Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 6
» Kauptaxti verkakvenna i Hafnarfirði. Stjórn verkakvennafélagsins ,,Framtíðarinnar“ í Hafn- erfírði hefir ákveðið að kaup og kjör verkakvenna í Hafn- srfirði skuli vera frá og með deginum í dag sem hér segir: 1„ gr. Alxnennur vinnudagur reiknast frá kl. 8—17. Eftirvinna reiknast frá kl. 17—20. Fastir matmálstímar séu frá kL 12—13 og 19—20 í allri vinnu. Sömuleiðis skulu ákveðnir tímar vera til kaffidrykkju frá kl. 9—9,30 og 15—15,80. Sé unnið á þessum tíma, skal það greitt með tvöföldu dagvinnukaupL 2. gt. Engin vinna sé framkvæmd frá kl. 20—6 og ekki eftir kl. 12 dagana fyrir stórhátíðir eða á sunnudögum inema við fiskþurrkun. Laugard. fyrir páska má þó vinna frá kl. 4 árcL til kl. 12 síðd. Ifelgid|SP3kaui» sé á öllum helgi- dögum þjóðkirfefiffifiár, svo og 1. suœiSdag, 17. júní og 1. desember. 1. maí og 19. júní skulu vera frídagar og þá ekki i unnið. Vinnuveitendur geta þó, ef sérstakléga stendur á, fengið imdanþágu og látið viinna á sunnud. og eftir kl. 20 á virkum dögum, en aðeins með áður fengnu leyfi frá stjórn V. K. F. Framtíðarinnar, gegn skriflegri beiðni með tilgreindum ástæðum. 9, gr. Tímakaup fullverkfærra kvenna skal vera sem hér segir: «. fyrir dagvinnu kr. 1,50 pr. klst. — eftirvinnu —1 2,25 — — — helgidagavinmu — 3,00 — — — næturvinnu, ef leyfð er, — 3,00 — — b. Ákvæðisvinna við fiskþvott: Fyrir að þvo 100 st. af þorski yfir 18” kr. 4,00 — — — 100------löngu — 4,00 — — — 100------ýsu — 2,50 — — — 100------stór-ufsa — 3,00 — — — 100------smá-ufsa — 2,50: — — — 100------labrad.fiski undir 18” — 3,25 — — — 100-----------do. frá 18”—24” — 2,50 Ef unnið er að fiskþvotti í tímavinnu skal greiðast kr. 2,00 pr. klst. Verkakonur leggi sér til bursta sjálfar. , ‘ 4. gr. Atvinnurekendum leyfist að taka aðeins konur úr V. K. F. Framtíðinni í vinnu. Þessi grein telst brotin, ef verkstjóra er bent á, að aðili sé ekki í V. K. F. Framtíðinni, en hann sinnir því ekki þegar, að 'krefjast félagsskírteinis. Þá skulu og atvinnurekendur veita verkakonum upphitað hús ásamt bekkjum og borðum til kaffidrykkju og sjá um, i að náðhús á vinnustöðum séu í lagi, einnig að nægur fisku^ sé alltaf á borðum og vatn í þvottakörum, þegar konur eru við fiskþvott. Vatn til fiskþvotta skal hitað upp í samráði við trúnaðarmann félagsins á hverri vinnustöð. 5. gr. Skylt er atvinnurekanda að greiða verkakonum kaup frá þeim tíma, sem/þeim er sagt að mæta á vinnustað, hvórt heldur er til fiskþurrkunar eða annarrar tímavixmu. 6. gr. Slasist verkakona við vinnu eða vegna flutnings til eða frá vinnustað, skal hún halda óskertu kaupi eigi skemur en 6 virka daga. Vinnuveitandi kostar flutning hinnar slösuðu til heimilis eða sjúkrahúss, ef læknir telur flutn- ing nauðsynlegan. 7. gr. Verkakonur eiga rétt á að fá sumarleyfi í samræmi við ákvæði frv. til laga um orlof. verkafólks, er flutt hefir verið á alþingi, hvort sem það verður að lögum eða ekki. Á meðan þessi réttur er ekki tryggður með lögum, skal verkakonum skylt að sýna skilríki fýrir því, að þær séu skuldlausir meðlimir V. K. F. Framtíðarinnar, og þá því að eins, ef svo er, ber þeim réttur til þess að fá sumar- leyfispeninga greidda. 8. gr. Atvinnurekendur skulu láta verkstjóra sína gæta fyllstu varúðar og aðgætni við. alla vinnu, að svo miklu leyti, sem vald þeirra getur haft áhrif á það, með vinnutilhögun eða á annan hátt. 8. gr. Á allt kaup, sem um getur í taxta þessum, skal koma full dýrtíðaruppbót mánaðarlega samkvæmt vísitölu kauplags- nefndar, og skal miðað við vísitölu næsta mánaðar á undan þeim mánuði, sem greitt er fyrir. Taxti þessi gildir þar til annað verður ákveðið, og á- fekilur félagið sér rétt til þess að segja upp taxtanum hve- 'pær sem er með eins mánaðar fyrirvara. ! Hafnarfirði, 26. okt. 1942. j v Stjórn verfcakveimafékgsins „Framtíðarinnar“. ALPYÐUeLAOtO Útivist barna. Hér með er athygli vakin á 19. