassalið, allir leikmenn jafn
ír og geta skotið — og mark-
vörðurinn sérlega góður.
Eftir leikinn var haldið til
hótels og þar var haldin matar-
veizla. Borgarstjóri Rodalbur
bauð liöið velkomið og færði
okkur að gjöf púnsbolla og tólf
Minnti á aistöiu okkar
á Keflavíkurflugvelli
voru ekki vel upplagðir fyr
ir leikrnn, voru búnir að
ferðast mörg hundruð kíló-
metra suður um Þýzkaland
og stigu þreyttir úr lang-
ferðabíl, aðeins einni og
hálfri klukkustund áður en
leikurinn hófst. — Eins og
áður hefur verið sagt frá,
hafði KR leikið tvo leiki í
förinn: og unnið báða. —
Sigurgeir Guðmannsson
skrifar okkur á þessa leið
frá Marburg um förina og
leikinn . . .
„Fra Hennef, austur af Bonn,
var haldið í sólbjörtu veðri á
miðvÍKudagsmorgun niður að
Itm. Var haldið suður með ánni
að ausian, fram hjá hinum
rrægu Remagen brúarstólpum,
undir vínviðarbrekkum og ótelj
andi kostalarústum, gegnum
Rhöndorf, aðseturstað Adenau-
Cis, og ti! Koblenz. Var þar far
ið vfir ána yfir á „þýzka horn-
ið“ en því miður gafst ekki
tími tii að fara upp á Ehren-
breitstein og horfa á mörk
Mosel og Rínar. Var haldið á-
(ram s’iður með fegursta hluta
ltínar oð vestan, stanzað hjá
Lorelei kletti, og síðan snætt
i Rheinstein skammt frá Músa-
tumi. Þar var sveigt inn í land
cg haldið til Kaisers og síðan
suður Pialz gegnum fagra dali
og skóga.
Til Rodalbur, 7000 manna
bæjar við Pirmasens, var kom
ið klukuan 6,30, einni og hálfri
klukkuslund fyrir leik. Þýzki
billinn vann illa og svo höfð-
um vi5 tafizt við matarbið og
vegaviðgerð, sem var mjög víða.
Hvað um það, mannskapurinn
fékk séi hressingu á vegum
gestgjafanna síðan var mönnum
komið iyrir og haldið til íþrótta
hússins. Varð þá mörgum hugs
að til Keflavíkurhússins. Fyrir-
komulagið er hið sama. Þar er
bandarískur stórbær og fær
lélagið afnot af íþróttahúsi hers
ins. sem er svo til eins og hús-
ið á Keílavíkurflugvelli, án af-
notagjalds. Þegar lið Rodal-
bu: kom inn á, sáum við strax
að hér var um sterkt lið að
ræða og vorum við því reyndar
/iðbúnir Rodalbur hefur verið
rfalz-meistari síðast liðin tvö
ár, en þess má geta, að þessu
l.éraði ei Harslock.
f upphafi leiksins byrjaði
öigurðuv markvörður að verja
eins og herforingi, en hann
sprakk eftir 20 mínútur. Karl
Jóhannsson byrjaði að skora
mi’ð upstökki yfir vörnina.
Nokkru síðar skoraði Rodalbur
með lágskoti.
Dómarinn var ágætur og ekki
bikara með myndum frá Rín.
Við færðum Roldalbur mynd af
lleykjavík.
í þessu hófi kom það fram,
að Rodalbur hafði fregnað hjá
Haislock hvernig þeim líkaði
íslnndsförin á sínum tíma —
og höfðu þeir mikinn áhuga á
íslandsför. Þarna höfum við
því lið, sem hægt er að taka
neim, enda hefur það verið suð-
vestur-þýzkur meistari undan-
farin ár og alltaf sigrað Hars-
!ock.
Nóg um það. Næsta dag héld-
urn við austur frá Rodalbur, en
vegna tafar náðum við ekki að
snæða hádegisverð í Heidel-
bcrg eins og við ætluðum. Við
stöldruðum aðeins við í 15 mín-
útur á , Gömlu brúnni“ yfir
Veskar — og síðan var haldið
áfram til háskólaborgarinnar
Marburg höfuðborgar Hassen.
Þar var dvalið á fimmtudags-
nótt
J
sambandið fyrir að leyfa þessar
breytingar á liðinu, sem verði til
þess að leikurinn missi mjög til-
gang sinn.
Alf Ramsey valdi það lið Eng-
lands, sem sigraði Wales á dögun-
um með 4:0 eða þá Banks, Leicest
er; Arcnfield, Blackpool; Wilson,
Huddersfield; Milne, Liverpool;
Norman, Tottenham; Moore, West
Ham; Paine, Southampton; East-
ham, Arsenal; Srnith og Greaves,
Tottenh. og Charlton, Manch Utd.
Þetta er vel samæft lið og lík-
legt til árangurs, en nú varð
Smith fyrir því óhappi að meið-
ast í leik á laugardaginn og eru
litlar líkur til að hann geti leikið.
Fari svo kemur Baker, Arsenal
hans stað, og kann það að vera
einhver veiking á liðinu, því Smith
og Greaves leika mjög vel saman
„nánast eins og einn heili stjórni
leik þeirra", eins og einn blaða-
maður, enskur koimst að orði.
Áhorfendur á leiknum verða
100 þúsund og er hver einasti að-
göngumiði löngu uppseldur. Meðal
áhorfenda verða nokkrir tugir ís-
lendinga, sem héldu til London í
gær.
Spádómar fyrir leikinn eru flest
ir á einn veg. — Enska liðið er
mun sigurstranglegra — þrátt fyr-
ir snilli ýmissa leikmanna „heims-
liðsins11.
TÍMINN, miðvikudaginn 23. október 1963
5