Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 2
A'LÞÝÐUBDAÐI Ð ALÞÝÐUBLAÐI® [ kemur út á hverjum virkum degi. | Afgreiðsla í Alpýöuhúsinu við l Hvertisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! til kl. 7 siðd. i Sfcrifstofa á sama stað opin ki. ! Qt/g—10x/a árd. og kl. 8—9 síðd. | Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 ! (skrilstoian). ! Verðlag: Áskriítarverð kr. 1,50 á ! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ! hver mm. eindálka. ► Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ! (i sama húsi, sömu simar). | Au&valdið iætur nú eins og fví sé sérstaklega ant um. „réttarör- yggi“. Gæsarlappalaust réttarör- yggi hvílir á réttlæti. Og ef rétt- aröryggið er eitthvað farið a& vekiíast, myndi það ekki stafa Bf bví. að stéttarstjórn auðvaldsins hafi ekki gætt réttlætisins betur en dæmin sýna, t. d. meðferð í- haldsins á mælasvikamálinu i Krossanesi, tilraunir þess til að þagga niður sjóðþurðarmálið, Jögbrot M. G. á siglingalögunum atkvæðasvikin í Norður-ísafjarð arsýslu o. s. frv.? ..RéttaröTyggið" styrkist svo bezt, að fátækir sem ríkir njóti sama réttar. Ótrufluð réttartiifinn ing almennings er mikiu meiri trygging í því efni en nokkur herstyrkur. Leikfélagið. lamhan. -- PoHlsea*. Lei'kfélagið hefir notið óskifts trausts bæjarbúa, enda hefir rið- ið mikið á þvi, að þeir létu því tTaust sitt i té í þeim miklu erf- ibleikum, sem það hefir átt við að búa. Pað er kunnugt öllum, að það er enginn hægðarleiikur að haida uppi Ieiklist hér á landi, bæði vegna hins takmarkaða á- horfendafjöida og pess, hversu aliar aðstæður, útbúnaður, fátækt ©g misskilningur er á slæmu stigi hér. Leiklistin er göfug list; hún er göfug, ef henni er ekki misþyrmt, en , ógöfug, ef skráp- hendur fara um hana. Það er því mikil! vandi að stjóma svo leik- flokki, að vel fari. Og mistökin hér í fámenninu verða miklu ljós- ari en annars staöar, þar sem úr miklum áhorfendahópi er að velja. Allir muna eftir {>eim deilum, er stóðu hér í blöðunum milli formanns Leikfélagsins, Indriða Waage, og Guðmundar Kambans rithöfundar. Fjöldi fólks tók enga afstöðu til þessara deilna, en hitt var öllum vitanlegt, að meiri hluti bæjarbúa fyigdi Kamban að máium. Það var einhver ó- skiljanlegur skuggi, sem lá á þeim ákvörðunum meiri hluta Leikfélagsins að afsala sér boði Kambans um að sýna leikrit sín fyrir Leikfélagið og stjóma leik- sýningunum. Kamban er viður- kendur fyrst og' fremst sem mjög fjölhæfur rithöfunflur og góður iéikari, og í öðru lagi mjög vel hæfur til að búa leikrit sín á leiksvið. Það var mikill viðburð- ur í ieiklistarsögu Reykjavíkur, þegar Kamban lék hér leikrit sin „Vér mO'rðingjar" og „Sendiherr- ann frá Júpíter", enda sóttu bæj- arbúar þessar sýningar rrijög vel. Leikfé.lagiö myndi sannarlega hafa aukið sig og þroskað með þvx aö þiggja boð Kambans. En það bar ekki gæfu til þess. Leikfélagið finnur, sem er, að‘ þáð þarf nýja krafta, og í því skyni hefir það fengið hingað Ad- am Poulsen leikbússtjóra til að búa út á leiksvið og leika sjálf- ur aðalhlutverkið í þýz'ka leikn- um „Sérhver". Það þarf e'kki að eía, að A. Pouisen er starfi sinu fyllilega vaxinn, en það hefir sýnt sig, að fólki fellur ekki leikur- inn. Bæði er, að efni hans er langt frá því ab vera aðlaðandi, verð aðgöngumiða er afarhátt, og enn þá eimir eftir af þeirri gremju, er framkonxa Leikfélagsins gagn- vart Kamban vakti, og hún hef- ir líka vaknað upp af nýju við það að taka hingað danskan mann, en vilja ekki hinn, sem var þó íslenzkur. Tvö léikrit hefir Leikfélagið sýnt, sem hafa farið í handaskol um. Annað sýndi það í fyrra, „Sex verur leita höfundar“, og hitt er „Sérhver". Það er að segja: Leikféiagið hefir ekki kunnað að sníða sér stakk eftir vexti og ekki þekt nógu vel smekk íslend-, inga. Það er leitt, þegar eitthvert fyr irtæki, sem á það að lífsskilyrði, að hylli bæjarbúa sé óskift, ger- ir sig bert að glappaskotum. En það þýðir ekki að horfa í þaö, og má ekki leggja blessun sína yfir slíkt með þögninni. S. 1. sunnudag var efcki hægt að sýna „Sérhvern" sökum þess, að aðgöngumiðar seldust ekki. Nú tilkynnir Leikfé!agi.ð, að leikurinn verði að eins sýndur í fá skifti enn þá. Þetta heíir auövitað í för með sér mjög míkið 'tap, þar sém eftir þvi, sem mér hefir verið sagt, það mun vera álitleg fjár- upphæö, er A. Pouisen sé greidd fyrir hingaðkomuna. Að síðustu vildi ég beina þess- ari spurningu til formanns Leik- félagsins — ef hann svarar, þá get- uj hann ef tii vill svalað forvitni fjölda hinna föstu leikhúsgesta sinna —• Hvers vegna er A. Poúl- sen fenginn hingað upp til að æfa leik og leika sjálfur aðalhlutverk- ið, þegar völ var á íslendirigi með fjölbreytta hæfiieika og sannan áhuga á þessu starfi? Er það vegna þess, að til mála geeti þá e. t. v. komið, að hann yxði íorstjóri Þjóðleikhússins, en A. Poulsen sé ekkert hættulegur og því sé óhætt að taka hann? Rvik, 23. nóv. 1927. Eirui á bekkjunum. Kaupraamiahafnarbréf. Khöfn, i nóv. Sjálfsmorð. Tala sjálfsmorða er mjög mis- jöín í hinum ýmsu löndum. Grikkland hefir fæst sjálfsmorð, að eins 2 á hverja 100 000 ibúa; næst er írland með 4.sjálfsmorð á hverja 100 000 íbúa, en ítalía heíir 3, Litauen 5, Noregur 6 á hveria 100 000 ibúa. Dantnörk og Svíþjóð hafa 14 sjálfsmorð á hverja 100 000 íbúa, Danzig 23, Þýzkalaxxd, Sviss og Austurríki 24, og Ungverjaland hefir 27 - sjáffs- morð á hverja 100 000 íbúa.' Aðalblað jafnaðarmanna x Frakklandi færir út kvíarnar. Ait bendir til- jxess, að Jafnað- armannaflokkurinn á Frakklandi sé í uppgangi. Aðalbiað flokks- ins, ,,Le Populaire", sem verið hpfir dagblað frá siðast liðnum áramótum, hefir síðan verið í svo miklum uppgangi, að flokkurinn hefir ákveðið að stækka það að miklum mim frá næstu áramótum. Margir ritfærustu rnenn í Frakk- landi eru ráðnir til að skrifa í blaðið frá næstu áramótuxu. Kosningar fara fram til þingsins í Frakklandi í vor I maímánuði. Lækkun stóreigna- á skatti manna. Fjármálaráðh&rrann í ráðuneyti vinstrimanna, Neergaard, hefir lagt fyrdr þingið frumvarp um xækkun á skatti stóreignamanna. Læikikunin er talið að muni nema 13 millj. kr. Lækkunin kemur að- allega niður hjá jarðeigendum og fólki, sem