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur, sem hljóðar svo: „Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og Öl- drykkjustofum. Þeim er óheimill aðgangur að almenn- um kaffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðn- um, sem bera ábyrgð á þeim. Eigendum og umsjónar- mönnum þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái þar ekki aðgang né hafist þar við. Böm yngri en 12 ára mega ekki vera á almanna- færi seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seínna en kl. 22 frá 1. maí til l' október, nema í fylgd með fullorðnum. Böm frá 12—14 ára mega ekki vera á almanna- færi seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Foreldrar og húsbændur bama skulu að við lögð- um sektum, sjá um að ákvæðum þessum sé framfylgt." Mun lögreglan hafa ríkt eftirlit með, að ákvæði þessi séu haldin og tafarlaust láta þá sæta ábyrgð, sem brjóta gegn þeim. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. okt. 1942. Agnar Kofoed-Hansen. HANNES Á HORNJNU Framh. af 4. síöu. en okkar sjálfra, vitandi það, að „enginn gerir svo öllutn líki, og ekki guð í himnaríki". „EN VIÐ VERÐUM líka að skoða útvarpið sem menningar- tæki og sem slíkt verður það að flytja það sem gott er. Þú veist það sjálfsagt, Hannes minn, að það er til fjöldi af fólki, sem ekkert gefur fyrir hina fræðandi fyrir- lestra og erindi sem útvarpið flyt- ur. Ættum við þessvegna að heimta þeim líka fækkað? Ég segi nei! Því að útvarpið er ekki dægra dvöl, sem á að svæfa samvizkuna og hugann. Heldur á það að vekja okkur til umhugsunar um fræð- andi efni og lyfta hugum okkar upp úr dægur-þrasinu og stritinu. Og hvíla okkur um leið eftir erf- iði dagsins." „TIL ÞESSA er hin æðri tón- list einmitt eitt af beztu meðölun- um. Hún talar til hins bezta í manneðlinu og lyftir huganum" á hærri svið, gegnum ryk dagsins og með henni kemst maður í heilagt umhverfi. Hannes minn, ég hefi aldrei drukkið mig fullan, en ef það er eins mikil nautn, eins og ég naut í eitt sinn, er ég hlustaði á 9. symfoníu Beethovens, þá skil ég að menn geti langað í vín. Gerðu það nú fyrir mig að setj- ast við útvarpið og hlustaðu, bara hlustaðu á eitthvert af hinum æðri tónverkum, þá fyrst getur þú notið þess; og það skaltu vita að það er nautn“. „FRÁ MÍNU SJÓNARMIÐl séð er hin lélegasta dansmúsík, sejn út- varpið flytur, ekkert betri heldur en upplestur úr erlendum eldhúss- reyfurum, hvort tveggja talar til hins lægsta í tilfinningum manns- ins. Og það má vera okkur á- hyggju efni að á slíkt virðist fjöld- inn af unga fólkinu helst vilja hlusta. — Við mættum gjarnan fá að heyra oftar í hljómsveit Bjarna Böðvarssonar". „EG HEFI BEÐIÐ með eftir- væntingu eftir að fá að heyra tríó Tónlistarskólans eða aðra þá hljómlst, sem þaðan kemur, en alveg árangurslaust. Hversvegna fáum við ekki að heyra til þeirra? Að endingu: Meiri æðri tónlist í útvarpið og skýringar með“. OG SVO SENEMBR íónas frá Grjótheimi mer eftirfarandi bréf um lífsbaráttuna og bílinn sinn: „Væri ég ekki jafn pennalatur og raun ber vitni, mundi ég oft senda þér smápistla, Hannes minn. Þar sem þú ert eini . blaðamaðurinn, sem ég þekki til, að óhlutdrægt taki til birtingar, eðlilegar að- finnslur, frá Pétri og Páli“. „EN ÞAU ERU VERST hin þöglu svik, sem þegja við öllu röngu“. Og oft getur sá verið bezti vinur- inn sem til vamms segir. Oft