Tíminn - 23.10.1963, Page 16

Tíminn - 23.10.1963, Page 16
Miðvikudagur 23. ok*. 1963 229. tbl. 47 árg. HLÝDDIAÐEINS HUNT 1» SXCPSTJÓRINN Á NORSKA BÁTNUM gliNORöLNðEN I ViBTALI VIÐ TÍMANN FLÓRA ÆTLAÐI AÐ FYLLA FB-Reykjavík, 22. okt. Mál skipstjórans, Axel Olsen á brezka togaranum Lifeguard var tekfð fyrir á Ísafirííi í dag, meS því að tekin var skýrsla af Þór- arni Björnssyni skipherra á Óðni, en siðan var málinu frestað, þar til síðar um daginn, þegar lögfræð- ingar komu með flugvél frá Reykjavík. Dómur verður kveðinn upp á morgun. Þórarinn skipherra skýrði frá því í blaði í dag, að brezki togar- inn hefði í engu sinnt köllum varð FB-Reykjavík, 22. okt. Fftir þvi sem komizt var næst mun helmingur „undirvigtarmáls- ins‘ nú vera á milli dómara. Það er að segja, dómarar verð lagsdóms hafa lokið frumrannsókn í ákærunni á annað af tveimur fyrirtækjutn, sem kærð voru fyrir að vanvega vörur, og hefur það mal verið sent saksóknara ríkisins. Sakfóknara hafði enn ekki borizt BÓ-Reykiavík, 22. okt. Síldarbátar frá Akranesi og Keflavik héldu út í gær, en sneru við, þegar tók að hvessa. Var ekki gert ráð fyrir, að bát- arnir mundu hreyfa sig í dag. í nótt lágu bátar í vari undir Jökli, skipsins né heldur þremur laus- um skotum, sem skotið var að hon um, eftir að komið hafði verið að togaranum innan við 12 mílna mörkin. Þá fyrst, er skotið var föstu skoti fór Olsen skipstjóri að kalla í tal- stöð sína og kvarta yfir því, að sk( tið væri á sig saklausan, en vildi ná sambandi við Palliser, brezka herskipið,_sem í þann mund var statt inni á ísafjarðardjúpi. Það varð úr, að Óðinn og Life- Framh a 15. síðu máiið í kvöJd, en það getur tekið nokkra daga frá því málið er sent frá Verðlagsdómi þar til saksókn- ari tær þa'ð Um hitt ákærumálið er það að segja, að einn af yfirmönnum fyr- irtækisins, sem kært hefur verið, er erlendis, og verður ekki hægt að Ijúka frumrannsókn þess fyrr en maðurinn kemur heim og hef- ur verið yfirheyrður. þar á meðal Sigurpáll og Sólfari, en ekki var kunnugt um neina báta á miðunum. Fjöldi báta er nú að gera klárt i Reykjavíkurhöfn og mundu halda út hvað líður, ef veð ur gæfist. Sú síldarglyrna, sem bor izt hefur á Jand, hefur verið fryst enda talin mjög góð. KH-Reykjavík, 22. okt. — O, við höfum nú kannske einhvern tíma lent í því verra, en slæmt var það samt, sögðu skipverjar á Hindholmen í við- tadi við Tímann í dag. Hind- holmen er norskur línuveiðari frá Álasundi, um 150 tonna bátur, sem komst í hann krapp- ann í Grænlandshafi, þegar Flóra kom þar við á dögunum, eins og blaðið skýrði frá þá. Báturinn kom til Reykjavíkur til viðgerðar í morgun, og brugðu fréttamenn blaðsins sér um borð og röbbuðu við skip- verja. Skipstjóri á Hindholmen, Georg Satre, kom út á þilfarið mátulega til að taka byltuna af blaðamanninum, þegar hann stökk yfir borðstokkinn. Þegar hann var spurður frétta, benti hann strax á kengboginn skjól- vegg og sagði: — Þetta gat nú Flóra gert okkur og miklu meira þó, sem ekki er eins sýnilegt. Við vor- um að veiðum við austurströnd Grænlands og vorum