Alþýðublaðið - 31.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1942, Blaðsíða 4
Au»rm«uptp fWJ>tí)öabU?>ii> ÚtgetenOI: Alþýðoflðfckiiriuk BttFtjwrl: Stetim Pietatsm RStátJóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfísgötu. Símar ritstjómar; 4001 og 4.902. Sfxnar igreiðslu: 4900 og 4906. Ver0 í lausasölu 30 aura. AlþýðuprenfcsmiSjan h,t Óþægilegar staðreyndir. ÞAÐ hefir af ýmsum verið bent á þá staáreyr.d, síðan gerðaaxiómslögm voru brotin a bak aftur, verkalýðsíélögin pndurheimtu saonnmgsrétt sinn sinn og nýir samningax voru gerðir við atvinnurekendur, að þau félög, sem eru undir for- ystu Alþýðuflokksmanna, náðu smm meiri kauphækkunum og kjarabótum, en hin, sem komm- únistar ráða. Kemur þssí mun- sur sérstaklega greinilega £ram á samningum Sjómsumafélags Reykjavikur og Verkakvenna- félags Framsókn annarsvegar, og samningum Verkamannafé- lagsins Dagsbrún og Félag verk stmiðjufólks, Iðju hinsvegar. Þag eru Alþýðuflokksmenn, sem stjórna tveimur hinum fyrmefndu, en kommúnistar atjórna hinum síðarnefndu. Það hefir farið mjög x taug- arnar á kommúnistum, þegar á þessa staðreynd hefir verið bent. Er það í sjáifu sér ekki nema skiljanlegt, þegar á það er litið, að þeir byggðu allt sitt klofningsstarf í verkalýðshreyf- inguimi, allan sinn undirróður gegn Alþýðuflokknum, alla gína pójitísku tilveru yfirleitt, é þeim rógburði, að foxystu- anerm Alþýðuflokksins í verka- lýðsfélögunum væru svikarar við verkalýðinn og héldu illa á málstað hans gagnvart atvinnu- rekendum. Við þeim mönnum þyrfti verkalýðurinn að snúa ibakinu og velja sér kommúnista í staðinn fyrir forystumenn. Þá væri hagur verkalýðsins tryggð- ur bæði í bráð og lengd. Það er augljóst, að það er allt ann- að en þægilegt fyrir Jtoromún- ista, að það skuli koma í ljós og á það skuli vera bent, að þau verkalýðsfélög, sem farið hafa að ráðum þeirra eftir margra ára undirróður, skuli ná mun verri kjorum við samninga við atvinnurekend- mr en hin, sem haldið hafa áfram að fela Alþýðuflokks- möimrnn mái sín. En þessu geta þeir ekki mótmælt. í stað þess svara þeir gagnrýn- inni á samningum sínum með fúkyrðum um forystumerm Al- þýðuflokksins og hótunum um það, að þeir skuii nú seisn verða „þurrkaðir út“ úr verkalýðs- hreyfingunni! En Alþýðublaðið þorir nú samt að segja, að haldi komm- únistar áfram að gera eins anikið lakari samninga, en Al- þýðuflokksœieínn fyrir hönd Jóbann Sænandssov i Innlend fæða og erlend IERTNDI því, er ég flutti í útvarpið s. I. miðvikudag, gerði ég samanburð á verði matvöru í stríðsbyrjun og verð- km nú, 1. október. Einnig gerði ég samanburð á því, hve marg- ar hitaeiningar fengjust fyrir hvem eyri þá af helztu fæðu- tegundunum, og hve margar nú Ldks bar ég saman hækkun kaupgjaldsins hér í Reykjavík Og hækkun smásöluverðs á helztu fæðutegundunum hér j Reykjavík. Niðurstaðan var sú, að venjulegt kaupgjald til verkamamxa hefði margfaldazt með tölunni 3,17, en verð á land búnaðarafurðum og saltfiski margfaldazt með enn hærri tölu. Sýndi ég fram á, að væri verð þeirra vörutegunda fært niður til samræmis við kaupið, mundi það koma í veg fyrir, að vísitalan hækkaði um 23 stig. Þegar ég fór að athuga þann útreikning nánar, sá ég talnaskekkju, sem veldur því, að sú ályktun um vísitöluna var röng. Niðurfærsla á verði land- búnaðarafurða til samræmis við kaupið mundi ekki koma í veg iyrir 23 stiga hækkun á vísi- tölunni, heldur hindra allt að 26 stiga hækkun á henni, og væri því árangur slíkra aðgerða enn meiri en ég gerði ráð fyrir í fyrra erindl mínu. Það skal einnig tekið frarn, að héðan af er ekki hægt að koma í veg fyrir að vísitalan hækki 1. nóvember, því að vísitalan verð ur vitanlega reiknuð út eftir því verðlagi, sem var á vörun- um þ. 1. október. Væri hins þegar hægt að fraxnkvæma slíka verðlækkun fyrr 1. nóvem ber að einhverju eða öllu leyti og ríkissjóður gæti tekið á sig þau útgjöld, er það kynni að hafa í för með sér, mundi