hefir verið þörf á að stinga á kýlum ósómans; þótt nú yfirtaki. Það t. d. virðist nú orðið fag einstakra manna, að ganga að bílum, hvar sem þeir standa og stela úr þeim ýmsum stykkjum, sem þá, eða aðra vanhagar um, en annars ófá- anleg og dæmi til þess að gamlir bilahlutár hafa verið seldir marg- földu verði, móts við það sem þeir kosta nýir. Vörubíll sem ég á og hefi ekið lengst og gengur undir nafninu „Grjótheimagráni", hefir orðið í lengri tíma að standa utan- gátta hjá verkstæði einu, vegna þess að ekki hafa fengist í hann vissir hlutir til endurnýjunar. BÝRJAÐ VAR Á að stela úr honum nýlegri viftureim. Síðan benzínleiðslxim ásamt öllum sam- böndum frá sogdúnk að blöndung, er sett hafði verið nýtt og nú ófá- anlegt. Annars undur hvað miklu hefir verið búnkað inn í landið af alls konar bílum, sem hvergi eiga griðastað, en tilsvarandi engin á- herzla lögð á að panta varahluti. Dæmin um óþægindin og tjónið beinlínis og óbeinlínis, sem af þessu leiðir, mundu verða fleiri en það, sem 100 Hannesar gætu móti •tekið; ef hver bíleigandi segði frá sínum æfintýrum. EFTIRFARANDI VÍSUR vil ég biðja þig fyrir til birtingar, sem orðsendingu til þeirra, sem gjörðu sig að svo litlum mönnum að plokka áðurnefndum stykkjum úr Grjótheimagrána, ef einhvert 6- vænt atvik gæti orðið til þess, að vekja þeirra svæfðu samvizku. Bíla þjálast þjófafag, )MXfi að mála og smána. Qg standi. á íiá'tam nótt og dag, ssm níddu og stálu úr Grána. Dæmi nefni aðeins eitt eftir gefnum ráðum. í flestum efnum óska heitt, að þeim hefnist báðuin. MQðvikudagnr £$, októb«r 1942. I Píanó | | Óskást til liiigu lengri eðai $skemmri tíma. Vií borga ^ >200 — 250 kr. á mánuði ) |góö meðferð. UppL íj )síma 9080 eftir kl. 1. I |Ný fðt fjrrir gðmnl| ^ Látið oss hreinsa og pressa) Sföt yðar og þau fá sinn upp-\ Srunalega blæ. S ) Fjjót afgreiösU. ) S EFNALAUGIN TÝR,} r Týsgötu 1. Sími 2491.^ f Í Þiónn atvinnurek- endavaldsins. Framh. á 6. síðu. er því >hægt að segja, að háma hafi verið nauðungarsamningur þess vegna. En hvers vegna var þá þessi sprauta hins starblíndá kommúnisma að gera samn- inga fyrir hönd „Iðju“ áður en öll önnur verkalýðsfélög tóku upp samninga? Það er ótrúlegt að fremur veikt félag hafi hag af því að gera samninga á und- an hinum sterku og þrautreyndu félögunr. Það hefir að minnsta kosti ekki verið skoðun Sigurj. Á. Ólafssonar eða Stefáns Jóh. Stefánssonar að heppilegt væri að láta veikbyggðustu félögin 1 ‘ ganga á undan—og þannig hag- aði Runólfur Pétursson sér ekki meðam hann var fonnaður Iðju.. X. „Félagi Bjöm“. eins og Brynjólfur Bjamason kallar þennan skilyrðislausa jábróður sinn í öllum greinum, er verk- stjóri hjá umsvifamiklum iðn- rekanda, sem oft hefir hlaupið undir bagga með kommúnistum þegar f járhagur blaða þeirra og bókaútgáfu hefir verið kominn í öngþveiti. Það virðist svo sem fjárhagur kommúnistaflokksins hafi verið eitthvað bágborinn um sama leyti og „félagi Bjöm“ udirskrifaði hneykslissamning- inn, sem batt iðnaðarverkafólk- ið á klafann. En hvað sem þessu líður, þá er það víst að í aug- um okkar sem iðnaðarvinnu stundum er formaður Iðju Björn Bjamason versti verka- 1 lýðssvikari, sem þetta land hef- ir alið. Iðnaðarverkamaður, Smátt þó vinni eflaust á, ei má kynning gleyma. Eg skal finna þjófa þá og þeirra minning geyma. MAÐUR NOKKUR leit af tii- viljun inn í bílinn minn og ávarp- aði mig með því, að kasta fram fyrstu hendingunni á eftirfarandí vísu, sem ég samstundis bætti við, eru 2 vikur síðan. „Stundum vinnur Stalin á“. Stundum Hitler betur. Annar hvor mun úrslit sjá, eftir næata vetur“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.