Tíminn - 20.11.1963, Side 3

Tíminn - 20.11.1963, Side 3
NTB-Umaa, 19. nóv. Al-afrískí ríki, þar sem hvítir mertn hafa engin stjórn málaleg ítök, verður stofnað á miðvikudaginn, þegar um það bil 800 þús. Afríkanar ganga til þingkosninga fyrir hið nýja ríki, Transkei. Transkei er á stærð við Danmörku og hefur 3,2 milljónir íbúa. Transkei verður fyrst hinna svo- kölluðu Bantustan-ríkja, eða sjálf stæðra ríkja á landssvæði Suður- Afríku. Samkvæmt suður-afrískri pólitík er ætlunin að stofna mörg slík ríki, þannig að Suður-Afríka komi til' með að vera eins og skák borð með aðskildum hvítum og svörtum reitum. Áhangendur aðskilnaðarstefn- unnar í Suður-Afríku fagna stofn- un Transkei, sem lausn á 'kynþátta vandamálinu, en andstæðingar segja, að þetta sé dauðadæmt fyr- irtæki. En þetta er í fyrsta sinn, sem Afríkanar sjálfir hafa kosninga- rétt. Þeir eiga að kjósa 45 menn á löggjafarþing Transkei, en 64 þingmenn eru sjálfkjömir: ættar- höfðingjar af þessu svæði. Aðalbaráttumenn fyrir þessar kosningar eru ættarhöfðinginn Kaizer Matanzima, sem styður kenninguna um aðskilin ríki svartra og hvítra, og yfirhöfðing- inn Vietor Poto, sem er þeirrar skoðunar, að Afríka verði að byggja á sambúð fleiri litarhátta. Matanzima segir, að þá muni hin- ir hvítu alltaf hafa völdin, en Poto hvetur hvíta til þess að leggja fé í fyrirtæki Transkei og vill hafa þá með í stjórn. Suður-Afríkustjórn hefur sent hóp hvítra manna til Transkei til þess að koma stjórnarstofnunum á fót, og Verwourd forsætisráð- herra mun útnefna ráðherra hinn- ar nýju stjórnar til að byrja með. En af 2476 ríkisstarfsmönnum munu frá upphafi verða 1900 svart ir og eiga þeir síðan smám saman að taka öll störf í sínar hendur. Sprenging og eldur í skipi í Gautaborg NTB-Gautaborg, 19. nóv. Þrír fórust og níu meiddust, er spreng:ngin varð í skipi, sem lá í þurrkví í Lindholm- ens skipasmiSastöðinni í Gautaborg í dag. 20 menn 0FSA VEÐUR NTB-London, 18.-19. nóv. AFTAKAVEÐUR gekk yfir hluta af Evrópu á mánudag- inn. Meðfram strandlengju Nið urlanda lagðist öll hafnsögu- starfsemi niður. Mörg skip slitnuðu upp í höfninni í Rott- stórir hiutar Frakklands urðu fyrir ofsaregni. Landshlutar fóru á kaf og vatnshæð Rhone árinnar steig svo óttazt var að fíóð hlytust af. f Lille kramd- ist maður til bana undir 800 kg. steinhellu, sem vindurinn erdam og skip rákust á. Tveir reif lausa og slys urðu í París, dráttarhátar forðuðu 31 þús. er reykháfar fuku ofan. — í tonna tankskipi brezku frá öðruni hlutum Frakklands var strandi við illan leik. Á flug- hins vegar sól og meiri hiti en velli í Amsterdam fauk vöru- meðallag á þessurn tíma, og í bíll á flugvél frá KLM og stór Sviss, Portugal og ftalíu var skemmdi liana. Hluti af Bret- sannkallað póstkortaveður — landi varð einnig fyrir veðrinu sól og blíða. og náði víndurinn 145 km. hraða. Þessu fylgdi ofsaregn og snjókoma í Skotlandi. — f Oxford í Suffolk eyðilagðist (jöldi bygginga og mjög víð; fóru vegir i kaf eða lokuðust Sömuieiðis hafa orðið mikil spjöll af flóðum á Kúbu og Haiti i gær og í dag, m. a. skemmdist mikið af mannvirkj um sem vrrið var að lagfæra af föllnum triám. Sami vind- eftir skemmdir af hraði mældist í Eiffelturni or Flóru á dögunum. völdum voru staddir um borð í skip- inu, er sprengingin varð. Sprengingin varð með þeim hætti, að neisti komst í olíu- geymi, sem vai við hliðina á vél- arrúminu. Tveir þeirra, sem fór- ust, voru 1 í vélarrúminu þegar sprengingin varð, en sá þriðji var starfsmaður skipasmíðastöðvarinn ai. Hann stóð uppi á bryggjunni og fylgdist með starfi björgunar- mannanna eu þoldi ekki tauga spennuna og fékk slag. Björgunar.'tarf var