Alþýðublaðið - 17.10.1942, Page 7

Alþýðublaðið - 17.10.1942, Page 7
Láugardagur 17. október. 1942. ALÞYOUBLAÐIÐ 5 Bærinn í dag. \ Næturlæknir er Kjartan Guó> immdsson, Sólvallagötu 3, sími 5351. Næturvöröur er í Laugavegs- apóteki. Hlutaveita skáta. Dregið hefir verið í happdrætti Mutaveltunnar og komu upp eftir- farandi númer: 672 sumarkvén- kápa, 726 rafm.ofn, 2228 kaffistell, 2436 rykfrakki, 2589 vindsæng, 2623 skinnjakki, 5852 lyfjakassi, 6387 svefnpoki, 8702 kventaska, 9556 kventaska (rúsk.), 10831 standlampi, 11146 kertastjaki, 11381 ullarkvenkápa, Í1209 kven- taska, 12521 kvenstuttkápa, 12751 rafm.ofn, 12928 kvenkápa. Mun- anna má vitja i skrifstofu Skáta- félags Reykjavíkur, Vegamótastíg 4, mánudag (19. okt.) frá kl. 8% —9% e. h. Frjáíslyndi söfnuðurinn. Messað á morgun kl. 5 (vetrar- koman). Sr. Jón Auðuns. KOSNINGASKRIFSTOFA A- LISTANS (Frh af 2. siðu.) 1915 og 5020 og fyrir kjör- skrámar: 2931 og 3980. VinTuim af krafti og ahuga fyrir A-listann — Alþýðuflokk- inn — og stefnu hans. Svörum rógi og níði kommúnistanna og peningaaustri íhaldsins með brennandi áhuga og órjúfandi einingu! KJósum A-listann! Dngliflesgiltnr ,'S Á; í X s s s s óskast. Upplýsingar hjá Hf. EgiII Vilhjábnsson. Dflgan mann vantar atvinnu, Enn fremur herbergi og fæði. Upplýsingar í síma 5461. Að gefnn tilefni viljum við taka fram, að ó- heimi.lt er að óska eftir síma- viðtali við okkur í starfstíma ofckar. Ennfremtir er þýðing- arlaust að biðja okkur að út- vega aðgöngumiða að kvik- myndahúsinu. Starfsfólk Gamla Bíó Sjómemi vita hvers virði „Sigurjónsk' anw hefir verið þeim. MILO wiiMíniHMítt- A*m vúkmow ui»»mh s REYKJAVÍK er fyrst og fremst fiskveiða- og verzl- unarbær. Liggur því í augum upp. að fólkið, sem bæinn bygg- ir, er að stórum hluta fiskimenn og farmenn og aðstandendpr þeirra. Fólk þetta hefir á und- anförnum áratugum háð bar- áttu sína við óblíð, en þó batn- andi skilyrði, sem segja má að batnað hafi í réttu hlutfalli við vaxandi samtök sjómannastétt- arinnar, vöxt bæjarins og við- gang. Á hafi úti var verkaskipt- ingin svo sem verkin stóðu til, en þegar að landi kom, voru hagsmunirnir, og eru raunar enn, sameiginlegír, því allir áttu það sameiginlegt, að laun- in fóru eftir aflanum, jafnt hjá skipstjóra sem háseta. Þá, eins og nú, þótt aldarandinn væri annar, var við einn að deila fyr- ir báða aðilja — svo að þá, eins og nú, voru hagsmunir yfir- og undirmanna nátengdir saman. Lífið á sjónum, bæði fyrr og síðar, hefir verið og er einskon- ar fjölskyldulíf, þar sem heim- ilið er skipið, en fjölskyldan skipshöfnin. Nokkrum stakka- skiptum hefir þó þetta líf tek- ið og í brýnu slegið milli yfir og undirmanna út af misjöfnum skilningi á kjörum og aðstæð- um, sem hinir ýmsu meðlimir „fjölskyldunnax“ bjuggu við.’ Á tímabili skipuðu yfirmenn skip- anna sér í hóp eigendanna, einn ig í baráttunni gegn kjarabót- um hinna lægra settu um borð. Þeirra, sem jafnan unmi erfið- ustu verkin og höfðu lengstan vinnutíma. En á þessu hefir orð ið nokkur breytíng hin síðari ár. Menningin, hinn nýi timi, hefir haldið innreið sína einnig til vor. Vélamenningin með öll- um sínum gögnum og gæðum, hefir fært. okkur heim sanninn um, að enginn má án annars vera, og að hið minnsta hjól í yélinni, sem hið stærsta, er jafn nauðsynlegt, til þess að öll vél- in geti gengið — skiiað afköst- um, framleitt til heilla fyrir land og lýð. Af þessu hefir myndazt gagnkvæmur skilning- ur milli yfir og undirmanna, aftur á ný, og hafa vissir menn, sem sjómenn hafa valið fyrir fulltrúa sína unnið ósleitilega að því, að þessi eining og skiln- ingur mætti aftur ríkja. Einn hinn fremsti í þeirri fylkingu er Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, 3. maður á lista Alþýðuflokks- ins við þessar kosningar. Hann hefir alla tíð verið í fararbroddi fyrir ■ samtökum íslenzkra sjó- manna, gildir það jafnt um kjarabætur fyrir þá, sem lægra hafa verið settir, og um menn- ingar- og öryggisbætur fyrir sjó- mannastéttina í heild. Allir kannast við nafn þaé, sem núverandi atvinnu- málaráðherra, Magnús Jónsson, valdi umbótum á öryggi og menningu sjómanna, yfirmanna sem undirmanna, Sigurjónskr una“, eins og hann nefndi þær umbætur. Og sjómennimir sem notið hafa umbótanna og metið gildi þeirra, hafa sýnt þessum leiðtoga og munu enn sýna honum hvar í hópi þeir standa, og að ,,Sigurjónskan“ er þeim dýrmætari og aðstandendum þeirra, en orð fá lýst. Sjómaðurinn, jafnt yfirmað- urinn sem undirmaðurinn vita vel að síaukið eftirlit með ör- yggi skipanna, loftskeytatæki, loftskeytamenn, hvíldártími í hafi og hafnarírí, allt er þetta ,,Sigurjónska“! Konur sjómanna . og skyldu- lið muna vel, hvernig umhorfs var áður en ,.Sigurjónskan“ komst á. Þá var ekki ákveðinn tími heima með ástvinum, þeg- ar skipið var í höfn — þá var hangið um borð og beðið — kon an eða unnustan stóðu stundum á bryggjunni tímum saman og biðu. Enginn vissi eftir hverju beðið var. Duttlungar, en ekki nauðsyn, réðu burtferðartíma. Vöndúg- heit einstakra manna réðu út- búnaði og öryggi, tryggingar voru á borð við kýrverð í þá daga. Ástvinum sjómanna var gert að sjá um sig ef fyrirvinn- an, sjómaðurinn, féll í valinn. ,,Sigurjónskan“ hefir vaxið með hverju ári sem Sígurjón Á. Ólafsson hefir setið á þingi — öryggið, fjárhagslegt, og á annan hátt vaxið fyrir alla er sjóinn hafa sundað, svo og að- stendendur þeirra. í aðeins ein- um stjórnmálaflokki hefir urjónskan“ hlotið fulla viður- kenningu, það er í Alþýðu flokknum, en þar hefír Sigur jón jafnan verið hafður í kjöri og svo. er enn. En það, hvort Sígurjón skyldi á þing, hafa kjós- endurnir jafnan ákveðið, það hefir alltaf verið, og er enn, á þeirra valdi að koma Sigurjóni á þing. Það er ekki meira þrek- virki fyrir sjómennina og að- stendendur þeirra að koma Sig- urjóni nú á þing, en það var, þá er hann fyrst var