Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.10.1942, Blaðsíða 7
 MSðvtkuáagtw 28. október 1842. ALÞYÐUBLAÐIÐ t Bæriön í dag. Nœturlæknir er Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu 117, sími ■ Sýnlisij: M Grieg ð Beddn Gabler. Næturvöröur er i LyfjabúÖinni IðUKDÍt.' Hvertisstjórafundur, : með, tnínaðarmönnum flokksins <flokkssijórn og þingmönnum) vferöiur í Iðrió, uppi, föstudaginn 30. okt. kl. 8.30. Nánar í fundax- boöi, póstlögðu í dag. Stjórn Alþýðuflokbsins. Eyrbekkingafélagið í Reybjavíb heldur skemmtikvöld í Oddfell- o*r annað kvöld. Til skemmtun- ar verður m a.. ræðux, söngur og dans. Vördflutningabifreið ók á eina stóru rúðuna í nýju vérzluninni á Laugavegi 28, Laufa húsinu. Bifreiðin var að forða sér undan atmarri bifreið, sem ók í veg fyrir haria ög ók því upp á •gangstéttina. Þá sprakk á einu hjóli bifreiðarinnar og mun bif- reiðarstjórinn hafa við það misst stjóm á bifreiðinni. Lenti hún á rúðumii og mölbraut hana. Leifíuri h.f. hefir nýléga sent á markaðinn þrjár barnabækur. Eru það Hrói Höttur í nýrri þýðingu eftir Frey- stein Gunnarssori, I—-II. hefti af dæmisögum JEsóps og loks „Legg- ur og skel“ eftir Jónas Hallgríms- son, Frá setuiiðssstjórninni hefir blaðinu borizt eftirfarandi tilkynning: „Övinafiugvél var yf- ir Kvík í gær, 27. okt. Þrír stundárf jórðungár liðu frá því hættumerki var gefið og þar til gefxð var merki um að hætta væri liðin hjá. Engum sprengjum var varpað. Flugvélin var hrakin burt irieð ákafri loftvarnaskot- hríð.“ Með ástarkveðju heitir mýndin, sem Tjarnarbíó sýnir núna, og er það ameríksk- ur gamanleikur með Merle Ober- on, Dennis Morgan og E,ita Háy- worth í aðalhlutverkunum. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Heddu Gabler kl. 8 i kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 2 í dag. Tjðrnín er að SJíðHíaíélagiö seíor opp sbák á Tjarnarbakliamiffi rjijj ö R NIN er að verða I skautafær. Það breytist ekki, hvorki Tjörnin né ísinn á henni,' þegar frost er, þó að allt annað gangi aflaga. í gær voru börn og unglingar byrjaðir að reyna ísinn og síðdegiq í gær og í gærkveldi varð ísinn enn traustari. Það má því gera ráð fyrir að ungir Reykvíkingar af báðum kynjum muni leita út á Tjörn- ina næstu kvöld, taka skautana sína og fægja þá og fara til leika á björtum kvöldum. Það er líka góð skemmtun og holl. Skautafélagið hefir sótt um það til bæjarráðs að mega hafa skúr á Tjarnarbakkanum við Hljómskálann eins og undan- farna vetur og samþykkti bæj- arráð það einróma. Mun Skauta félagið líka sjá svo um að þarna verði þau þægindi fyrir unga fólkið, sem fer áskauta á Tjöm- mni í vetur. HUN var en gæst kún, nu er hun borte.