Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 12
Auglýsing Húsnæðismálastjórn hefur samþykkt varðandi lánshæfni umsókna um íbúðaián: 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðarlán að hafa hlotið samþvkki húsnæðismála stofnunarinnar, áður en framkvæmdir við bygg ingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (i tvíriti) þess, samþykkt af viðromandi byggingar- yfirvöldum, að hafa áður verið viðurkennt með stimpli og uppáskrift stofnunarinnar. 2. Þeir umsækjendur um lán. er hafa í hyggju að kaupa íbúðir í húsum, sem eru í smíðum, verða 3 sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar áður en gengið er frá kaupunum. Húsbyggjendur - Húsbyggjendur í plötusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódýrustu og beztu milliveggia plöturnar. — Greiðsluskilmálar. — Mikill afsláttur gegn staðgreiðslu. — Sími 35785. TIL SÖLU Einbýlishús > Kópavogi. Húsið er 5 herb 125 ferm. allt ó einni hvð með teppum á stof um. 4ra herb. >búð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Laugarás- veg. 4ra herb. lúmgóð íbúð við Stór holt. 4ra hero >'huð i Vogunum Höfum ka'JPfndur að ?,ja tii 3|a herb boðiim HÚSA OG SKIPASALAM Lau&avegi 18 Hi næð Slml 18429 og eftlr ki / I063A Höfum kaupendur að aS 3ja, 4ra og 5 herb. íbúSum. 1T60IN6&R F&STE16N1RÍ Austurstr;æti 10, 5. hæð Símar 24850 og 13428. Vönduð tiúseign í Norðurmýri. Tvær hæðir og kjallari. Á hæðunum eru 6 rúmgóð her bergi, eldhús, baðherbergi. m.m. Ljós harðviður í inn réttingum. — í kjallara er 2ja herb. íbúð, þvottahús með vélum og stórar geymslur. — Húsinu fylgir bílskúr og fallegúr garður. 2ja til 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum Sér inngangur, sér hiti. íbúðin er lítið niður- grafin og í góðu lagi. Laus í apríi n.k. Útborgun 220 þús. 4ra herb. íbúðarhæð, ca. 100 ferm. í Kleppsholti. Sér inn gangur og sér hiti. Bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæðir við Fells múla. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Fokheld * herb. íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við Safamýri. — Bílskúrpj éttur. Þvottahús á hæðinni Þægilegir greiðslu- skilmáiar 6 herb. íbúðarhæð með sérinn- gangi sérhitaveitu í Laug- arneshverfi. Bílskúrsrétt- indi. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð. 105 ferm á 8. hæð í sam- byggingu við Ljósheima — (endaíbúð) Sér þvottahús er á hæðinni íbúðin er laus fil íbúðar Einbýlishús við Hlíðarveg i Kópavogskaupstað. — Húsið er 5 herb íbúð á tveim hæð um. Laust strax. Útb 180 þús. Steinhús við Sandgerði, 3ja herb. 'búð ásamt útihúsum Lóðin f-i ea 10 þús ferm. ræktuð og girt. Útborgun 40 þús. Höfum Kaupanda að 100 lesta fiskibát WJA FASTFffiNASAIAfV | Laugaveg) IZ Slini Z4300 Asiglysið i íímanum FASTEIGNASALAN TJAPNARGÖTU 14 Sími 23987 Kvöldsími 14946 TIL SÖLIJ: Hjólbarðaviðgerðavcrkstæði á góðum stað við fjölfarna le'ð út úr bænum er til sölu. Verk stæðinu fylgja vönduð og fjölbreytt viðgerðaráhöld og margvísleg aðstaða. Leigu- sammngur til langs tíma. Þá er einnig hægt að leigja verk- stæðis, eða verzlunarpláss út frá verkstæðinu. Hér er ein- stakt tækifæri til að skapa sér sjálfstæða atvinnu fyrir duglegan mann. Góðir skil málar .Mikil vinna fyrirliggj- andi fcjá verkstæðinu. Höfum kaupanda að verzlunar- húsnæði. Helzt ? nýju hverfunum. Ca. 50 ferm væri hentugast, aðr- ar stærðir koma þó til greina Mikil útborgun. Efri hæð og ris til sölu í sama húsi. Mjög skemmtileg eign á góðum stað í Teigunum. — Stór "ílskúr. ræktuð lóð. — Hitaveita MikiS úrval af íbúðum og einbýlishúsum í smíðum '<ÓPAV0GUR Tll SÖfc U 3ja og 4Ta herb íbúðir. einbýl- ishiis s herbergja Nýtl otjöp vandað verzlunar- húsrtæðí flv’Ai' -iniiðum at vmsum stærðum FASTEIOMASALA KópayrjtKjS Bræór.nungu 31. simi 40640 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3, II. hæð Sími 22911 og 19255. TIL SÖLIJ: 5 herb. falleg endaíbúð við Háa leitisbraut. Bílskúr. 5 herb. nýtízku íbúðarhæð við Gnoðarvog. Allt sér. 5 herb. íbúðarhæð við Úthlíð 5 herb. endaíbúð við Bogahlíð. 4ra herb. íbuðir í smíðum við Ljósheima. 3ja herb fokheld jarðhæð við Baugsveg. 6 til 7 herb fokheld efri hæð við Vsllarbraut. Raðhús í smíðum við Hjalla- brekku Einbýlishús i smíðum við Faxatún. 2ja herb íbúðir í smíðum við Ásbraut Veitingastofa í fullum gangi * austurhluta borgarinnar til leigu. Nánari upplýsingar á skrifst.ofunni, ekki í síma. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasaia JÓN ARASON iögfræðingur HILMAR VALDIMARSSON sölumaður Sölusýning á bifreiðum aiJa virka daga. ☆ Sfærsfa úrval bifreiða á einum sfað. ☆ Salan er örugg hjá okkur. fc=1©>—I- LAUGAVEGI 90-92 Takið eftir Takið eftir J Hreiðfirðingabúð Kl. 13—17, 3S IA8GARDAG KL. 9—13 Dremgja- og ingíingaföt á 200—500 kr. Ýmiss konar fatnaíur og efni á mjög lágu veríJi Látið ©kki happ úr hendi sieppa ^uliveldisfagnaður Framsóknarfélaganna verour i Framsóknarhúsinu n.k. sunnudag 1. desember og hetst kl. 8,30 1. Ræða; Or. Hdgi P. Briem, ambassador. 2. Einsöngun Arni Jónsson, óperusöngvari. Undirleikaii Oísii Magnússon. 3. Nýr gamangiáffur, sem <eikararnir Karl Guðmundsson og Jón ■ • Gunnlaugsson sjó um. 4. Dans fif klukkan eift. ^Mémsveif Wauk* Morfhensi Miðar afJ þessari samkomu fcru afgreiddli? í Tiarnargötu 20. — Símsr 15564 ov 16066 HELDUR AFRAM. - OPítit FOSTyöAsi Tækifæris vérð 12 T f M I N N, föstudaginn 29. nóvember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.