Alþýðublaðið - 31.10.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 31. október 1942.
ALÞTÐUBUÐIÐ
iM-í
Rússar taka Þjóðverja höndum.
Myndin er frá vígstöðvunum milli Don og Volgu og sýnir Hún þýzka hermenn gefast upp
fyrir Rússum.
Floti Japana hörfar fourt frá
Salomonseyjum.
* Smábardagar balda á-
fram á Gnadalkanal.
Fótgöngulið Bandamanna
sækir fram f Egjptalandl.
...— "■
Fangar ern stððngt teknlr.
LONDON í gærkveddi.
FÓTGÖNGULH) bandamauna í Egyptalandi hefir enn sótt
fram og hefir haldið öllu því landi, sem það hefir tekiS f
sókn sinni af möndulherjunum. Fangar eru stöðugt teknir, segSr
í fréttum frá Kaíró í dag.
Loftárásir eru stöðugt gerðar á stöðvar möndulherjanna og
flutningaleiðir. Þriðja olíuflutningaskipinu á leið til Tobruk he£k
verið sökkt.
Bauði kross BandarikJ-
anna seudir Rnssmn
hiðkmnarnöBn fyrir 4
milljjónir dollara.
N ORMAN DAVIS, formaður
ameríkska Rauða krossins,
hefir skýrt frá því að 10 millj-
ónir sjúkraklæðnaðar hafi verið
húnir til í Bandaríkjunum
handa særðum rússneskum her-
mönnum og væru þeir nú á leið~
inni til Rússlands.
Ameríkski Raúði krossinn
. hefir enn fremur sent Rússum
hálfa milljón punda af mjólkur-
dufti, hálfa milljón barna-
klæðnaða og hálfa milljón
klæðnaðar fyrir flóttafólk. Þá
hafa Rússum verið send hjúkr-
unarsögn fyrir 4 millj. doll-
ara.
Rommel lætur olíuflutninga- ♦
skipin sigla nú beint til Tobruk
en áður sigldu þau til Benghazi
syo honum hlytu að vera um-
hugað að hraða olíuflutninga-
unum. þegar hann lætur skipin
fara þessa leið, sem er mikið
áhættusamari.
Fréttaritari einn í Egypta-
landi símar blaði sínu, að í
éinni árás 8. hersins hafi
Roanmel raðað upp 200 skrið-
drekum til að stöðva framsókn
hans en skriðdrekunum var
tvístrað.
V
Þjóðverjar segjast hafa
hrundið tilraun brezka flotans
til þess að landsetja lið við
Mersa Matruh, en í Bretlandi
\ hefir ekkert verið minnst á að
tilraunir til að landsetja lið að
baki víglínunni hafi verið gerð-
ar.
Belginmenn þvingað
ir til vinnn i Þýzte-
hafa enn
NEW YORK í gærkveldi.
NOX flotamálaráðherra hefir átt tal við blaðámenn
hér í dag, þar sem hairn vék að sjóorrustunni og bar-
dögunum á Salomonseyjum. Knox sagði, að stórkostlegri
tilraim Japana til þess að rétta hlut siim við Salomons-
eyjar hafi verið hrundið, og hafi japanski flotinn nú hörfað
frá eyjunum, og eins hefðu tilraunir þeirra til að lirekja
Bandaríkjamenn frá Guadalkanal algerlega mishepþnazt.
Bandaríkjamenn, hafa fullkomið samband við hersveitir
sínar á eynni og hafa bæði komið til þeirra vistiun og liðs-
auka Við höfum áltveðið rás viðburðanna enn sem
komið er.
Wendel Wilble seg-
ír írá samtali sínn
við Stalin.
NEW YORK í gærkv.
WENDELL WILLKIE hefir
flutt annað erindi í út-
varp í Bandaríkjunum, og talaði
hann nú aðallega um ferð sína
til Rússlands. Lýsti Willkie
iðnaði Rxissa austur í Ural, sem
hann kvað að mörgu leyti jáfn-
ast á við iðnað Bandarikja-
manna.
Hann sagði einnig frá samtali
; sínu við Stalin. Meðal annaxs
' spurði Wíllkie Stalin úm mann-
fall Þjóðverja í Rússlandi og af-
leiðingar þess fyrir herstyrk
Þjóðverja. Stalin sagði, að þáð
öýndi beH'-hiánnfall Þjóðverja í :
• • 'lRÚsslaridlráð 94%'af vinnufær-
úm íbúum Mns hernumda hluta
Russlands hafi verið fhittir í
nauðungarvinnu til Þýzkalands.
Minniháttar bardagar halda
áfram á Guadalkanar. Eru
það aðallega framvarðasveitir
beggja aðila, sem eigast við.
Ameríkskur tundurskeyta-
bátur hefir hæft japanskan
tundurspilli tundurskeyti.
Tilkynning flotastjórnarinn-
ar í Washington um bardagana
við Salomonseyjar er á þessa
leið: Við strönd Guadalkanar
var um minniháttar viðureignir
að ræða. Bandaríkskar flugvéh
ar halda áfram árásum sínum á
stöðvar Japana. Seint í gær-
kveldi skutu ameríkskar orr-
ustuflugvélar niður tvær jap-
anskar sjóflugvélar í árás, sem
var gerð á Rekata Bay. í síðast-
liðinni viku voru 12 japanskir
skriðdreltar eyðilagðir á Gua-
dalkanar.
