Tíminn - 26.11.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.11.1963, Blaðsíða 2
Karl og Jón leggja saman !->AÐ NÝMÆLI í skemmtanalífinu verður á fulKeldisfagnaði Stúdenta 'ílags Reykjavikur að Hótel Borg n.k. laugardag, að eftirhermurnar snjöllu, þeir Karl Guðmundsson og Jón Gunnlaugsson koma þar fram aman með nýjan skemmtiþátt, sem Háskóli-Islands hefur nú beitt iér fyrir stofnun akademisks há- jkólakórs, er nefnast mun Stúd- mtakórinn, og er ætlunin að ijarni hans verði myndaður af oldri háskólaborgurum. Eins og gefur að skilja mun þetta mjög uika samaband milli háskólaborg ara innbyrðis og bæta félagslífið i Háskólanum almennt. 7Ö%~gegn ritstuldum Aðalfundur Rithöfundafélags fslands var haldinn sunnudaginn 17. nóv. s.l., og var þar meðal annars sainþykkt eftirfarandi til- laga: „Aðalfundur Rithöfundafél. ís- lands, haldinn 17. nóv. 1963, sam þykkir af sinni hálfu heímild til fulltrúa sinna í stjórn Rithöfunda sambands íslands, að stjórn sam- bandsins verji allt að 70% af skuldlausum sjóðum þess á næsta starfsári lil þess að reka réttar erlendra höfunda hér á landi og hamla við þeirn gífurlega ritstuldi, sem enn á sér stað“. í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár voru kosnir eftirtaldir rithöfundar: Formaður: Halldóra B. Björnsson; ritari: Elías Mar; gjaldkeri: Baldur Óskarsson, og meðstjórnendur: Þorsteinn Jóns- son frá Hamri og Jón frá Pákn- holti. Samkvæmt lögum Rithöfunda- sambands íslands á Rithöfundafél. íslands meirihluta í stjórn sam- bandsins næsta starfsár, og voru eftirtaldir menn kosnir af hálfu félagsins i stjórn þess: Kristján Bender; Sigfús Daðason og Jóhann es úr Kötlum. í stjórn Rithöfundasjóðs Ríkis- útvarpsins var kosinn Þorsteinn frá Hamri. sérstaklega er fyrir fagnaðinn, sam- inn af Lofti Guðmundssyni. Kennir þar margra grasa og tugir þekktra radda munu þar heyrast. — Að venju efnir Stúdentafélag Reykja- víkur til fullveidisfagnaðar 30. nóv. Verður hann hsldinn að Hótel Borg Að vísu hefur einhvers konar kor stúdehta verið starfræktur' öðru 'hvoru í háskólanum, en mjög óreglulega, vegna utanfara og sum arleyfa námsmanna og misjafnrar sönggetu árganganna. Á síðasta FB-Reykjavík, 22. nóv. Að undanförnu hefur verið unn ið að því að útbúa ný samlags- skírteini fyrir meðlimi Sjúkrasam lags Reykjavíkur, og verða þau borin til meðlima nú um helgina og næstu kvöld. Verða skírteinin borin út samkvæmt manntalinu í desember 1962, svo að þeir, sem flutzt hafa síðan fá þau ekki að sinni, heldur verða að sækja þau í Sjúkrasamlagið síðar. Samlagið hefur samið við skát- ana í Reykjavík um að dreifa skír- teinunum, og hefur þeim verið fal ið að afhenda skírteinin aðeins, ef fullvíst er að viðkomandi búi á þeim stað, sem skráður er. Ef fólk hefur flutzt, verða skírteinin ekki afhent heldur verða eigend- ur þeirra að sækja þau síðar til samlagsins. Sama máli gegnir um það, ef fólk á ekki að vera í sam laginu, þá verða skírteinin tekin aftur og einnig ef fólk er statt erlendis 'il lengri dvalar. Nýja skírteinið er ólíkt hinu gamla, enda hefur notkun þess breytzt eftir að Gjaldheimtan tók við innheimtu gjalda. Á því er nafn og heimilisfang, „nafnnúm- er“ fæðingardagur og ár og síðan sömu upplýsingar um maka og þar fyrir neðan nöfn barna. Nafnnúmerið verður nýtt sam- lagsnúmer handhafa, og það númer verður notað í ýmiss konar opinberri tkráningu þ.