Tíminn - 24.10.1963, Blaðsíða 16
Fímmtudagur 24. okt. 1963
230. tbl. 47. árg.
Sextán stiga foráttuveður í Vestmannaeyjum - brezkur
togari strandar við Grænuhiíð á Vestfjörðum - lítils vél-
báts saknað á Breiðafirði - járnplötur fuku af húsþök-
um - erfitt að hemja skip í höfnum víða um land
MESTA ROKIÐ, SEM
MÆLZT HEFUR
KH-Reykjavík, 23. okt.
í dag gerði ofsaveður á SuSurlandsundirlendinu, sem
í kvöld hafði náS yfir mestallt landið. Var vindhraSinn
slíkur, aS hann hefur aldrei mælzt meiri viS jörSu hér á
landi, eSa 16 vindstig á Stórhöfða. SpáS er ofsaveSri um
NorSur- og Austurland í nótt, en stormi á SuSur- og Vest-
urlandi. T|ón hafSi ekki orSiS stórkostlegt í þessum veSra-
ham, eftir því sem blaSinu var kurnugt um seint í gær-
kveldi. Þó fuku þakplötur víSa af húsum, illa gekk aS
hemja báta í höfnum, eldur kom upp í skúr á Húsavík,
flug tafSist og flugvélar urSu aS lenda annars staSar en
áætlaS var, og togari strandaSi á ísafirSi. Tveggja báta
j var saknaS, en annar var kominn fram í kvöld. Ekkert
' hafSi spurzt til hins undir miSnætti.
i
Lægðrn, sem völd er að þessu
óveðri. var langt suður í hafi
í gær, eji byrjaði að dýpka
mjög ört og hefur loftvogin
ekki failið jafnhratt síðustu \t
i árin og hún gerði í Vestmanna
I j | eyjum í dag. Frá því klukkan
13 fóll hún
9BBHBHB
j , 12 á hwdegi til kl.
1' '
i ■
um 23 mi'libör, en hér í Reykja
vík féll hún á sama tíma um
rúmlega 21 millibar og komst
niður í 942 millibör, sem er ó-
óvenju l.ágt.
Um klukkan sex í dag varð
vindhraðinn mestur í Vestmanna
eyjucn, 16 vindstig. Jónas Jak-
obsson, veðurfræðingur, kvaðst
ekki muna til þess, að svo mikill
vindhraði hefði mælzt við jörðu
hér á landi áður. Mesti vind-
hraði, sem mældur er, er 17
vindstig. Um klukkan 11 var
vindhraðinn „aðeins“ 12 vind-
stig á Stórhöfða, að sögn veður-
stofunnar. Var lægðarmiðjan þá
að öllum líkindum komin nprð-
ur fyrir Grímsey á leiö riorður
eða austur. Spáð er vestanroki
eða ofsaveðri á Norður- og Aust
urlandi í nótt, en hægara á morg
un. Á Suður- og Vesturlandi er
spáð vestanstormi eða roki í nótt
en heldur hægara á morgun.
Saknað var í kvöld vélbátsins
Elliða frá Elliðaey, og hafði enn
ekkert til hans spurzt undir mið
nætti. Ellíði er sjö smálesta bát-
ur, eign vitavarðarins í Elliðaey.
Vitavörðurinn lagði af stað á bát
sínum við annan mann frá Rifi
klukkan 2 í nótt og ætlaði til
Stykkishólms með viðkomu í
Elliðaey. Síðan hefur ekkert
heyrzt frá honum. Talstöð er í
bátnum, en álitið er, að hún geti
verið biluð. Vitinn i Ell'iðaey
sendir ekki, en vonazt er til, að
mennirnir og báturinn séu, þar
heilir á húfi, þó að þeir hafi
ekki látið heyra frá sér. Tveir bát
ar frá Ólafsvík, Steinunn og
Stapafell, voru á sjó og fóru
þeir að svipast um eftir Elliða
í kvöld. Einnig var reynt að fá
báta úr Grundarfirði og Stykkis
hólmi til að leita. Ætluðu bát-
arnir fyrst að fara út í Elliðaey
og hyggja að bátnum þar, en
annars er erfitt um leit að svona
litlum bát í myrkrinu. Allhvasst
var um tíma á Breiðafirði í dag,
en veðrið hafði ekki náð sér upp
þar enn undir miðnætti. Spáð
er stormi þar i nótt.