Á þriðjudagskvöldið hæfði
ameríkskur tundurskeytabátur
japanskan tundurspilli með
tundurskeyti. Tundurspillirinn
ætlaði að fara að landsetja lið
á Guadalkanar og var hann
hindraður í þvx þar sem. hann
stöðyá.ði^t .alveg. . . ,; .
Flugvélar frá Ástpalfuihalcia
áfram árásum sínum á-íKyrra
hafseyjarnar. Stórar sprengju
flugvélar gerðu loftárás á flota
höfn Japana í Buin á Bougain-
ville ey. Einu skipi var sökkt og
fjögur önnur löskuð.
NÝJA GUINEA
Ástralíumenn börðust í gær-
kveldi í návígi í fjöllum suður
af Kokoda og tókst þeim að
hrekja þá enn til baka. Árásum
hefir verið haldið uppi á Ko-
koda, en þar eru aðalbirgða-
stöðvar Japana.
Japanir gerðu tvær loftárásir
á Port Moresby síðastliðna nótt.
, Brezka stjórnin hefir heiðrað
6 brezka flugmenn, sem hafa
haft bækistöðvar í Rússlandi
fyrir framúrskarandi afrek.
ÞJÓÐVERJAR
ekM gefizt upp á því að
reyna að þvinga verkamenn £
hernumdu löndunum í vinnu til
Þýzkálands. Nú hafa þeir á~
kveðið vinnuskyldu í Belgíu og
eru allir verkamenn á aldrinum
20—40 ára skyldaðir að fara í
vinnu til Þýzkálands. Belgiska
stjórnin ■ í London hefir mót-
mælt þessum aðförum Þjóð-
verja:
Þjóðverjar hafa x gegnum úi-
varpið í París hótað frönskum
verkamönnum að Þjóðverjar
muni gera sérstakar ráðstafan-
ir éf: franskir verkaménn haldK
áfram að þrjóskast við að fara
til Þýzkalands.
Kaiser skipakongur
bVBBir verkamanoabA-
staðl.
RAssar taka 3 þorp
suðiir af Stalingrad.
----------------
Þjóðverjar senda nýjar liðsveitir til
Naltsjik vígstöðvanna.
R
LONDON í gærkveldi.
ÚSSAR segjast hafa staðið af sér að mestu síðasta áhlaup
Þjóðverja í Stalingrad. Þjóðverjar hafi að eins sótt frarae
100 m. og hafi sá spotti kostað þá líf 1500 hermanna.
Suður af Stalingrad segjast Rússar hafa tekið 3 þorp eftír
hax-ða bardaga og nyrðri fylkingararmi Timoshenkos norður af
Stalingrad verði einnig vel ágengt, og hafi hann hrakið Þjóðverja
ur nýjum stöðvum og neytt þá til þess að draga enn lið frá har-
dögunum í Stalingrad.
NEW YÖRK, 30. okt.
H3NRY KAISER, mesti
skipasxniður þjóðarinnar,
er,eirmig. með eina stærstu húsa-
smíðaáætlun heimsins, er sagt í
dag í' dagblaðinu PM.
Hús, sgm getur hýst 40 000
raanns, ar Kaisei' að Iáta sxriíða
haadá^ver^amönnum í' einhi taf <
skipasmíðastöðvum sínúím við;
Kyrrahafíð. .§iníðxn * þyxjáði' 15."
september og a að vera lokið 1.
jaxxúar. Svæðið fyrir bygging-
Rússar hafa enn ekki viður-
kennt fall Naltsjik í Kákasus,
sem Þjóðverjar tilkynntu í gær,
en segja, ‘að Þjóðverjar hafi
dregið að sér xrdkið lið á þeim
slóðum, og sé þar mikið barizt.
Þá er sagt frá því í rússneskum
arnar er 268 hektarar, og verða
' þar 10 000 íbúðir með húsgögn-
um, rafmagnsvélum og kæli-
ísfcápum. Þar verða 10 barna-
leikvellir, 19 milna vegir með
gangstéttum, sérstök yatns-
ieiðsla, hyxldarheirbergi, bóka-
fn og spítálár. ,
Það var Kaiser;,. sem, aýlegá
•‘iauk við srníði á- einu • 10 500
smáléátá Libértyákipi' á l4 dög-
um.
fréttum, að skriðdrekasveitxr
séu nú byrjaðar að taka þátt í
bardögunum. I
Þjóðverjar tilkynna, að þeir
hafi sökkt 9 skipum fyrir Russ-
um á Kaspíahafi.
New York í gærkveldi.
14. október Voru 4 250 000 í
amerikska hernum. Nú í dag
hef ir ýf irforingi ameríkska
hersins tilkynnt, að 4 500 000
mexin séu kömiíir í hérixm, sve*
herínii fiéfir vaxið um Á4 úr
milljön á tvéimur vikuni. Áður
haföi'‘ýérið tífkyhnt áð 80Ö‘00t
ameríKsMr’ hermenn víéfu ná
komnir til annarra landa.