Tíminn - 24.10.1963, Blaðsíða 12
Fasteignasala
Tii sölu
Vandað nýlegt steinhús
hæð cg rishæð' í Kópavogs-
kaupstað. Á hæðinni er 4ra
herb. íbúð, en 3ja herb. í
búð í rishæðinni. Hæðin get-
ur fljótlega verið laus til
íbúðar. Húseigninni fylgir
útbygging, sem er frágengin
sem fiskbúð
Komið getur til greina að
selja 4ra herb. íbúðina sér,
ásamt fiskbúðinni. Lóðar-
stærð er 900 ferm.
Húseign í Norðurmýri
tvær hæðir, kjallari og bíl-
skúr. Á hæðunum er stór 6
herb. íbúð, en lítil 2ja herb.
íbúð í kjallaranum. Selst í
einu lagi. Allt nýstandsett
úti og inni.
Stór og fallegur garður. —
Laus til íbúðar.
Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð.
á fallegum stað í Kópavogs-
kaupstað. Stærð 143 ferm.
4ra herb. íbúðarhæð.
(einkaíbúð) við Ljósheima.
Þvottahús á hæðinni.
Einbýlishús í Gufunesi.
10 ára gamalt, 4 herb., eld-
hús og baðherbergi. í 40 ferm
viðbyggingu er hitaherbergi,
þvottahús, geymsla og bíl-
skúr. Lóðin frágengin og girt
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
f okhelt parhús
við Áiíhólsveg. — Húsið verð
ur 6—7 herb. íbúð ásamt bíl
skúr. Fallegt hús og vel teikn
að.
Stór og glæsileg íbúð
efri hæð og rishæð í Norður
mýri. Á hæðinni eru 5—6
herb.. eldhús, bað og þvotta
hús. í risinu eru 2 íbúðar-
herbergi. Bílskúrsréttur og
fallegur garður.
Nýtízku tí herb. íbúðarhæð.
165 ferm. við Bugðulæk. Sér
hitaveita.
í
NYJA FASTEIGNASAIAN
Laugavegi 12. Simi 24300 i
GUÐMUN DAR
Uergþórugötu 3 Sfmar 19032, 20070
Helui avalil M) sölu allar teg j
undir bifreiða
I’ökum bifreiðir i umboðssölu
Öruggasta biónustan
•jflllllp bílasalQ
<3 LJÐ MUN DÁ R
ÞJONUSTAN
Avon hjólbaróar
seldir og settir undir
viSgerðir
Múia við Suðurlandsbraui
Sími 32960.
Auglýsið í Tímanum
FASTEIGNAVAL
Hö* oa Ibððtr vlð onw hafl l m ii ii "!»1 \ III IIII "IryV p iii u ii HJrQ\Ji III IIII ^-<rT 11 ini nTníiii 1
ii sölu
Skólavörðustíg 3, III. hæð
Sími 14624 og 22911
TIL SÖLU
3ja herb. fokheld kjallaraíbúð.
við Baugsveg.
Raðhús við Álftamýri, selst fok
held eða lengra komin, eftir
samkomulagi.
4lra h&rb. jarðhæð við Grænu
hlíð. Selst fokheld.
5—6 herb. íbúðir við Fellsmúla
seljast tilbúnar undir tréverk
og malningu.
6 herb. íbi$ðarhæðir við Hlíðar-
veg, seljast fokheldar.
Fokhelt parhús á tveim hæð-
um (>g innbyggð'ur bílskúr
við Álfhólsveg.
5 herb. íbúðarhæð við Stiga-
hlíð. Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu.
5 herb. íbúðarhæð yið Auð-
brekku. Selst tilbúin undir
t.réverk og málningu.
?-ja. 3ja og 4ra herb.. íbúðir
í smíðum við Ásbraut.
Fullbúnar íbúðir, 2ja herb við
Rauðalæk og Hjallaveg.
3ja herb, íbúðir við Úthlíð og
á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, Kleppsveg, Sigluvog,
Sólheima. Skeiðarvog, Lang- !
holtsveg Breiðagerði, Teiga-
gerði og víðar.
! HorfríPÍGqlírifstofan
Wpaftarhanka-
kirwinjt, iv. Hæð
Tómasai Árnasonar og
Vilhjá.'ms Árnasonar
2ja herb. kjallaraíbúð við Vif-
ilsgotu
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð i
Kópa^ogi með sér inngang'
og sei hita
5 herb ibúð i sambýlishúsi í
ves) irbænum.
2ja herb íbúðarhús í Kópavogi
Ulbúi?, undir tréverk og
málmrgu 6 herb.. 1. hæð
130 ferm. Jarðhæð 100 ferm.
Húsið múrhúðað að utan.
Fokheio endaíbúð i sambýlis-
húsi >.'ið Ljósheima. Góðir
skilmálar
Byrjunarframkvæmdir á ein-
býlisiiusi á fallegum stað í
Kóni 'ogi teikning á skrif-
sto*"
Lítið einrýlishús á Grímsstaða-
holti ’ stofur og 4 svefnher-
berg'
Vý íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við
Hvassaleiti. 5 herb. á hæð og
1 í kjallara.
Fokhelt einbýlishús við Vífils-
staðaveg
Fokheld hæð og ris í Garða-
hreppi. verða 3ja og 4ra
herborgja íbúðir.
