Alþýðublaðið - 16.10.1942, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1942, Síða 3
VtfeittdaðO* |i aktóhc* , IðpL Bardaearnir á GuadalkaaaL Myndimar eru frá bardögunum á Guadalkanal. Efri myndin er af tveúnur herxnönnum úr landgönguliði Bandaríkja- manna, sem haida á milli sín japönskum fána, sem tekinn hefir verið í bardögunum á eynni. Neðri myndin sýnir tjaldbúðir japanskra sjóliðsforingja að loknum bardögum. Ólgau á meginlandlnu er nndanfari JAPANAK hafa komiö nyjum liðsauka á iand á Crtiadalkanal. Tókst þeim að landsetja lið þetta í skjóli náttmyikturs. Á miðvikudagsmorgun urðu Bandarflcjamenn varir við japönsk fiutningaskip við Guadalkanal, sem í fylgd með voru bæði orr- og tu»d4|rspiUar. Flugvélar Bandaríkjamaima lögðu þegar til atlögu gegn flotantim. 3 sprengjur hæfðu eitt fhttninga- skipanna og tveimur öðrum þeirra var horfið £rá í Ijósum lognxú. Eitt orrustuskip Japana var Iaskað og ein flugvél var skotin nið- ur fyrir þeim. ' Bandaríkjamenn hafa nú fyrir nokkru sent landber til Gua- dalkanal til þess að berjast þar méð landgönguliði sjóhersins gegn Japönum. Riiísar seidi wÉa Hð vesttr ffir Bm. Japanski flotinn, sem aðstoð- aði við landsetningu japanska liðsins, hóf skothríð á strand- virki á eynni. Meðan á skot- hríðinni stóð hæfðu Banda- ríkjamenn einn tundurspill- anna með þremur sprengjum. Einnig höfðu Japanar fjölda sprengju- og örrustuflugvéla til að aðstoða við landgönguna. Jápánar misstu í þessum á- rásum 9 sprengjuflugvélar og 4, orrustuflugvélar. 4 sftip á dag. Boston, 15. okt. AMERlKSKAR skipasmíða- stöðvar munu srrúða fjög- ur jlutningaskip á dag í janúar, tilkynnti Howard L. Vickery aðmíráll, varaformaður sigl- ínganefndar Banaríkjanna. Meðaltími á smtði hinna 67 Li- berty-skipa, sem afhent voru í september, var 70 dagar,. sam- anborið við 179 daga fjárum mánuðum áður. 30 fyrstu dagana, sefh Banda- ríkin voru í stríðinu, voru níú flutningaskip fullgerð, fullyrti Viekery. Síðastliðinn mánuð, að eins 10 mánuðum síðar, voru 93 flutningaskip smíðuð. Er þetta því meir en tíföld aukning. Maita. á London í gærkyeldi. NN komu möndulvelda- fíugvélar til árása á Malta, Brezkar flugvélar lögðu til or- ‘VJstu við þær og skutú niður 12 þeirra svo nú hafa álls verið skotnar niður 84 flugvélar fyrir Pjóðverjum og ítölum síðan þeir hófu árásir sínar á Málta s.l. sunnudag. Mjög fáar árásaflugvélanna hafa getað varpað sprengjum sínum yfir eyna. Nýjasta gerð Spitfire flug- véla Breta hefir reynzt framúr- skarandi vel í átökunum yfir Malta P BÉTTIB trk *• herma, að Þjáðveijar gert mitdð áklaup i vc hverfi Stalmgiad, en áhkm$áw hafi verið hrcmdið. Timttsdbwai@» verður vel ágengt i séfes milli Don og Volgu, «g hann stöðugt meira 115 veeÉár yfir Don til að ógna samgön^M- leiðum hjóðverja. Baiixt esr ti þessu svæði aíh tU VmtmmA, Við TerekQjót segjasá Ráswp hafa bætt aðstöðu sina. Báaaar halda því ennig fram, að sigv- fregnir Þjóðverja um framsötet. þeirra til Tuapse sóu arikm- auknar. Hjá Voronezh halda Bússrar áfram.að senda hersveitir vestffiK' yfir Don. hjóðverjar hafa aðeins suðoe- hluta . Rábev á vaktí síbu* ug. halda Rússar þar uppdi stórskotahrið á vamarsfððvÉr þeirra. c London í gærkveldí. HURHILL tilkynnti í brezka þinghnu, að Smuts hershöfðingi og for&ætisráfr herra Suður-Afrikur myndi é næstunni ávtrrpa búðar deiJdSr bfézka þingsíns. Þegar Churehill yar spurtkur að því, hvort ræðuam yr® tii- varpað, svaraði hann því ját- andi. Hann sagth að myndi beina máli súm til þjóða. ; WASHINGTON, 15. ofctóber. EITSTJÓRAR aineríkskra blaða líta svo á, að mótstaðá sú, sem Danir og Norðmenn hafa sýnt kröfum Þjóðverja, sé merki um, að uppreisn sé yfirvofandi. I; Emkennandi