Alþýðublaðið - 31.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.10.1942, Blaðsíða 6
A8JÞYÐUB1ADIB La«tg%rdagwr 31., aktóber 1942.. Ingélfs Gafé TILKYNNIR Frá 1. nóvember n.k. verðnr kaffihúaið á kvöldum einung- ia opið innlendu fólki. — Til þeas, að fyrirbyggja misakiln- ipg, Bkal þetta tekið fram: Kaffihúsið hefir starfað um hríð, eins og fleiri veit- ingahúa hér í bænum, þannig, að öllum hefir verið heimill aðgangur kl. 9—ll1/^ á kvöldum, nema þegar samsæti eða skemmtanir voru. — Nú hafa erlendir menn, sem hér dvelja, komið sér upp sjálfir kaffi- og skemmtihúsum. Hið fyrra fyrirkomulag er því óþarft lengur, enda nauðsynlegt fyrir bæjarbúa að hafa húsið til eigin afnota, sem ekki rúmar nema fátt eitt manna. í von um að þessu verði af góðum skilningi og vin- semd tekið af öllum aðilum. Hin nýja hljómsveit hússins leikur í fyrsta skipti 2- nóv. n. k. kl. 9—ll1/^ síðd. — Gengið inn frá Hverfisgötu. Ingólfs Gafé TilkynningiPrá loftvarnanefnd. Sunnudaginn 1. nóv. n. k. verður sýnd fyrir allar hjálparsveitir loftvamanefndar kvikmynd í Gamla Bíó um meðferð íkveikjusprengja. Sýningar verða tvær, kl. 10—11 og kl. 11—12 f. h. Kl. 10 f. h. verður sýning fyrir hverfisstjóra, sendiboða, bifreiðastjóra, byrgisverði, lækna og hjúkrunarlið. Kl. 11—12 f. h. verður áýning fyrir hverfaslökkkvilið og ruðningssveith, slökkviliðsmenn og vatnsveitumenn. Menn eru mjög hvatth til að koma á sýningamar og mæta stundvísléga. LOFTVARNANEFND Tilkynning. Fyrst um sinn, þar til öðm vísi verður ákveðið, verður skrifstofu okkar lokað kl. 3 síðdegis hvem dag. Viðskiptamenn okkar em því vinsamlegast beðnh að ljúka erindum sínum við okkur fyrir kl. 3 daglega. Trolle & Rothe h. f. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. af 4. síðu. þau aftur inn í sambandið fyrir sambandsþing til þess að geta notað þau þar í valdábrölti sínu, eins og vel má sjá á eftir- fárandi orðum greinarirmar í Þjóðviljanum í gær: þjóðstjómartímabilmu og síöan þjóðstjórnin leið, hafa mikil , straumhvörf átt sér stað meðal verkalýðsins. Dagsbrún, lykillinn að valdi verkalýðssamtakanna, komst í hendur verkamanna, og það á svo eftirminnilegan hátt, að atrinnurekendur hafa aldrei fyrr átt jafn annríkt og á þessu óri. ; Verkaipannastj órnin í Dagsbrún hefir sannað öllum verkalýð landsins, að verkamenn/ eru sjálfir færir um að stjóma.samtökúm BÍnum. Þessi reynsla er ótvíræð bending fil komandi Alþýðusam- bandsþings um val hinnar nýju forystu verkalýðssamtakanna." Sem sagt, Alþýðusambandið á að fara' að dæmi Dagsbrúnar og kjósa sér „verkamanna- stjórn“, eins og það er kallað í greininni, þótt raunverulega sé ekki átt við neina verka- mannastjórn, heldur kommún- istastjórn! Því það eru komm- únistar, sem nú stjóma Dags- brún, og sömdu fyrir verka- menrdna í Reykjavík um 38% grunnkaupshækkun í sumaf á sama tíma og Alþýðuflokks- menn sömdu fyrir verkakonur og sjómenn um 55% grunn- kaupshækkun! Og þetta telur Eggert Þorbjarnarson svo frækilega ,'franimistöðu af kom- múnistastjórninni, nei, „verka- xnannastj:óminni“ í Dagsbrún, eins og hann kallar hana, að Alþýðusambandið ætti ekki frekar að þurfa vitnanna við til þess að flýta sér að fela þeim forystu sína! Innlend fæða og erlend. það xxxuni kosta út af fyrir sig. Hinsvegar ber að ieggja á- herzlu á, að fólk fylgi þessurn reglum sem allra bezt, því að hætta stafar af, ef stórlega er út af brugðið. Síðasta stríð færði þjóðimum dýrkeypta reynslu í þesstxm efmim. Bæti- efnin vom þá ókunn, Danir seldu smjör sitt úr landi fyrir hátt verð, en börn þeirra borð- uðu smjörlíki í þess stað og mörg bera þess menjar