Tíminn - 01.12.1963, Qupperneq 9

Tíminn - 01.12.1963, Qupperneq 9
LSSON RITÁR ADSTADA MANNA VARDANDILANSFE TIL iBllDABVGGINGA VERDIJOFNUÐ Einar Ágústsson flytur í sameinuðu þingi ásamt þeim Sigurvin Einarssyni, Ingvari Gíslasyni, Karli Kristjánssyni, Jóni Skafta- syni, Halldóri Ásgrímssyni, Halldóri E. Sigurðssyni, Ólafi Jóhannessyni og Birni Fr. Björnssyni, tillögu til þingsályktunar um endur- skoðun laga um lánveiting- ar til íbúðabygginga. Tillag an er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna nefnd hlutbund- inni kosningu til þess að endur skoða öil gildandi lög um lán- veitingar til íbúðabygginga í landinu. Nefndin skal gera tillögur að nýrri löggjöf í þessum efnum, er m. a. hafi það markmið: að auka lánveitingar til bygg ingar nýrra íbúða, svo að unnt verði að lána til hverrar íbúðar af hóf- legri stærð, hvar sem er á landinu, tvo þriðju hluta af byggingarkostn- aði, að jafna aðstöðu manna til STEFNT VERÐI AÐ ÞVÍ AÐ LANA TIL HVERRAR ÍBÚÐAR AF HÓFLEGRI STÆRÐ, HVAR SEM ER Á LANDINU, TVO ÞRIÐJU HLUTA BYGGINGARKOSTNAÐAR láusfjái þannig, að heild- arlán geti orðið svipuð til hvers manns, miðað við sömu stærð íbúðar, hver sem hann er og hvar sem hann býr; að greiða íyrir mönnum með lánveitmgum til að endur- bæta íbúðir svo og að kaupa íbúðir til eigin nota; að lækka byggingarkostnað í landinu. Nefndin leggi tillögur sínar, ef unnt. reynist, fyrir Alþingi það, er nú situr, en að öðrum kosti fyrir næsta reglulegt Al- þingi. Kostnaður af störfum nefnd- arinnar greiðist úr ríkissjóði". í greinargerð með tillögunni segir: Allir þurfa á húsnæði að halda, engu síður en fæði og klæði Siðferðileg skylda ríkis- valdsins til að gera mönnum mögulegt að eignast þak yfir höfuðið er engu minni en að stuðla að nægilegri atvinnu og viðunandi lífskjörum að öðiju, -5 leyti. Það verðut jafnan eitt af fyrstu viðfangsefnum þeirra, er stofna heimili, að reyna að eign ast íbúðir. Fiestir eru ungir að árum, þegar þeir mynda eigið heimili, og fæstir þeirra eru miklum efnum búnir. Hins veg- ar kostar íbúð fyrir fjölskyldu mikið fé, eins og nú er komið. Meðalstærð þeirra íbúða, er byggðar voru í landinu árið 1962. mun hafa verið 375 rúm metrar. Slík íbúð kostar nú, samkv. vísitölu byggingarkostn aðar í okt s. 1., um 688 þús. kr. og hefur þá hækkað í verði um 227 þús. kr. eða um 49% á síð- ustu fjórum árum, þ. e. frá 1 okt. 1959 Á sama tíma hafa lán úr Byggingarsjóði ríkisins hækkað aðeins um 50 þús. kr. á íbúð. Af þessu leiðir, að eig- ið framlag hvers manns, sem byggir ser ibúð af fyrrnefndri stærð, þarf að vera um 538 þús. kr. Nærri má geta, hversu torvelt slíkt er ungu og efna- litiu fólki. Óhjákvæmilegt er verrt Einar Ágústsson 1. flm. þv| að s.tórhækka -Ján , ar íbúðar. Eins og allir vita, eru mögu- leikar manna til lánsfjáröflun ar misjafnir en að því ber að stefna, að allir geti eignazt hús- næði til eigin nota. Einnig er hagkvæmt að veita mönnum nokkurt lánsfé til end urbóta á gömlum húsum eða til að kaupa slík hús