Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 10
 --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 f ■ ; Hafskip h.f.: Laxá fór frá Pat- réksfirði 1 gær til Hull og Ham- borgar. Rangá fór frá Patras 24. þ. m. til Spánar. Selá fór væntan- lega frá Hull 27. þ. m. til Rvikur. Jöklar h.f.: Drangajökull er í R- vik, fer þaðan til Akraness og Vestmannaeyja. Langjökull er í Riga, fer þaðan til Rotterdam og London. Vatnajökull fer væntan- lega í kvöld til Bremerhaven, — Hamborgar og Cuxhaven. í dág er föstudagurinn 28. névember Saturninus Tungl í hásuðri kl. 23,22 Árdegisháflæði kl. 3,43 til Malmö á morgun, fer þaðan til Gdynia, Visby og Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Rvík ur 3. des. Disarfell er væntanlegt til Borgarness síðdegis í dag. — Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfn- um. Helgafell er væntanlegt til Hull á morgun, fer þaðan til R,- víkur. Hamrafell fer á morgun frá Rvik til Batumi. Stapafell er á Raufarhófn, fer þaðan til Seyð isfjarðar og Rotterdam. jólfur fer frá Rvik kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Rotterdam 27. þ.m. áleiðis til íslands. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Reykjavík. Jóhann Magnússon frá Mælifelisá sendi eitt sinn Sigurði Hlíðar dýral'ækni þessa afmæliskveðju: Ei þarf hann að leita lags leika kann með snilli einn sem vann í önnum dags 'Jllra manna hylli. Slysavarðstofan í Heilsuvprndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 1R—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla er i Laugavegsapóteki vikuna 23.—30. nóvember. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 23.—30. nóvember er Eirík- ur Bjömsson, Austurgötu 41, — sími 50235 Keflavík: Næturlæknir 29. nóv. er Björn Sigurðsson. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Aabo í dag, fer þaðan til Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er væntanlegt Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land ' hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Her S T E Ft A N JASONARSON, bóndi er fæddur 19. septem- ber 1914 í Vorsabæ í Gaul- verjabæjarhreppi. Foreldrar: Helga ívarsdóttlr og Jason Steinþórsson. Hann var í íþróttaskólanum i Haukadal 1937—1938 og á Laugarvatni 1933—1939. Stefán hefur stund að búskap i Vorsabæ frá því 1943. Hann hefur verið for- maður Ungmennafélagsins Samhygðar ( 25 ár og í stjórn Búnaðarsambands Suð- urlands ! nokkur ár, og einn ig er hann formaður Fram- sóknarfélags Árnessýslu, en í sumar gerðist hann frétta- ritari Tímans (STJAS). Stefán á fimm börn og er kona hans Guðfinna Guðmundsdóttir. — Segir hann, að allar tómstund ir fari í ýmis störf í þágu fé- lagsmála, en þar fyrir utan er Stefán mikill áhugamaður um skógrækt og á sjálfur af girtan skógarreit og garð heima hjá sér. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sóra Jóni Thorarensen í Neskirkju, ungfrú Þórhildur Gunnarsdóttir, Starhaga 16 og Magnús Jóusson, Lönguhlíð 15. Heimili þeirra er að Bólstaðar- hlíð 66. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Kafla er á leið til Rvíkur frá Flekkefjord. Askja er á leið til Cork frá Bridgewater. COME ON, PAtiCHO, 600P iVOIZK! you lOOK _ nuN&sy/ CAPTMU.X FSAZ THERSNB5APBS N WILl SOON HAVB SUNS.'WE'LLSTAy. TO HBL? you FISHT.'æ--- X XBCOSNIZEP ON£ OF 316 N BANVON'S HEUCHMEN, AM HOMBIZE CALIEP PE£SE,WHO HATES you.'l FOLLOWEP HIM ANP SAW THE AMBUSHEZS/ V aryrU Seinna. f virkinu. — Ég óttast, að rauðskinnarnir fái bráðlega byssur. — Við verðum hér og hjálpum ykkur. — Komdu, Pankó. Þú ert sultarleg- ur! — Eg þekkti einn af slátrurum Banyons, náunga að nafni Rpese, sem hatar þig. Eg elti hann og sá launsát- ursenennina. — Vel gert! — Hvaðan fá Indíánarnir vopnin? — Ég hef lagt saman tvo og tvo. — Grunur minn er, að Banyon selji skot- vopn fyrir vísundaskinn. Nýlega voru gefin saman í Fri- kirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ingveldur Kristjana Eiðsdóttir og Jón Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Ásgarði 129. ^ THEY'RE ( SUPPOSED TO BE FOUR OF US SUARDING THIS TENT— WHERE'D THE OTHER THREE _______ 60? * 6RAZ/ IF THEY 600F OFF ON TH/S PUTY- WHAT AfAI ^ AFRAID OF-FOUR 6UARDS CLOSE " ENOU6H TO HEAR A LOUD WHISPER— Brúðkaup. — Guðmunda (Dúa) Jónsdóttir og Halldór Þórðarson Jónsson, Nordre Frihavnsgade 31, Kmh, verða gefin saman í hjóna- band ( Höfn laugardaginn 30. þ. m. 200,000 SOLDIERS ' WITHIN 6UNSHOT- Prentarakonur. Munið bazarinn í félagsheimili prentara 2. des. Eftirtaldar konur veita' gjöfum á bazarinn móttöku: Inga Thor- steinsson, Skipholti 16, sími 17936 — Helga Helgadóttir, Brekkust. 3 — Ég hélt, að fjórir ættu að standa vörð hér. Hvert hafa þessir þrír farið? svo skammt héðan, að þeir heyra hvert hvísl . . . tvö hundruð þúsund her- menn í næsta — Þeir eru vitlausir, ef þeir svíkj- ast um á þessum verði . . . — Hvað óttast ég — fjórir varðmenn nágrenni EIRÍKUR og Sveinn læddust hljóðlaust til baka, og augnaráð Sveins var rióg til þess að halda Piktanum i skefjum. Þeir laum- uðust gegnum dyr, en það marr- aði óhugnanlega í hurðinni, er þeir létu hana aftur á eftir sér — Hver er þar? kallaöi hermað urinn, sem nú nálgaðist. Fótatak hans fjarlægðist. — Nú getum við farið út aftur, hvíslaði Eirík ur. En þar skjátlaðist honum, því að maðurinn hafði falið sig í skúmaskoti og beið þeirra- Hann lyfti spjóti sínu, er dyrnar opn- uðust hægt og hægt. Heilsugæzla HVER ER MAÐURINN WHERE WILL THE / IVe FUT TWO ANP INDIANS 6ET j / TWO T06ETHEK. IT'S WEAFONS?/ 1 MY HUNCH THAT B16 ^ ' \ BAslYON WILL trape L ,, I ' j JSHx FIREARMS FOR BUFFALO HIPBS/ imL 4 5? \ j JL ■ % c. ÍHÍI in inwfr Úl .. mN ' i IwBí ám- ji |j|L J Igplls 10 T í M I N N, föstudaginn 29. nóvember 1963,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.