Klukkan hálf ellefu hringdi
fréttaritari blaðsins á ísafirði og
sagði, að enski togarinn North-
ern Spray væri strandaður um 3
sjómílur fyrir innan Rif, eða
nálægt þar sem Egill rauði
strandaði fyrir nokkrum árum.
Annar enskur togari var kominn
á vettvang og reyndi að koma
línu yfir í Northern Spray, en
það hafði ekki enn þá tekizt.
Togarinn hafði nýlega haít sam-
band við varðskipið Óðin, sem
var á leið til hjálpar, og sagði
eftir Northern Spray, að skipið
virtist ekki hafa laskazt, og eng-
inn sjór væri í lest eða vélar-
rúmi. Um þetta leyti var blanka-
logn á ísafirði, en dimmt og þoka
niður í miðjar hlíðar.
Undir miðnætti bárust blað-
inu síðustu fregnir af strandinu.
Varðskipið Óðinn tilkynnti kl.
23,17, að búið væri að bjarga
allri áhöfn togarans, tuttugu
manns, um borð í Óðin, og nú
væri aðeins beðið átekta, hvort
unnt yrði að bjarga skipinu. Var
þá kominn blindbylur og hauga-
Framhald á 15. siðu.
ÓSKAÐ EFTIR
ÍBÚÐ I LYFTU!
GB-Reykjavík, 23. okt.
Háhýsin í Reykjavík hafa
hvert fyrir sig svona álíka
marga íbúa og meðalþorp á ís-
landi, og flestir íbúar háhýs-
anna komast ekki alla leið heim
til sín nema með lyftunni. Þess
vegna er tilvalin leið — og
sú ódýrasta — til að koma til-
kynningum til hinna mörgu,
sem leið eiga um iyftuna, að
hengjo upp auglýsingu í lyft-
nnni.
Og það er einmitt farið að
tíðkast í háhýsi einu inni á
Kleppshi lti rákum við augu í
þessa auglýsingu og fleiri i lyft
unni. Þarna er sem sé aug-
lýst eftir íbúð. Á auglýsingunni
stendur: , íbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 38026 frá kl. 7—8 á
kvöldin Þar var og auglýst
eitt og annað til sölu, svo sem
gólfteppi bárnavagn o. fl. —
Þetta er alveg eins og í pláss-
unum út: á landi í gamla daga,
þegar festar voru upp auglýs-
ingar á símastaura og búðar-
dyr um allt sem nöfnum tjáði
að nefna Það skal þó tekið
Framhald á 15. siðu.
80 hektarar
eyðilögðust í
roki og gaddi
BÓ-Reykjavik, 23. október.
KORNUPPSKERA grasmjöls-
verksmiðjunnar á Hvolsvelli lán
aðist llla I þetta sinn. Nú voru
sekkjaðar 25 lestir af kornl, en
50 I fvrra, sem þótti mjög lélegt.
Blaðið talaði i dag við Jóhann
Franksson á Kvolsvelli, og sagði
hann enn fremur, að 80 hektarar
ar tviraða byggi og höfrum
hefðu eyðilagzt í stormi og frosti,
og varð ekki slegið.
Eins og áður var skýrt frá,
hefur kornuppskeran brugðizt
víðar en á Hvolsvelli. Þingeying
ar notuðu korn sitt sem græn-
fóður. á Hérað er komið ýmist
þreskt og slegið sem grænfóður
og þar er enn verið að slá og
þreskja. Uppskeran er talin lé-
legri en í fvrra. Hornfirðingar
þresktu allt sitt kom og skáru
upp svipað magn og í fyrra, en
þá var uppskeran talin léleg.
Niðurstöðutölur um uppsker-
una ) heild llggja ekki fyrlr.
^mwstmssMmma ssnmmBUBUsmau