til eigin notk unar. Með því má hagnýta bet- ur húsnæði, sem fyrir er, spara lánsfé, sem annars þyrfti í nýj- ar íbúðir, og koma í veg fyrir, að menn búi i óviðunandi íbúð- um. Byggingarr.ostnaður er nú orðinn óhæfiiega hár hér á landi, og er bvi aðkallandi nauð syn að rá hann lækkaðan. í 2. gr. laga nr. 42 frá 1957, um húsnæðismálastofnun o. fl., eru ýtarieg ákvæði um ráðstafanir til lækkunar á byggingarkostn- aði. Því miður hefur húsnæðis- málastofnunin ekki haft fjár- ráð til þess að framkvæma lög- in að þessu leyti. Þróun þessara mála hefur vpgast sagt farið alvarlega úr skeiðis síðustu árin. Sem dæmi um samdrátt í íbúðabygging- um fjögur síðustu árin, í sam- anburði við fjögur næstu ár þar á undan, má nefna eftirfar andi um töiu íbúða, sem byrjað hefur verið að byggja tilgreind ár: 1955 1959 Fækkun tii ’58 til’62 553 331 222-40% 1028 834 194-19% 1852 1289 563-30% 3549 2122 1427-40% Sveitir Kauptún Kaupst. Rvík Samt. 6982 4576 2406-34% Víða hefur húsnæðisleysið komið í veg fyrir stofnun heim ila, einnig staðið í vegi fyrír því, að menn geti notið heppi- iegra atvinnuskilyrða, og aug- ijóst er að sívaxandi húsnæðis- kostnaðu/ gerir óhjákvæmileg- ar kröfur um hækkuð laun. Hér er um þjóðfélagsvanda mál að ræða, sem þolir ekki bið, en þarf að ráða bót á hið fyrsta, og í þeim tilgangi er til'- laga þessi flutt. hÉRAÐSFUNDUR Framhald af bls. 19. Hveragerði tekur eftirfarandi fram: — Með tilliti til þess, 'að við Laugarvatnsskóla dvelur fjöl- mennur hópur æskufólks og á margt af því að fermast að lok- inni skólavist, en hins vegar er þar engin kristindómsfræðsla og enginn fermingarundirbúningur, skorar fundurinn á kirkjustjórn- ina að sjá skólunum þar fyrir full- nægjandi prestsþjónustu og veita presti fullnægjandi starfssskilyrði þar. Vill fundurinn jafnframt benda á þann möguleika, að prest- setur Mosfellsprestakalls verði flutt að Laugarvatni, eða Laugar- vatn njóti sérstakrar prestþjón- ustu. Þess má geta til skýringar á síð- ari ályktuninni, að prestssetrið að Mosfelli er orðið svo hrörlegt, að prestur getur ekki setzt þar að sinni. Mun því séra Ingólfur sitja utan prestakallsins fyrst um sinn, að Torfastöðum í Biskupstungum. í fundarlok bauð prófastur öll- um fundarmönnum til kvöldverðar að Hótelinu í Hveragerði. Sextugur Framhald af 7. síðu. komu og framúrskarandi Ijúfur við að mæla, ágætur ræðumað- ur á fundum og á mannamótum, irábærlega ve: að sér um öll héraðsmál, og honum hefur tek izt að vinria þannig að fram- gangi mála á Alþingi fyrir kjör dærriið, að menn trúa því, að ekki verði betur gert. Til forna var talið rétt að ráða fram úr flóknum vandamál um að beztu manna yfirsýn. í Norður-Þingeyjarsýslu munu flestir telja Gísla Guðmundsson skipa vel sitt sæti í sveit þeirra manna, er slíkt ber að höndum. Er þetta eitt atriði enn, og ekki veigalítið, sem rennir stoðum undir framansagt um tiltrú Gísla og vinsældir. Kona Gísla er Margrét Árna- dóttir frá Gunnarsstöðum í Þist- itfirði, hin ágætasta kona. Hef- ur