alla ævi. Þau urðu mörg blind eða hálfblind vegna skorts á A- bætiefni. Nú er A. og D-bætieínið blandað í allt smjörlíki hér á landi, og má það vera huggxm þeim, er eigi fá smjör, hæði í sveit og við sjó. Þess má geta hér, að bætiefixaþörf barna, vanfærra kvenna og mæðra með böm á brjósti, er miklu meiri en annarra, og gildir þetta um öll bætiefnin. Lýsi er nóg til í landinu og þarf því þjóðin ekki að veikjast af skorti á A. og D-bætiefnum, ef hún gætir sjáJfrar sín. Menn verða að forðast skort á B-bætiefnum. Þessar innlendu fæðutegundir em auðugar að B-bætiefnum. Lifur, kartöflur, gulrætur, spínat, salat, egg, brogn, síld, innyfli (þ ,e. slátur) og magurt kjöt. Af útlendum fæðutegundum nefni ég aðeins heilhveiti, gróf.t rúgmjöl og haframjöl. Innlenda fæðan, sem einkum kemur til greina sem B-bætiefnagjafi, er dýr, og má vera, að einhverjir dragi við sig kaup á kjöti, lifur og slátri, til dæmis, en láti brauð verða ríkari þátt í daglegu fæði. En af þessu stafar tvöföld hætta. Sé brauða- eða kolvetnaneyzla aukin, skapast aukin þörf fyrir B-bætiefni, og sé einkum neytt hveitibrauðs eða sætabrauðs, eykst hættan á B-bætiefnaskorti í Bretlandi fást nú hvoi'ki brauð né kökur úr afhýddu hveiti, en heilhveiti er notað í staðinn, í því skyni að koma í veg fyrir skort þessara bætiefna. Hér á landi leggja menn nú óvenju hart að sér við vinnu. Verður þá slit á frumum líkam- ans enn meira en ella. Engin fæða getur endurbætt slit vefj~ anna nema eggjahvítuefnin, og er bezt að þau séu úr dýrarík- inu og sem fjölbreyttust. Er því augljóst, að það eir < óráð Jiið mesta að draga úr neyzlu kjöts og sláturs, sé á annað borð unnt að veita sér það. Um slátrið má segja það, að ódýrast er fyrir fólk að kaupa það nú í slátur- tíðinni, því að dýrara verður það, ef á að kaupa það jafnóð- um útúr hlaði.Sviðin kosta útúr búð um kr. 7—8 hver sviðinn lambshaus (eða 6 kr. kg.), lambs lifrin 5 kr. sé hún reiknuð Vz kg., en slátrið allt með garna- mör ög 1 lítra af blóði kostar þó ekki nema kr. 7.50. Þess má geta, að blóðmör er einhver járnauðugasta ffeðutegund, setn vol er á, og veldur því blóðið. Er. þyí blóðmörsát vörn gegn blóðleysi. Ég legg áherzlu á, að J viturlegst sé að neyta fjölbreytt- , ari eggjahvítu, úr mjólk, osti Framh. af 4. síðu, skyri, kjöti, fiski og síld, enda þótt verðig sé óhagstætt neyt- endum í hæjunum. Hver og einn tryggir bezt heilbrigði sína og sinna með því móti, og öll- xxm ber að neyta innlendu fæð- unnar í sem ríkustum mæli, sé þess nokkur kostxxr verðsins vegna. En ég veit hins vegar, að menn með stóran bamahóp og fyrirvinnan aðeiná 1 maður, eiga fullt í fangi með að fá fá kaupið til að duga, þótt það sé orðið hátt. Þá eru margir svo á vegi staddir, að þeir verða að lifa á ellilaunum eða örorku- ibótum vegna heilsuleysis, en eiga engan að, og ei*u þeir tví- mælalaust verst staddir. Niðurlag á morgun. Herforingjaval hjá Hitler. 'Frh. af 5. síðu.) maraia þykir það nauðsynlegt, að flugmaðurinn líti á sig sem eitt 'hjólið í vél sinni, en að vísu þýðingarmesta hjólið. Skriðdrekaekillinn, sem þarf að elska skriðdrekann eins og sjálfan sig, verður ennfremur að vera við því búinn að fórna sjálfum sér fyrir hugsjónir nazismans. Hann verður og að geta þolað hverskonar erfið- leik, ihungur, kulda, hita og myrkur og svo framvegis. En fyrst og fremst verður sér- hver maður að vera við því bú- inn og viljugur á að fórna sér fyrir nazismann. Takmark rannsóknanna er það að finna mienn, sem eru þannig skapi farnir, að- þeir vinni af alefli að áhugamálum nazista í hugs- un og framkvæmdum, Þýzki hérinn hefir unnið