Elnbýlishús á eignarlóð í
Skerisfirði
Rannveig
Þorsteðnsdótfir,
hæstaréttarlögmaSur
Málflutningur —
Fasteignasala
Laufásvegi 2
Sími 19960 og 13243
Símí11777
PASTEIGNASALAN
TJARNARGÖTU 14
Sími 23987
Kvöldsími 14946
TIL SÖLU í DAG:
3 herb. íbúð í háhýsi 11. hæð.
Alveg ný og ónotuð ibúð. —
Teppalögð — harðviðarinn-
rétting. Tvær lyftur.
4ra herb. mjög skemmtileg íbúð
í Ljósheimum.
2ja—3ja herb. hæð í tvíbýlis-
húsi. Stór stofa.
2ja herb. jarðhæð í Skerjafirði
í nýju húsi, 90 ferm. Selzt
fokheld með hita. Tilbúið að
utan.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam-
býlishúsi á Högunum. Gott
útsýni. Falleg íbúð.
4ra herb. jarðhæð í Kleppsholti.
Elnbýllshús í Kópavogi. Garða-
hreppi og bæjarlandinu í
miklu úrvali.
í sniiðum. — Mikið úrval af
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum á hitaveitusvæðinu.
íbúðirnar tilbúnar undir tré-
verk og málningu.
Munið :>ð eignaskiptl eru oft
mögule.-í hjá okkur.
TIL SÖLU
5 herb 130 ferm. íbúðir á Sel-
tiarnamesi. Seljast fokheld
ar me? utanhúspúsningu.
5 hcrb. íbúðir við Háaleitis-
braut. Seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu. Allri
sameign fullfrágenginni og
með þvottavél og strauvél í
þvotíahúsi. Húsið verður fok
helt í þessum tnánuði.
Mjög skemmtilegar 3ja og 4ra
5 hertr íbúðir á þríbýlishúsi
i Seltjarnarnesi. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu, innbyggð-
um ’oi'skúruu í aðalhús. Allri
same’gn fullfrágenginni —
Ífcúðírnar eru með sér
geymslu og þvottaherbergi á
hæðinni.
Höfum enn fremur eldri íbúð-
ir í ýnisum stærðum.
HUSA OG SKIPASALAN
Laugavegl 18 lll oæð
Slml 18429 oq eftlt ki / 10634
’tíí '/''!/
e/l/re
Einangrunargler
Fromleitt einungis úr
úrvfit* gleri. — 5 ára
áby"ga
Pa ntif timanlega
Korkiðjan h.f.
Skú«aoötu 57 Sími 23200
TRUL0FUNAR
HRINGIR^
AMTMANNSSTIG 2
Haukur Morthens
og hliómsveit
Húseignir
til sölu
miGliII
FASTEI6N1R!
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 24850 og 13428.
KÓPAVOGUR
TIL SÖLU
Tvíbýlishús ásamt verzlunar-
núsnæð: Á neðri hgíðinni er
4ra herb íbúð en 3ja á efri.
uerzlunarhúsnæðið er 60
ferm Nýbyggt og fullfrá-
sengiö, Með leyfi fyrir fisk-
búð og nýlenduvörubúð. Girt
og ræfciuð lóð. Æskileg skipti
á 5 fceib. íbúð í Kópavogi eða
ReyKjavík ' i
Höfum ti) sölu húsnæði fyrir
hárgre’ðsiustofu, skrifstofuliús
næðl og rakarastofu.
fbúðir í smíðum, 2ja og 4ra
tierii fokheld einbýlishús og
ýmsa’- stærðir af tilbúnum
íbúðiim
FASTEIGNASALA
KÓPAV0GS
Bræðratungu 37, síml 24647
Vélhreingerning
Vanir
menn
Vönduð
vinna
Þægileg.
Fljótleg.
ÞRIF
Sími 22824
Önnumst einnig hreingerningar
út um land
Gerizt áskritendur
a9 Timanum —
Hríngið í síma
12323
In o4-0 V
5A^A
Grillið opiS alla daga
Sími 20600
SÚLNASALUR
„FLOOR SHOW"
Dansflokkur Willys
Martins, söngvari
DICK JORDAN
Hljómsveit
Svavars Gests
skemmta a 1 I a
fimmtudaga, föstu-
daga, laugardaga og
sunnudaga.
Borðpantanir í síma 20221.
HOTEl
Opið frá ki. 8 að morgni.
OPIÐ ÖLL KVÖLD —
SILFURTUNGLIÐ
Nýia hljómseitin
SEXIN leika og syngja
í kvöld
STRAUBORÐ
kr 298.00
Miklatorgi
Sölunefnd varnarliðseigna tiikynnir:
Seljum næstu daga bogaskemmur, einangraðar og
klæddar innan þilplötum srærð 20x48 fet, verð
krónur 18.000,—
Enn fremur stálgrindahús, einangruð og klædd
þilplötum. vegghæð 10 fet, stærð 20x96 fet, verð
kr. 70.000,—
Framangreind hús eru með hliðargluggum.
Nánari upplýsingar í síma 14944 kl. 10—12 árdeg
Sölunefnd varnarliðseigna
12
TÍMINN, fimmtudaginn 24. október 1963