vísi- talan og verðlagsuppbótin á kaupið lækka aftur frá og með 1. desember og kem ég að þessu atriði síðar. í þessu erindi mínu mun ég fyrst víkja að nauðsyn þess, að vér íslendingar neytum vorrar innlendu fæðu í sem ríkustum mæli, bæði af heilsufarslegum ástæðum, en einnig af þjóðhags- legum ástæðum. Ég ritaði grein í Andvara árið 1940 um næring- arþörf manna, en eiruiig vék ég GREININ, sem hér birtist, er hið margum-talaða siðara út- varpserindi Jóhanns Sæmundssonar tryggingayfirlækn- is um dýrtíð og verðlag, sem bannað var að flytja í útvarpið „fyrir kosningar“, Nú hefir það verið leyst úr banninu. Það var flutt í útvarpið í gærkveldi. Alþýðublaðið hefir fengið leyfi yfirlæknisins til að birta það eins og fyrra erindið. að þessum málum í bók minni Mannslíkaminn, er út kom sama ár. Þessi rit eru til mjög víða og vil ég því hvetja fólk til að riíja nú upp, það sem þar er sagt. Hér skal aðeins á það bent, að heilsufræðingar gera þá kröfu til daglegs fæðis, að í því sé ákveðin lágmarks magn, ókveðinna, hollra og nauðsyn- legra fæðutegunda. Sé út af því brugðið til muna, er talin hætta á vanheilsu. Þessi kjami fæðis- ins hefir verið nefndur heilsu- verndarfæði, og er settxxr þannig sáman,, að eigi þurfi að óttast skort þeirra efna, sem nauðsyn- legust eru, svo sem ýmissa teg- unda eggjahvítuefna, bætiefna og salta. Talið er, að heilsu- vemdar kjarninn í fæði hvers manns þurfi að vera sean hér segir að meðaltali á dag: Mjólk 500 gr. 79 au. Ostur 30 gr. 44 au. Smjör 30 gr. 56 au. Kjöt 60 gr. 44 au. Fiskur 60 gr. 5 au. Brauð úr hýðismjöli, t. d. heilhveiti 300 gr. 49 au. KartöÖur 350 gr. 38 au. Grænmeti 150 gr. 3.15 au. Orkugildi þesea magns er tæplega helmingur þeixra hita- eininga, sem erfiðismaður þarfn- ast í sólarhring, og skiptir minna máli úr hvaða fæðuteg- undum hann fær afganginn. En hitt er meginskilyrði, að í daglegu fæði hvers manns sé svipaður kjarni og greint var frá. Á það skal bent, að skyr eða aukin mjólkurneyzla getur komið í stað ostsins, og þarf þá allt að 240 gr. mjólkur (undan- rennu) eða 50 gr. skyrs á dag til að vega upp á móti ostefnis- magninu í 30 gr. af 45% mjólk- verkamanna og þeir hafa gert á þessu sumri, þá verður ekk- ert af því, að forystumenn Al- þýðuflokksins verði „þurrkaðir út“ úr verkalýðshreyfingunni- Það ei- enginn hafinn yfir gagn- rýni, c-g allra sízt þeir, sem hafa staðið sig eins lélega og kommúnistaforsprakkamix í þeim samningum, sem þeim hef ir verið txúað til að gera fyrir hönd verkamanna. Verkamenn- imir eru engix heimskingjar. Þeir líta á staðreyndimar og láta ekki segja sér, að lélegir samningar séu góðir og góðir hinsvegar Ijéleg^r. DÞeir láta ekki segja sér, að samningar Dagsbrúnar og Iðju, sem ekki færðu meðlnnum þessara félaga nema í hæsta lagi 38—40% | grunnkaupshækkun, — grunn- kaupshækkun, sem meðlimir Iðju voru líka raunverulega búnir að fá •— séu góðir, þegar Sjómannafélagið og Verka- kvennafélagið náðu samning- um, sem færðu meðlimum þeirra 55% grunnkaupshækk- un! Alþýðuflokksmenn og Al- þýðublaðið munu því láta sér það í léttu rúmi liggja, þótt íorsprakkar kommúnista hóti þeim „útþúrrkun" úr verkalýðs- hreyfingunni og kalli það stmdr ungarstarf, að samningax þeirra .fyrir hönd Dagsbrúnar og Iðju skuli vera gagnrýndir. Þvi að það er þýðingarlaust fyrir þá að hóta, sem svo hölkun fceti sfcamda. uxosti. Svipuðu máli gegnir um smjör, þegar skortur er á því. Má bæta það upp með aukinni neyzlu nýmjólkur, en til þess að vega upp á móti 30 gr. smjörs þarf allt að 700 gr. nýmjólkur, til þess að svipað magn mjólk- urfitu sé í fæðinu, en aukalega er í mjólkinni bæði ostaefni og sykur, sem Htt eða nálega ekki gætir í smjörinu. Varla mun hætta á, að fólk neyti eigi nægilegs magns af kjöti og fiski til að mæta þeim kröfxþn, ^em gerðar eru um samsetningu eða blöndun heilsu verndarfæðis. Hins vegar fer iþví fjarri jað neyála brauða úr heilhveiti eða grófu rúgmjöli sé nokkuð