Iifir á eignum sínum og ekki hefir fé sitt í iðnfyrir- tælkjum, heldur á það, sem kalla má ,,dautt fé“. — Frumvarp þetta hefir þá heldur ekki fengið nein- ar hjartnæmar viðtökur, -— ekki einu sinni hjá vjnstrimönnum sjálfum. Fjármálaráðherrann hefir ósikað þess, að frumvaTpið yrði jafgreitt frá þinginu fyrstu dag- þina í dezember. — Líkur virðast þó ekki miklar fyrir því, að frum-, Varpið nái fram að ganga. Vinnuleysið. Yfir 50 000 manns eru nú vinnu- lausir. Veldur nokkru um aukn- ing vinnu'eysisins hin skjóta koma vetrarins, er leggur hömlur á úti- vinnu, svo sem við byggingar og annað þess háttar. „SociaI-Demokratenu stækkar, Höíuð-málgagn jafnaðarmamna stæfekar frá næstu áramótum að blaðsiðufjölda. og verður aukið við það starfsmönnum. Húsi þess í Farimagsgade 49 er líka verið að breyta. Á að auka húsnæði við prentsmiðjuna óg^ ritstjómina, enda voru húsakynnl orðin of Iítií. ____________________Þorf. Kr. ísfisksala. Khöfn, FB„ 1. dez. Þjóðbandaiagsfundurinn. Tillögnr um fulikomna, al- menna afvopnum innan fjög- urra ára. Frá Genf er símað: Aðaihlut- verk afvopnunarfundar Þjóða- bandalagsins, er nú er haldinn/ er að kjósa nefnd, sem á að rann- saka öryggismálin. Fer nefndar- kosning þessi fram samkvæmt samþykt, er náði fram áð ganga á þmgi Þjóðabandalagsins í sept- ember. Þá er afvopnunarfundur- inn var settur, fóru fram altmenn- ar umræður um afvopnunariuál. Fulltrúi Rússa á fundinum, Litvi- nov, bar fram tillögur á fundi. þeim, sem.haldinn var í gær, um fullkomna, almenna aFvopnun innan fjögurra ára. Frestað' var tli næsta .nefndarftuxdar að ræða lillögur þær, sem Litvinov bar fram fyrir hönd rússnesku ráð- stjórnarinnar. Nýr heimsnxeistari x skák. Frá Buenos Aires er símað: AI- je.hin heíir unnið heimsmeistara- titil í skákíafli. Tefldu þeir, háam og Capablanca, og vann Aljechin. Innlend tíðiisdic FB., 1. dezember. Bændaskólinn á Hvanneyrí. Samkvæmt nýútkomnum „Frey“ eru þar nú 44 nemeudur. Hey- fengur á Hvanneyri var 1000 hestar af töðu og 3300 af útheyi. Af jarðeplum fenigust 50 tunnur og 230 af rófum. Nýlega seldi ,„Otux“ afLa sinn í Englandi fyrir 600 stpd. og „Gyli- ir“ fyrir 1056 stpd. Vestar-íslenzk ar fréítir. FB. Dánarfregnir. Fyrir nokkru lézt í Seattle I Bandaríkjunum Jakob Bjamason lögreglu-undirforingi, 53 ára að aidri. Hann var fædciur á Eyrar- bakka, fluttist xmgur vestur, og mun hafa verið lögreglumaður um 20 ára skeið. Jakob lézt á heim- ili systur sinnar, Mrs. Ryan, sem búsett er x Seattle. Segir „Heims- kringla", að Jakob hafi verið mik- ill maður vexti, ,borið höfuð og herðar yfir fölkið. En auk þess vax' hans víða getið fyrir glað- lyndi, góÖlyndi, sönghneigð og samvistarþýðleik“. 6. sept. andaðist að heimili sínu í nánd vði Markérville lí Alberta Gxmnar Jóhannsson, ættaður úr Aðal-Reykjadal, fæddur 17. apríl »857. Gunnar fluttist til Kanada 1888. Kona hans var Þorbjörg Gestsdóttir. — ELnnig andaðist vestan hafs 8. sept. Helga Back- mann, ættuð úr Dölum. Hún var gtft Kristjáni Backmaxm, sem einn- ig var ættaður úr Dölum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.