staddir um 80 mílur austur af Angmag salik, þegar óveðrið skall yfir með stormi og snjókomu. — Þetta var ólátaveður, 16 —17 vindstig, þegar verst lét, og stóð í u. þ. b. tólf tíma. Eg man eftir storminum, sem við GE TÖK þessa mynd á þllfarl Í Hindholmen, og má á Henni glöggt sjá kengboginn skjólvegg Inn tll vlnstrl, gap eftir hurölna og brotna glugga I brúnnl. lentum í á svipuðum slóðum 1959, en það var nú bara gola í samanburði við þessi ósköp. Sjórinn gekk látlaust yfir og ætlaði allt að fylla, braut dyr og glugga, og við lá að við misstum björgunarbátana. Skip ið hallaði 40 gráður, og við vor um sannarlega orðnir lífhrædd ir, enda stýrishúsið orðið fullt af sjó. — Við kölluðum á hjálp, og varð þýzki togarinn Vest I^ik- tinghaiisen fyrstur á vettvang. Hann dældi olíu í sjóinn, svo að hann kyrrðist, og gátum við þá rétt okkur af og gert bátinn Framhald á 15. siðu. Undirvigtarmáliö milli dómara Ekki gefur til sfldveiða ..................................... iMMllHIIHillilllldlliWHlWiimi EF HERFLUTNINGARNIR TAKAST VEL, MÁ BÚAST VlÐ, AÐ ÞAÐ HAFI ÁHRIFI VESTUR EVRÓPU HERSTOÐVUM FÆKKAD ? NTB-Frankfurt, 22. október. Fyrstu liðssveitir úr stór- skotaherfylkinu, sem á að flytja frá Texas tU Vestur- Evrópu, komu í dag með her- þotum tU Frankfurt í Vestur- Þýzkalandi, en á þrem sólar- hringum er ætlunin að flytja 14.500 hermenn með fullum útbúnaði tU Vestur-Þýzkalands. Er með þessu lokið fyrsta þætti í hinni svonefndu Big Lift-heræfingaáætlun, sem á að sanna bandamönnum Banda- ríkjanna í Evrópu, hve fljótt Bandaríkjamenn gætu brugðið við, ef eitthvert ríkjanna í Evrópu þyrfti á hernaðarlegri aðstoð að halda. Flugvélamar, sem notaðar eru í þessum flutningum, eru af gerðinni C-135 og tekur hver þeirra 75 menn auk níu manna áhafnar. Fyrsta flugferðin frá HERMENN, nýstlgnlr út úr herflutnlngaflugvélum, koma sér fyrlr I jeppum og bföa sklpunar um flutnlng. Þegar hermennlrnlr, sem taka þátt f Blg-Lift-heraeflngunum koma til Frankfurt mun biöa þelrra fullkomlnn stórskotaliösútbúnaöur, skrlðdrekar, eldflaugar o. s. frv. Texas til Frankfurt tók 10 klst. og 28 mínútur, en alls taka 240 flugvélar þátt í herflutningum þessum. Vilja Bar.daríkjamenn sýna með herfíutningunum, að þeir geti auðveldlega varið Vestur- Evrópu, ef til kæmi, enda þótt herliði og herstöðvum þar yrði fækkað, en orðrómur um slfka fækkun á setuliðum Bandaríkj- anna hefur lengi verið á kreiki. Hersveitirnar, sem fluttar verða til Vestur-Evrópu, munu síðan taka þátt í miklum NATO heræfingum. Um 1500 menn frá loftvörn- um Bandaríkjanna og 300 blaðamenn taka þátt í heræf- ingunum. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Texas í dag, að ef þessir flutningar, sem eru hinir langmestu á friðartímum, takast vel, megi fastlega búast við fækkun herstöðva í Vestur Evrópu. Er sérstaklega búizt við, að fækkað verði til muna í setu- liði Bandarfkjanna i Vestur- Þýzkalandi og er haft eftir áreiðanlegum heimildum Bonn, að þýzk stjórnarvöld séu ekki hrifin af slíkri ráðstöfun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.