Alþýðublaðið - 04.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1942, Blaðsíða 1
heldur fund í dag í Kaupþingssalnum kl. 2. Umræðuefni: Kosningarnar. — Frummælandi efsti maður E-listans, Árni Jdnsson frá Múla. Allir stuðningsmenn E-listans velkomnir Mætið stundvíslega'. — Lyftan í gangi Tvo IðnaðanneiB vantar. Rennismið, helzt vanan mótorvélavinnu, og smið vanan gas og rafsuðu vantar okkur nú þegar til lengri eða skemmri tíma. Uppl. á skrifstofu félagsins og síma 54 Keflavík. Dráttarbraut Keflavíkur h. f. Reykvíkingar takið eftir! A morgun kl. 2 keppa : MEISTARAFLOKKUE FR4M og VALUR Allur ágóðinn rennur til styrktar sjúklingum á Vífilsstöðum. Styrkið gott málefni. — Sjáið skemmtilegan leik er Ijuffengast ís-k»it. FLASKAN 50 aura Fé'lag ungra jafnaðarmanna. Aðalfundur verður haldinn n. k. þriðjudag kl. 8% e. h. í fundarsal félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar, fjölmennið og mætið réttstundis. Stjómin. Dansað i dag, kl. 3,30 — 5 síðd. Iðja, fél. verksmiðjufólks heldur fund í Kaupþingssalnum mánudaginn 5. október kl. 8% . h. Fundarefni: 1. félagsmál. 2. dýrtíðin. 3. kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Otvarpið: 20.20 Einleikur á pía- n6 (Fr. Weissh.). 20.35 Erindi: Tráin á Ó'- lympsguði m (J. Gíslason). 21.00 Hljómplötur: SJö- siæðudansinn eft- ir K. Strauss. \ íbúðarhús S með lausum íbúðum, bæði ÍS J bænum og utan hans, til sölu.? ^ Guðmundur I. Guðmundsson,^ $ )hæstaréttarmálaflutnings- S £ maður, Austurstræti 1. £ ^ Sími 1108. « S óskast. Verðandi. Stúlkn eða aagan mann j á Vífilsstaðahælið. — hjá yfirhjúkrunarkon- unni. —Sími 5611. Dömukápur Saumum dömukápur og dömurykfrakka' eftir máli. 1. flokks dömuklæðskeri. 1. flokks efnl og vinna. I • Saumum aðeins úr eigin efnum. Sportvörur h. f. Nönxuagötn 8. Ein eða fleiri námsgreinar eftir frjálsu vali. Séiv stakar deildir fyrir fullorðið fólk. Innritun Freyjugöta 35, efstu hæð kl. 5—7 og 8—9 síðdegis Ekkerí kennslugjald. Lágt innritunargjaldl. ^*^***^*1 »***» r r r rrTrrdhfrrirvNr 228.tbl. Margir nýir kanpendur bætast við í áskrifendahóp Al- þýðublaðsins á hverjmn einasta degi. Peir sjá ekki eftir því. Blaðið er pantað í síma 4900 eða 4906. Revyan 1042 M er jj3ð svart, maðnr. Sýning í kvöld, sunnudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. BERKLAVARNADAGUR S. í. B. S. Kabarettkvöld í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 4. okt. kl. 10 e. h, Einsöngur: Einar Sturluson. Kvintett: 5 ánægjuleg vmgmenni. Helga Gunnars syngur undir dansinum. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu f rá kl. 4. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. , Fundur, mánudag 5. okt kl. 8% í Oddfellowhúsinu. Ýms félagsmál. Góð skemmtiatriði. Bifreiðastjðri getur fengið atvinnu. Góður bíll. A. v. á. Sendisvein vantar strax. Vexzl. FRAMNES Framnesvegi 44. Sími 5791. Vörubifreiö. Vörubifreið í góðu standi til sölu og sýnis á Laugavegi 20 B, Klapparstígs megin, í iag kL 1—3 e. h. S. K. T. DANSLEIKUR í G.-T.-húshra í kvöld. Miðar kl. 6%. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.