fyrir ritstjórnargreinar í ameríkskum dagblöð- ttm þessa viku eru eftirfárandi ummæli úr San Francisco, CaK- fornia Chronicle og The St. Louis, Missouri Globe Democrat: „fYéttastofur frjálsra Norðmanna og hinna frjálsu Dana í London, sem hafa áreiðanlegri og betur skipulagða njósnastarf- atemi en flestar fréttastofur bandamanna, halda auðsjáanlega, að fréttir um uppreisn, skemmdarstarfsemi, uppþot og mótstöðu stjórnarvaldanna gegn Þýzkalandi séu merki um yfirvofandi upp- reisn,*4 cr sagt £ San Francisco Ckronicle. „Danskir nazistar, sem komu heim frá rússnesku vígstöðvun- Um, gérðu uppþot í landi því sem sýnt hafði Þýiíkalandi minnsta mótspyrnu allra Eystra sáltslahdanna, Götubardagar UTðu ánmgurinn. Óróinn, sem verið héfir t Noregi fká byrjun, hefir aukizt e*wt að mun. Áætlun Hitlers um áð inn- lima þessi og énnur lönd í ,Stór- Þýzkaland* eykur hátur Skand- inava. Danir tilkynna að Hitler hafí hótáð áíð láta þýzku- leyni- - : ;JögregÍúhitÞtaká stj&m lá»dsins - í:5siáá#" ■íísenddUr, nenu .Daair’ gangi í bandalagið.“ Og blaðið í St. Louis segir: „Áætlun Hitlers um áð skapa ^Stór-l^ýzkala’hd1 með því að innlima herteknu löndin inn í þriðja rikið hefir mætt mikilli mótspyrnu í Norður-Evrópu. Ðanir neituðu harðlega að verða „viljugir innlimaðir1*. Svar Norðmanna er aukin skemmdastarfsemi. ,,Það sem skeður í Danmörku 'og Noregiy er. aðeins þáttur þeirrar gremju, sem er um .alla ; hifta -hertefcau: Evréþtt..' í -ræð- Fer kona Ruðolfs Hess til Englands? London í gærkveldi. EINN af þingmönnum brezka verkamannaflokks- ins bar fram fyrirspurn í neðri málstofu brezka þingsins og beindi henni sérstáklega til ut- anríkisráðherrans, Anthony Ed- en, um hvaða svar brezka stjómin hygðist gefa við mála- leitan konu Rudolf Hess iim leyfi til að flytja til Englands og dveljast þar með manni sin- um. Rudolf Hess hefir verið fangi Breta eins og kunnugt er síðan hann í maí 1941 eftir hið sögu- lega ferðalág frá Þýzkálandi lét sig stnfa niður í fallhlíf i Skoi- landi. London í gærkvekii. Bretar sökktu í gær .stóru birgðaakipi fyrir Þjóðverjum á Ermarsundi, enn freantirv2. hiað-, b^turn, Birgðasídpjð. „Háfði öR- u.ga bersfeipafylgd. ’ J:;i ’ LONÍX>N í gærkveldí. IJTITLER hefir svipt tvo þekktustu herHhöfðingjú M sína herstjórn, þá von Bock og Halder, forménn herforingjaráðs Hitlers. Þessi frétt, sem hyggl er ;ó ár reiðanlegum heimildum, hefir vakið atbygfi um alfeán heim. von Bock stjórnaðí sójkn þýzka hersins í sunaar á suðnr vígstöðvunum í.Rússlandi bæði við Stalingrad og i Kófeasm. Það hefir þegar verið tilkynnt, að von List hafi tekið vIS stjórn þýzka hersins í Kákasus. Frétt frá Mosfeva hermir, að Ilitler hafi látið setja von Bock í fangelsi. Halder er talinn einn af hæfusta hcraböfðmgjum Hitlers. Það er sagt, að það hafi verið eftir feasss ráðum, að Hitler lagði í Rússlands-herferð sína. Hann feefir mjög lagt á ráðin um þjálfun þýzka hersins. Halder er sagður ha£a verið á móti því, að berjast á tvennum vígstoðvuh. Þess vegna hafi harrn viljað láta sigra Rússa, áðnr cn lagt væri f innrás í England. Honum hafi nú siðast verlð falið það verkefni af Hitler, að undirbúa þýzka herfnn í Rússlandi undir vetrarhernaðinn. Ekki alls fyrfr löngu átfi Halder 4» ára starfsafmæli í þýzka heroum, og var hana þá óspart ktS- aður af foringjum nazista í þýzkum hlöðum. Nú lætmr Hitler örðugleikana f Rússlandi Mtna á homum og svipfir faan» störfum f þýzka heroum. I»essi tíðindi, að Hitler svipttr þessa tvo allri berstjóro, sýna betur en nokkuð amial, að hann ar fcominn i hið mesta öngþveifii með allar framMRaiúelhBÍl sínar í styrjöldlani,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.