erfitt, vegna þess að skipið stóð á þurru, og varð að láta meidda og látna síga niður í krönum en draga björgun- aitæki upp á sama hátt. Skipið skemmdist mjög mikið við þessa sprengingu. sem var svo öflug, að dekkið yfir vélarrúminu skutlaðist yfir 50 metra í loft upp. Tankskipið, Bonny, var 13.400 tonn að burðarmagni og var frá Mariehamn á Álandi. FJÓRTÁNDA þessa mánað- ar rákusf bandarískt tank- skip og norskt flutningaskip á við Bandaríkjastrendur. Þeg ar kom upp eldur í tankskip- Inu, og var björgunarstarf mjög erfitt. Stóðu björgunar menn í stríðu í meira en sól- arhring. Myndin hér að of- an var tekin meðan á björg- un stóö og sézt á hennl, að ýmsu hefur verið til tjaldað, bæði skipum og þyrlum. OLJOSTASTAND ÍRAK ENNÞÁ NTB-Berut og Damaskus, 19. nóv. írak var í dag lokaS fyrir umheimmum eftir átökin í gær, en samkvæmt Bagdadút- varpinu var allt meS kyrrum kjörum. Kvöldblaðið, Etelaat í Teher an segir í dag' að margir hafi lác- izt í götubariögum í Bagdad í gær, þegar kom rii átaka milli stuðn- ingsmanna BaaWlokksins og þeirra, sem halda tryggð við Aref forseta, sem kom til valda í gær. Formaður sýrlenzka byltingar ráðsins, el Hazef hershöfðingi, kom síðari hluta dagsins með flug vél frá Bagdad til Damaskus, eft- ii að ræða ástandið við Aref for- seta. GERDI YFIR ÍOO KONUR ÓFRJÓAR NTB-Hannover, 19. nóv. f dag var tekið fyrir í Hann- KEYPTIFJORAR FLUGVEL- AR AF BANDARlKJAHER Tryggvi Helgason, flugmað- ur, er nýkominn heim frá Bandaríkjunum, þar sem hann dvaldist um tveggja mánaða skeiS. í þeirri för festi hann kaup á fjórum flugvélum a* Beechraft gerð hjá bandaríska hernum. Þessar velai eru tveggja hreyfla og vega fjórar lestir hlaðnar, þæ1: taka mest 10 far- þega. Vélarnar þurfa 150 metra flugbraut. hafa F klukkustunda j flugþol og geta flogið með 300 | km. hraða Hver vél mun kosta : um milljón k-ona. eftir að nauð j synlegar ureytingar hafa verið ' gerðar á þeim Tryggvi mun sækja fyrstu ' élina til Bandaríkj anna í vor. Tryggvi Helgason er kunnur flugmaður or hefur haft með höndum júkraflug norðanlands í allmörg ár Finnig annast hann flugkennslu 5 'Akureyri Hann á fyrir þr.jár litlar flugv'élar og helming i sjúkraflugvél. over mál læknisins Axel Dohrn, sem kærður er fyrir að hafa gert 149 konur ófrjóar í trássi við lög. Samkvæmt vesturþýzkum lögum eru aðgerðir til þess að gera kon- ur ófrjóar aðeins leyfðar, þegar erfðasjúkdómar gera barneignir varasamar eða líf konunnar sjálfr- ar er í hættu. Hins vegar mun þetta vera leyfilegt, ef konan ósk- ar sjálf eftir því, án þess að tvær framangreindar ástæður séu fyrir hendi. 1953 var dr. Dohrn sakaður um að hafa gert konu ófrjóa en slapp við dóm, þar sem hægt var að sanna, að konan hefði óskað eftir því. Við yfirheyrslúrnar i dag lagði dr Dohrn áherzlu á það, að hann hefði gert konurnar ófrjóar til pess að bjarga lífi þeirra, heilsu eða hjónaböndum. Hann hélt því fram, að hann hefði aðeins gert fimm konur ófrjóar án þess að leita fyrst samþykkis þeirra, þar af tvær 19 ára stúlkur, sem hefðu átt þrjú börn í lausaleik fyrir að- gerðina Hann sagði, að þessar konur hefðu engan hemil haft á kynferðislöngun sinni, og eftir nána yfirvegun hefði hann talið rétt að gera þær ófrjóar, því að það hefði verið fásinna að bíða með það þar til við sjötta eða sjöunda barn. Hann hélt því fram, að hann hefði ævinlega, ef eiginmanni var til að dreifa, leitað samþykkis hans, áður en hann gerði konurn- ar ófrjóar, og útskýrt fyrir báð- um aðilum ókostina, sem slíkri að- gerð fylgdu. Hann undirstrikaði Framhald af bls. 3. 1 T í M I N N, miðvikudaginn 20. nóv. 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.