Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 7
Útgefendi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Frétta- stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Davíðsson, Ritstjómarskrifstofur í Eddu húsinu, símar 18300—18305. Skrif stofur Bankastr. 7. Afgr.sími 12323. Augl., sími 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300, Áskriftargjald kr. 80,00 á mán. innan- lands. í lausasölu kr. 4.00 eint — Prentsmiðjan EDDA h.f — JAMES REST0N: ' Eisenhower varð forseti, þótt hann hefði ekki ætlað sér það Ýmsar merkar upplýsingar í nýrri endurminningabók hans Ingólfur og Gylfi Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, flutti Gylfi Þ. Gíslason fyrra miðvikudag mjög athyglisverða þingræðu um landbúnaðarmál í sambandi við þingsálykt- unartillögu Framsóknarmanna um nýja þjóðhagsáætl- un. Eftir að Gylfi hafði lokið máli sínu, flutti Bjarni Benediktsson ræðu, þar sem hann ræddi einnig aðallega um landbúnaðarmál. Tillagan var svo ekki á dagskrá aftur fyrr en í fyrradag, en þá flutti Ingólfur Jónsson langa ræðu, en síðar var umræðunum frestað. Aðrir þingmenn hafa því enn ekki komizt að til þess að ræða landbúnaðarboðskap Gylfa. í ræðu Gvlfa kom fram sú ákveðna stefnuyfirlýsing, að fækka bæri fólki við landbúnaðinn og að vinna bæri að því á þann hátt m. a. að draga úr opinberri aðstoð og fyrirgreiðslu við landbúnaðinn. í ræðum þeirra Bjarna og tngólfs var algerlega sneitt hjá þvi að ræða um þessi meginatriði í ræðu Gylfa, heldur lagt kapp á að segja ýmis falleg orð um landbúnaðinn. Þeir Bjarni og Ingólfur virðast því Gvlfa ekki ósam- mála um meginstefnuna, en hins vegar þótt hann of hreinskilinn og berorður, þegar hann var að lýsa fyr irætlunum ríkisstjórnarinnar. Þeir vilia láta blítt og vinalega að landbúnaðinum meðan þeir eru að bregð ast honum, en Gylfi gengur hreinr til verks. Eftir því var beðið með mikilli eftirvæntingu, þegar Ingólfur Jónsson tók til máls í þessum umræðum, hvað-i, afstöðu hans tæki til þeirra yfirlýsínga Gylfa, að bænd- um bæri að fækka og draga bæri úr aðstoð við landbún aðinn. Ingólfur sneiddi alveg hjá því að minnast á þessa • yfirlýsingu Gylfa. Af því verður það ráðið, að hann sé hér ekki ósamþykkur Gylfa. Aðgerðir núv. ríkisstjórnar hafa b'ka til þessa verið i fullu samræmi við þá stefnu, sem Gylfi lýst: yfir. Meðao landbúnaðurinn í nágrannalöndum okkar hefur búið við sivaxandi aðstoð og fyrirgreiðslu hms opinbera, hefur þessi aðstoð verið stórskert hér, m a. með því að gera lánskjörin stórum óhagstæðari en áður Af stjómarheimilinu bsrast líka þær fréttir, a8 þar sé sú stefna, sem Gylfi lýsti vfir, allsráðandi, og sé nú m. a. í ráði aS brevta afurSasölulbgunum á bann veg, að fellt verði niður það ákvæði, aÁ bændur fái hækk anir í hlutfalli við aðrar sambærilegar stéttir Með þeim hætti á að revna ?S leysa etrahaaserfiðleikana ' kostnað bænda meðan stórnróðnstéttin heldur Sllu sínu og vel það Reynist þetta rétt verður því ei.ki neitað. að hinr beini fjandskapur Gylfa við landbúnaðinn er heiðarlegri en fleðulæti þeirra Ingólfs og Bjarna. þar sem allir láta beir bó stiórnast. af sömu stefmmni. Hafrannsóknarskip Ríkisstjórnm þykist bera hag s.avarútvegsins fyrii brjósti. Það hefur hún einna greinilegast sýnt með tvennum hætti: Að hleypa Bretum inn í landhelgina aftu og að bregðast gersamlega