“ Manni datt 'þetta í hug að lokinni leiksýningunni á Heddu Gabler í höndum frú Gerd Grieg. .. Henrik Ibsen ér torskilinn. Fyrst, þegar ég las rit hans, skildi ég þau ekki; mér leiddist hann. OÉg talaði um það við konu, sem dáðist mjöfg að hon- um. Hún sagði: Þú skilur hann seinna. Og hún bætti við: Manstu eftir myndinni af Ibsen, þar sem hann situr og styður' hönd á 'hné. Þegar ég sé hana, langar mig til þess að krjúpa við fætur hans og kyssa á höndina. —• Þetta var mér enn torskild- ara. Og ég hefi ekki skilið leik- ritið Heddu Gabler fyrr en frú Gerd Grieg opnaði augu mín eitt kvöldið í Iðnó um daginn. Væri höfundurinn á meðal okk- ar, þá held ég að bitra brosið myndi hverfa; hann hlyti að brosa áriægjulega og risegja: Þetta er hún Ijóslifandi, — stór- brotin hæfileikakona, sem verð- ur um megn það hlutskipti, að vera aðeins skuggi mannsins. Hún er í örvæntingarástandi, þegar hún birtist á leiksviðinu; henni er nú Ijóst, að hún getur ekki valdið þessu hlutverki, að vera aðeins kona Jörgen Tes- man. Smámunal. atburðir, eins og nærgöngul forvitni frænk- unnar, um að hún, sé farin að líta betur út, hópast upp og verða ásamt öðru það ofurefli, sem ríður henni að fullu. En eru það ekki þessir ótal smámunir, sem gera. lífið súrt eða sætt? Ósk hennar um að gera mann sinn að forsætisráðherra, kann að virðast hégómleg metorða- girnd, en gætu það ekki verið bundnar óskir hennar eftir að fá einhverju fram komið — öðru og mieira en að fæða börn. Ósjálfrátt dettur manni í hug aðstaða konu Bandaríkjaforset- ans og líf hennar. Þegar konan fær ekki apnað verksvið, gerist hún „blóðsugan í striti karl- mannsins — munaðardrósin“, eins og einhver maður sagði, en jafnvel það varð Heddu Gabler ium megn. Mikið vill alltaf meira, og nú óska margir þess, að hinn norski gestur mætti fá tíma til að sýna okkur fleira. Hvemig er Nora í norskum höndum í „Dukke- hjemmet“? Og hvernig er „Vor ære og vor magt“? Væri ó- mögulegt að fá það, ef við biðj- um vel? M. H. Evikmyndin Jceiand1 er ðréðar til stuðn- ings nm. Hjónabanti. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðs- syni Ragna Björnsdóttir og Ólaf- ur Guðbjartsson. Heimili ungu hjónanna verður á Grett. 7. Aðalfundurinn er í kvöld kl. 8 í húsi K.F.U.M, Mætið stund- víslega. Valsmerm! Hlutavelta félags- ins verður nik. stmnudag. Mun- um veitt móttaka hjá Grímari Jónssyni í Varmá. “Washington Post” gerir í gær athugásemdír sínar við kvikmyndína “Iceland” . og gágnrýnir hana mjög. Þar segir: „Hún gengur hreinu skemmd arverki næst með því að lýsa einu elzta og framíaramesta þjóðveldi heimsins, sem að vísu er lítið ríki, en þó þýðingarmik- il bandamannaþjóð, sem ísköku, byggðri ágjörnum síldarbrösk- urum.“ Enn fremuri: ;,The Fe- deral Bureau þf Jnvestigation hefir' yfrið nóg að gera víð að handtaka framandi óvini, sem starfa innan landamæra okkar, og þyrfti því að útnefna ein- hvern til þess að hafa eftirlit með þeim óhyggnu Ameríkön- um, sem án vitundar sinnar lið- sinna Möridulveldunum.“ SKILDINGANESSKÓLINN, Fnh. af 2. síðu. skóla gat ekki tekið málefni skólans til athugunar, vegna þess fyrst og fremst, að hún var formannslaus um nokkurt skeið. Kjörtímaþil skólanefnd- arformannanna var útrunnið 30. júní í sumar, en ríkisstjórn- inni þóknaðist ekki að skipa formennína að nýju fyrr en núna í september. Á fundi, sem skólanefnd Skildinganesskóians hélt fyrir nokkru, voru þessi mál rædd og voru þar sam- þykktar eftirfarandi ályktanir til að reyna með því að bæta úr brýnustu þörfinni, en það skal tekið fram, að ekkert af því, sem skólanefndin lagði til, hef- ir enn verið framkvæmt. „Vegna