á.m. á skatt skrána og hjá Gjaldheimtunni. — Þar sem k'úftanir frá Gjaldheimt- unni greina ekki nafn greiðanda, og hefst me5 borShaldi kl. 7. — Formaður félagsins, Gunnar G. Schram, rifstjórl, flytur stutt ávarp, og Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð herra, flytur ræðu. Þá koma eins og fyrr sagði, þeir Karl og Jón fram saman. — Veizlumatur verður á borðum, m.a. humar og rjúpur, en að borðhaldi loknu verður stiginn dans til kl. 2 eftir miðnrfíti. Verði aðgöngumiða er mjög í hóf stillt og verða þeir seldir að Hótel Borg kl. 5—7 í dag og næstu daga í bólca verzlun Sigfúsar Eymundssonar. ári gerðist það í fyrsta skipti, að kór þéssi naut aðstoðar eldri há- skólaborgara, og reyndist það svo vel, að ákveðið var að stofna stúd entakórinn. Ætlunin er að hlut- Framhald á 13. síðu. heldur aðeins þetta númer, cr hentugt að bera kvittunarnúmer saman við númerið á samlagsskír- teininu, til þess að ganga úr skugga um að rétt sé. Brynjótfur formaður Félags ísl. leikara GB-Reykjavík, 23. nóv. Á aðalíundi Félags íslenzkra leikara á dögunum var Brynjólf- ur Jóhanuasson kosinn formaður í stað Jóns Sigurbjörnssonar, sem gegnt hefur formennsku í <vö ár, en baðst undan endurkosningu, af því að liaun fer til Stokkhólms um næstu árumót, þar sem hann hefur verið ráðinn við ríkisóper- una frá áramótum að telja. í formannsskýrslu á fundinum sagði Jón frá því, að fjórir ís- lenzkir leikarar hefðu sótt norræn ar leikaravikur á árinu, Þóra Frið riksdóttir t:l Stokkhólms; Helga Bachmann til Helsinki; Sigrún Magnúsdóttir til Kaupmannahafn- ar og Haraldur Björnsson til Osló. Hér í Reykjavík var svo haldin norræn lmkaravika í vor eð leið. Stóðu Fel. ísl leikara og Hótel Saga fyrir henni og sóttu hana fimm leikarar frá Norðurlöndum. Nú í nóvember hefur félagið haldið kvöldvökur í Þjóðleikhús- inu til ágóða fyrir styrktar- og sjúkrasjóði lálagsins. Hefur aldrei verið slík aðsókn að þessum kvöld vökum áóur, búið að halda fimm sýningar fyrir fullu húsi, og verða væntanlega tvær enn í þessari viku. FélagSmenn eru nú nærri átta- tíu, bæltúst sjö nýir á árinu. — Stjórn skipa nú: Brynjólfur Jó- hannesson formaður; Klecnenz Jónsson ritari og Bessi Bjarnason gjaldkeri, þeir tveir endurkjörnir. Afhending þeirra skírteina, sem ekki komast til skila við útburðinn getur ekki hafizt fyrr en nokkrum dögum eftir að útburði lýkur. — Verður það auglýst sérstaklega. S.l. föstudag frumsýndi Leikfélag Hafnarfjarðar 'eikritiS Jóiaþyrna, eftir Wynard Brown, í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen. — Leiknum var mjög vel tekið og leikurum og leikstjóra ákaft fagnað i ieikslok. Aðalhlutverk eru leikin af Gesti Pálssyni; Emilíu Jónasdóttur og Áróru Halldórsdóttur. — Leikdómur