bví ætlunarverki að láta hefi- smíði fullkomins hafrannsóknarsk'ps en það er eitt mest' nauðsynjamál sjávarútvegsins, og p>unnur að tekjuö;’ un til þess var lagður 1958 í tíð vinsrri stiórnarinnar Jón Skaftason spurðist fyrir um þetta á bingi í fvrr- dag og af svörum sjávarútvegsmálaráðherra kom i ljó- að þrátt fyrir allar gengislækkanir nú fiárhagslegir grundvöllur tii að hefiast handa mrð eðlilegum e'deri ’ um viðbótarlánum en samt heldur ríkisstiórn'r sé- höndum og lætur betta mál enn dragast úr hömlu. EISENHOWER OG TRUMAN 1949. DWIGHT D. Eisenhower held ur áfram að þjóna ættlandi sínu. Hann er búinn að starfa í hernum rúm 40 ár og vera for seti í átta ár. Nú hefur hann ritað sögu stjórnar sinnar á fyrra kjörtímabilinu og undir býr birtingu annars bindis, sem fjalla á um síðara kjörtímabil- ið. Fæstir fyrrverandi forsetar hafa verið svo örlátir. Endur- minningar John Quincy Adams. Stjórnmálasamningar Van Bur- ens og Dagbók Polks voru allar ritaðar á nítjándu öld. Teddy Roosevelt, Coolidge, Hoover og Truman hafa ritað endurminningar sínar á þess- ari öld. En endurminningar !! flestra hinna eru óskráðar. EISENHOWER hershöfðingi hefur skráð sögu sína í flýti, og segja má, að þetta sé i senn styrkur og veikleiki frásagnar hans um fyrra kjörtímabilið Mikill hluti bókarinnar er út- drátt.ur úr því, sem hann sagði og gerði opinberlega. sundur- lausir kaflar úr ræðum, eða boðskan til þingsins ng blaða mannafunda Hinn bluti bókarinnar er po skemmtilegri. Þar rifjar Eisen Ihower upp, hvernig hann leidd ist út á stjórnmálabrautina. fyr iræt.lanir um notkun k.iarnorku vopna í. Kóreustríðinu ,og hýáð honum bjó í hug eftir hjarta , kastið sem hann fékk í septem ber 1955. Hann lýsir því. þegar hann fór í fvlgd með Truman forseta eftiv sundurtættum götum Beriínar 1945 og forsetinn sagði „allt i einu, að hann skyldi hjálpa mér að öðlast hvað sem ég vildi. að meðtal- Iinni forsetatigninni 1948'' Og Eisenhower rifjar upp nokkur skemmtilee atvik sem virðast hafa. allt að því af tilviljun. Ileitt til forsetatignar hans f JANÚAR 1951 ákvað Eisen bover að hætta við allar fyrir- mtlanir um stjórnmálaafskipti Þá ritaðj hann yfirlvsingu sem var svc afdráttarlaus. að nólit.ískum ferli mínum hefði 'okið áður en hann hófst ef ée kpfði hirt hana“ En áður en af birtingu yfir lýsingarinnar yrði, átti Eisen hower ta! við ýmsa republik ana. sem voru andvígir banda rískri þátttöku í hervörnum Evrópu og drógu í efa rétt for setans til þess að senda herafla bangað Þetta olli Eisenhowe’ áhvggjum. enda leit hann svo á. að varnir hins frjálsa heims bvggðust a dvöl bandarískra herja i Evrópu Hann reif því vfirlýsingu sína í þeirri trú, að hann gæti haft meiri áhrif með a' republikana. ef þeir héldu að hann kynni, ef til vill að verða frambjóðandi þeirra ti' forsetakjörs í desember 1951 fékk hann bréf frá Hvíta húsinu „Trumar forseti sagði þar. að hann lanp aði mest tii að hverfa aftur til Missouri 1952. og ef til viP bióða sig þar fram við kosn ingu til öldungadeildarinna’ En hann teldi það frumskyldr sína, að koma i veg fyrir að einangrunarsinni settist að völdum í Hvíta húsinu. Hann fór fram á, að ég segði hon- um frá fyrirætlunum mínum. og lét að því liggja, að þær kynnu að hafa veruleg áhrif á ákvarðanir hans. Hann bætti því við, að ég skyldi umfram allt gera það eitt. sem ég teldi