hún staðið með manni sinum í blíðu og stríðu og veitt hon- rm ómetanlegan styrk til starfa. En mesta aðdáun mun þó vekja skapfesta hennar og óbilandi þrek, er hún hjúkraði manni sín um sjúkum í heimahúsum árum saman og með þeim gleðilega árangri, að hann endurheimti heilsu sína, aðdáun, sem aldrei gleymist þeim, er að þeim standa, eða til þeirra þekkja. Heimili þeirra hjóna í Reykja vík hefur jafnan staðið opið Norður-Þingeyingum, og er þar gott að koma. Hafa líka margir komið þar og sumir enda dvalið lengri eða skemmri tíma og not- ið hlýju og umönnunar þeirra hjóna. Þau Gish og Margrét eiga eina dóttur barna, Kristinu'. — Hún er stúlka dugmikil og skarp greind. Hefur hún nýlega lokið kandidatsprófi í læknisfræði og má mikils af henni vænta í framtíðinni á því sviði. Og á morgun. 2. des., er Gísli Guðmundsson sextugur. Hann er nú heilsugóður, ræður yfir mikilli þekkingu á þjóðmálun- um, hefur og öðlazt mikla lífs- reynslu og hefur mikla tiltrú í héraði og utan, svo að mikils má af honum vænta. Veit ég, að margt Norður-Þing eyinga tekur undir með mér, er ég færi honum í línum þessum miklar þakkir fyrir giftudrjúg störf í þágu fæðingarhéraðs síns og þjóðarinnar allrar og óska honum og fjölskyldu hans allra heilla í tilefni þessa dags. Sigurður Björnsson. Skák hvítur getur nú aðeins valið á milli ófullnægjandi úrræða. Þar sem hvítur gat ekki varið c-peðið sitt var hann neyddur til að losa um tvípeð svarts og fær hann brátt að Xenna á sóknarmætti svörtu stöðunnar). 18. —exd4; 19. Bg5, d3; 20 a3 (Hann reymr að klóra í bakkann af bezta megni). 20. —, Ilxc2; 21. axb4, Db6 (Eftir 21. — HxD væru björgun arimöguleikar hvíts eitthvað skárri). 22. De3, Bd4; 23. Df3, Hxf2; 24. Dg4, d2 Hvítur gafst upp. SJÖUNDA LANDSÞING Framhald af bls. 20 meira og viðtækara samstarfí þeim í’l aukins nagræðis og sparnaðar i framkvotmd ýmissa mála þeirra. Vill sambandsþingið í því sam- bandi benda á brunamál, sameign stærri- vinnuvéla, sameiginlega gjaldhetmtu sorphreinsun o. m. fx.“ 11. Búfjárhald i kaupstöðum og kauptúnum Fyrir tandsþinginu lá frumvarp til taga um búíjárhald í kaupstöð- um og kauptúnum, þar sem sveit- arstjórnum er veitt heimild til að hanna DÚfjarhald, takmarka það eða binda það við tiltekið svæði innan sveitarfélags. Landsþingið Skrifstofustúlkur Viljum ráða nokkrar ungar stúlkur til skrif- stofustarfa strax. Nokkur vélritunarkunn- átta er nauðsynleg Nánari upplýsingar gef- ur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD Stúlka óskast Viljum ráða stúlku til starfa eítir hádegi í verzlun vora í Hafnarstræti 23. — Nánari upplýsingar gef- ur verzlunarstjórinn. DRÁTTARVÉLAR H.F. samþykkti að mæla með frumvarp- lilU. Auk framangreindra ályktana v jru gerðar ýmsar samþykktir um máiefni samnandsins og kosin oefnd til aé endurskoða lög þess og skipulag. Kísilhreinsun Skipfing hitakerffa Alhliða pipulagnir Simi 17041. TÍMINN, sunnudaginn 1. desember 1963. — ð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.