birtist í blaðinu á næstunni. — Næsta sýning verður í kvöld. — Myndin er af Jóhönnu Norðfjörð, Emilíu Jónasdóttur og Slgurði Krist- inssyni í hlutverkum sínum. NY SAMLA GSSKIRTEINI Morð Kennedys forseta hefur sneirt íslendinga djúpt. Slíkur atbuirður hlaut að hafa mikil áhrif á þá, en þar við bætist, að þei.r telja inannskaða þann, sem orðið hefur, meiri og svip- 'iegri en með orðum verði tjáð- ur, Þeir gerðu sér Ijóst — eins og svo margir aðrir — að við þcnnan mann var tengd ein hin bjairtasta framtíðarvon heims- ins á þessum tvísýnu árum. Sorg sína og samiið hafa fs- lendingar látið í Ijós með eftir- minnilegum hætti þessa daga með því að streyma þúsundum saman til bandaríska sendiráðs- ins og rita þar nafn sitt undir sainúðarkveðju til bandarísku þjóðarinnar. Sá hugur, sem þar fylgir, er einlæguir. HranaKe^t áfall Það verður ekki talið annað en hrapallega áfaW, að öfga- manni skyldi takast að skjóta morðingja forsetans í höndun- um á bandarísku lögreglunni, meira að segja áður en liann hafði játað sekt sína, þó að sannanir fyrir sekt hans verði ekki dregnar í efa. Með því hefur óneitanlega fallið blettur á lýðræðislegt réttarfar og furðulegt, að þau yfirvöld, sem gæta skýldu inannsins, skyldu ekki gera sér ljósa þá hættu, sem á þessu gat verið, þar sem hatur margra hlaut að beinast að manninum. Stórblöð heims, t.d. New York Times, gagnrýna þetta mjög að vonum. Skuldirnar Siækka Ríkisstjórnin taidi, er hún tók við völdum, að erlendar skuld- r.r íslendinga væru orðnar allt of háar árið 1958, og lýsti aðalhagfræðingur stjórnarinnar því með tölum og þungum orð- um, hve þetta væri geig- vænlegt, og stjórnin lýsti yfir hátíðlega, að þessu ætlaði hún einmitt að kippa í liðinn, lækka skuldirnar við útlönd og cndur- heimta Iánstraustið, eins og hún kallaði það. Nú eru liðin fimm ár, og má mikið borga á fimm árum, ef viljinn er góður. Nú er kunn vísitala stjórnarinnar í þessum efnum, og sú vísitala er á þessa Ilund: Föst Ián fslendinga, bæði ríkis, félaga og einstaklinga, voru 1924, 6 millj. kr. í árslok 1958, reiknaðar á núverandi gengi, en i árslok 1962 voru sams konar erlendar skuldir 2775,6 millj. kr. Þessar skuldir voru sem sagt ná'lega þriðjungi hærri. Samt talar nú enginn ráðherra og ekki heldur stjóirn- arhagfræðingar um það, að þetta sé geigvænlegt. Og láns- traustið segja þeir hafi stór- batnað við þessa nýju skulda- söfnun. En þetta er ekki nóg. Nú eru lausar skuldir, einkum viðski.ptavíxlar innflytjenda miklu hærri en 1958, því að þessi stjórn leyfði að taka há vöirukaupalán til skamms tíma, sem ekki var leyft áður. Þessar lausaskuldir nema nú nokkur hundruð milljónum að stað- aldri, þó að stjórnin þykist nú Iætla að sjá að sér og takmarka þennan „leik“. Ofan á; þetta er svo vöruskiptajöfnuðurinn á þessu ári óhagstæður um þó nokkur milljónahundruð, þó að stórhækkanir hafi orðið á þessu á ári á erlendum mörkuðum á helztu útflutningsvörum lands- manna. 2 / T f M I N N, þriðjudaginu 26. nóvember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.