svipuð því, sem að framan greinir, eða um 300 gr. á mann á dag. Sá kormatur, sem helzt gæti bætt þar úr, er haframjölið, og hvatti ég til þess í fyrra erindi xnínu, að L&ugardagtur 31. október 184Í það kæmi að sem mestu leyfci í stað hrisgrjóna, bæði af heilsuk farsástæðum, og einnig vegn* verðsins. Kartöfluneyzlan mun ena vera miklu minni en krafizt er, og rækfcun kartöflumnar miðar svo hægt, að mesta uppskerg., sem fengizt hefir hér á landi, nefnilega 1939, þegar uppsker- an var um ,1 turrna á mann» nægði ekki til að fuHmegja þeim. kröfum, sem gerðar ens um kartöflunej'zlu í heilsu- vemdarfæði. Tii þess þyrfttí. kærtöfluuppskeran að nema 1VI tunnu á mann árlega. Um grænmetisnpyzlu er sama a$ segja. Hún er efaiaust minni en krafizt er, þ. e. 150 gr. á dag„ enda þótt ræktim grænmetis aukist ár frá ári. Ég hygg ,að fullyrða megi„ að töluvert skorti á, að blöndim daglegs fseðis sé þannig hjá al- menningi, að ’kröfunum um heilsuvemdarfæði sé fullnægt. Tel ég að þekkingarskortur valdi þar enn mikhx um, en, ef til vill veidur þar mestu um skortur á nægu magni ýmissa fæðutegxxnda, sem hér koma til greina. Nokkru kann það að valda, hve verð er yfirleitt hátfc á þessum vörum, því að fæðu- magn það, sem tilgreint var hér að framan, þ. e. heilsuvemd arkjarni hins daglega fæðis kost ar með núverandi verði kr. 3.15 á mann á dag, og er þð grænmetinu alveg sleppt, því að eigi er unnt að reikna út, hvað Framh. á 6. sMu. ALÞÝÐUSAMBANDSÞING fer nú í hönd og verður blaði kommúnista, Þjóðviljan- um, skrafdrjúgt í tilefni af því upp á síðkastið. í gær birtist þar löng grein um Alþýðusam- bandsþingið eftir einn af gæð- ingum Kommúnistaflokksins, Eggert Þorbjarnarson. Er hún ein af hinum venjulegu árásar- greinum úr þeixri átt á Alþýðu- flokkinn og heitir „Floklrsein- ræðið verður að hverfa úr Al- þýðusambandinu." Þar segir meðal annars: „í tólf ár hafa verkalýðssamtök- in verið sundruð. Ástæðumar fyrir þessari sundrungu verða ekki rakt- ar hér, enda ótímabært að vekja þær deilur á ný. Það, sem máli skiptir, er, að hún hefir lamað verkalýðssamtökin og tafið fram- sókn þeirra óhemju mikið.“ Um þetta síðasta er Alþýðu- blaðið greinarhöfundinum al- gerlega sammála. En sennilega eru skoðanirnar skiptari um hitt, hverjar ástæður hafi legið til sundrungarinnar. Og vel skilur Alþýðublaðið, að grein- arhöfundurinn, og raunar flest- ir flokksmenn hans, vilji nú sem minnst um þær tala. Það er heppilegt fyrir flokk þeirra. En að ekki vantar viljann frek- ar en áður til að falsa stað- reyndirnar og velta eigin sök yfir á aðra, má sjá af eftirfar- andi orðum greinarinnar um Alþýðtxsambandið: „Fátt sýnir eins áberandi hine þröngu og skaðlegu flokkshags- munastefnu Alþýðuflokksins eins og sú staðreynd, að mörg sfcéttar- félög og sambönd launþega era enn utan sambandsins og vilja helzt ekkert af þvi vita. Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst ótrút þessara félaga á forystu Alþýðu- sambandsins vegna einokunar Al- þýðuflokksins á henni. Flokks- hagsmunir Alþýðuflokksins og hræðsla hans við að missa tökin & Alþýðusambandinu hefir fengið Alþýðusambandsstjómina til þess að forðast upptöku vissra félaga og valdið skipulagslegum van- mætti og káki í störfum sambands- ins.“ ! Hvaða félög er eiginlega hér verið að tala unx, nema félög, • sem kommunistar hafa vélað til þess á einn eða annan hátí, að kljúfa sig út úr allsherjarsám- tökunum? Og hvaðan kemur slíkum mönnum þá réttur til þess, að berja sér á brjóst og bera öðrum „þrönga og skað- lega flokkshagsmunastefnu“ á brýn, þó að Alþýðusambands- stjórnin athugi ofurlítið sinn gang gagnvart félögum, sem varla virðast vita, hvort þau vilja vera í sambandinu eða ekki og gera sitt á hvað, að segja sig úr því eða sækja um upptöku í það? En nú hafa kommúnistar forystuna í sum- um þessara félaga og þykir því mákxð undir þvi komið að fá 'f Frh í 6. döx*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.