þess að fyrirsjáanlegt þykir, að skólahúsnæði það, sem verið er að innrétta í Grímsby á Grímsstaðaholti fyr- ir byggðirnar við Skerjafjörð, muni reynast ófullnægjandi, beinir skólanefnd því til bæjar- stjórnar, að elzta árgangi skól- ans verði ætluð kennsla í Mið- bæjarbarnaskólanum í vetur. í því sambandi þykir skólanefnd tilhlýðilegt, að börnunum verði séð fyrir ókeypis fari með strætisvögnum til skóla og frá. Jafnframt verði einum kennara skólans fengið starf við Mið- bæjarskólann. , \ Vegna skólahalds í Grímsby á Grímsstaðaholti fyrir börn úr Skerjafirði gerir skólanefnd það að tillögu sinni til bæjar- stjórnar, að börnum á svæðinu, sem takmarkast af Þvervegi, Reykjavíkurvegi og Þorragötu verði séð fyrir ókeypis fari með strætisvögnum til skóla og frá. Skólanefnd beinir því til bæjarstjórnar, að skólaþörnum í skólanum á Grímsstaðaholti verði séð fyrir öruggum loft- varnabyrgjum og bcndir í því sambandi á, að tryggja megi með sandpokahleðslum kjallara í nálægum steinhúsum, Fálka- gotu 1.3, Garðavegi 4, og fá skólabÖrnum þar loftvarna- byrgi með samkomulagi við eigendur húsanna. Um takmörk skólahverfisins Jarðarför móðúrsystur mirmar Nlkéíínu Kristínar Snorradóttlr fer fram föstudaginn 3Q, þ. m, og hefst með bœn heirxiili mínu Urðarstíg 13 kl. 1,30 e. h» Snorri Fr. Welding. Jarðarför mannsins mins twars Ássrimssonar skósmiðs, fer fram föstudaginn 30. p* m. og hefst með húskveðju kl. 2 e. h. á heimili okkar, Vinaminni, Aðat- götu 7, keflavík. _ Sóiyeig Brynjólfsdóttir, imnp fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: lanparneskverf i s Laugarnesvegi 52 (verztunin Vitínn). AnstnrSnærs ■ Hringbraut 61 (brauðbúðin). Laugavegi 139 (Verzl. Físbyrgí). — 126 (veitingöstofan „Póló") — 72 (veitingastofan „Svalan“). ' — 63 (veitingastofan). — 61 (brauðbúð Alþýðubrauðgerðar- innar). — 45 (veitingastofa). — 34 (veitingastofa). — 12 (lóbaksverzlun). Hverfisgötu 71 (verzlunin „Rangá"). — 69 (veitingastofan). Týsgata 8 (Ávaxtabúðin). Bergstaðastræti 40 (rr,atvöruverziun). — 10 (,.Flöskubúðin“). Skólavörðustig 3 B („Leifskalfi"). ¥est®iFlfeæri Vesturgata 16 (veitingastofa), — 26 (Konfektgerðin „Fjóla"), — 45 (veitingastofan ,,West-End“). — 48 (veiíingastofan), Bræðraborgarstigur 29 (brauðbúðin), Kaplaskjólsvegur 1. (VeizL Drífandi.) Miðhærs Kolasund (tóbaksverzlun). CsrliiisstataiEoIt t Fálkagata 13 (brauðsölubúð). * Skei*|aflorðer§ b Reykjavikurvegur 19 (Verzlun Jónasar JBerginann). og húsnæði skálans gerði skóla- nefnd eimóma þessa ályktun: í framhaldi af tillögu sinni á fundi 12. ág. 1941 vill skóla- nefrid beina því til bæjarstjórn- ai*, að sú breyting á skólahverf- unum í Reykjavík verði nú þeg- ar ákvéðin, að bæjarhlutar 1 sunrian Hringbrautar austur að ! Njarðargötu í Vatnsmýri og | flúgvelli verði sérstakt skóla- hverfi með nafninu Nesskóla- hverfi, og öll áherzla lögð á aC hraða byggingu fyrirhugaðs skólahúss.“ Það er ekki hægt að segja að bæjarstjórnarmeirihlutinr hafi áhuga fyrir uppfræðslr barnanna í Reykjavík. Ófremd- arástandið í málefnum Skild- inganesskóla er þar nýjastí dæmið. m*mvr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.