þjóð minni fyrir beztu“ Svar Eisenhowers var, að hann teldi það Tkki skvldu sína að sæk.iast eftir ‘útnefningu til forsetaframboðs En svo segír hann frá því, hvernig Henrv Cabot Lodge, Lucius Clay hers höfðingi og fleiri. töluðu um fyrir honum. svo að hann sam- þykkti. áður en mánuður var liðinn. að taka þátt í baráttunni um útnefningu til forsetafram boðs. SAMKVÆMT frásögn Eisen howers sjálfs í þessari bók virð- ist hann ávallt hafa verið að gera það. sem hann var búinn að ákveða að hann vildi ekki og skyldi ekki gera Hann var ókveðinn í að bjóða sig ekki fram til forsetakiörs. en bauð sig samt fram Hann fullyrt’ að hann myndi pkki herjas' fvrir útnefningu. en háði síðan svo ákafa baráttu við Taft öld ungadeildarþingmann að við ureign þeirra er meðal þeirra harðvítugustu. sem háðar hafa verið Þegar hann var búinn að sigra í útnefningarbaráttunni var hann kominn á fremsta hlunn með að lýsa yfir. að hann myndi aðeins gegna em bætti eitt kjörtímabil. en lét enn telja sér hughvarf Eftir a? hann kenndi hjartasjúkdómsins var hann ákveðinn í að bjóða sig ekki fram aftur. en aftur lét hann til leiðast Honuir fannst ekki. að forsetinn ætti að blanda sér í kosningabarátt una við kosningar , til fulltrúa deildarinnar 1954. en háði svo begar til kastanna kom. harð vítugri baráttu en nokkur for seti hefur háð á miðju kjör tímabili ERÁSÖGN Eisenhowers um stefnur í Kóreustríðinu hlýtur að vekja athygli sagnritara Fyrst lýsii hann þvi sérstak lega, að opinber tilgangur hern aðarþátttöku Bandaríkjanna í þeim ófriði hafi „einungis verið að gera lýðveldið i Kóreu aft- ur að því, sem það var fyrir innrásina”, þ.e.a.s. reka komm únista aftur norður fyrir 38. baugirin Á næstu blaðsíðu seg ir hann samt sem áður: „MacArthur hershöfðingi á- kvað, — að mínu viti með réttu — að halda baráttunni áfram fyrir norðan 38. bauginn, til þess að ganga milli bols og höf uðs. á herstyrk Norður-Kóreu" Þet.ta orðalag opnar þeim skiln ingi leið. að MacArthur hafi verið réttlættur pólitískt fyrir að breyta út af yfirlýstri stefnu Bandaríkjastjórnar í stríði, og hafi, að dómi Eisenhowers, gert rétt í því að halda áfram að landamærum Kína, þar sem bandaríski herinn lenti að lok um í gildru. UMMÆLI Eisenhowers um notkun atómvopna í sambandi við Kóreust.ríðið munu einnig vekia athygli sagnritara Þegar búið var að kjósa hann forseta 'agði hann að hann ætlaði ekki nð h?''í" hernaðarþráteflinu á- fram ■ naðhvort yrði saminn ondanlegur friður eða annars konar stríð háð Hann segir ekki beinlínis, að hann hafi verið meðmæltur alls herjarstríði á hendur Norður- Kóreu og her kínversku komm únistanna en hann lætur i það skína, að þétta hefði orðið nauðsynlegt, ef vopnahlé hefði ekki verið komið á. ófriðurinn borizt inn í Kína og þá hefði orðið að grípa til kjarnorku- vopna. tij þess að koma í veg fyrir, að árásin yrði of kostn- aðarsöm. Og Eisenhower heldur á- fram: „MacArthur benti mér á bessa nauðsyn meðan ég var enn forsetaefni og átti heima í New York Herforingjaráðinu var starsýnt á notkun kjarn- orkuvopna á vígstöðvunum, en slik vopn væru augsýnilega á- hrifamikil gegn hernaðarlega mikilvægum skotmörkum i N- Kóreu, Manchuríu og meðfram Kínaströnd'1. EISENHOWER viðurkennir, Framhald á 13. síðu. T f M I N N, föstudaginn 29. nóvember 1963. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.