kosinn, því aldrei hefir starfa hans gætt svo röculega sem nú. Á það jafnt við um alla er sjóinn sækja, enda löngU viðurkennt af mönnum, án tillits til flokka. Hversu erfitt uppdráttar mál- efni sjómanna eiga, er ljóst af því, að einungis einn flokkur, hér í Reykjavík, hefir treyst sér til að hafa fulltrúa sjó- mannastéttarinnar í sæti, þar sem honum væri vlst þingsæti. Það er Alþýðuflokkurinn. f Kommúnistarnir, með sínum fagurgala, hafa engan, sem til greina getur komið. Sjálfstæðisflokkurinn heldur ekki. Enda ekki von hjá hvor- ugum! Hvorugir virðast aðhyll- ast ,,Sigurjónskuna“. Um Fram sókn og hina þarf ekki að tala Reykvísk sjómannastétt — yfirmenn sem undirmenn, sem sjóinn sækið — ástvinir sjó- manna — allir þið sem unnið málefnum sjómanna! Það er á ykkar valdi að koma Sigurjóni á þing. Nú eins og fyrr. Undir ykkur er það komið hvort á- Elsku, 'hjartans, litli drenguxinn okkar, KRISTJÁN HAUKUK, andaðist aðfaranótt 16. október. Norðurbraut 3, Hafnaxfírði, Sigrún Gissprardóttir. Kristján Steingrímsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð vxð fráfall og jarðarför MAGNÚSAR ÞORSTE3NSSONAK járnsmiðs frá Kolsholtshelli. Börn, stjúpdóttir, fósturbarn, tengdabörn og barnaböm. V;- s s s s s s ■ V s s s V ■ s s f DAG s s verður fískur seldur í íshúsinu Frosti (Sænsk-íslenzka- V $ frystihúsinu) fyrir aðeíns 40 aura kilóið. séu keypt V ■ / v V s 50 kg. minnst. ý i S Kjörfundur til að kjósa alþingismerm fyrir Reykjavík fyrir næsta kjörtímabii, átta aðalnxemx og átta til vara, hefst sunmidagmn 18. október n. k. kl. 10 árdegis. S Á í s 34. kjördeild er í Iðnskólanum og 35. kjördeild S * S s Kjósendum er skipt í 35 kjördeildir. 1.—28. kjördeiid er í Miðbæjarbamaskólanum, 29.— er í Elliheimilimt. Skipting í kjördeildir verður augiýst á kjörstað. Undirkjörstjómir mæti í Miðbæjarbamaskól- anum, í skrifstofu yfirkjörstjómar, stundvís- lega kl. 9 árdfgis. Taíning atkvæða hefst £ Miðbæjarskólamxm mánudaginn 19. október kl. 24. Yfirkjörstjórnin í Reykjavik, 14. okt. 1942. Hjðra Þérðarson* Elnar B. Gnðmundsson. Sfp. Gnðmnndsson. framhald verður á starfi hans á alþingi fyrir menningar- og ör- yggismál okkar. Öll eitt! Kjós- um Sigurjón á þing! Setjum X við A á sunnudaginn kemur. Sigurjón skal á þing! Sjómannafélagi Nr. 516. ERINDI JÓHANNS SÆMUNDSSONAR Frh. af 2. síðu. um þetta fádæma hneyksli, að eins birt um það smáiklausu á öftustu síðu og eiginlega ein- göngu til þess að geta komið að ónotum og skætingi í garð Al- þýðuflokksins og Alþýðublaðs- ins. Þannig snúast kommúnistar við þessu svívirðilega tilræði við frjálsa hugsun í landinu. Það er engin furða, þó að mönnum blöskri framferði valdhafanna. En þannig er siðfræði þeirra í opinberum málum. Látið þá finna nístandi fyrirlitningar- kulda yikkar við kjörborðið á morgun! St. Há. ðansleikur verður í Oddfellow-húsinu í kvöld. Hefst kl. 10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.