sigra sína vegna þess, að hann hefir hætt við hinar gömlu þýzku hernaðaraðferðir. Her- mennirnir í fyrri heimsstyrj- öldinni þutu fram af því, að þeir voru hræddari við skammbyss- ur yfirmannanna, sem voru fyrir aftan þá, en kúlur óvin- anna. Steypiflugvélamaðurinn, sem steypir sér yfir markið, hefir ekki mikla von um að koma lifandi upp aftur, og það er engin skammbyssa á bak við bann. Skriðdrekaáhöfnin, sem brýtur sér braut bak við víg- línu óvinanna, er ein sér. Sigr- ar 'Þjóðverja byggjast á því, að þeir geta treyst hverjum manni. Þýzki hermaðurinn hefir á tuttugu árum orðið einstakli.ngs hyggjumaður. í fljótu bragði er aðeins ein skýring á þessu. Hið sálfræðilega val og skól- un þýzka hersins xmdir stjórn nazismans. Barnastúhaii „Ðíana“ nr. 54. Næsti fundur okkar verður sunnudagjnn 8. nóv. kl 31/,, e.h. (Ælkan' i'.' höv.) og áfiam amú an hvern sunnudag. Þið eídri félagar! Talið við okkur sem fyrat. Gæalumenn. HANNES Á HORNINU (Frh. af 5. aiðu.) mena, sem komast í kyimi víö Ss- lenzkar stúlkur, sýni þeim rr.ikla lipurð, atimamýkt og kuríeisi, er þeir bjóða þeim á dansleiki eða i kvikmyndahús. — Þeir eru ef- laust margir hverjir útlærðari í ytri fágun en íslenzkir karlmenn. Það er vitanlega gott með öðru góðu. En ég hefi aldrei saknað ytri fágunar hjá íslendingunum okkar. Þeir eru allflestir blátt áfram og elskulegir, og ef farið væri í atm- markaleit er óvíst að við yrðum xjokkuð betri“. „UNGFRÚ D. neínir gott og glöggt dæmi um ungu meyjara&r, sem komu vonsviknar af dans- leikjunum fyrir stríðið og úr- þvættin, sem vildu fylgja þeixn heim. — Það eru vitanlega tll meðal íslenzku þjóðarinnar fyrir- litlegir flagarar, þorparar og á- byrgðarlausir óreglumenn. — Þeir eru ekki umræðuefni þessara lína, því íslenzku drengskaparmennirn- ir eru avo langt'um fleiri. — O* hafi unga stúlkan farið á dans- leikinn — fyrir stríðið — til að finna góðan félaga og ekki fundið hann þar, þá er það vegna þess að hann hefir verið uppi á fjölliun eða setið í hægindastólnum heima hjá sér og beðið eftir henni. — Það var ekki honum að keima ef hún hefir lent í vargaklóm á heim- leiðinni“. „ÍSLENDINGDRINN sem leitar að því bezta mun að minni hyggju ekki gera sér að góðu öskuna frS eldum Englendinga eða Ameríku- manna. — Og ísléiizka konaxx ættí ekki að bregðast ást og traustt unga mannsins, íslexizka, sem bfð- ur eftir sinni útvöldu, hlédrægur og yfirlætislaus, Ýfirborðsfágiin og ytri hæverska eru hégómleg auka- atriði í samanburði við orðheldni og ábyrgðartilfinningu fámálugu drengskaparmannanna okkar. Ein- kennisklæddu hermennirnir þurfa ekki að bera utan á sér 'álmenn- ingsálit sveitar sinnar og það ér stundum vandasamt að ; þekkja leikara frá öðrum listamönnum". „ÞAÐ ER ÓSKÖP vandalítið áð vera elskulegur og ástleitinn - í ungra meyja hóp þegar allt. er miðað við augnablikssigra. Yfir- borðsfágaðir, ástríðuheitir útlend- ingar hafa því einkar góða aðstöðu til að vekja ástir þeirrá ungu kvenna, sem fyllgt hafa aðdáuxx ög tilbeiðslu á hinum einkennw- klæddu aðkomxunönnúm, —- En heldur kýs ég að kynnast og lifa lífihu með íslendingnum. sem horfir — e. t. v. feiminn og fáorð- ur — eldheitum ástaraugum á stúlkuna sína, en hefir hjarta. I brjósti til að bregðast henni eígí 'þótt árin líði, eldurinn kulni bg hárin gráni“. OG HVER VILL NÚ svara Sig- rúnu og halda betur á málstað sín- um en hún? MILO HmDSðLUBIDGOm ÁLINI JÓNSSOH. HÁfNMSt*.* Höfum mikið úrval af ullar| ! og siHdkj ólaefnum. Það borgar sig að líta Úiíiiiir 'öö V- Grettisgötu 64 (hortii Báá&Éjsstígjs Crxettisgötu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.