Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 4
4 AHÞtöÐÖHEAÖ.S^ Sveríisgöía 8, tekur aö sér alis konar tækiíærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, * reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- f greiðir viniiuna fljótt og við réttu verði. brand“, 1 af museatella, 11 flösk- «r af Rínarvíni, 33 af hvítum vín- um, 32 af rauövíni, 715 af port- víni, 49 af kampavíni, 219 flösk- «r af bjór og 52 kílögrömm af spíritus. Þetta ©ru alls nærri 5 jn'isund flöskur (4986) og 17 dunk- ar af ýmis konar áfengi auk spíri- tusins, samtals 24 tegund'it áfeng- is. Baejar st j óni arf nn dí, sem bar upp á daginn í gær, er frestað til mánudags. Hafís. Frétt 'i gærkveldi til Veðurstof- unnar segir: Hafísbreiöa á Halan- um, fer hratt í aust-suðaustur. Veðrið. Hiti mestur 1 stig, á Sey&isfirði, minstur 7 stiga frost. Fremur hægt veður. Mikil snjókoma í Vestm-annaeyjum. Þurt annars staðar. Grunn loftvægislægð fyr- ir suinnan land og önnur djúp yfir Suður-Grænlandi á austurleið. Ot- iit: Hér hvessir á austan óg verð- ur allhvust í nótt. Dálítil snjó- koma í dag hér um slóðir, en meiri austan Reykjaness og veður hvassara þar. Hægviðri á Vest- urlandi í dag, en hvessir með kvökiinu. Hægt og bjart veÓur i dag á Norður- og Austur-landi. Alpýðublaðið fcemur út snemma á sunnudag- inn. Til fátæka verkamannsins, afhent Alþbl.: Frá Völlu kr. 1,00, frá Bjössa kr. 1,00. Margir eiga óefað eftir að hjálpa þéssum fátæka og veika verkamanni. Fjáreigendur eru ámmtir um að fjölsækja fund sinn kl. 8V2 í kvöld í Báru- oúð uppi. Póstar. Austanpóstur fer héðan á mánudaginn. Togararnix. ,,Be!gaum“ kom í gær frá Eng- landi. Landhelgisbrjóturinn „Es- callonia“ fór héðan í gær á veið- ar aftur. Belgiskur togari kom bingáð í gærkveldi til þess að skila af sér fiskileiðsögumanni og fá sér vistir. Gengið í dag. Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 írankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 guHmörk þýzk kr. 22,15 4,543/4 121,74 122.59 120,88 18,02 183,76 108.59 Sýslumannsuppreistin i Barða- strandasýslu. Stjórnin sendi Hermann Jónas- son bæjarfógetafulltrúa vestur í gær með „Öðni“ til þess að slrakka uppreistarleik hins fyrr- verandi sýsluinanns í Barða- strandarsýsl u. Kom hann þangað um hádegi í dag. værður opnaðnr föstudaginn 2. dez, Lítið í ieikfanga- gluggann i dag. n - ....—————-----------a Mciiræði eftís* Henrik Luad fást við Giundarstíg 17 og í bókabúð am; gfóð tækifærisgjöf ogf ódýr. n—....................«==* Þeir, sem vilja fá sér góða bók til að lesa á jólunum, ættn að kaupa Glataða s o n i n n. Sírni se@. Sítni S96. Hítamestu steam-kolin á- valt iyrirliggjandi. Holavesrziun Simi 596. Simi 596. «em nemendur hans víðs vegar á landinu gáfu honum á sjötugsaf- mæii hans. Eru myndirnar báðar ikýrar og vel prentaðar. Fimtugur „Me«tamál“ Tvö tbl. þeirra eru nýkomin. Aðalgreinin í fyrra blaðinu er fyrri hluti erindis, er Helgi 'Hjörv- ar kennari flutti á kennaraþing- :inu í vor um vandræðabörn. Síð- ara biaðið er mestait. helgað séra Magnúsi Helgasyni Kennaraskóla- stjóia af tilefni -sjötugsalinælis hans. Flytur það mynd af hon- um og einnig af öndvegisstólnum, er í dag Benedikt Sveinsson, forseti neðri deildar alþingis. Aðfinsluvert og það mjög er það, að á þeim dögum, sem ekki eru lögskipað- ír hvíldardögum, skuli opinber- um stofnunum vera lokað án pess að það sé auglýst fyrirfram. Kom það sér mjög illa fyrir marga, aö pósthúsinu var lokað í gær fyrirvaralaust. Alls konar varningur, nýr og notaður, er tekinn í umboðssölu |i Laugavegi 78. Komið sem fyrst með það, sem þið þurfið- að selja. Sanngjörn ómakslaun. Ódýrast bókband á Frakkastíg 24. Guðmundur Höskuidsson. Örkin hans Nóa skerpir alls Konar eggjárn. Klapparstig 37. Sokkar —Sokkar — Sokksir írá prjónastofunni Malin eru ís- tenzkir, endíngarbezíir, hiýjasíir, Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aila smáprentun, sfmi 2170. Hafið þér séð FrestaSéiasjs- ritíS í ár? Kostar aðeíns 5 kr. Msmið ©fitir h.inu fjölbreytta lenzkum og útlendum. Skipa- iMyudis* og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Jólapóstkost, fjölbreytt úrval, nýkomin. Jólatrén koma 12. dez- ember, allar stærðir. Amatörverzl- unin. Þorl. Þorleifsson. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sarna stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Þeir, sem ætla að fá saumuð föt hjá mér fyrir jólin, muni að koma sem fyrst. Nokkrir vetrar- frakkar, saumaðir á verkstæðinu hjá mér, seljast fyxir 100 kr. stk. Fataefni fyxiriiggjandi. V. Schrana, klæðsfeeri, Ingólfsstr. 6. Sími 2256. Ritstjóri og ábyrgðarmaðaT Hallbjðrn Iialidórsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux Njósnarinn mikli. Iirópaði harrn og sneri sér skyndilega að mér. „Þér haíið efeki sagt okkur, hvaö þér heitíö.‘‘ Ég svaraði honum með því að rétta hon- um nafnspjaid mitt Ég verð rrúeað segja, að á spjaldinu stóð ekki mitt rétta nafn. Löngu áður hafðí ég sökum leynistarfa minna orðið aö nota annaö nafn jafnframt, því að á sumium stöðum var nafnið Jardine ait of vei þekt, og það kom sér því vel að geta notað annað nafn. Á spjaldinu, sem ég rétti að deildarforingjan- Jim, stóö: ,,Bernard Barry, Junior Conserva- tive Club“. ,,C)g hvar eigið þér heima ?“ „í París,“ svaraði ég. „Áritun míri er Rue Lafayette nr. 102.“. Bæði iæknirhm og iögregluþjónarnir horfðu á mig með emkennilegu augnaráði. Þeim þótti þetta dáiítið undarlegt. Þeir höfðu ekki búist vfð svona svari. En það var satt, að ég hafði íbúð í' París í því húsi, er ég greindi, og þar var óg þektur sem „monsieur Barry‘.'. Starf mitt krafðist þess, að ég dveidist oft í París urn nokkurn tíma, og að nota mitt rétta nafn heföi haft alvar- iegar og hættuiegar aileiðingar í för með sér og eyðilagt tilraumr mínar að ná í ýmsar mikilvægar upplýsingax og pólítísk millí- þjóða-leyndarmái. Vegna þess, að ég hafði. löglegt heinnlisfang einnig á Frakklandi, og með jiví að ég var franskur í aðra ættina, þá var ég í Frakklandi og víðar skoðaður sem frakkneskur maður. í hinni glaðværu París ríkti inngróið hatur gegn Englending- uni. Ég hagaði mér í samræmi við þessa skoöun og lézt hata England og Englend- inga. Fyrirlitnmg gegn Engiendingum var almenn meðaf mentaðra manna í París og annars staðar á Frakklandi. Ég var mönnum samdóma í jiessu- Þetta var ekki heidur tóm hræsni, því áð ég álít Englendinga fyrir- litlega lyrir peningagræðgi jreirra, liræsni og tvöfeldni, þótt frændur þeirra, Aineríku- main, séu þúsund og aftur þúsund sinnum fyrirlitlegri, og hefi ég þetta eftir beztu heimildum. Á Frakklandi grunaði svo að segja engan, , að ég væri njósnari. Allir töldu mig góðan og þjóðrækinn Frakka. Ég var'ð ’ávalt að ieyna því, hver 'ég i' raun réttrí var. ! Berlín, Pétursborg og Róm var ég þektur sem Jardine foringi. En í París og vi’ssum öðrum borgum gelck ég undir frakkneska dulnefninu: „Monsieur Bernard Barry, umboðsmajtur fyrir Maison Galii, hina stóru siikiiðnaðarkónga í Lyons. Ég sá, að ég var nú kominn í leióinlega flækju; þess vegna duldi ég mitt rétta nafn; ég vissi, að skýrsla lögreglunnar myndi þeg- ar verða birt í blöðumim, og hefði ég notað skírnamafn mitt, hefði ég orðið að almennu, umtalsefni í sambandi við dauða þessa tnanns. Staða mín hefði þá getað verið í voða. 4. kapituli. Hinn dnlarfulli Mr. White. Þegar Vail v'ár búinn að skoða í vasa hins dána manns, rétti hann deiJdarforingj- anum bréf nokkur, gullúr, silíurskreyttau peninga- og skjala-geymi, dálitla fallega irerlu og þrjú pund í gull-, silfur-, og kopar- peningum. , Þetta iét hann alt á borðið. Var nú þegar tekið tii óspiltra málanna að moða í þessu dóti. ,,Veil!“ hrópaði deildarforinginn. „Sjáið um, a'ð iikiö sé flutt í líkhúsið. Sendiö svo sínileið.is nákvæma Jýsingu það er aö segja eins nákvæma iýsingu og föng eru á — af stúlkunni, sem með honum var. Það getur haft þýðingarniikinn árangur fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.